Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 9.00 B#RN«EFNirr,9m. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Depill verður dáti. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leik- raddir: Karl Ágúst Úlfsson. (10:11) í leikskólanum Litið inn á leikskól- ann við Hjallabraut í Hafnarfirði. (Frá 1990) Nilli Hólmgeirsson Nilli er hetja. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergd- aI og Helga E. Jónsdóttir. (35:52) Markó Markó hittir góða vini. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (24:52) 10.20 »-Hlé 13.30 Þ-Unglingar og áfengi - Á réttunni Mynd sem gerð var að tilstuðlan Lionsklúbbsins Víðarrs, rætt um efni hennar og hvernig koma megi í veg fyrir áfengisneyslu unglinga. Þátttak- endur eru Kristín Sigfúsdóttir, for- maður áfengisvamamefndar Akur- eyrar, Ómar Smári Ármannsson, að- stoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík og Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Umræðum stýrir Bjami Sig- tryggsson. Áður sýnd 7. feb. 14.25 ► Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) (3:12) 14.30 Þ-Komdu heim, Snoopy (Snoopy Come Home) Bandarísk teiknimynd um ævintýri Smáfólksins. Þýðandi: Reynir Harðarson. 15.50 bfFTTIB ►Peitar konur (South ■ ttl IIH Bank Show: Dawn French on Fat Women) Breski grín- arinn Dawn French segir skoðun sína á þriflega vöxnu kvenfólki. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 16.45 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Þór Hauksson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADUAFFIII ►Stundin okkar DHIMHCrM Fallegt bál í arni er yndislegt að líta. Eldur kann að ylja þér, eldur kann að bíta. Umsjón- armenn eru Felix Bergsson og Gunn- ar Helgason. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. CO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þijú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tas- ha Scott og Keith Mbulo. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (9:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (7:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 204°bffTTIR ►Fegurð Ný þáttaröð rlLI IIH um sögu fegurðarsam- keppni á íslandi frá 1950 til 1995. Umsjónarmaður er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrár- gerð og framleiðandi er Plús film. (1:4) 21.15 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur um vinkonur í veit- ingarekstri. Leikstjóri er Sarah Hard- ing og aðalhlutverk leika Billie Whit- elaw og Madhur Jaffrey. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (7:8) 22.10 íhpnTTID ►Helgarsportið I III* Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.35 ►Brjóstmein (My Breast) Banda- rísk sjónvarpsmynd um baráttu ungr- ar konu við krabbamein. Leikstjóri: Betty Thomas. Aðalhlutverk: Mered- ith Baxter og Jamey Sheridan. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 0.05 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok SUNNUDAGUR 5/3 STÖÐ tvö 9,00 BARNAEFNI ^Kátir hvolpar 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á 7milli - íslenskur barnaþáttur í um- sjón Margrétar Örnólfsdóttur. 10.00 ►Kisa litla 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (9:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 IÞROTTIN ► NBA-körfuboltinn Orlando Magic - Chicago Bulls 14.00 ► ítalski boltinn Inter - Juventus 15.45. ►Úrvalsdeildin 16.20 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00 hlFTTID ►Húsið a sléttunni rlLlllR (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) (3:13) 18.50 íþmQJJUf ^MÖrk da9sins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hlCTTID ►Lagakrókar (L.A. rlLl llll Law) (12:22) Sannsöguleg mynd um Eileen Franklin-Lipsker sem hefur snúið baki við hrikalegri æsku sinni og lif- ir nú hamingjusömu lífi ásamt eigin- manni sínum og tveimur bömum. Hún hefur lokað á myrkar minningar úr fortíðinni og leiðir aldrei hugann að barnæsku sinni. Fjölskyldu hennar gengur allt í haginn þar til minninga- brot koma upp á yfirborðið, Eileen fær kvíðaköst og verður logandi hrædd um öryggi dóttur sinnar. Kvöld eitt sér hún fyrir sér hvernig faðir hennar misnotaði hana kynferð- islega og innra með sér veit hún að þessi minning er aðeins toppurinn á ísjakanum. Aðalhlutverk: Shelley Long, Helen Shaver og Dean Stockw- ell. Leikstjóri: Daryl Duke. 1992. Bönnuð bömum. 