Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 2
2 E FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT IÞROTTIR ÞOLFIMI Framkvæmdastjóri FSÍ um þátttökutilkynningar á EM í Búlgaríu Allt mjög eðlilegt KA - Stjarnan 26:21 KA-heimilið, átta liða úrslit í handknattleik karla, miðvikudaginn 1. mars 1995: Gangur leiksins: 3:0, 4:3, 6:5, 9:7, 10:8, 10:10, 14:10, 17:14, 20:14, 22:16, 24:18, 25:20, 26:21. Mörk KA: Valdimar Grímsson 11/5, Atli Þór Samúelsson 5, Valur Amarson 5, Leó Öm Þorleifsson 2, Alfreð Gíslason 1, Erling- ur Kristjánsson 1, Patrekur Jóhannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 13 (þar af 3 til mótheija). Bjöm Björnsson 1. Utan vallar: 16 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Konráð Oiavson 6/3, Jón Þórðarson 4, Dimitri Filippov 4, Einar Einarsson 2, Magnús Sigurðsson 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Viðar Erlingsson 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 10 (þar af 2 til mótheija). Ingvar Ragnarsson 4 (2 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Komust allvel frá mjög erfiðum leik. Ahorfendur: 839 og mikil stemmning. ÍR - Víkingur 23:24 íþróttahúsið Seljaskóla, 1. mars 1995. Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 7:6, 10:6, 11:8, 12:9, 13:10, 14:12, 15:13, 15:15, 18:17, 18:18.19:18, 20:19, 20:20, 20:21, 21:21. 21:22, 22:22, 22:24, 23:24. Mörk ÍR: Njörður Arnason 6, Jóhann Örn Ásgeirsson 5/2, Daði Hafþórsson 3, Bran- islav Dimitrijevic 2, Guðfinnur Kristmanns- son 2, Róbert Þór Rafnsson 2, Magnús Már Þórðarson 2. Utan vallar: 10 mín. Mörk Víkings: Sigurður Valur Sveinsson 6/1, Bjarki Sigurðsson 5/4, Ámi Friðleifs- son 4, Birgir Sigurðsson 3, Rúnar Sig- tryggsson 3/1, Kristján Ágústsson 2, Gunn- ar Gunnarsson 1. Utan vallar: 10 mín. Dómaran Egill Már og Öm Markússynir. Voru ekki sannfærandi framan af leik, en stóðu sig vel eftir að þeir vom orðnir heit- ir. Bára of mikla virðingu fyrir „stóra nöfn- unum“ í Víking á stundum. Áhorfendur: 480 áhorfendur og gríðarleg stemmning í húsinu. Þannig vörðu þeir Sigmar Þröstur Óskarsson, KA: 13 (3 til mótheija); 8(1) langskot, 1(1) gegnumbrot, 4(1) hraðaupphlaup. Bjöm Björasson, KA: 1; 1 gegnum- brot. Gunnar Erlingsson, Sfjöraunni: 10 (2 til mótheija); 4(1) langskot, 3 gegnumbrot, 2(1) hraðaupphlaup, 1 lína. Ingvar Ragnarsson, Sijömunni: 4 (2 til mótheija); 2(1) langskot, 1(1) hraðaupphiaup, 1 hom. Magnús Sigmundsson, ÍR: 17 (þar af 4 til mótheija); 5 (1) langskot, 5 (2) af línu, 2 úr homi, 2 eftir hrað- aupphlaup, 2 (1) gegnumbrot og 1 víti. Magnús I. Stefánsson, Víkingi 8 (þar af 3 til mótheija); 4 langskot, 3(2) úr homi, 1(1) af línu. Reynir Þ. Reynisson, Víkingi: 4 (þar af 2 til mótheija); 1 langskot, 2(2) úr horni og 1 af línu. KR-ÍBV 22:27 Laugdardalshöll, Úrslitakeppni kvenna - 1. mars 1995: Gangur ieiksins: 0:1, 3:4, 7:8, 13:12, 14:16, 18:18, 19:21, 20:24, 22:27. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 6, Brynja Steinssen 4/1, Helga Ormsdóttir 4, Selma Grétarsdóttir 3, Ágústa Björnsdóttir 2, Þór- dís Ævarsdóttir 2, Valdís Fjölnisdóttir 1. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 9/1 (þaraf 4/1 til mótheija), Ragnheiður Hauksdóttir 4 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur, þaraf fékk Sig- ríðra Pálsdóttir rautt spjald fyrir gróft brot undir lok leiksins. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 8, Judit Est- ergal 4/1, Katrín Harðardóttir 4, Stefanía Guðjónsdóttir 4, írís Sæmundsdóttir 3, Sara Guðjónsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1. Varin skot: Laufey Jörgensen 7/2 (þaraf 3 til mótheija), Vigdís Sigurðardóttir 7 (þar- af 3 til mótheija) Utan valiar: 6 minútur. Dómarar: Sigurður Ólafsson og Valgeir Ómarsson voru mjög slakir. Áhorfendur: 20. Stjarnan - Ármann 23:19 Markahæst hjá Stjöraunni: Ragnheiður Stephensen 7. Markahæst hjá Ármanni: Guðrún Krist- jánsdóttir 7. 