Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 20, 3. hæð 68 00 57 Reykjavík. Erum með aðila sem leitar að góðri íb. allt að 100 fm, helst með miklu áhv., helst Byggsj. Milligjöf yrði staðgr. 3ja herb. í Rvík - góð útborgun. óskum eftír góðri 3ja herb. íb. í Reykjavík. Mjög góð útborgun + yfirtaka á byggsjlánum. 2ja herb. íbúðir Framnesvegur. Stór- glæsileg nýuppg. ca 60 fm íb. á jarðhæö í stórgl. húsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,5 millj. Kríuhólar. Rúmg. 63 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuh. Yfirbyggðar svalir. Fráb. útsýni. Sameign í topp- standi. Athyglisvert verð 4,9 millj. 3ja herb. íbúðir Lækjarkinn - Hf. stórgi. 80 fm íb. m. góðum lánum. Parket, flísar. Fráb. innr. Rúmg. herb. Góð- ir skápar. Stórar svalir í suður. Sérgeymsla. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. og byggsj. Verð 6,5 millj. Samtún. Skemmtil. 60 fm íb. m. nýju parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhinnr. Ath. eign sem kemur mjög á óvart. Áhv. 3,2 millj. byggsj. + húsbr. Verð 5,2 millj. Kambsvegur. Mjög góð ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Kaplaskjólsvegur. Stór- glæsileg 77 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Ný eld- hinnr. Björt og falleg íb. Verð 6,9 millj. 4ra herb. Þverholt. Stórglæsil. „pent- house" íb. á tveimur hæðum. Parket á öllu. Ný eldhinnr. Stórglæsil. eign. Flúsbr. 6 m. Fífusel. Stórgl. eign á 3. hæð I mjög góðu fjölb. Allar innr. 1. fl. Parket á gólfi alls staðar. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. Suðurhvammur - Hf. Sérl. glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð I glæsil. fjölb. Parket, flísar. Nýjar innr. Áhv. 5,2 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 9,4 millj. Sérbýli - einbýli Sunnuflöt - Gbæ. Giæsi- legt einb. m. tvöf. bílsk. ca 200 fm. 2 stofur, rúmg. herb. Mikið áhv. Verð 15,9 m. Réttarholtsvegur. i30fmfai- legt raðhús. Eldhúsinnr. ný m. nýj- um tækjum (uppþvottav.) 4 svefn- herb. Góð stofa. Góð lán álív., byggsj. Si'mon Ólason, hdl. Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Jóhann Friftgeir, sölustj. Sigurjón Torfason, sölumaöur Kristfn Höskuldsdóttir, ritari FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur ValdimarSson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Fax 622426 i ifí. FÉLAG HFASTEIGNASALA Sími 62 24 24 Opið laugardag 12-15. EINB., PARH. OGRAÐHUS Birkigrund — Kóp. Á þessum vinsæla stað vandað einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Góð stað- setn. innarlega í botnlangagötu. Mögul. á sérib. á jarðh. Skipti ath. Hjallabrekka — Kóp. Fallegt einb. á einni hæð ásamt einstakl- ingsíb. eða vinnuaðst. á jarðh. Stofa, borðst., 4 svefnherb. Mjög fallegt útsýni. Botnlangagata. Skipti ath. Verð 13,8 millj. Austurbrún — skipti Failegt og vandað 211 fm keöjuhús á tveimur hœðum ásamt bilsk. á þessum vínsæla stað. Parket. Marm- arl. Laust strax. Lyklar á skrlfst. Skipti mögul. Bollagarðar — Seltjnesi. Mjög gott 170 fm raðh. á tveimur hæðum. Stofa, 4 svefnh. Glæsil. útsýni. Bílsk. Skipti mögul. á ódýrari. Verð 13,9 millj. Miöborgin — 3 ibúöir fyrir smiöinn og félaga Parhús sem er jarðhæð og tvær hæðir ásamt geymslurisi, samtals um 170 fm. Mögul. é tveimur eða þremur ib. Þarfn. lagf. Miklir mögul. Laust strax. Verð 10,5 millj. