Morgunblaðið - 03.03.1995, Side 1

Morgunblaðið - 03.03.1995, Side 1
JHwjpmfrlnfetfe FÖSTUDAGUR 3. MARZ1995 Heildarvanskil í Vanskil sem hiutfall af Hlutfall lántakenda janúar1995 uppfærðum eftirstöðvum ívanskilum Upphygg- ing 8úða- vikui1 UPPBYGGINGIN er hafin í Súðavík eftir snjóflóðið mikla í janúar og nú eru þegar risin þar átján ný hús. Þar er um bráðabirgðahúsnæði til eins árs að ræða, en gert ráð fyrir, að byrjað verði á fram- kvæmdum við nýtt sjávarþorp 1. maí nk. í gangi er skipulags- samkeppni, sem lýkur 14. marz og síðan hefur dómnefndin eina viku til þess að komast að niðurstöðu um val á beztu skipulagstillögunni. Þetta kem- ur fram í grein, þar sem fjallað er um uppbygginguna í Súðavík í máii og myndum. gg Vanskilln naestá 8uður- landi VÁNSKIL á fasteignaveð- bréfum íhúsbréfakerfinu eru hlutfallslega mest á Suður- landi en síðan á Reykjanesi og Austurlandi. Minnst eru þau hlutfallslega í Norðurlands- kjördæmi eystra. Ekki er auð- velt að finna skýringar á þessu milli landshluta. Lélegt at- vinnuástand á Suðurnesjum kann að einhverju leyti að vera skýringin á háu vanskilahlut- falli þar. Sú skýring er þó ekki einhlít, þegar á það er litið, að vanskilin eru minnst í Norður- landskjördæmi eystra þrátt fyrir slakt atvinnuástand þar að undanförnu. í jan- úarlok námu heildarvan- skilin 1.467 millj. kr. Ævintýr- * " ”TI DANFOSS er orð sem marg- ir þekkja. í hugum flestra hérlendis er það heiti ofnloka, en er í rauninni heiti á einu stærsta iðnfyrirtæki Danmerk- ur, sem er þó alþjóðlegt. Við- skipti þess spanna allan heim- inn og framleiðslan fer fram í mörgum löndum. Þannig kemst Sigurður Grétar Guð- mundsson m. a. að orði í grein, sem hann skrífar um þetta fyr- irtæki hér í blaðinu í dag með fyrirsögninni: Ævintýrið um Danfoss. Á SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR FELAGAR í ALVÍB VlLT ÞÚ EKKI BÆTAST í HÓPINN? Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og færast á sérreikning hans. 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. Inneign í ALVÍB erfist. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. Lágur rekstrarkostnaður. Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVÍB í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐ B RÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.