2. deild karla Úrsfitakeppni: Fram-ÍBV........................21:23 Mörk Fram: Jón Andri Finnsson 8, Hiimar Bjarnason 8, Gunnar Kvaran 2, Hilmar Hjaltason 2, Siggeir Magnússon 1. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 10, Daði Pálsson 3, Gunnar Viktorsson 3, Arnar Pétursson 2, Arnar Riehardsson 2, Daði Hallgrímsson 1, Erlingur Richardsson 1, Svavar Vignis- son 1. Breiðabiik - Grótta.............23:25 Mörk Breiðabliks: Björgvin Björgvinsson 6, Davið Ketilsson 5, Sigurbjörn Narfason 5, Dagur Jónasson 2, Guðjón Hauksson 2, Skúii Guðmundsson 2, Bragi Jónsson 1. Mörk Gróttu: Einar Jónsson 7, Jón Örvar Kristinsson 5, Davíð B. Gíslason 3, Felix Ragnarsson 3, Sigtryggur Albertsson 2, Símon Þorsteinsson 2, Huginn Egilsson 1, Jens Gunnarsson 1, Nökkvi Gunnarsson 1. Fylkir - Þór Ak...............20:18. Mörk Fylkis: Ámi Stefánsson 6, Gylfi Birg- isson 5, Ragnar Jónsson 3, Heimir Erlings- son 2, Eyþór Einarsson 2, Styrmir Sigurðs- son 1, Magnús Baldvinsson 1. Mörk Þórs: Páll Gíslason 6, Mattías Stef- ánsson 3, Ingólfur Samúelsson 3, Geir Aðal- steinsson 3, Atli Rúnarsson 1, Jón K. Jóns- son 1, Heiðmar Felixsson 1. STAÐAN Grótta...............3 2 1 0 65:61 7 ÍBV..................3 3 0 0 78:67 6 Fram.................3 1 0 2 53:55 6 Breiðablik...........3 1 0 2 65:65 3 Fylkir...............3 1 1 1 68:69 3 Þór..................3 0 0 3 62:74 0 Knattspyrna Meistaradeild Evrópu Split, Króatíu: Hajduk Split - Ajax..............0:0 35.000. Miinchen, Þýskalandi: Bayern Mtinchen - IFK Gautaborg..0:0 45.000. Barceiona, Spáni: Barcelona - París St. Germain......1:1 Igor Komeyev (48.) — George Weah (54.). 114.700. Mílanó, Ítalíu: AC Milan - Benfica.................2:0 Marco Simone 2 (63., 75.). 48.858. England Bikarkeppnin, fimmta umferð: Crystal Palace - Watford...........1:0 Ndah (118.). ■Crystai Palace mætir Úlfunum. Southampton - Tottenham............2:6 Shipperley (6.), Le Tissier (39. - vítasp.) Rosenthal 3 (56., 58., 101.), Sheringham (112.), Barmby (114.), Anderton (119.). ■Tottenham mætir Liverpool. 1. deild: Miilwall - Swindon............3:11 Körfuknattleikur NBA-deildin Washington - Phiiadelphia..102:106 Orlando-NewYork............118:106 Dallas - Houston...........102:101 Milwaukee - Miami............85:95 San Antonio - Cleveland.....100:83 Denver - Minnesota.........114:101 LA Clippers - Phoenix.......110:99 l\IHL-deildin NY Islander - Montreal...».....2:1 •NY Rangers - Florida..........0:0 Ottawa - Hartford..............3:6 Philadelphia - Washington......4:2 Winnipeg-Dallas................0:4 Calgary - Edmonton.............5:2 Los Angeles - Chieago..........4:8 Vancouver - San Jose...........3:4 •Eftir framlengingu. í kvöld Handknattleikur Úrslitakeppni karla: Hlíðarendi: Valur-Haukar.kl. 20 yarmá: Afturelding - FH....kl. 20 Úrslitakeppni kvenna: Framhús: Fram-Haukar....kl. 18.30 Vfkin: Víkingur-FH......kl. 20.00 Körfuknattleikur Úrvalsdeild, kl. 20.00: Grindavík: Grindavík - Valur Akureyri: Þór - ÍA Njarðvík: Njarðvík - Skallagrímur Sauðárkrókur: Tindastóll - IR Seltj’nes: KR - Keflavík Stykkishólmur: Snæfell - Haukar FELAGSLIF IMámskeið hjá ÍSÍ Fræðslunefnd ÍSÍ gengst fyrir leiðbeinendanámskeiði 10. til 12. mars og a-stigs námskeiði 17. til 19. mars. Námskeiðin verða haldin í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal en nánari upplýsingar og móttaka þátttökutilkynninga