Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. MARZ1995 BLAÐ Islensk fegurð ið magn af ómelanlaat myndefni hefur fundist viö undirbúning þessara þátta og nú birtast m.a. í fyrsta skipti myndir frá því þegar Guðrún Bjarnadóttir var kosin Miss International á Long Beach 1963. Jafnframt veröur sýnt viötal viö Guðrúnu en hún hefur aldrei áður veitt viðtal í íslensku m m sjónvarpi. Einnig verða í fyrsta skipti sýndar myndir frá því er Kolbrún Jónsdóttir var kosin fegurðardrottning Reykjavíkur í Tívolí árið 1950. Þá er spurt: Hvaðan kom tískan og hverjir réðu henni? Fegurðardrottningar fyrr og nú svara þessum spurningum í þáttunum jjórum. Auk þess eru samtökum sýningarfólks gerð skil og sýndar myndir af þeim íslensku stúlkum sem hafa náð lengst í módelstörfum í útlöndum. Umsjónarmaður þáttanna er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrárgerð og fram- leiðandi er Plús film. ► Æ GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.