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða skiptl 6 ód. eign. V. 12,0 m. Réttarholtsvegur Fallegt raðhús i efstu röð við Réttarholts- veg, tvær hæðir og kj. Nýl. eldhúsinnr., gier, gluggar og þak. Verð 8,5 millj. HÆÐIR Austurbæ Falleg efri sórh. og innr. ris í góðu tvíbýli við Hjallaveg. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Mjög góð staðsetn. Beln sala eða skipti á stærri eign, heist í aust- urbæ. Verð 8,4 millj. Vesturbær — Laus Vorum að fá í sölu góða 5 herb. 134 fm efri hæð í fjórbh. Stofa og borðstofa í suð- ur. 3 góð svefnh. Laus. Verð 9,9 millj., Kópavogur — bílskúr Góð 5 herb. 111 fm neðri sérh. í tvíb. ásamt 37 fm nýl. bílsk. Gróðurhús. Bein sala eða skipti á ódýrari íb. Verð 10,2 millj. 4RA-6 HERB. Háaleiti — skipti. Falleg og björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í fjölb. Parket. Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íb. Verð 7,7 millj. Safamýri — laus. Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fjölb. Hús og sameign í fyrsta flokks ástandi. Verð 7,7 millj. Ugluhólar — bílskúr Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Suðaustursv. Útsýni. Verð 8,4 millj. Fífusel — aukaherb. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. 112 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. sameiginl. snyrt. Bílskýli. Góðar innr. Parket. Suðursv. Verö 7,9 millj. Stelkshólar - skipti Falleg og vel umgengin 4ra herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb. fb. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut - 5 herb. Falleg 5 herb. (b. á efstu hæð í góðu fjölb. Stofa, boröstofa, 3-4 svefnherb. Suöursv. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3 millj. 3JA HERB. Efstasund — lán Mjög góð 3ja herb. íb. í kj. lítið niðurgr. Sérinng. Góð stofa, 2 rúmg. herb. Áhv. Byggsj. rík. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. SKÓLAVÖRÐUHOLT FYRIR FAGURKERA stórglæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Öll end- urn. að innan á mjög vandaðan og smekkl. hátt. Ef þú ert vandlátur kaupandi skoðaðu þá þessa, þær eru sjaldgæfar. Verð 8,5 millj. Lestu þetta! Mjög vönduð 3ja herb. íb. í Laugarnesinu með aukaherb. í kj. sem er í útleigu. Afh. fljótl. Verð 6,8 millj. Kvisthagi Falleg og rúmg. 3ja herb. tb. i kj./jarðh. í góðu þrfb. Sérinng. Stofa í suður. 2 stór herb. Nýl. gler, rafm. og yfirfarið þak. Eftlrsóttur staður. Verð 7,3 millj. Furugrund — Kóp. Mjög falleg og sólrík 3ja herb. ib. ofarlega í lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Seilugrandi - bílskýii Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. enda- íb. á 3. hæð í qóðu fjölb. Stæðl I bil- skýli. Parket. Útsýni. Verð 8,4 míllj. Eldri borgarar Fyrir eldri borgara 3ja herb. og 2ja herb. (b. ofarl. í lyftuh. v. Gullsmára í Kóp. Til afh. fljótl. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jaröhæð í nýju 4ra íb. fjölbýli. Suöurverönd. Parket. Þvottaherb. í (b. Verð 7,7 millj. Rauðalækur — laus Góð og björt 3ja herb. íb. i kj. m. sérinng. í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málaö. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. 2JA HERB. ESPIGERÐI - LAUS Falleg og velumg. 