er á skrifstofu ISÍ (s. 5813377). Búlgarska sambandið hlýtur að ráða hveijum það býður að taka þátt í mótum sem það heldur og ef það er í einhveijum vafa get- ur það haft samband við Japan. Eins er sagt í reglunum að sé ekki haldið mót í einhveiju landi, ráði sambandið, sem heldur mótið, hveijum það hleypir inn, þannig að þetta var allt mjög eðlilegt," sagði Erla Lúðvíksdóttir framkvæmda- stjóri Fimleikasambands íslands (FSÍ) í gærkvöldi er hún var spurð hvort ekki hefði verið eðlilegt að sambandið hefði farið með umsókn- ir um þátttöku íslendinga á Evrópu- mótinu í þolfimi í gegnum umboðs- aðila alþjóða þolfimisambandsins (IAF) á Islandi, Bjöm Leifsson. Samkvæmt túlkun aðalstöðva IAF í Japan á viljayfirlýsingu þess og alþjóðafimleikasambandins, eru það aðeins keppendur af IAF mót- um viðkomandi landa sem mega taka þátt í IAF mótum, þar með talið Evrópumótið og heimsmeist- aramótið. Þessa túlkun hafði Björn Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt fund með Birni Leifssyni, um- boðsmanni IAF á íslandi, og Guð- mundi Haraldssyni, formanni FSÍ, á þriðjudaginn og þar var rætt um hvemig þessi tvö sambönd gætu unnið saman og runnið saman. „Það er gagnkvæmur skilningur á því að vinna saman. Það sendur ekki til að stofna sérstakt þolfimisamband. Þol- fimi er hluti af fimleikunum og renn- ur inn í Fimleikasambandið. Hins vegar getur þolfimisambandið sem er starfandi núna komið inn í okkar hreyfingu með því að ganga inn í einstök íþróttafélög eða stofna sitt eigið íþróttafélag," sagði Ellert að- spurður um hvort sérstakt þolfimi- samband væri í bígerð. Telur þú að umræðan að undan- förnu skaði íþróttina? „Já, það held ég og ég er mjög leiður yfir öllum þessari neikvæðu umræðu. Hún er sumpart byggð á misskilningi og sumpart af þeirri ástæðu að menn koma úr sitt hvorri áttinni. Ég hafði afskipti af málinu fyrir helgina í þeirri góðu trú að þetta væri til að greiða fyrir því að okkar fólk gæti keppt. Ég vil gjarnan nota tækifærið og koma á framfæri þökkum til Bjöns Leifssonar og Fim- leikasambandsins fyrir að beita sér í málinu. Við stóðum í þeirri mein- ingu að það hefði hjálpaði til þannig Leifsson, umboðsmaður IAF á ís- landi, iátið í Ijós í fjölmiðlum og því hefðuð þið átt að vita af þessu, en samt sáuð þið ekki ástæðu til að fara með þátttökutilkynningarnar í gegnum IAF á íslandi. Finnst þér ekkert athugavert við þessi vinnu- brögð? „Við spurðum hvort þessir kepp- endur mættu koma á mótið og feng- um staðfestingu á því frá Búlgaríu. Það er ekkert óeðlilegt við þetta á neinn máta. Það hafði voða lítið uppá sig að fara með umsóknina í gegnum IAF á íslandi því það var búið að bjóða Magnúsi að taka þátt og í framhaldi af því báðum við um þátttökurétt fyrir hina tvo keppend- urna. í viljayfirlýsingunni kemur fram að fimleikasamböndin geta boðið keppendum úr IAF mótum að taka þátt en ekkert um að kepp- endur af fimleikasambandsmótum megi ekki taka þátt í IAF mótum,“ segir Erla. Samt komið þið með bænarbréf til Björns þegar keppendurnir voru að okkar fólk gæti keppt úti og ég held að það hafi alla vega ekki getað skaðað okkar fólk, hvort sem það réði úrslitum eða ekki.