Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 D 9. ÞRIÐJUDAGUR 7/3 SJÓNVARPIÐ 16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. Endur- sýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (100) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAEEUI ►Moldbúamýri Dniinncrni (Gwundiwg Marsh) Brúðumyndaflokkur um kyn- legar'verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árnason. (1:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að fmna í helgarblaði DV og á síðu 235 í Textavarpi. (5:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 klCTTID ►Heim á ný (The Boys rlLl IIII Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka lífinu með ró þegar bömin eru farin að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og bamabörn að auki. Aðalhlutverk: Hai Linden og Susan Pleshette. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (1:13) 21.00 ►Lykilorðið (The Speaker of Mand- arin) Bresk sakamálasyrpa byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford og Burden, rannsóknarlögreglumenn í Kingsmarkham. Seinni þættirnir tveir verða sýndir á miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Rav- enscroft. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. (1:3) 22.00 ►Hver fer eiginlega á kvenna- þing? Heimildarmynd eftir Helgu Brekkan um ferð vestnorrænna kvenna á þingið í Turku á síðasta ári. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►íslandsmótið i handknattleik Sýnt verður úr leikjum kvöldsins í undanúrslitum mótsins. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. ,750BARNIIEFHI,>ö..ío8™, 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 ►VISASPORT 21.20 ►Framlag til framfara Mikil aukn- ing hefur orðið á svokallaðri bænda- gistingu á undanförnum árum og hafa vinsædir aukist í réttu hlutfalli. í þessum þætti verða heimsóttir nokkrir ferðaþjónustubæir og rætt við þá sem koma að þessum málum. Sjötti og síðasti þátturinn að sinni er á dagskrá eftir rétta viku en í honum verður ijallað um mjólkur- framieiðslu. 21-50hlCTTID ►New York löggur HlLl lln (N.Y.P.D. Blue) (17:21) 22.40 ►ENG (7:18) 23.30 ►Brostin fjölskyldubönd (Crooked Hearts) Warren flölskyldan gengur í gegnum gleði og sorg á degi hveij- um, rétt eins og milljónir annarra ijölskyldna. En þegar Warren hjónin verða svo upptekin af lífi bania sinna að börnin hafa ekki möguleika á því að lifa eigin lífi, reynir það svo mik- ið á fjölskylduna að hún á í hættu að flosna upp. Aðalhlutverk: Vincent D’Onofrio, Jennifer Jason Leigh og Peter Coyote. Leikstjóri: Michael Bortman. 1991. Lokasýning. 1.20 ►Dagskrárlok Jackie og Fred eru miðaldra og nýbúin aö iosna við yngsta son sinn til náms þegar hinir eldri flytja aftur heim. Bömin flytja í foreldrahús Fred nær ekki einu sinni að kæla kampa- vínið og deyfa Ijósin í stofunni áður en tveir elstu synirnir flytja aftur heim SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Nú er að fara af stað í Sjónvarpinu bandarísk gamanþáttaröð sem nefnist Heim á ný eða The Boys Are Back. Þar segir frá miðaldra hjónum, Fred og Jackie, sem standa á tímamótum. Þau voru að senda þann yngsta þriggja sona sinna að heiman til náms og þótt Jackie hálfhrylli við tilhugsuninni sér Fred nú fram á náðugri daga eftir 25 ára barna- basl. En sælan er skammvinn. Fred nær ekki einu sinni að kæla kampa- vínið og deyfa ljósin í stofunni áður en tveir elstu synirnir flytja aftur heim til -pabba og mömmu og annar þeirra er meira að segja með fjöl- skyldu í eftirdragi. Ténlistarkvöld ríkisútvarpsins Á Evrópu- tónleikum gefst hlust- endum kostur á að heyra úrval þess besta sem hljómar á Ijósvakanum í öðrum Evrópu- löndum RÁS 1 20.00 í kvöld hefjast á Tónlistarkvöldum útvarps, Evrópu- tónleikar - tónleikaröð með þátt- töku þeirra Útvarpsstöðva sem aðl- ild eiga að Evrópusambandi Út- varpsstöðva, EBU. Hver útvarps- stöð sendir eina tónleika í tónleika- röðina, og_ er vandað sérstaklega til þeirra. Útvarpshlustendur muna eflaust eftir Útvarpstónleikum í Hallgrímskirkju um miðjan nóvem- ber, með þátttöku Hamrahlíðarkórs Þorgerðar Ingólfsdóttur, Bryndísar Höllu Gylfadóttur, Martials Nard- eaus og Harðar Áskelssonar, en þeir tónleikar voru framlag Ríkisút- varpsins í Evróputónleikaröðina. