Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 9 FRÉTTIR SKIÐASVÆÐIN BLAFJOLL Veðurhorfur: Norðaustan stinning- skaldi. Skýjað að mestu og líklega smáél öðru hverju framan af degi en léttir til siðdegis. Frost 6-8 stig. Skíðafæri: Gott skíðafæri og nægur snjór. Athygli er vakin á því að lyft- urnar í Sólskinsbrekku, stólalyftan í Suðurgili ásamt byrjendalyftu eru lokaðar og einnig eru lyfturnar þrjár í Eldborgargili lokaðar vegna snjó- flóðahættu. í Kóngsgili er stólalyftan opin og einnig fjórar toglyftur sem þar eru staðsettar. Opið: Kl. 10-18 mán., fös., laug. og sunnudag Á þrið., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111 (lesið er inn á símsvarann kl. 8 alla dag- ana, og síðan eins og þurfa þykir). Skiðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 '/2 klst. í senn. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar ferðir þegar skíðasvæðin eru opin sam- kvæmt ákveðinni áætlun með við- komustöðum víða í borginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 642030. SKALAFELL Veðurhorfur: Norðaustan stinning- skaldi eða alhvass. Skýjað að mestu og líklega smáél eða skafrenningur framan af degi en léttir heldur til síðdegis. Frost 6-8 stig. Skiðafæri: Nægur snjór og ágætt færi. Opið: Kl. 10-18 rríán., fös., laug. og sunnudag. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1'/2 klst. í senn. Ferðir: Sjá Bláfjöll. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Norðaustan stinning- skaldi. Skýjað að mestu og líklega smáél öðru hverju framan af degi en léttir til síðdegis. Frost 6-8 stig. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10—18 mán., fös., laug. og sunnudag. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Siá Bláfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Norðaustan stinning- skaldi eða alhvass og éljagangur framan af degi en lægir og léttir heldur til með kvöldinu. Frost 6-8 stig, heldur harðnandi þegar liður á daginn. Skíðalyftur verða teknar i notkun um helgina ef aðstæður leyfa. Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (sím- svari). AKUREYRI Veðurhorfur: Norðan kaldi eða stinningskaldi og él. Frost 5-6 stig framan af degi en 7-8 stig með kvöldinu. Skíðafæri: Gott skíðafæri og nægur snjór. Opið: Opið virka daga kl. 13-18.45 og laugardaga og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (sim- svari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Boðið er upp á skíða- kennslu um helgar frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 þg 16.30 og síðasta ferð kl. 18.30. í bæinn er síðasta ferð kl. 19. Ráðstefna umurn- hverfismál UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni „Hvað er at- vinnulífið að gera í umhverfismál- um?“ og verður ráðstefnan haldin á hótel Sögu þriðjudaginn 7. mars og hefst klukkan 12. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Qögur íslensk fyrirtæki sem hafa látið sig þessi málefni mikið varða, íslandsbanka hf., Olíuverslun ís- lands hf., Skeljung hf. og Sól hf. Í fréttatilkynningu segir að tilgangur- inn sé að fræða forsvarsfólk fyrir- tækja „um það hvernig best sé að leggja grunn að sjálfbærri þróun, bæta nýtingu hráefna, lámarka förg- unarkostnað, endurnýta umbúðir, og stuðla almennt að góðri sambúð at- vinnulífs, almennings og umhverfis." Erlendur fyrirlesari kemur á ráð- stefnuna en hann er Laurens J. Brinkhorst, yfirmaður umhverfis- mála framkvæmdastjórnar Evrópu- sambandsins 1987-1994. Fyrirlestur hans nefnist: „Góð umhverfisstefna er góð viðskiptastefna." Aðrir fyrirlesarar eru: „Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, Páll K. Pálsson, framkvæmda- stjóri Sólar,_ Hafsteinn Helgason, lektor við HÍ, Tómas Möller, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs Olíu- verslunar íslands, Geir Þórðarson, formaður Umhverfisfélags íslands- banka, Guðjón Jónsson, frá Iðn- tæknistofnun, Bjarni Snæbjöm Jónsson, framkvæmdastjóri mark- aðssviðs Skeljungs, Rannveig Rist, steypuskálastjóri ÍSAL. Franskar silkibuxur og -toppar TBSS v 1 sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 m Nýju vörumar komnar Leggings í úrvali, jogginggallar, stakar joggingbuxur. Barnafataverslunin Barnakot, Borgarkringlunni, s. 881340. Stretchbuxur úr slétta og rifflaða efninu komnar Stœrðir 38-50. Þrjár skálmasíddir í hverri stcerð. Póstsendum kostnaðarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir almenningstorginu, sími 552-3970. 4 Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð /A\ Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Sjálfstteðisfólk! Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag LANCÖME & PARÍS "V í Sigurboganum Við höldum sérstaka lancöme PARIS * 'V daga 2. - 4.mars nk. Sérfræðingur frá LANCÖME ^> PARIS ,i' "V veitir ráðgjöf, kynnir vorlitina og nýjan byltingarkenndan farða. Star dansleikur Laugardagskvöld á Hótel íslandi a Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverð aðeins kr. 800. Nýfung fyrir gesli Hótel íslands! Barðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eftirkl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.