Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 • > 'ii r . ... ——... ' ■ ;r , MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING KYNNING í HÁSKÓLABÍÓ 4.MARS KL.15:00 Laugardaginn 4. mars mun FRIÐUR-2000 standa fyrir kynningu í Háskólabíó. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. RÁÐSTEFNA UNGS FÓLKS í HINU HÚSINU BÖRN SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA • FRAMTÍÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Dagurinn mun byrja kl. 09:00 með ráðstefnu ungs fólks í HINU HÚSINU, Brautarholti 20 um framtíð Sameinuðu Þjóðanna. Verkefni unnin í tengslum við ráðstefnuna verða not- uð í bók sem gefin verður út síðar á árinu á fjölda tungumála í tilefni 50 ára afmælis S.Þ. Ungt fólk á aldrinum 10-25 ára er velkomið að taka þátt í ráðstefnunni. Ráðstefnugestir koma síðan saman í Háskólabíó kl. 15:00 til þáttöku í kynningu á FRIÐUR-2000, CHERNOBYL og til að velja fulltrúa íslands sem fer á vegum S.Þ. til Sviss. CHERNOBYLBÖRNIN 15:00 Sýning á Ijósmyndum og málverkum frá Chernobyl - Hljómlist 15:10 Ávarp umhverfismálaráðherra Hr. Össur Skarphéðinsson. 15:20 Vilborg Halldórsdóttir leikkona les bréf mæðra og lækna í Chernobyl 15:25 Adi Roche kynnir Chernobyl barnahjálpina. 15:50 Læknar gegn kjarnorkuvá 16:00 Hljómlist FRAMTÍÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA 16:10 Andri ísaksson fulltrúi Sameinuðu Þjóðanna (UNESCO) 16:20 Mariam Yazdani fulltrúi Peace Child International 16:25 Ungir íslendingar kynna hugmyndir sínar um framtíð Sameinuðu Þjóðanna 16:45 Hlé 17:00 Sérfræðálit á hugmyndum íslenskra ungmenna. Meðal sérfræðinga: Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur, Þórir Ibsen - Umhverfisráðuneytið, Knútur Hallsson - Félag Sameinuðu Þjóðanna á íslandi, Andri ísaksson - UNSCO, Róbert Green - World Court Project, Adi Roche - Chernobyl Ghildrens project, Jóhanna Eyjólfsdóttir - formaður Amnesty, Ástþór Magnússon - Friður-2000 17:20 Hljómlist ALÞJÓÐLEG FRIÐARSTOFNUN Á ÍSLANDI 17:30 Ástþór Magnússon kynnir stofnun „FRIÐUR-2000“ 17:45 Robert Green fyrrum flotaforingi í Breska sjóhernum. 17:55 Börn Maríu - Vilborg Halldórsdóttir leikkona. 18:00 Hljómlist - Friðarsöngur 18:10 Endir - Tilkynnt hver verður fulltrúi íslands hjá S.Þ. UN Futures Conference. Meðal hljómlistarmann eru Unun, Bong og Borgardætur. Já, „FRIÐUR-2000" þarf þinn stuðning. Nú sameinust við öll um stofnun átaksins „FRIÐUR-2000“. Ég styð málefni átaksins „FRIÐUR-2000" og óska eftir því að gerast meðstofnandi að Alþjóðlegri frið- arstofnun á íslandi, „“FRIÐUR-2000",,, sem verður sjálfseignarstofnun rekin eftir skipulagsskrá sem send verður Dómsmálaráðuneytinu til samþykktar. Jafnframt skora ég á íslensk stjórnvöld að styðja málstað átaksins „FRIÐUR-2000“ og þá sérstak- lega að lýðveldið ísland beiti sér fyrir því: 1) Að kjarnorkuvopn verði bönnuð með alþjóðlegum lögum 2) Að þjóðir heimsins hætti hernaði og friðarsveitir á vegum Sameinuðu Þjóðanna taki að sér varnar- mál þjóða heims. 