Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 37 MINNINGAR fjölskyldunnar var stór. í þeim hópi kynntist ég mörgu góðu og minnisstæðu fólki. Á glaðværðar- stundum var Þórarinn mikill fagn- aðarhrókur, kunni frá mörgu skemmtilegu að segja og frá hon- um stafaði einstaklega hlýtt við- mót. Með Þórarni frænda er horfinn af sjónarsviðinu einn mesti öð- lingsmaður sem ég hef kynnst á ævinni. Að leiðarlokum vil ég þakka mínum mikla velgjörðar- manni alla þá góðvild og greið- vikni sem hann hefur sýnt mér, foreldrum mínum, systkinum og fjölskyldum okkar. í huganum geymum við minningar um elsku- legan mann, indælan frænda og einstakan lækni. Sigríði, börnunum og öðrum ættingjum sendi ég innilegar sam- úðarkveðjur. Njáll Sigurðsson. + Faðirokkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓRIR HARALDSSON fyrrv. vörubflstjóri, Langholtsvegi 169a, sem lést í Landspítalanum þann 25. febrú- ar, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju föstudaginn 3. mars kl. 10.30. Gunnar M. Þórisson, Una Vilhjálmsdóttir, Helgi S. Þórisson, Hallfríður K. Skúladóttir, Magnús Björnsson, Hafberg Þórisson, Ásmundur I. Þórisson, Halldóra Þórisdóttir, Sigurður H. Þórisson, Þórir Þórisson, Benedikt S. Þórisson, Bjarni B. Þórisson, Asgeir Ragnarsson, Guðrún Guðjónsdóttir, Anna S. Jóhannesdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Þökkum sýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, LEÓS ÁRIMASONAR frá Víkum. María Leósdóttir, Anna Lilja Leósdóttir, Jón Leósson, Árni Leósson, Solveig Leósdóttir, Ketill Leósson, Katla Leósdóttir, Sigríður Herdfs Leósdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. WtÆkSvKUGLYSINGAR Matreiðslumaður Svarfdælabúð á Dalvík óskar að ráða mat- reiðslumann til starfa. Stafið felst í að sjá um kjötborð verslunarinnar ásamt því að sjá um innkaup á kjöti. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf 1. apríl nk. Upplýsingar gefur Guðbjörn Gíslason í síma 61200 og ber að skila umsóknum til hans í síðasta lagi 10. mars nk. Kaupfélag Eyfirðinga, útibúið á Dalvík. Kvóti - fiskkör Óskum eftir eignakvóta og leigukvóta. Óskum einnig eftir 660 lítra og 1000 lítra körum. Upplýsingar í símum 92-68027 og 92-67024. Veghefill Til sölu úr þrotabúi Volvo veghefill, árg. 1974. Sigurbjörn Þorbergsson hdi, Sóleyjargötu 17, Reykjavík, sími 613583. Framsókn á Reykjanesi HjálmarÁrnason, sem skipar 2. sæti á lista Framsóknar- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi, verður með viðtals- tíma í dag, fimmtudaginn 2. mars milli kl. 17 og 18 á kosningaskrifstofunni, Bæjarhrauni 22, Hafn- arfirði. Heitt kaffi á könnunni. Kosningastjóri. RHönnunarstjórnun/ design management Daninn Claus Bjarrum mun halda fyrirlestur í Norræna húsinu kl. 20 í kvöld. Erindi sitt kallar hann „Design management, arkitektur og produktudvikling i DSB“. Bjarrum er yfir- arkitekt danska járnbrautafyrirtækisins DSB og greinir frá hönnunarstefnu fyrirtækisins. EIMSKIP ÍSLANDSBANKI Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-567-1989. Geymið auglýsinguna. Togveiðibátur óskast Óskum eftir hentugu togveiðiskipi til kaups eða leigu, með eða án kvóta. Allt kemur til greina. Upplýsingar gefur: Báta_ og kvótasalan} sími 91-14499. