Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ I- SJÓNVARPIÐ 9 00 RADUAFFUI ►Mor9unsión- DNHnnCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn og Spæjaragoggar. Nikulás og Tryggur Annika fer til Englands. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (26:52) Tumi Tumi lætur sig dreyma. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lár- usson. (4:43) Einar Áskell Einar Áskell og ófreskjan. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson. (7:16) Anna í Grænuhlíð Anna er orðin leið á rauða hárinu. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Leikraddir: Aldís Baidvins- dóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. (30:50) 10.50 ►Hlé 13.55 ►( sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Aston Villa og Blackburn í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Sýnt verður frá 8 liða úrslitum Islandsmótsins í hand- bolta. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déco- uvreurs) Franskur teiknimyndaflokk- ur. Að þessu sinni er sagt frá ítalska rafmagnsverkfræðingnum og upp- finningamanninum Guglielmo Marc- oni. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leik- raddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. (19:26) 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Lissa- bon (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son. (8:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (13:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 hJCTTID ►Simpson-fjölskyldan rlLl 111% (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hó- mer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (3:24) OO 21 10 lílfllíllVlllllD ►Ve9ur vonar IV V llVm I HUIH (Reise der Hoffnung) Svissnesk/tyrknesk ósk- arsverðlaunamynd frá 1990. Fátækt tyrkneskt par með lítið bam heldur til Sviss í von um betra líf en nýju heimkynnin eru ekki sú paradís sem þau gerðu ráð fyrir. Leikstjóri: Xavi- er Koller. Aðaihlutverk: Necmettin Cobanoglu, Nur Siirer, Emin Sivas og Mathias Gnádinger. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.50 ►Anna Lee - Eftirförin (Anna Lee - Stalker) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæj- arann Önnu Lee. Að þessu sinni reyn- ir Anna að hafa hendur í hári manns sem banaði barni ölvaður undir stýri. Leikstjóri: Colin Bucksey. Aðalhiut- verk: Imogen Stubbs, Brian Glover, John Rowe og Sonia Graham. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. OO 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 4/3 STÖÐ tvö 9.00 10.15 10.45 11.10 11.35 12.00 12.25 12.45 BARNIEFNI ► Með Afa ► Benjamín ►Ævintýri úr ýmsum áttum ►Svalur og Valur ► Heilbrigð sál í hraustum líkama ►Sjónvarpsmarkaðurinn ►Lífið er list (e) blFTTID ►Imbakassinn Endur- rfCI I lll tekinn þáttur frá því í gær. 13.10 ►Framlag til framfara (e) 13.40 ►Ammassalik - töfraheimar Aust- ur-Grænlands - íslensk heimildar- mynd um heillandi náttúru og menn- ingu nágranna okkar í Ammassalik á Austur-Grænlandi. Myndin sýnir okkur líka m.a. hvernig ferðamenn kynnast hundasleðaferðum, þyrlu- flugi yfir jökla og borgarís, hlýlegum Blómadalnum og siglingum til fram- andi byggða svo fátt eitt sé nefnt. Dagskrárgerð og þulur: Ari Trausti Guðmundsson. 14.05 ►Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) ► Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 14.35 15.00 16.35 líviiruYiin ^3Bíó Tíma~ IVTIIimillU garpar í ævintýra- leit Mynd fyrir alla aldurshópa. klCTTID ►Madonna - órit- ■ fL I IIH skoðað (Unauthorized Biographies: Madonna) Opinskár og óritskoðaður þáttur um myndbanda- drottninguna Madonnu og feril henn- ar. Þátturinn var áður á dagskrá í október á siðasta ári. 17.25 ►Uppáhaldsmyndir Anjelicu Houston (Favorite Films) Fróðlegur ■ þáttur þar sem Anjelica segir frá því hvaða gerð kvikmynda henni líki við og sömuleiðis hveijar séu hennar uppáhaldskvikmyndir. Þátturinn var áður á dagská í febrúar síðastliðnum. 17.50 ►Popp og kók 18.45 IÞROTTIR ► NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 bfFTTIR ►FVndnar fjðlskyldu- rfCI llll myndir (Americas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.4° in/iififYnniD ►A|,t latið IIT inm I HUIH flakka (Straight Talk) Shirlee Kenyon yfirgefur heimabæ sinn og heldur til Chicago til að byija upp á nýtt. Hún er blönk en bjartsýn og fyrir algjöra tilviljun lendir hún í hlutverki útvarpssálfræð- ings sem hlustar á raunir almennings og gefur þeim góð ráð í beinni. Shirlee kemur beint að kjarna máls- ins og í skjótri svipan er hún orðin einhver alvinsælasti útvarpsmaður borgarinnar. Gamanmynd með Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen og Teri Hatcher í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Barnet Kellman. 