Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 6
6 B FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ rI AT iAI ItW rI AIÍFÁV LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 SAHTBNGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIG\ASA1AM SÍMATÍMl LAUGARDAGA KL. 11-13 VANTAR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKRÁ 2ju herbergju KRUMMAHÓLAR TILBOÐ 2ja herbergja ibúÖ á 5. hœÖ ásamt stœÖi i bilskýli. Frábœrt útsýni. Áhvilandi ca 800 þúsund i hagstæÖ- um lánum. * * * SKÓGARÁS V. 6,3 M. 65 fm 2ja herbergja ibúð meö verönd fyrir framan stofu. íbúðin er öll ný- máluð. Allar vistarverur rúmgóðar. Tengt fyrirþvottavél á baðherbergi. Sérhitun. Ahvílandi 2,7 milljónir í gömlu hagstæðu lánunum. Laus strax. * * * TRYGGVAGATA V.3,9M. Mjög björt og falleg 30 fm einstakl- ingsibúð á 4. hatð í Hamarshúsinu. Parkel og Jlisar á gólfum. Ahvilandi ca 2 millj. hagstæð lán. 3ju herbergja ÁSGARÐUR M.BÍLSKÚR V. 6,6 M. Ef þú erl orðin þreytt/ur á leitinni að 3ja herbergja ibúð meö bilskúr, þá er hún fundin. Um er aö rteða 72 fm ibúð á efstu hœö (2. hœö) ásamt bilskúr. Einnig er stutl i mat- vörubúöina þvi hún er i sama húsi. Það eru eingöngu 2 ibúöir sem nýla þennan stigagang og sameiginlegi þvoltahús. Sérhiti. Parket á slofu og holi. Nýleg innrélting i eldhúsi. Flís- ar á baðherbergi. * * * EINARSNES V.5,0M. Um er aö rceða hlýlega 3ja herbergja risibúö i 6 ibúða húsi. Parkel á gólf- um. Nýtt gler og póstar að hluta til. Mjög stór lóð. Ahvílandi ca 3,0 millj. i Byggingasrjóöi. Möguleg skipti á 4-5 herb. ibúð. * * * ENGIHJALLI EINSTAKT VERÐ Falleg 80 fin ibúð á 7. haö i lyftti- húsi. Norðaustursvalir meðfram allri íbúðinni. Mjöggolt útsýni. Áhvílandi ca 600 þús. í hagstæðum lánum. Laus fljótlega. Verð aðeins 5.950 þúsund. * * * / NÁGRENNI VIÐ HÁSKÓLANN V. 6,1 M. 78 fm ibúð á 2. hæð ijjölbýli. Suður- svalir. Nýlegt gler og gluggar. Þak tekið í gegn nýlega. íbúðinni fylgir aukaherbergi. í risi. * * * JÖRFABAKKl V.5,9M. Ca 80 fm ibúð á 2. hœö i fjölbýli. Þvotlahús i íbúð. Suöauslursvalir. Laus strax. * * * KJÖRIÐ FYRIR SMIDINN Um er að raða 3ja herbergja 82 fm íbtið á aðalhatð i þribýlishúsi við Nesveg. Ytra byröi hússins er i finu lagi. Þar á meðal nýtt gler og þak i góöu ástandi, en ibúöin er barn síns tíma að innan. Stór 'eignarlóð. Verð aöeins 4.950 þús. og þvi vert að skoða nánar. KLEPPS VEGUR V.5,8M. 75 fm 3ja herbergja íbúð á efslu lueð i Jjölbýlishúsi. Suðttrsvalir. Frábært útsýni yftr Viöey og að Esjunni. Yfir ibúöinni er geymsluloft sem er nán- ast jafnstórt og ibúðin. Áhvilandi ca 3,6 millj. i hagstæðum lánum. * * * KEFLAVÍK Vorum aö fá i sölu rúmgóða 3ja herbergja neöri sérhceð ásamt 42 fm bilskúr viö Faxabraut i Keflavík. Baöherbergi nýlega slandsctt. Sér- þvottahús. Nýlegt parket á holi og herbergjum. Ahvilandi ca 3,4 millj. i húsbréfum. Möguleiki á skiptum á stærri eða minni eign i Reykjavik. * * * SPÓAHÓLAR V. 6,0 M. Mjög snyrtileg 3ja herbergja ibtið á 3. Itatð i litlu fjölbýli. Suðursvalir. Glcesilegt útsýni. Ytra byrði hússins og sameign i mjög góðtt' ástandi. Ahvilandi ca 1,3 millj. i veðdeild + lífeyrissjóður. Laus strax. 