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.15 Dagskrárkynning 10.00 Murder So Sweet, 1993 12.00 Bushfire Moon, 1987 1 4.00 Coneheads, 1993 16.00 Dusty, 1982 17.55 Murder So Sweet T 1993, Harry Hamlin 19.30 Clos-up 20.00 Coneheads G 1993, Dan Aykro- yd, Jane Curtin 21.30 All Shook Up!, 1993 23.05 Jason Goes to Hell: The Final Friday H 1993, Kane Hodd- er, Steven Williams 0.35 Off and Running G 1990, Cindy Lauper, Jose Perez 2.05 Chud 2: Bud the Chud H 1989 3.30 Shattered Silence F 1992, Bonnie Bedelia SKY ONE 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 6.30 Peter Pan 7.00 Mask 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 8.00 The Mighty Morphin 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Elsewhene 14.00 Darlings of the Gods 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Wild West Cowboys 16.15 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworld 18.30Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 X-Files 21.00 Models Inc 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur 8.30 Þolfimi 9.00 Dans 10.30 Knatt- spyma, evrópumörkin 12.00 Listdans á skautum, bein útsending 17.00 Knattspyma, Evrópumörkin 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Listdans á skautum, bein útsending 22.00 Euro- ski 23.00 Ballskák 0.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelga L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spehnu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Dalla Þórðardótt- ir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úrmenn- ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu: „Pönnu- kökutertan“ eftir Sven Nordqu- ist í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (2:3). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Jó- hann Sebastian Bach. - Konsert í d-moll fyrir fiðlu og strengjasveit. Karl Suske leikur með Nýju Baclisveitinni í Leipz- ig; Max Pommer stjórnar. - Partíta í G-dúr. Glenn Gould leikur á pianó. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Járnharpan eftir Joseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. 7. þáttur af tíu. Leikend- ur: Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Karlsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Örn Árnason. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakoþsdóttur. 14.03 Útvaipssagan, „Marió og tö- framaðurinn" eftir Thomas Mann. Arnar Jónsson les þýðingu Ingólfs Pálmasonar (4). 14.30 Hetjuljóð:. Helgakviða Hund- ingsbana II Steinunn Jóhannes- dóttir les. Annar hluti af þremur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Stein- unn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Sinfónia nr. 5 í d-moll. ópus 47, eftir Dmitri Shostakovitsj. Þjóð- arsinfóníuhljómsveitin í Washing- ton leikur; Mstislav Rostropovich stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Öm- ólfur Thorsson les (6). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoð- uð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00) 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. krakkar og dægra- dvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jón Atli Jónasson. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar Frá tónleikum sænska útvarpsins 31. október si. í tónleikaröð Sambands evr- ópskra útvarpsstöðva, EBU. Á efnisskrá: - Wachet auf ruft uns die Stimme, eftir Heinz Werner Zimmer- mann. - Libera me, eftir Ingvar Lidholm. - Ach Herr, strafe mich nicht, ópus 110 eftir Max Reger. - Messa eftir Frank Martin. Sænski útvarpskórinn syngur; Eric Ericson stjórnar. Kynnir: Stefanía Valgeirsdóttir. 21.30 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins” Með- al annarra orða. Jón G. Friðjóns- son flytur 4. erindi. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma. Þorleifur Hauksson les (20). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Tónlist eftir Antonfn Dvorák. - Strengjakvartett nr. 5 f f-moll. Stengjakvartettin í Prag leikur. - Aría úr óperunni Armida. Lucia Popp syngur með Útvarpshljóm- sveitinni í Munchen; Stefan Solt- esz stjórnar. 23.20 Smásaga: Klukkan á kirkj- unni hans pabba eftir Svein Ein- arsson. Sagan hlaut 1. verðlaun í smásagnasamkeppni Ríkisút- varpsins 1994. Þorsteinn Gunn- arsson les. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Fréttir 6 Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Pistill Helga Péturs- sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 Allt_ í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Hollies. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá ki. 7-18 og kl. 19.19, (réttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga_. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt-*- og rómantískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Utsanding allan sálarhringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.