Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HX ★★★ A.l Mbl ★★★ Ó.H.T. í ★★★ Þ.Ó. Dagsljós ★★★ Ó.M. TÍMINN Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson Aðalhlutverk Fisher Stevens Gísli Halldópson .Laura Hughes rik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdótti Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. á undan Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. FRANKENSTEIN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA DE NIRO KENNETH BRANAGH ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kosturn i þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7.10. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 min. mDANSSVElTIN Á AKUREYRI Hljóm- sveitin Danssveitin leikur fyrir dansi á KEA, Akureyri, um helgina. Ásamt hljómsveitinni kemur fram söngkonan Eva Ásrún Albertsdóttir og Stefán Jónsson úr Lúdó. Þetta er fyrsti stórdansleikur ársins á KEA og án efa verður mikið um dýrðir. Danssveitina skipa Kristján Ósk- arsson (áður í Upplyftingu), Sigurður Dagbjartsson (áður í Upplyftingu), Már Elísson (áður í Upplyftingu) og Bjarni Sveinbjömsson og leika þeir alla almenna danstónlist úr öllum áttum. Danssveitín er fastahljómsveit Danshússins í Glæsibæ og verður þar fram á vor en þá hefst sum- ardagskrá hljómsveitarinnar. mJASSBARINN Á fimmtudagskvöld leik- ur Tríó Egils B. Hreinssonar en tríóið skipa auk Egils þeir Gunnar Hrafnsson á bassa og Steingrímur Óli Sigurðsson á trommur. Á föstudagskvöld leikur svo hijómsveitin J.J. Soul Band og á laug- ardagskvöld leika félagamir þeir Þórir Baldursson á hammond, Óskar Guðjóns- son á sax og Einar Scheving á tromm- ur. Andrea Gylfadóttir og Kjartan Valdimarsson, píanóteikari leika svo á sunnudagskvöld. mHÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Hagn- ar Bjaraason og Stefán Jökulsson föstu- dags- og laugardagskvöld. í Súlnasal á laugardagskvöld verður sýningunni Ríó- saga á Sögu haldið áfram þar sem Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórð- arson leika alla laugardaga fram í maf. Leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jóns- dóttir slæst í hópinn, tekur lagið og slær á létta strengi. Að lokinni dagskránni verð- ur dansleikur þar sem hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. mNÆTURGALINN Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Föstudags- og laugardags- kvöld skemmtir hljómsveitin SÍN með þeim Guðmundi Símonarsyni og Guðlaugi Sigurðssyni innanborðs. Þeir félagar halda upp eldflömgri Vestmannaeyja- stemmingu. mRÚNAR ÞÓR og félagar leika í Kjall- aranum í Sjallanum á Akureyri fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöid. mPÁLL ÓSKAR og MILUÓNAMÆR- INGARNIR leika föstudags- og laugar- dagskvöld í Sindrabæ, Höfn í Horaa- firði. Tveir nýir meðlimir hafa bæst í hljómsveitina en það eru þeir Veigar Margeirsson, trompetleikari, og Jóel Pálsson, saxafónleikari. mSAMFÉSBALL Samtök félagsmið- stöðva, Samfés, standa fyrir balli í íþrótta- húsinu við Strandgötu i Hafnarfirði föstudaginn 3. mars nk. Þar mun breska hljómsveitin Innersphere spila ásamt hljómsveitinni Unun. Dansieikurinn stend- ur frá kl. 20-24 og eru miðar eingöngu Garðakráin er opin öll kvöld vikunnar frá kl. 18. FRUMSÝNING: GETTU BETUR -ein frábær fyrir þig! SÝND í BÍÓHÖLLINNI KL 5, 6.45, 9 06 11 seidir í félagsmiðstöðvum. Ballið er með öllu vímulaust. Unglingar hvaðanæva af landinu munu sækja ballið en Samfés hef- ur staðið fyrir balli sem þessu undanfarin ár og hafa þau undantekningalaust farið mjög vei fram, segir í fréttatilkynningu. mTUNGLIÐ og VILLTI TRYLLTI VILLI Ein af fremstu Teknó-sveitum heimsins í dag, Innersphere, leikur um helgina í Tunglinu og Villta trylita Villa. Hljómsveitarmeðlimir eru þrír, tveir leika á hljómborð og samplera og einn á vél- væddan gítar. mGAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Spoon en á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Langbrók. Hljómsveitin Karma lýkur skemmtun helgarinnar og leikur sunnudags- og mánudagskvöld. Á þriðjudagskvöld er Kynningarkvöld en fyrsta þriðjudag í hveijum mánuði er ný hljómsveit kynnt til sögunnar og í þessu tilfelh heitir hún SRV. Á mið- vikudagskvöld leikur Dísil Sæmi. mCAFÉ ROYALE Á fimmtudagskvöld heldur Bubbi Mort- hens tónleika og hefjast þeir kl. 22. Laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Reaggie on Ice. mSJALLINN, ÍSAFIRÐI Hljóm- sveitin Vinir