4ra herhergja og stærri ÁLFATÚN V. 10,5 M Ca 130 fm 5 herbergja endaibitð á 2. hceð i jjórbýli ásamt bílskúr. Góö- ar suðursvalir. Verðlaunalóð. Áhvíl- andi ca 2,6 millj. hagstæð lán. * * * ÁLFHEIMAR V.6.9M. 4ra herbergja endaibitö á 1. hceð i fjölbýli. Flisar á eldhúsi og baðher- bergi. Suðursvalir. Ný teppi á sam- eign. Nýlegt þak og rennur. * * * ÁLFTAHÓLAR V.7.4M. Mjög smekkleg ibúð á 2. hceö i lyftu- húsi. Ljóst parket á öllum gólfum, nema baðherbergi en það er flisalagt i hólf og gólf. Lökkuð innrétting i eldhúsi. Suðursvalir. Áhvílandi 4,5 millj. hagstæð lán. BARMAHLÍÐ V.6,8M. Snolur 4ra herbergja ibúö i kjallara í fjórbýli. Flisar á gangi, eldhúsi og baöherbergi. Parket á stofum og svefnherbergi. Sérhiti. Mjög gróður- mikill suðurgarðttr. Áhvílandi ca 3,3 millj. byggingarsjóður. * * * BÓLSTAÐARHLÍÐ V.7.5M. Ca 95 fm 4ra herbergja ibúð á 1. hceö í fjölbýli. Ný gegnumlekið bað- herbergi. Sameign i góðu ástandi. * * * FÍFUSEL V. 7,5 M. 100 fm ibúð á 1. hceö i Jjölbýli. Beykiparkel. Þvottaherbergi i ibúö- inni. Áhvílandi ca. 3,7 millj. i hag- stæðum lánum. * * * HRÍSMÓAR TILBOÐ ÓSKAST 160 fm íbúð á 2 hceöum ásamt inn- byggöum bílskúr. fbúðin er tceplega fullkláruð - mjög opin. Unnt er að skipuleggja hana sem glcesiibúð eða skipta niðitr i allt að 6 svefnherbergi og slofur. Miklir möguleikar. Áhvil- andi 3,5 millj. hagstæð lán. * * * KAPLASKJÓL V. 7,9 M. Ca 90 fm 4ra herbergja ibúð á 3. hceð i KR-blokkinni. Parkel á her- bergjum. Vandaðar eldhúsinnrétt- ingar. Svalir i suðaustur og norövesl- ur. Ahvilandi i hagstæðum lánum ca 400 þúsund. * ♦ * SAFAMÝRI V. 8,1 M. Ca 100 fm snyrtileg ibúð á 2. hceð ásaml hilskúr. Vestursvalir. Geymsla í ibúð. Eign á góðu vcrði. SIMATIMI LAUGARDAGA KL. 11-13 Sérhædir RA UÐALÆKUR V. 8.950 Þ. 120 fm efri hceö i húsi sem er kjall- ari, tvar hceöir ogþakhceö. 4 svefnher- bergi, tvcer stofur, stórt eldhús, nýtt baðherbergi. ‘Nýtt eikarparket. Þrennar svalir. Ný hellulögn á lóð með snjóbrceðslu. 4 4 + STÓRHOLT V. 9,9 M. 6-7 herbergja hceð og ris með sérinn- gangi. Parkel. Möguleiki á að skipta i tvcer ibúðir. Áhvilandi 5,2 millj. hagstæð lán. 4 4 4 ÚTHLÍÐ V. 10,9 M. Um er að rceða efri sérhatö ijjórbýlis- húsi. Eldhús og baðherbergi nýend- urnýjaö. 2 slofur og 3 svefnherbcrgi. Áhvtlandi ca 2,4 millj. i bygginga- sjóð. Raóhús DALSHUS V. 14,8 M Falleg ca 210 fm parhús á 2 hceðum með innbyggðtim bilskúr, Intrðir og innréttingar úr eik frá JP. Stór og góð sólstofa. * * * HJALLASEL V.14,0M. 240 fm parhús á iveimur hœÖum. SéribuÖ á jaröhaö. InnbyggÖur bil- skúr. Áhvilandi ca 700 þúsund í veÖ- deild. Jþ Jþ KRÓKAB YGGÐ V. 8.750 Þ. Ca 100 fm raðhús á einni hceö við Krókabyggö i Mosfellsbœ. Mikil loft- liceð. Stórt geymslulofl. Rúmgóö svefnherbergi. Ahvilandi 4,9 millj. i hagstæðum lánum. Möguleg skipti á 