Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 46
*$, , }! . 46 FIM^TVOAGjyRMAR£ 199? MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2J40 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: NELL Frumsýnd á laugardag FPRREST GUNP # AKUREYRI Stórskemmtileg talsett teiknimynd. Skógardýrið Húgó lendir i ótrúlegustu ævintýrum og svo talar hann líka fína íslensku. Einnig frumsýnd á Akureyri. Sýnd kl. 9.15 SKUGGALENDUR S.V. Mbll ★★★Vj Á.Þ. Ðagsljq ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 Jodie Foster er tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á Nell að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15 Dramatísk ástarsaga, krydduð af suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðra. Buddha á unga aldri ► EFTIR átta ára streð og nokkr- ar misheppnaðar tilraunir munu tökur á myndinni Buddha hefjast næsta haust undir leikstjórn Ron Fricke. Myndin verður gerð eftir síðasta handriti Roberts Bolts, en hann lést í síðustu viku. Jason Scott Lee leikur Buddha meðan hann er enn á ungum aldri og leitar andlegrar uppljómunar í Indlandi. Upphaflega átti að hefjast handa við verkefnið siðla á níunda áratugnum undir leikstjórn Bern- ardos Bertoluccis, en vegna ósam- komulags hans við Bolt og fram- leiðanda myndarinnar, Ronnie Colsen, gerði Bertolucci eigin mynd sem nefndist Litli Buddha. Um kvikmyndatöku sér Changwei Gu sem stjórnaði kvik- myndatöku í myndum Gongs Lis Rauði lampinn og Farvel frilla min. Framleiðendur myndarinnar eru David Field, Lisa Iannini og Steven Ho, en áætlaður kostnaður við myndina er um tveir milljarðar króna. OSO hitakútar úr ryðfríu stáli 30 ára frábær reynsla á þúsundum íslenskra heimila sannar gæðin! • Byggðir samkvæmt ISO 9002 gæðastaðli. • Öryggis- og aftöppunarloki. • Blöndunarloki, sem blandar 38°-90° heitt vatni út í kerfið. • Stærðir: 30/50/100/120/200 eða 300 lítra. • Tæringaröryggi gegn saltmenguðu vatni. - • Notar allt að 20% minni orku. • HAGSTÆTT VERÐ. __________ Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 % 5622901 og 5622900 JASON Scott Lee fær það vandasama hlutverk að leika Buddha á unga aldri. KVENNADEILD REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANOS VRXTHUNUHORT mefl mund <0> Ókeypis myndataka og skráning í Kringlunni föstudaga kl. 13-77 BIINAÐARBANKINN -Traustur banki Fræðslu- og kynningarfundur um sjúkravinastörf Kvennadeiidar RRKÍ verður haldinn þriðjudaginn 7. mars kl. 20 í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Kynnt verða störf deildarinnar í: Sjúklingabókasöfnum og sölubúðum deildarinnai; eimsóknarþjónustunni, föndurvinnunni, félagsstarfinu o.fl. Kaffiveitingar Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 558-81-88. Stjórnin. +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.