“ Verður þú einhvers konar sátta- semjari á næstu mánuðum? „Nei, það held ég ekki. Mitt hlut- verk er að vinn að framgangi íþrótta í heild sinni. Þolfimi er ný íþrótta- grein sem er vinsæl og hún á heima undir okkar merki og ég vil því hjálpa til að það geti orðið. Ég hef aðallega reynt að eyða misskilningi og fá menn til að skilja hvern annan. Það þarf vissan tíma til að aðlaga reglur sambandann og því er eðlilegt að þolfímisambandið haldi sín mót og Fimleikasambandið sín. íþróttasam- bandið segir fólki ekki hvort það tek- ur þátt í mótum eða ekki og það geta allir tekið þátt í móti þolfimi- sambandsins." Telur þú að farin hafi verið rétt boðleið varðandi þátttöku okkar manna á EM í Búlgaríu?" Nei, ég hugsa nú að eitthvað hafi skort á að menn áttuðu sig á að virða það sem hefur gerst. Eg held að Fimleikasambandinu hafi láðst að tala við Bjöm og hann hafi síðan af eðlilegum ástæðum verið undrandi á því að íslendingar ætluðu að taka þátt í móti sem hann átti að hafa umsjón með. Ég held að það sé búið að leiðrétta þennan misskilning." komnir á staðinn. Hvers vegna var það? „Okkur sýndist að þau yrðu stoppuð og það hlýtur að vera núm- er eitt, tvö og þijú þegar búið er að senda íslendinga út að keppa, að reyna að greiða götu þeirra. Við báðum því Björn að liðsinna okkur uppá þennan samning sem hann og formaður FSÍ undirrituðu, og hann brást skjótt við.“ Nú segjast keppendur á vegum FSÍ á EM í Búlgaríu ekki ætla að keppa í mótum á vegum Björns. Telur þú að þetta sé samkvæmt stefnu ykkar um að stuðla að upp- gangi íþróttarinnar? „Þama ert þú að hlusta á kepp- anda, ekki samband. Keppanda úti í heimi sem er ergilegur af því hann er truflaður. Ég hef ekki hugmynd um hvort þolfimifólk innan okkar vébanda ætlar að keppa á mótinu hans Björns en ég veit að það eru margir sem hafa áhuga,“ sagði Erla. BLAK KA-stúlkur mættu ekki KA-stúlkur mættu ekki til leiks í gær þegar þær áttu að leika við ÍS í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í blaki. Blaksambandinu bars fax frá blakdeild KA í gær þar sem segir að KA líti svo á að liðinu hafi verið meinuð þátttaka í keppninni þar sem BLÍ hafi ekki gert neinar athugasemdir við dóm- gæslu í leik félaganna um helgina þrátt fyrir athugasemdir KA við dómgæsluna og augljósa meinbugi á henni. Samkvæmt þessu verða það því lið Víkings og IS sem leika til úrslita. HANDBOLTI ÍBV sterkara ísíðari hálfleik etta var mjög mikilvægur sig- ur fyrir okkur því höfum yfir- leitt tapað fyrir KR-ingum á sl. árum þrátt fyrir að við höfum ■■■ verið taldar sterk- Ivar ari á pappírunum. Benediktsson Nú stefnum við á að ljúka þessu með sigri á okkar sterka heimavelli í Eyjum á föstudaginn," sagði Andrea Atladóttir, leikmaður ÍBV að loknum, 22:27, sigurleik á KR í Laugardalshöll í gærkvöldi. Leikurinn fór fjörlega af stað í gærkvöldi og var sóknarleikurinn í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Á fyrstu fimm mínútunum voru skoruð sjö mörk og voru ÍBV stúlkur á undan að skora. En KR -ingum tókst að ná frumkvæðinu í leiknum og leiða með einu marki í leikhléi, 13:12. Eyjameyjar komu grimmari til leiks í síðari hálfleik og þær bættu varnarleik sinn frá því sem var í þeim fyrri og veijast Sigríði Páls- dóttur og Brynju Steinsen, en þær léku Eyjavörnina oft grátt í fyrri hlutanum. Með öguðum sóknarleik og betri varnarleik sigu ÍBV stúlk- ur framúr og að leikslokum skildu fimm mörk að, 22:27. SOKNARNYTING Annar leikur liðanna í 8 liða úrslitum íslandsmótslns, miðvikudaginn 1. mars 1995. Úrslitakeppnin í handknattleik 1995 Víkingur Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % mm KA Stjarnan 12 21 57 F.h 9 22 41 Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % 6 19 32 S.h 9 20 45 10 21 48 F.h 10 20 50 5 12 42 Framl. 6 12 50 16 26 62 S.h 11 27 41 23 52 44 Alls 24 54 44 26 47 55 Alls 21 47 45 7 Langskot 6 2 Langskot 6 4 Gegnumbrot 5 6 Gegnumbrot 1 0 Hraðaupphlaup 1 ip 8 Hraðaupphlaup 3 5 Horn 3 4 Horn 6 5 Lína 3 jjj: 1 Lína 2 2 Vfti 6 5 Víti 3 Forseti ÍSI telur neikvæða umræðu skaða FSÍ láðist að tala við Bjöm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.