Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 43 IDAG BRIDS llmsjön Guðm. Páll Arnarson GEGN andstæðingum sem melda eins og NS hér að neðan ætti ekki að brúka „Lightner-dobl“. Það ætti einfaldlega að dobla alla samninga. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KD ▼ K10843 ♦ Á32 + 543 Vestur ♦ - ¥ G95 ♦ 87 1 * KDG109876 Austur ♦ G97532 ▼ D76 ♦ 654 ♦ Á Suður ♦ Á10864 ▼ Á2 ♦ KDG1Ö9 ♦ 2 Vestur Norður Austur Suður - 1 hjarta Pass 2 spaðar 5 lauf 5 spaðar Pass 6 tíglar 7 lauf Pass Pass 7 hjörtu Dobl Pass 7 spaðar Pass Dobl Pass Þórður Sigfússon rakst á þetta spil í norsku blaði og sendi þættinum með svo- felldum skýringum: „Þegar suður sagði sjö hjörtu fannst vestri að nú væri búið að reka hann út í ystu myrkur og gaf Lig- htner-dobl, sem biður um spaða út; fyrsta lit blinds. Og ekki var austur seinn til að dobla spaðaslemmuna. Vestur túlkaði það á sama hátt, beiðni um lit blinds, og spilaði út hjartafimmu. En það var ekki glæsileg- ur blindur sem á borðið kom: Tapslagur í laufi og tromp- legan vafalaust hryllileg, svo nú varð bara að bjarga því sem bjargað yrði. Sagnhafi lét áttuna nægja úr borði og sá smáglætu þegar drottn- ingin kom í hana. Hann svín- aði hjarta til baka og henti laufi í kónginn. Enginn trompaði: Nú stakk hann lauf, tók svo þrisvar tígul og var inni í borði. Nú var stað- an: Vestur Norður ♦ KD ¥ 43 ♦ - ♦ 54 Austur ♦ - ♦ G97532 ¥ - ♦ - II ¥ - ♦ - ♦ KDG1098 ♦ - Suður ♦ Á1086 ¥ - ♦ GIO ♦ - Síðustu sex slagimir vora svo auðfengnir á víxltrompi. „Ef þú hefðir nú ekki asn- ast til að dobla, þá hefði ég aldrei spilað hjarta út,“ sagði vestur að lokum. Pennauinir ÞRJÁTÍU og tveggja ára einhleyp þeldökk bandarísk kona með áhuga á ferða- lögum, tónlist, skoðunar- ferðum, stjómmálum o.fl.: Julie Mwewa, 98-30 57th Ave. 17F, Corona, N.Y. 11368, U.S.A. ÞÝSKUR 39 ára karlmaður með áhuga á bókmenntum, tónlist, leikhúsi og ferða- lögum: Kiaus Bechstein, PSF 97, 13062 Berlin, Germany. SUÐUR-afrísk kona, póst- kortasafnari sem getur ekki um aldur en vill kom- ast í samband við safnara: M.P. Smith, 6 Retief Place, Carrington Heights, Durban 4001, South Africa. Árnað heilla orvÁRA afmæli. í dag, Ov/2. mars, er áttræður Sigurgeir Jónsson, Hæð- argarði 35, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsmiðstöðinni Hæðar- garði 31, laugardaginn 4. mars nk. kl. 15-18. ^rvÁRA afmæli. í dag, é \J2. mars, er sjötugur Sveinn Kristinsson, fyrr- um ritstjóri og útvarps- fyrirlesari, Þórufelli 16, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóhanna Jónsdóttir og verða þau hjón með heitt á könnunni á heimili sínu eft- ir kl. 20 f dag. p^rvÁRA afmæli. í dag, 01/2- mars, er fimmtug- ur Þórður Jónsson, við- skiptafræðingur, Melbæ 21, Reykjavík. Eiginkona hans er Björg Kofoed- Hanscn. Þau taka á móti gestum í félagsheimili KR við Frostaskjól frá kl. 17.30 á afmælisdaginn. p' /^ÁRA afmæli. Á Dvlmorgun, 3. mars, er fimmtug Ragnheiður Jo- nes, búsett í Orlando, Florida. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 17 á afmæl- isdaginn á Lindarbraut 35, Seltjamarnesi. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. september sl. í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Þuríður Bald- ursdóttir og Jóhann Er- lendsson. Heimili þeirra er í Kjarrmóum 12, Garðabæ. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. nóvember sl. í Langholtskirkju af sr. Sig- urði Hauki Guðjónssyni Ás- laug Þóra Harðardóttir og Ingólfur Arnarson. Heimili þeirra er á Háteigs- vegi 10, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... ... að vera stundum milli steins og sleggju. VIÐ fengum bara þennan smákrimma inn i nótt. 39.90 mín. 991895 STJÖRNUSPA e.ftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú hefur listræna hæfileika og átt auðvelt með að starfa með öðmm. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú beinir áthyglinni að sam- eiginlegum fjárhag og mál- efnum heimilisins í dag, en ættir ekki að taka afstöðu í fjölskyldudeilu. Naut (20. apríl - 20. mai") Þótt fjármálin séu í hálfgerð- um ólestri hefur þú ástæðu til að gleðjast yfir vel unnu verki og þú tekur rétta ákvörðun. Tvíburar (21.maí-20.júní) 9» Þótt vinur sé þér ekki sam- mála ert þú á réttri braut í vinnunni og þér opnast nýjar leiðir til aukins frama í dag. Krabbi (21. júní — 22. júlQ HI8 Þeir sem era staddir fjarri heimahögum ættu að fara að öllu með gát og ekki láta blekkjast af tilboði um skjót- tekinn gróða. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í vinnunni árdegis, en ýmislegt verður til að trufla þig þegar líður á daginn. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þú þarft á þolinmæði að halda í samskiptum við vin í dag. Mál sem hefur valdið þér áhyggjum í vinnunni leysist farsællega. Vog (23. sept. - 22. október) sj'St Þér semur vel við starfsfé- laga og ráðamenn í vinnunni í dag og með góðri samvinnu tekst að leysa áríðandi verk- efni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki með óþarfa af- skiptasemi af störfum ann- arra í vinnunni í dag, og gættu þess að sýna ástvini umburðarlyndi í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð góða hugmynd sem þú ættir að fylgja eftir og koma á framfæri. Félagar finna nýjar leiðir til að ná settu marki. Steingeit' (22. des. -19,janúar) Einhver breyting verður til batnaðar á fýrirætlunum þínum í dag, og ástvinir njóta þess að blanda geði við góða vini f kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú verður að gæta tungu þinnar og hafa stjóm á skap- inu ef þú ætlar að ná tilætl- uðum árangri í vinnunni í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er kominn tími til að finna leið til lausnar á vanda- máli sem upp hefur komið í vinnunni. Það tekst með góðri samvinnu. Stjömuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Okeypis logfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi miili kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. fyntaflokhísknsktmjo^ (í i l á 500 g smjörstykkjum Áður 168 kr. Nú 126 kr. Notaðu tækifærið og njóttu smjörbragðsms /I Þú si 84 lcr. á lcíló EINSTAKT TÆKIFÆRI Alklædd leðursófasett 3+1 +1 á tilboðsverði aðeins kr. 155.000 stgr. Litin Svart, brúnt, bleikt, koníak, Ijósbrúnt. c*^*‘ ■ - -x" Alklætt hornsófasett 2+horn+2 á hreint frábæru verði aðeins kr. 146.000 stgr. Litir. Svart, rautt, grænt, brúnt, bleikt. 'SPRENGJUTILBOÐ Nokkur leðursófasett á mikið lækkuðu verði. _i__ JK mann 1 Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.