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtallnni eign verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir: Heiðarbrún 24, Hveragerði, þingl. eig. Ólafur Ragnarsson, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Búnaðarbanki íslands, mánu- daginn 6. mars 1995 kl. 15.00 1995. Sýslumaðurinn á Selfossi, 1. mars 1995. ''singar Garðyrkjumenn Félag garðyrkjumanna heldur félagsfund á Óðinsgötu 7 fimmtudaginn 2. mars kl. 18.00. Kynntir verða nýjir kjarasamningar. Félag garðyrkjumanna. Fræðslufundur Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur almenn- án fræðslufund í Gerðubergi í kvöld kl. 20.30. Þóroddur Þóroddsson, fv. framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs, sýnir myndir og segir frá ferð sinni um þjóðgarða í Bandaríkjunum. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. SKÐGRÆKTARFÉLAG XMJ RFYKIAV/KI/R FOSSVOGSBLETTf 1SJMI40313 I.O.O.F. 11 = 17603028 = Fr. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. St. St. 5995030219 VIII I.O.O.F. 5 Sp. = 176328’A = F.R. Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! ---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Inntökufundur í AD KFUM í kvöld við Holtaveg. Fundurinn er í umsjón stjórnar KFUM og hefst með borðhaldi kl. 19.30, stund- víslega. Hjálpræðis- herinn } Kirkjustræti 2 Kvöldvaka kl. 20.30. Ingibjörg Jónsdóttir og Pálina Imsland stjórna og tala. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Bláfjallagangan íslandsganga verður í Bláfjöllum laugardaginn 4. mars nk. kl. 14.00. Skráning í „Gamla-Breiðabliksskálanum" kl. 12.00-13.30. Þetta er al- menningsganga þar sem gengn- ir eru 20 km (Islandsgangan), 10 km og 5 km (trimmganga). Skautaskrefið er bannað í al- menningsgöngum þeim, sem standa að íslandsgöngunni. Upplýsingar í síma 557-5971. Ef veðurútlit er ótryggt verða upplýsingar á símsvara Bláfjalla 801111 á mótsdaginn. Skíðaráð Reykjavíkur. Aglow, kristlegt kærleiksnet kvenna Marsfundurinn verður haldinn í kvöld kl. 20.00 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58. Gestur fundarins verður Ásta Júliusdótt- ir og mun hún kynna hugsun og markmið Aglow. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Þáttöku- gjald er 500 krónur. Ath. breyttan fundarstað. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 68253’ Helgarferð 4.-5. mars Kringum Hengil, skíðagöngu- ferð. Kvöldverður og svefnpoka- gisting í Nesbúð. Heitur pottur á staðnum. Pantanir og farmiðar á skrifst. Munið skfðagöngurn- ar 5. mars, kl. 10.30 og 13.00. Árshátíð Hornstrandafara F.í. verður laugardagskvöldið 11. mars á Hótel Selfossi. Frábær skemmtun. Allir velkomnir, einnig þeir sem ekki hafa enn- þá farið í Hornstrandaferð með Ferðafélaginu. Miðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Hallveigarstig 1 • sími 614330 Myndakvöld 2. mars í kvöld mun Sigurður Sigurðar- son sýna m.a. vetrar- og sumar- myndir frá Aðalvík og frá vetrar- ferð fjögurra Útivistarfélaga yfir Vatnajökul í apríl 1992. Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóstbræðra- heimilinu viö Langholtsveg. Aðgangseyri kr. 600; innifalið er hlaðborð kaffinefndar. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Helgarferð 4.-5. mars Skíðaganga við rætur Hengils Gangan hefst austarlega á Hell- isheiði og verður gengið yfir hana í Nesbúð þar sem gist verður. Á sunnudag verður gengið um Dyradal og Marardal að Kolviðarhól. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Sameiginlegur matur. Nánari uppl. á skrifstofu Útivistar. Dagsferðir 5. mars kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Skíðaganga í Innstadal. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.