Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús FJÁRFESTING FASTEICNASALA f Sími 562-4250 Borgartúni 31 Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Verð 10,5 millj. 4ra herb. Suðurhólar. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm íb. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherb- álma. 3 svefnherb. Verð 7,3 millj. Flúðasel. Vorum að fá fallega og bjarta ca 95 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suð- ursv. Mikiö útsýni. Stæði í bílag. Ljósheimar. Stór og góð íb. á 6. hæð í lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh. Suðvestursv. Bílsk. Hvassaleiti. Góð 97 fm íb. á vinsæl- um stað. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sér- herb. í kj. og bílsk. Verð 7,7 millj. Grenimelur. Nýtt - nýtt. Falleg og mikið endurn. 88 fm neðri sérhæð. 2 svefn- herb., saml. stofur. Nýl. eldh. og nýtt bað. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Rauöarárstígur. Vorum að fá fal- lega nýuppg. íb. á 3. hæð. 2 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Nýtt eldh. og nýtt baðherb. Nýir gluggar og gler. Falleg sam- eign. Verð aðeins 5.4 millj. Áhv. 2,5 millj. Laus nú þegar. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Verð 7,2 millj. Kópavogsbraut — nýtt. Vorum að fá mikið endurn. og fallega 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólf- efni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Orrahólar. Stórgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suðursvalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Bjargarstígur. Vorum að fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 milljr, Hraunteigur. Mikið endum. risíb> með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj. Sólvallagata — glæsieign. Nýtt, nýtt! Óvenju glæsil. 80 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Allt nýuppgert baðherb., eldhús, gólfefni og lagnir. 2 svefnherb. Sérþvhús á hæðinni. Eign sem beðið er eftir. Áhv. 3,4 millj. Verö 7,5 millj. Bauganes. Nýuppg. björt og falleg 86 fm íb. á jarðhæð. 2 svefn- herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gler, nýjar pípul. Allt nýmélað. Verð 6,0 millj. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Til afh. fljótl. Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign í hverfinu koma til greina. Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný- standsett íb. á efstu hæð. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð 98 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. (mögul. á þremur). Suður svalir. Fal- legt útsýni. Hagstæð kaup. Nýbýlavegur. 3ja herb ib. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr. Endurn. þak og sameign. Krummahólar - bílsk. Einstakl. góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. Urðarholt — Mos. Nýtt í sölu: Stór og falleg endaíb. á 1. hæð. Tvö stór svefn- herb. Parket. Verðlaunagata. Skipti á stærri eign í Reykjavík. 2ja herb. Fífurimi. Sérstaklega glæsil. og falleg 70 fm íb. á 1. hæð með fallegu Merbau parkati. Mjög fallegt eldhús. Halogen Ijós. Fataherb. Flísalagt bað, sér þvottah. Áhv. 3,9 millj. Verð aðeins 6,7 millj. Vailarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- éign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. Þórsgata. Vorum að fá ca 50 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). Stofa og svefnherb. Þvottah. í íb. Verð 4,3 millj. Mýjar íbúðir Flétturimi — glaesiíb. Vorum að fá hús nr. 4 i' sölu. 5 herb. og sérhæðir SMIÐJAN Rreytingar Tíminn líður áfram og við skynjum varla þær breytingar, sem verða á umhverfínu, segir Bjami Ólafsson, sem að þessu sinni fjallar um miðbæ Reylqavíkur. HEFUR ÞÚ lesandi góður