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. * * * RÉTTARHOLTSVEGUR V. 8,8 M. Ca 110 fm raöhús á 2 hceöum og hálfum kjallara. Flisar og parkel. Nýleg eldhúsinnrélting. Lóð nýupp- gerö. Áhv. ca. 3,4 millj. byggingarsj. BREKKUHVAMMUR V. 11,8 M. Ca 140 fm einbýlishús á einni hceö. ásamt 30 fm bilskúr. í húsinu eru 6 herbergi auk garðskála. Skipti möguleg á 2ja-3ja herbergja íbúð. * * * SELTJARNARNES V. 15,9M. Ca 170 fm óvenju vinalegl og vand- að einbýlishús ásamt tvöföldum bil- sktirl Skipti möguleg á minni eign i Vesturbte eða á Nesinu. Nýhyggingttf ÆGISÍÐA V. 9,3 M. Ca 110 fm neðri sérhceð í tvibýlis- húsi. Afhendisl 1. april fullbúin en án gólfefna. 6 milljónir i húsbréfum gætu fylgt eigninni. Alvinniiltúsnædi LÁGMÚLI 5 Húsnæöi Glóhus hf. er til sölu Húsnceðiö skiptist i: Tvcer 390 fm góöar skrifstofuhceöir (2. og 3. hceð, lyfta). 1170 fm verslunar- og þjón- ustuhúsnceði á göluhceö með góöum útstillingagluggum. 1000 fm iðnað- arhúsnceði meö góðri aðkomtt og innkeyrslu. 1000 fm skrifstofuhceð meö sérinngangi (óinnréltuð). Þelta húsnceöi getur selst i einu lagi eöa i hlutum. llúsið er á frábatrum staö og blasir við einum fjölförnustii galnamótum í Reykjavik. Skilli á húsinu hafa mikiö auglýsingagildi. Teikningar eru til sýnis á skrifstofu okkar. Allar upplýsingar veitir Magnús Axelsson, fasleignasali. 812744 jp Fax: 814419 11 Magnús Axelsson, lögg. fastsali. 812744 ^ Fax: 814419 11 Magnús Axelsson, lögg. fastsali. BRUIÐ BILIÐ MEÐ HUSBREFUM Félag Fasteignasala Markaðurinn Skuldbreyt- ingarhús- næóislána Stundum hefur veríð á það bent, að fræðslu um fjármál heimilanna hafí veríð ábótavant, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Allt of margir lenda í erfíðleikum, sem þyrftu þess ekki. TALAÐ er um nauðsyn þess að lengja lán íbúðaeigenda vegna greiðsluerfiðleika. Þá er jafnt átt við húsnæðjslán, lífeyrissjóðslán og bankalán. í október á árinu 1993 tóku Húsnæðis- stofnunin, bankar og sparisjóðir, í samráði við fleiri aðila upp samstarf um skuldbreyting- ar á lánum íbúðá- eigenda í greiðslu- erfiðleikum. Hús- næðisstofnunin hefur einungis heimild til að skuld- breyta vanskilum og/eða frysta greiðslur þeirra íbúðaeigenda sem hafa orðið fyrir verulegri tekju- skerðingu vegna at- vinnuleysis, minnkandi atvinnu eða veikinda. Aðrar lánastofnanir eru hins vegar ekki háðar slíkum skilyrðum. Markmið Markmiðið með skuldbreytingum á lán- um íbúðaeigenda, sem eru í greiðsluerfiðleik- um, er að gera viðkom- andi mögulegt að halda íbúðarhúsnæði sínu. í mörgum tilvikum næst þetta markmið ekki. Þá er sala íbúðar eina raunhæfa lausnin á vandanum. Það skapar hins vegar oft á tíðum nýjan vanda í stað þess sem leysist. Sala íbúðar Á því rúma ári sem liðið er frá því samstarf lánastofnana um skuldbreytingar hófst, hafa um 1.500 íbúðaeigendur sótt um aðstoð hjá Húsnæðisstofnuninni. Ekki er vitað um þann fjölda sem uppfyllir ekki skilyrði stofnunarinnar um skuldbreytingar, en fær skuldbreyt- ingar