1992. Maltin gefur ★‘/2 23.10 ►Farþegi 57 (Passenger 57) Hvers- dagsleg flugferð snýst upp í mikla háskaför þegar Charles Rane, hættu- legur hryðjuverkamaður sem verið er að flytja frá Flórída til Los Angel- es, sleppur úr vörslu lögreglumanna 0g nær yfirráðum um borð í vélinni. ' Eini maðurinn sem getur komið í veg fyrir djöfulleg áform Ranes er John Cutter en hann hefur verið sérþjálf- aður í baráttunni gegn hryðjuverka- mönnum. Þessir tveir mætast í 35.000 feta hæð 0g líf 200 flugfar- þega hangir á bláþræði. Aðalhlut- verk: Wesley Snipes, Bruce Payne 0g Tom Sizemore. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ */z. 0.35 ►Ástarbraut (Love Street) (9:26) 1.00 ►Jubal Ernest Borgnine, Glenn Ford og Rod Steiger fara með aðalhlut- verk þessarar sígildu kvikmyndar. 1956. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 2.45 ►Náttfarar (Sleepwalkers) Mæðgin- in Charles og Mary eru svefngenglar sem þurfa að sjúga lífskraftinn úr dyggðugum stúlkum til að halda lífi. Aðalhlutverk: Brian Krause, Mádc- hen Amick og Alice Krige. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.10 ►Dagskrárlok Það væri synd að segja að lánið léki við Tyrkina. í leát að paradís I myndinni segir frá fátækum tyrkneskum hjónum sem leggja upp í langferð frá smáþorpi í suðaustur Tyrklandi SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Sviss- nesk/tyrkneska bíómyndin Vegur vonar var kosin besta erlenda myndin við úthlutun óskarsverð- launanna árið 1990. í myndinni segir frá fátækum tyrkneskum hjónum sem leggja upp í langferð frá smáþorpi í suðaustur Tyrk- landi. Förinni er heitið til Sviss þar sem smjör ku dijúpa af hveiju strái en leiðin þangað er bæði löng og ströng. Fyrsti viðkomustaður er Istanbúl og þar gerast þau laumuf- arþegar með skipi á leið til Napólí. Þau nálgast sína paradís en þegar að landamærum Sviss kemur er þeim snúið til baka til Mílanó. Þau eru ekki á því að gefast upp og leggja upp í háskaför yfir fjöllin og leitin að paradís snýst upp í baráttu upp á líf og dauða. Hætta á ferðum í háloftunum Harðsvíraður hryðjuverka- maður er fluttur með farþegaflugi frá Fiórída til Los Angeles þar sem hann skal leiddur fyrir dómstóla STÖÐ 2 kl. 23.10 Spennumyndin Farþegi 57 frá 1992 er seinni frum- sýningarmynd kvöldsins á Stöð 2. Söguþráðurinn er á þá leið að harð- svíraður hryðjuverkamaður, Charl- es Rane, er fluttur með farþega- flugi frá Flórída til Los Angeles þar sem leiða á hann fyrir dómstóla. Um borð Lsömu vél er John Cutt- er, sérfræðingur í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. Flugvélin er varla komin í loftið þegar gamlir félagar Ranes hjálpa honum að sleppa úr klóm löggæslumannanna og koma þeim fyrir kattarnef. Hryðjuverkamennirnir ná valdi á vélinni og það er undir Cutter kom- ið hvort djöfulleg áform þeirra verða stöðvuð eða ekki. Ymsar Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Aloha Summer, 10.00 Table for Five, 1983 12.05 Are You Being Served? G 1977 14.00 The Retum of Ironside, 1993 16.00 City Boy F, 1992, Christian Carnpbell 18.00 Digger, 1993, Adam Han-Byrd, Oiympia Dukakis 20.00 Mr. Baseball, 1993 22.00 Bram Stok- er’s Dracula, 1992 0.10 The Movie Show 0.40 The Vemon Johns Story, 1994, James Earl Jones 2.15 Glen- garry Glen Ross, 1992, A1 Pacino, Jack Lemmon, Alec Baldwin 3.55 I Bought a Vampire Motorcycle, 1990. SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wlieeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: Deep Space Nine 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Feder- ation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Deep Space Nine 22.00 Renegade 23.00 Enteitainment This Week 24.00 SIBS 0.40 Top of the Heap 1.10 Comic Strip Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 9.30 Alpagreinar, bein útsending 10.30 Skíði, Alpagreinar 11.30 Skautahlaup, bein útsending 16.00 Skíði, bein útsending 19.00 Golf 20.00 Kappakstur, bein útsend- ing 22.00 Maraþon 23.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Úr danskennslunni í útvarpssálfræðiráðgjöf Fréttamaður- inn Jack Russell þykist hins vegar vita aðmaðkursé í mysunni og ákveður að komast strax til botns í málinu Dolly Parton leikur danskennarann ráðagóða. STÖÐ 2 kl. 21.40 Gamanmyndin Allt látið flakka (Straight Talk) er frá 1992 og fjallar um Shirlee Kenyon sem er rekin úr starfi sem danskenn- ari af því hún ver of miklum tíma í að gefa viðskiptavinunum góð ráð um einkalífið. Hún ákveður þá að kveðja heimabæinn og alla gömlu kærastana og freista gæfunnar í Chicago. Shirlee er auralítil en afar bjartsýn og fær loks starf í stórborginni sem símad- ama hjá útvarpsstöð. Tilviljun ræður því að stúlkan álpast inn um rangar dyr á réttum tíma og er álitin vera nýi' útvarpssálfræðingurinn. Útsend- ing hefst, símamir hringja og fyrr en varir er Shirlee Kenyon farin að gefa borgarbúum heimatilbúin, kjam- góð ráð um einkalífið. Hún verður umsvifalaust afar vinsæl en frétta- maðurinn Jack Russell þykist vita að hér séu maðkar í mysunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.