22.25 ►öO mínútur 23.10 ►Við Sam (Sam and Me) Mynd um Sam Cohen, sérviturt og kenjótt gamalmcnni, og Nikhil Parikh, ung- an strák. Vinátta þeirra er hafin yfir aldursmun, kynþætti, trú og stétt. Smám saman tengjast þeir órjúfandi böndum sem ekkert fær í sundur slit- ið, hvorki fjölskyldur þeirra né um- hverfi. Aðalhlutverk: Ranjit Chowd- hry, Peter Boretsky og Om Puri. Leikstjóri: Deepa Mehta. 1991. Loka- sýning. 0.45 ►Dagskrárlok Frá krýningu Guðrúnar Bjarnadóttur á Long Island árið 1963. Saga fegurðar- samkeppninnar Rakin er saga fegurðarsam- keppni á íslandi frá 1950 til 1995 en yfir þrjú þúsund konur hafa tekið þátt í slíkri keppni SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Á sunnu- dagskvöldum í mars sýnir Sjónvarp- ið nýja fjögurra þátta röð sem ber yfirskriftina Fegurð. Þar er_ rakin saga fegurðarsamkeppni á íslandi frá 1950 til 1995 en yfir þijú þús- und konur hafa tekið þátt í slíkri keppni síðan Fegrunarfélag Reykja- víkur stóð fyrir fyrstu fegurðarsam- keppninni árið 1950. Nú birtast m.a. í fyrsta skipti myndir frá því þegar Guðrún Bjarnadóttir var kos- in Miss International á Long Beach 1963. Jafnframt verður sýnt viðtal við Guðrúnu en hún hefur aldrei áður veitt viðtal í íslensku sjón- varpi. Umsjónarmaður þáttanna er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrárgerð og framleið- andi er Plús film. Hver var Hómer? í þætti Svavars Hrafns Svavarssonar fornfræðings um Hómer verður farið aftur til upphafsins og rætt um hið gríska skáld RÁS 1 kl. 14.00 í dag er fjallað um Hómer. Þátturinn Hómer, sem er á dagskrá kl. 14.00 í dag, er hluti af Grísku vori á Rás 1 en kynnt verður grísk tónlist, leiklist og grískar bókmenntir í ýmsum þáttum á Rás 1 fram á sumar. í þætti Svavars Hrafns Svavarssonar fornfræðings um Hómer verður far- ið aftur til upphafsins og rætt um hið gríska skáld. Með Hómer hóf- ust vestrænar bókmenntir. En hve- nær var hann uppi og hvernig samdi hann kviður sínar? Festi hann eina einustu ljóðlínu á blað eða lagði hann allt á minnið? Var hann höf- undur Odysseifskviðu? Eða var hann nokkuð til? Var nafnið sjálft tilbúningur? YNISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 3.00 Aloha Summer, 10.00 Table for Five, 1983 12.05 Are You Being Served? G 1977 14.00 The Retum of Ironside, 1993 16.00 City Boy F, 1992, Christian Campbell 18.00 Digger, 1993, Adam Han-Byrd, Olympia Dukakis 20.00 Mr. Basebail, 1993 22.00 Bram Stok- er’s Dracula, 1992 0.10 The Movie Show 0.40 The Vemon Johns Story, 1994', James Earl Jones 2.15 Glen- garry Glen Ross, 1992, A1 Pacino, Jack Lemmon, Alec Baldwin 3.55 I Bought a Vampire Motorcycle, 1990. SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: Deep Space Nine 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Feder- ation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Deep Space Nine 22.00 Renegade 23.00 Entertainment This Week 24.00 SIBS 0.40 Top of the Heap 1.10 Comic Strip Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 9.30 Alpagreinar, bein utsending 10.30 Skíði, Alpagreinar 11.30 Skautahlaup, bein útsending 16.00 Skíði, bein útsending 19.00 Golf 20.00 Kappakstur, bein útsend- ing 22.00 Maraþon 23.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Myrkar minningar úr æsku sækja á fullorðna konu Smám saman fara ýmis minningabrot að koma upp á yfirborðið, Eil- een fær kvíðaköst og verður logandi hrædd um öryggi dóttur sinnar STÖÐ 2 kl. 20.50 Sjónvarps- myndin Myrkar minningar (Fatal Memories) frá 1992 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hér er á ferðinni sannsöguleg mynd um Eileen Franklin-Lip- sker sem hefur snúið baki við hrikalegri æsku sinni og lifir nú hamingjusömu lífi ásamt eiginmanni sínum og tveimur bömum. Hún hefur lokað á myrkar minningar úr fortíðinni og leiðir aldrei hugann að barn- æsku sinni. Smám saman fara ýmis minningabrot að koma upp á yfirborðið, Eileen fær kvíðaköst og verður logandi hrædd um öryggi dóttur sinn- ar. Kvöld eitt sér hún fyrir sér hvernig faðir hennar misnotaði hana kynferðislega og innra með sér veit hún að þessi minn- ing er aðeins toppurinn á ísjak- anum. í aðalhlutverkum eru Shelley Long, Helen Shaver og Dean Stockwell. Leikstjóri er Daryl Duke. Myndin er bönnuð börnum. Eileen þarf að takast á vlð fortíð sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.