Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995' D 7 - SUNNUDAGUR 5/3 Þátturinn Spurt og spjallað, sem notið hefur gífurlegra vinsælda hjá eldri borgurum, heldur áfram með keppni í nágrannasveitarfélögunum ÁSTA Bjamadóttir lék á píanó við góðar undirtektir í einum þáttanna. KARL Jónatansson þenur dragspilið. HELGI Seljan stjórnar keppninni, Barði Friðriksson semur spumingar og dæmir og Anna Þrúður Þorkelsdóttir er tímavörður, sem fyrr. Ný spuminga- keppni NÝLEGA lauk spumingakeppni á Rás 1 meðal eldri borgara í Reykja- vík með naumum sigri félagsmið- stöðvarinnar við Hæðargarð gegn félagsmiðstöðinni við Furugerði. Mik- il spenna lá í loftinu enda aðeins eins stigs munur þegar upp var staðið. Mótherjamir úr Fururgerði vom Mar- grét Hjálmarsdóttir, Herborg Gests- dóttir og Bjöm Loftsson, en hann tók við af Kristinu Bjamadóttur. Á morgun verður þráðurinn síðan tekinn upp að nýju en þá era það fjögur stærstu sveitarfélög í nágrenni Reykjavíkur sem reyna með sér, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær og nýja sveitarfélagið á Suðumesjum. Það era lið frá Gjábakka í Kópavogi og nýja sveitarfélaginu á Suðumesj- um sem hefja leikinn' á morgun en sem endranær er það Helgi Seljan sem stjómar, Barði Friðriksson semur spumingar og dæmir, Anna Þrúður Þorkelsdóttir er tímavörður og Sigrún Bjömsdóttir sér um dagskrárgerð. Að vanda er boðið upp á fjölmörg skemmtiatriði, ljóðalestur, söng og upplestur. Morgunblaðið/Kristinn SIGURVEGARARNIR, Jón Múli Árnason, Jón Júlíus Sigurðsson og Eyþór Þórðarson, en þeir kepptu fyrir hönd Félagsmiðstöðvarinnar Hæðargarðs í Reykjavík. BOÐIÐ er upp á skemmtiatriði milli spuminga og hér er það Herdís Þorvaldsdóttir SPURT og spjallað heldur áfram í febrúar en þá berst keppnin leikkona sem les ljóð fyrir gesti og þátttakendur. til nágrannasveitarfélaganna. UTVARP Útvarpsstöðin Bros ki. 13.00. Tónlistarkross- gótan i umsjn Jóns Gröndal. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Flautusónata nr. 6 í g-moll eftir Pietro Locatelli. Wilbert Hazelz- et leikur á flautu, Ton Koopman á sembal og Richter Van Der Meer á barrokkselló. Fiðlukonsert í e-moll, 11 favorito, eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur og stjórnar Vi- valdi hljómsveitinni í Lundún- um. Konsert í a-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, William Bennett á flautu og George Malcolm á sembal með Hátiðarhljómsveit- inni ( Bath, Yehudi Menuhin stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Vídalín, postillan og menn- ingin. 4. Jjáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Arni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Jón Ragnarsson sjá um guðsþjónustuna. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Hómer“ Uinsjón: Svavar Hrafn Svavarsson. 15.00 Per Norgárd og „Sirkusinn guðdómlegi" Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins". Með- al annarra orða. Jón G. Friðjóns- son flytur 4. erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Flutt verður leikrit sem hiustendur völdu i þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá tónleikum Tríós Reykjavikur í Hafnarborg 4. sept. 1994, síðari hluti. Flutt verður Erkiherto- gatríóið eftir Ludwig van Beet- hoven. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þáttarins er Kristin Ómarsdóttir sem fjallar um Ijóðlist N(nu Bjarkar Árnadóttur. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. Lesari: Guðrún S. Gísladóttir. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur: Svipmynd af Steinunni Þórarinsdóttur mynd- listarkonu. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi eftir Árna Björnsson Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit ópus 6. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar. Fjögur íslensk þjóðlög fyrir flautu og píanó Martial Nardeau og Örn Magnússon leika. Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit ópus 14. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Benny Golson, Art Farmer, Curtis Full- er , McCoy Tyner, Addison Far- mer og Lex Humphries leika nokkur lög af plötunni „Meet the Jazztet'1 frá 1960. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. ■ (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fráltir á RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gestsl 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartans- son. 24.10 Margfætlan — Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturút- varp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚT- VARPID 1.00 Nætur- tónar. 1.30Veður- fregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svan- hildur Jakobsdóttir. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristileg málefni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lifs- lindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLCJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fráttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pá1- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. !6.00Sunnudagssíð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.