hjá öðrum lánastofnunum. Sá íjöldi er hins vegar án efa mik- ill. Um þriðjungi þeirra, sem fengið hafa afgreiðslu hjá Húsnæðisstofn- uninni, hefur eindregið verið ráðlagt að selja íbúðir sínar. Sala íbúðar vegna verulegra greiðsluerfiðleika er oftast erfiðari en ef greiðsluerfið- leikar eru ekki til staðar. Því skipt- ir það miklu máli fyrir þá sem lenda í erfiðleikum, að leita aðstoðarfljótt og taka ákvarðanir í samræmi við horfur, áður en í óefni er komið. Ástæður erfiðleika Ástæður greiðsluerfiðleika íbúðaeigentja eru margþættar. Stærsti hluti þeirra stafar væntan- lega af breyttum forsendum íbúða- kaupenda og húsbyggjenda vegna utanaðkomandi aðstæðna. Þeir eru þó enn til, sem lenda í greiðsluerfið- leikum sem hefði mátt sjá fyrir, svo og þeir sem lenda í erfiðleikum vegna of mikillar neyslu. Hver sem ástæða greiðsluerfiðleika íbúðaeig- enda er, þá verður hver og einn sem í þeim lendir, að líta raunsætt á þá. Þeir leysast ekki af sjálfu sér. Gagnvart íbúðaeigendum á hinum almenna markaði er almennt talið, að ekki sé ráðlegt að skulda mikið yfir tvöföld heildarárslaun. Ef hlut- fallið á milli skulda og tekna er hærra en það, má lítið útaf bera svo verulegir erfiðleikar komi ekki upp. Greiðslujöfnun Skuldbreytingar á lánum íbúða- eigenda í greiðsluerfiðleikum geta komið sér vel og gera það oft. Þær eru þó ekki alltaf til bóta. Stundum eru skuldbreytingar einungis frest- un á vandanum. í því sambandi má nefna, að á árinu 1985 var tek- in upp svokölluð greiðslujöfnun húsnæðislána. Hugmyndir voru uppi um að taka þessa greislujöfnun upp á fleiri lánum en lánum Hús- næðisstofnunar, en ekki varð úr því. Það er heldur ekki greiðslujöfn- un á húsbréfalánum. Greiðslujöfn- unin virkar þannig, að ef lánskjara- vísitalan, sem lán taka mið af, hækkar meira en launavísitalan, þá leggst hluti lánsins á sérstakan greiðslujöfnunarreikning. Ef þróun vísitalnanna er með öfugum hætti, þá greiðist af greiðslujöfnun- arreikningnum, ef eitthvað er inni á honum. Þessi aðgerð gekk út á að fresta' vanda. Hætt er við að hluti þejrra u.þ.b. 20.000 skuldara húsnæðislána, sem eru með skuld á greiðslujöfnunarreikningi, viti ekki af því. Á þessum reikningi eru nú um 700 milljónir króna. Skuldbreytingar hluti af lausn Stundum hefur verið bent á það, að fræðslu um flármál heimilanna hefur verið ábótavant hér á landi. Það hefur sýnt sig, að allt of marg- ir lenda í greiðsluerfiðleikum vegna ýmiss konar vankunnáttu. Margir lenda einnig í erfiðleikum, sem þyrftu þess ekki. Greiðsluerfiðleikar snerta alla. Þeir hafa áhrif á fast- eignamarkaðinn. Því fleiri sem eru í greiðsluerfiðleikum, því erfiðara er að selja vegna þeirra, og jafn- framt er íbúðasala þá almennt erfið- ari. Þess vegna er það allra hagur að úr rætist og að þeim sem eru í greiðsluerfiðleikum fækki. Skuld- breytingar á húsnæðislánum og öðrum lánum eru liður í því að draga úr erfiðleikunum, þegar þær eiga við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.