2ja herb. íb. ofarlega í vinsælu lyftuh. Húsvörður. Vestursv. m. út- sýni. Laus strax. Keilugrandi - gott verö Falieg 2ja herb. íb. á 3. hæð i nývið- gerðu og méluðu húsi. Stæðl I bfl- sicýli. Parket. Suðursv. Verð aðeins 5,9 mlllj. Skógarás Mjög góð 75 fm 2ja herb. endaíb. m. sér- inng. á jarðh. í nýl. fjölb. Sérgarður í suð- austur. Vönduð beykiinnr. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. Suðurgata - Rvk - nýtt Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. lyftuh. Stæði í bflskýli. Góð sameign. Vandað eldh. Verð 6,9 millj. Grafarvogur — skipti 2 endraðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. strax fokh. eða tilb. u. trév. Verð að- eins 7,9 mlllj. og 9,5 millj. Kópavogur 3ja, 4ra og 6 herb. íbúöir í nýju 3ja hæða fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Bein sala eða skipti á ódýrari. Atvinnuhúsnseð Krókháls Til sölu 430 fm á jarðhæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst ( tvennu lagi. Laust fljótl. Aflagrandi — nýtt raðh. Nýtt 190 fm raðh. á tveimur hæðum með Innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er ekki fullb. en vel ib- hæft. Áhv. fl,1 mlllj. húsbr. Verð aðeins 12,9 míllj. ‘ *1k7- _________:• ________^ m\ UM 160 fermetra einbýlishús með 35 fermetra bílskúr á 1.400 fer- metra lóð við óbyggt svæði er nú til sölu við Reykjaveg í Mosfellsbæ. Einbýlishús i Mos- fellsbæ á stúrrí lóö Fas t- ■ eigna- ■■ ■ fiOI ir Agnar Gústafsson 5 Ás 4 Ásbyrgi 4 Berg 28 Borgareign 22 Borgir 20 Eignaborg 11 Eignahöllin 2 Eignamiðlunin 9 Eignasalan 12 Fasteignamark 3 Fasteignamiðstöðin 26 Fasteignamiðlun 21 Fjárfesting 8 Fold 32 Framtíðin 2 Garður 18 Gimli 16-17 Hátún 13 Hóll 30-31 Hraunhamar 10-1 1 Húsakaup 15 Húsvangur 14 Kjöreign 5 Laufás 6 Lyngvík 23 Óðal 7 SEFhf. 4 Sóreígn 25 Skeifan 12 Stakfell 13 Valhöll 24 Þingholt 19 AFAR glæsilegt og vel um gengið einbýiishús á einni hæð, segir í lýs- ingu fasteignasölunnar Hóls um eign við Reykjaveg í Mosfellsbæ sem auglýst hefur verið til sölu og segir Franz Jezorski fasteignasali að hér sé möguleiki á margs konar skiptum. Húsið er 160 fermetrar og stendur á um 1.400 femetra ióð. Söluverð hússins er 13,5 millj- ónir króna og hvíla á því lang- tímalán að upphæð um 1,5 millj. króna. Herbergjaskipan er með þessum hætti: Flísalögð forstofa með vönduðum skápum og innaf henni flísalögð gestasnyrting. Úr forstofu gengið inní hol og síðan taka við stórar rúmgóðar stofur með mikilli lofthæð. Ur stofu má ganga beint út í garð. Stórt eldhús með góðum borðkrók og fallegum innréttingum. Innaf eldhúsi er búr og þvottahús. Á svefnherbergis- gangi eru ijögur svefnherbergi, bamaherbergi í meðallagi stór og hjónaherbergi rúmgott. Innaf því er fataherbergi. Ganga má úr hjónaherbergi út í garð. Dúkur á flestum herbergjum. Eins og fyrr segir stendur 160 fermetra húsið á um 1.400 fer- metra lóð við óbyggt svæði og því tilheyrir 35 fermetra bílskúr. Margs konar skipti, m.a. á minni eign, em hugsanleg. Hjá okkur nýtur þú ávallt hagstæðs verðs og góðrar ráðgjafar í húsbréfaviðskiptum. Vettvangur húsbréfaviðskipta. Landsbanki LANDSBRÉF HF. Islands Löggilt veröbréfafyrirtæki. Banki allra landsmanna AÖili aö VerÖbrófaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki húsbréfa skv. sérstökum samningi við Húsnæðisstofnun ríkisins. ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ _____If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.