Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 45 I I I . I : f ! : ( ( ( í ( ( í i i < i ( ( ( ( < i i ( ( FÓLK í FRÉTTUM JENNIFER Tilly er rísandi sljarna í Hollywood. I höggi við mafíuna ►LEIKKONAN Jennifer Tilly er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aukahlutverki í mynd Woodys Allens „Bullets Over Broadway“. Hún og Gina Gershon, úr mynd Verhoevens „Showgirls", hafatekið að sér að leika lesbíur sem eiga í ástar- sambandi i spennumyndinni „Bo- und“. Gershon leikur fyrrver- andi fanga sem fellur fyrir ást- konu mafíósa, en hana leikur Tilly. Þær reyna að svíkja maf- íuna um 140 milljónir króna með þvi að snúa mafiósunum gegn hveijum öðrum. Sinise í hlutverki Trumans GARY Sinise, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aukahlutverki myndarinnar Forrest Gump, mun fara með hlut- verk Harrys S. Trumans forseta Bandaríkjanna í væntanlegri kvik- mynd. Myndin nefnist einfaldlega Tru- man óg verður byggð á ævisögu forsetans eftir David McCullough. Sinise lauk nýlega við að leika í myndinni Apollo 13, þar sem Tom Hanks er í aðalhlutverki. Hrafn Poes flýgur Á MEÐAL þeirra fjórtán verkefna sem sjö mánaða gamalt kvikmynda- fyrirtæki sem nefnist Fox Search- light Pictures hefur á dagskrá eru kvikmyndir undir leikstjórn Spikes Lees og Bernardos Bertoluccis. Þá er á döfinni að gera kvikmynd um lokaárin í lífi Edgars Allans Poes og mun hún nefnast Hrafninn flýg- ur. Spike Lee og Bernardo Ber- tolucci sem þykja báðir vera fram- úrskarandi leikstjórar hafa tekið að sér athyglisverð verkefni. Spike Lee mun leikstýra myndinni „Girl 6“ þar sem Theresa Randle verður í aðalhlutverki. Randle mun fara með hlutverk metnaðargjarnrar leik- konu sem ræður sig í símavændi til að borga reikningana. Hún kemst að því að hún hefur gaman af þessu, þar sem hún getur gefið sér lausan tauminn í leiktjáningu sinni. Bemardo Bertolucci mun leik- stýra kvikmynd, sem ekki hefur verið gefinn titill ennþá, en hún er byggð á hans hugmynd. Myndin fjallar um nítján ára bandaríska stúlku sem eyðir sumarfríi sínu i húsi í Tuscana-héraðinu á Ítalíu. Hún hefur þá ósk heitasta að missa meydóminn og allir þjónar hússins bjóða óðir og uppvægir fram þjón- ustu sína í þeim efnum. Auk þess er kvikmynd eftir sögu Josephs Conrads, Leyniþjónustu- maðurinn í bígerð, en hún verður með Bob Hoskins í aðalhlutverki, og kvikmynd um æviferil Rebekku Armstrong. Hún fjallar um líf henn- ar frá því hún sat fyrir á nektar- myndum í Playboy fram að því að hún greindist með eyðni og gerðist baráttukona fyrir réttindum lesbía. Alvöru staður Aðeins 30 mín. akstur frá Reykjavík Tilbob á kvöldin 3 f*étta mat&etftar1 c //hí /i/*. /, JóO alla daga Frítt fyrir bömin til kl. 20 Eitt bam á eittn fullorðinn Augnkrem, rakamaski og næturkrem fylgja Clinique litavörunuxn sem keyptar verða á kynningunni. Líttu inn! Clinique kynni að henta þér. I Y G E A dnyrti i’öru verdlun Clinique - ofnæmisprófaðar snyrtivörur án ilmefna. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÚP. SÍMI 564 4711 • FAX 564 4 725 KOMPU SALAffiJ í Kolaportinu er kompusala alla markaðsdaga og básinn kostar ekki nema k r.w2i8i0iQ Nú er tilvalið að taka til i geymslunum og fataskápunum, panta bás i Kolaporiinu og breyta gamla dótinu í goðan pening. >Pantanasími er 562 5030 X, KOLAPORTIÐ föstudagskvöldið b. mars DJ. David Hedger, DJ. Árni E. Topp HÆÐ DJ. Áki Pain VIP = einn inn meðan húsrúm leyfir. 20 ára aldurstakmark 1995 Laugardagirm 4. mars. DJ. Árni E. og David H. 16 ára aldurstakmark Forsöluverð 900 kr. við hurð 1200 kr. F 0 r s a 1 a LJLVlii i^újlu ♦ HLJÓMALIWP ♦ I, A,„P JUJLflJL,1» " h I ffeiríjitmMahiih

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.