vors og blóma leika föstudags- og laug- ardagskvöld. Á föstudagskvöldinu er 16 ára aldurstak- mark en á laugar- dagskvöldinu 18 ára aldurstakmark. mKRINGL UKRÁIN Hljómsveitin Blús Express leikur fimmtudagksvöld en hljómsveitin er skipuð þeim Gunnari Þór Jónssyni, Svani Karlssyni, Einari V. Einarssyni og Gunnari Eiríkssyni. Dag- skráin hefst ki. 22 og er aðgangur ókeypis. mPLÁHNETAN er að hefja störf að nýju eftir nokkurt hlé. Hljómsveitin hefur þó ekki verið aðgerðarlaus með öllu því tíman- um hefur m.a. verið varið til undirbúnings nýrrar breiðskífu sem væntanlega kemur út með vorinu. Þá má geta þess að Frið- rik Sturluson, bassaleikari, hefur gengið til liðs við Pláhnetuna að nýju eftir árs leyfi frá störfum. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Kántrýbæ á Skagaströnd en heldur síðan sem leið liggur til Akur- eyrar og leikur á stórdansleik í veitinga- húsinu 1929. Hljómsveitina skipa þeir Stefán Hiimarsson, Sigurður Gröndal, Friðrik Sturluson og Ingólfarnir Guð- jónsson og Sigurðsson. mHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. Á laugar- deginum frá kl. 12-16.30 er danssýning frá Dansskóla Jóns Péturs og Köra. Um kvöldið opnar húsið kl. 19 fyrir matar- gesti en þá er 15. sýning Björgvins Hall- dórssonar Þó líði ár og öld. Að lokinni sýningu leikur Stjórnin fyrir dansi ásamt gestasöngvurunum Bjarna Ara og Björg- vini Halldórssyni. í Ásbyrgi föstudags- kvöld leikur Hljómsveit Þorvaldar Björassonar og Kolbrún gömlu dansana. mGARÐAKRÁIN, GARÐABÆ Á laug- ardagskvöld skemmtir hljómsveitin Árs- tíðir en hana skipa þeir Lárus Grímsson, hljómborð, og Ingólfur Steinsson á gítar. miNGHÓLL, SELFOSSI Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Spoon. Það verð- ur mikið um að vera á Inghóli þetta kvöld og ætlar olíufélagið Esso að bjóða 200 viðskiptavinum sínum frítt inn á þennan dansleik. Það eina sem þarf að gera er að versla í bensínstöðinni eða grillinu í Fossnesti fyrir 1.500 kr. og fá þá menn frían miða. Miðinn gildir eingöngu fyrir einn og aðeins hgæt að fá tvo miða út á hvert kort. Miðaverð er annars 1.000 kr. fyrir miðnótt en 1.200 kr. eftir miðnætti. Áldurstakmark er 18 ár,- Upplýsingar um tilboðið veitir starfsfólk Fossnestis. mLEIKHÚSKJALLARINN Öll föstu- dagskvöld skemmta Radíusbræður og á föstudags- og laugardagskvöldum leikur hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi. Á mánudagskvöldum sér Listaklúbburinn fyrir sýningum sem eru ýmist leikrit, ljóða- lestur, söngur og m.fl. Næstkomandi föstudagskvöld verður frumsýning á söng- leiknum Saga úr vesturbænum og af því tilefni verður öil- um boðið í Leikhús- lqallarann í freyðivín að lokinni sýningu. mTVEIR VINIR Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin In Bloom ásamt Keflavíkurhljóm- sveitinni Pile. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Papar. Alla virka daga er svo karaoke. mi929, AKUREYRI Á föstudagskvöld leikur plötusnúður- inn D.J. Jón Ólafs. Á laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Pláhnetan. mMAMMA RÓSA, KÓPAVOGI Félag- arnir Araar og Þórir leika föstudags- og laugardagkvöld. mBUBBI MORTHENS Á fimmtudags- kvöld verða tónleikar í Café Royale, Hafnarfirði, á föstudagskvöld leikur Bubbi í Gistiheimili Ólafsvíkur og á laug- ardagskvöldið verða tónleikar í Asakaffi, Grandarfirði. Tónleikarnir hefjast allir kl. 23. Flutt verður gamalt efni í bland við nýtt. mÖLKJALLARINN Álaugardagskvöld leikur E.T.-Bandið. mBLÁA NÓTAN, Grens&svegi 7 býður upp á 3ja rétta matseðilm 1.750 kr. Um helgina leikur hljómsveitin Símabandið. mAMMA LÚÁ föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hunang til kl. 3 bæði kvöldin. Eldhúsið í Ömmu Lú er opið frá kl. 18-23. miNGÓLFSCAFÉ og verslunin Frikki og Dýrið bjóða til allsherjar diskóveislu föstudags- og laugardagskvöld. Tekið verður á móti gestum með suðrænum drykkjum og ávöxtum. Á efri hæð verður diskó að hætti Ýmis. í tilefni kvöldsins þeytir drag-drottningin Nick Raphaeí skífum ásamt Tomma. Frikki og Dýrið munu kynan vor og sumarlinur, islenskra og erlendra hönnuða. f mEINKAKLÚBBURINN Félagar í Einkalúbbnum eru boðnir velkomnir á Tvo vini um helgina. Ö1 og mjöður gerður úr eplum á mjög góðu verði til kl. 24 bæði kvöldin. Hljómsveitin Papar skemmta. HLJÓMSVEITIN Danssveitin leik- ur um helgina á KEA Akureyri ásamt Evu Ásrúnu og Stebba í Lúdó. Skemmtanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.