Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 1
HEIMILI flfWQWtiMfiMft FOSTUDAGUR 3. MARZ1995 BLA Æ a tijp Vanskil í húsbréfakerfinu cgp 350 300 250 200 150 100 50 0 Heildarvanskil í Vanskil sem hlutfall af janúar1995 . uppfærðum eftirstöövum Hlutfall lántakenda ívanskilum itt: Milljónir krána - 274, ^^^ íin fm im Má M ri 1 ; t//SW 0,0 Jn-ii m J&S** *4F<&' &/áS/SS /ssss^ss Vansldlin mestá Suðiir- landi VÁISISKIL á fasteignaveð- bréfum íhúsbréfakerfinu eru hlutfallslega mest á Suður- landi en síðan á Reykjanesi og Austurlandi. Minnst eru þau hlutfallslega í Norðurlands- kjördæmi eystra. Ekki er auð- velt að f inna skýringar á þessu milli landshluta. Lélegt at- vinnuástand á Suðurnesjum kann að einhverju leyti að vera skýringin á háu vanskilahlut- falli þar. Sú skýring er þó ekki einhlít, þegar á það er litið, að vanskilin eru minnst í Norður landskjördæmi eystra þrátt fyrir slakt atvinnuástand þar að undanförnu. í jan- úarlok námu heildarvan- skilin 1.467 millj.kr. Ævintýr- ióum Danfoss DANFOSS er orð sem marg- ir þekkja. í hugum flestra hérlendis er það heiti ofnloka, en er í rauninni heiti á einu stærsta iðnfyrirtæki Danmerk- ur, sem er þó alþjóðlegt. Við- skipti þess spanna allan heim- inn og f ramleiðslan f er f ram í mörgum löndum. Þannig kemst Sigurður Grétar Guð- mundsson m. a. að orði í grein, sem hann skrifar um þetta fyr- irtæki hér íblaðinu ídag með fyrirsögninni: Ævintýríð um Danfoss. uppnyss- ing Súoa- víkur UPPBYGGINGIIM er hafin í Súðavík eftir snjóflóðið mikla í janúar og nú eru þegar risin þar átján ný hús. Þar er um bráðabirgðahúsnæði til eins árs að ræða, en gert ráð fyrir, að byrjað verði á f ram- kvæmdum við nýtt sjávarþorp 1. maí nk. í gangi er skipulags- samkeppni, sem lýkur 14. marz og síðan hefur dómnefndin eina viku til þess að komast að niðurstöðu um val á beztu skipulagstillögunni. Þetta kem- ur fram í grein, þar sem fjallað er um uppbygginguna í Súðavík máli og myndum. OQ Á SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR FELAGAR í ALVÍB VILT ÞÚ EKKI BÆTAST í HÓPINN? Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og færast á sérreikning hans. mMHMMMMMmH f a\yvÍr< <£x VV W JJLJcd 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. Inneign í ALVÍB erfist. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. Lágur rekstrarkostnaður. Örugg eignasamsetning. Pváðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVÍB í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMALUM! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Ármtila 13a, sími: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.