3) Að þeim fjármunum og mannafla sem sparast við breytt fyrirkomulag í hernaði, verði beint til þró- unarhjálpar. Æ M 4) Að kynna almenningsátakið „FRIÐUR-2000“ á alþjóða vettvangi með því markmiði að bjóða þjóð- um heims og Sameinuðu Þjóðunum aðild að stofnuninni. m \ / Dagsetnjng: Nafn: Heimili: Kennitala: Póstnúmer: Vinnusímtk V i Fjárframlag Kr. Heimasími: (Lágmark Kr. 300,-) 71 Stofnfélögúm verður sent stofnskírteini, sem hægt er að ramma inn. Fjárhæð framlags getur komið þar fram ef stofnandi óskar þess. \ i r Jr ATH!: FÉLAGASAMTÖK, FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGAR GETA GERST STOFNENDUR. VINSAMLEGAST SENDIST TIL „FRIÐUR-2000“ AUSTURSTRÆTI 17,101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 3900, FAX 561 0388 Erlend samtök sem hafa nú þegar skráö sig: Women for Peace, Women Against Nudear Power (Finland) Pan African Reconciliation Council (Ni- geria) Centro Sivron (Israel) World Peace Organisation (Bangladesh) Shanti Sahyog (India) Amazing Saving Grace (Ghana) Zambia Fellowship of Reconciliation (Zambia) Action des Chretiens pour l’Abolution de la Torture (Togo) Indian Campaign for Nuclear Disarmament (India) Servas Zambia (Zambia) Akkapka-Canv (Philippines) International Gandhian Movement (Australia) Indian Society of Human Rights (India) Performing and Fine Artists for World Peace (United States) Network (United States) Helsinki Committee for Human Rights (Macedonia) World Human Organisation (India) CODECAL (Columbia) Les Amis de la Terre (Burkina Faso) Civic Peace Association (Kazakstan) Zone Geographicgl Initiative ‘People of Sibiu for Peace’ (Romania) Enviornmental Protection Clun of Latvia (Latvia) Lithuanian Peace Forum (Lithuania) Initiatives for International Dialogue (Phil- ippines) Servas (Senegal) International Association of Peace Foundations (Russia) Civic Peace (Kazastan) Bangladesh Human Rights Forum (Bangladesh) Vietnam Peace Committee (Vietnam) Cambodian Human Rights and Develop- ment Association (Cambodia) Biorama Trust (India) Stichting Tribunaal voor de Vrede (Netherlands) Fonds voor Vredesprojecten (Netherlands) Green Help International (Ukraine) Peaceworld Creations (Zimbabwe) Society Against Nuclear Indescretion (Trinidad) International Association of Educators for World Peace (United States) War and Peace Foundation (United States) Marcus Garvey Foundation (Ivory Coast) Samarbete for Fred ‘Co-operation for Peace’ (Sweden) Catalyst Collective Ltd. (England) Youth Action for Peace (Peru) Armaments Information Office (Germany) The Committee for a Sane Nuclear Policy (India) Turkish Asscoiation for the Protection of Nature (Turkey) Organisation for Peace and Disarma- ment in Southem Africa (Zimbabwe) LINK-Nettverk for Globalt Fellsskap (Norway) Arms Conversion Project (Scotland) SAMASEVAYA (Sri Lanka) First Austrian Peace Museum (Austria) European Institute for Disarmament and Development (Germany) One World Trust (England) Youth Action for Peace (Romania) The Future in our Hands Movement (Si- erra Leone) Friends of the Earth (Sierra Leone) Permanent Peace Movement (Brazil) Gentle Usurpation Institute (United States) Pathways to Peace (United States) Children in Crisis (England) International Rescue Corps (England) Peace Child Intemational (England) Global Partnership (England) World Court Project (England) BRUS (India) Objectif (Turkey) Intemational Campaign to Ban Landmines (United States) INZET (Netherlands) Oxford Research Group (England) Nottingham CND (England) The Union Society (England) Peace Media Service (Netherlands) Stop Essais (France) CAMDUN (United Kingdom) Chernobyl Children’s Project (Ireland) Næstum daglega bætast við nýir aðilar. Viö þökkum eftirtöldum islenskum fyrirtækjum stuöning þeirra: Rún hf. heildverslun Gæðagrís-Svínabúið 66“N, sjóklæðagerð ISL Vélabær hf. Nesapótek Templarahöll Reykjavíkur Hafnarapótek Formprent Betri Bílasalan Gaukur á stöng Hjólbarðaverkstæði Björns Jóhannssonar hf. Grillhúsið Djúpárhreppur, samkomuhús Dún og fiðurhreinsun Eyjaprent hf. Dagvist barna Bílaleiga Sauðárkróks sf. Klipphúsið sf. Bláfell, verslun Bílaverkstæði Gísla Hermannnsonar Heba Delta hf. Margrét Friðriksdóttir Veislueldhús Harðar Blómabúðin Laufás Antíkhúsið Bifreiðaverkstæði Siglufjardar Dreifing Form hf Japis A. Smith hf. Borgardekk Boði hf. Hekla hf. Nyherji Borgarfell hf. Póstur og sími Vélar og skip Arbæjarapótek Dalbær sf. Hár og Förðun Páll Stefánsson, umboðs- og heildverslun Apótek Keflavíkur Litabúðin Mælifell hf. Baldur hf. Skipatækni hf. Stoð og Endurskoðun hf. Efnalaug Arbæjar Endurskoðun og Reikningsskil hf. Islenska útvarpsfélagiö hf. Mjólkursamsalan í Reykjavík Islenskir Aðalverktakar sf. Vífilfell hf. Garösapótek Skóverslun þórðar hf. Fríða frænka Asbjörn Olafsson hf. Flugþjónustan hf. Gallabuxnabúðin P. Arnason sf. Veiðihúsiö Sakkan hf. Lögskipti hf. Brauöstofa Aslaugar Kreditkort hf. Hitaveita Reykjavíkur Kul kælitækni Hárgreiðslustofan Cortex Hótel Jörð Jón Asbjörnsson hf. Bílaleiga Akureyrar Islenska Pökkunarfélagið hf. Jöklar hf. Endurskoðun hf. Pípugerðin hf. Veggpryði hf. Búnaðarfélag Islands og stéttarfélag bænda Islux hf. Björnsbakarí Fasa fatagerð Hallarmúli sf. Múlanesti Isspor Rakarastofan Neðstutröð Aferð hf. Eico sf. Móar sf. Rafsyn hf. Skóvinnustofa Akraness Borgarsport Bókhalds- og Tölvuþjónustan sf. Vélsmiðja Suðurnesja Verslun Jóns og Stefáns Johan Rönning hf. Landgræðslusjóður Kentucky Fried Chicken Stimpill bílaverkstæði G.Ben-Edda Prentstofa hf. Raftækjaþjónusta Trausta hf. Sparta hárgreiðslustofa Sökkul sf. Hólmbræður hreingemingarþjónusta Innrömmun Finnboga Ljósmyndastofa Kristjáns Magnússonar sf. Kósy blómabúð Smurstöðin Geirsgötu 19 Nyja Bílasalan Bílaleiga Flugleiöa Bossanova hf. O. Jónsson og Kaaber hf., tæknideild Fagtún hf. Baðstofan, flísar og heimilistæki Optíma, heildverslun Flatey hf. Rúmfatalagerinn Hótel Saga Borgarprent Merkjaland Alnavörubúðin Háskólabíó Hótel Island Flugleiðir Eftirfarandi fyrirtæki styrktu flugiö til Chernobyl Lyfjaverslun ríkisins Landsbjörg Skeljungur hf. Skyfuel LTD , Cork Irlandi Belavia Belarussia Flugþjónustan hf. CorkAirport, Irlandi The Mercy Hospital, Cork Irlandi Hótel Loftleiðir þrír Frakkar hjá Ulfari Islenska Utvarpsfélagið hf. Kassagerð Reykjavíkur Merkjaland Plastprent hf. DHL flutningaþjónusta Servisair Englandi Ljósmyndastofa Reykjavíkur Lögsókn hf. Elsai heildverslun Ráðhúskaffi Blómaálfurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.