ekki staðið einhverntíma á árbakka og horft niður í strauminn? Það vek- ur manni ýmsar hugsanir og spurn- ingar þegar maður horfir í straum- ■■■■■■■■■■■ inn. ■ Það er ekki sama hvar maður hefur staðnæmst til þess að horfa í straum- inn. Ef við horfum í straumkast við foss eða flúðir get- ur verið ógnvekj- andi að horfa á Vatnið veltist og eftir Bjarna Ólafsson straumkastið. þröngvar sér áfram, hrífur með sé_r allt sem laust er og lætur undan. Á öðrum stað getur sama á iiðið hljóð- laust og kyrrlát áfram á milli víðra bakka og yfirborð vatnsins sýnst svo kyrrt sem um stöðuvatn væri að ræða. Lífinu er svipað farið. Tíminn líður áfram og við skynjum varla þær breytingar sem verða á umhverfinu sem við lifum og hrærumst í. Mér verður oft hugsað til baka og gleðst stundum við myndir og minn- ingar liðinna ára. Svo koma þær stundir að maður vill halda sér föst- um og ekki láta undan straumkasti tímans en erfrtt er að sporna við þeim straumþunga. Segja má að allt sem fjallað er um í þessu blaði fylgi straumiðunni og er smiðjan ekki undanskilin fremur en annað. Hér skrifa ég um manna- verk, hugsmíðar og áþreifanlegar smíðar. Á borðinu fyrir framan mig liggur ljósmynd sem ég tók niðureftir Bankastræti í Reykjavík fyrir nokkr- um mánuðum. Ekki hafa orðið miklar breytingar á þeim húsum sem á myndinni sjást. Vinstra megin við miðja mynd gnæfír hæst yfir önnur hús tum sem ég gat um í smiðju- grein nýlega, þ.e. tuminn á Reykja- víkurapóteki. Það hús var byggt 1916 og er enn traust og gott, setur sinn svip á miðbæinn gamia og er þannig eins og klettur í straumkasti tímans. Hús á myndinni Lengra til vinstri á myndinni sést vel þak Reykjavíkurapóteks og kvistaröðin þar og tvær efstu hæðir hússins. Auk þess sjást þar tvær gluggaraðir næsta húss við Pósthús- stræti. Það er húsið sem byggt var á milli apóteksins og Hótel Borgar. Við blasir gluggalaus húsgafl með stórri auglýsingu á, hús bókaverslun- hús sem enn era notuð sem verslun- ar og véitingahús og sóma sér vel í mynd gamla miðbæjarins. Aftanvið timburhúsið, þ.e. til vinstri við það, rís nýtískulegt stór- hýsi Nýja bíós. Á götuhæð þess húss var Iðnaðarbankinn til húsa í nokkuð mörg ár og síðar söluskrifstofa Flug- leiða. Hægra megin við Austurstrætið á hominu við Lækjartorg er neðsti hluti húss sem er byggt úr hlöðnum tilhöggnum steinum. Eitt sinn hét það íslandsbanki, síðar Útvegsbankinn. Útvegsbankinn lét byggja við hlaðna húsið svo sem sjá má á myndinni. Bankastrætið Ekki sjást hús á þessari mynd sem standa við Bankastrætið nema endi Lækjarbrekku sem áður var bakarí og nefndist brekkan í gamla daga Bakarabrekka. Einnig sést í horn Stjórnarráðshússins sem stendur fal- lega á góðri ióð á milli Hverfisgötu og Bankastrætis upp af Lækjartorgi. Næsta hús fyrir ofan Sjórnarráðs túnið er fallegt og gamalt hús, Bankastræti nr. 3, hlaðið úr til- höggnu grágrýti. Sigurður Kristjáns- son bóksali lét reisa það árið 1880-81. Það gerðist hinn 1. júlí 1886 að Landsbanki íslands hóf starfsemi sína í húsi þessu og frá þeim starfsáram bankans ber gatan nafnið Bankastræti. Jón Helgason segir svo í Árbókum sínum: „Hús- næði fékk bankinn í húsi _ Sigurðar Kristjánssonar (þar sem ísafoldar- prentsmiðja hafði starfað síðan 1880) við Bakarastíg, sem við það hiaut nokkru síðar nafnið Banka- stræti, því bæjarstjórn þótti betur við eiga að kenna götuna við hinn nýja banka en við hinn gamla bak- ara. Hefur því nafni verið haldið síð- an, þótt bankinn sé löngu þaðan fluttur." D. Bernhöft bakari reisti fyrsta fuilkomna brauðgerðarhúsið hér við Bakarastíginn vorið 1834 og er það nú Lækjarbrekka við Banka- stræti að stofni til. Aldur húsanna Þarna höfum við mynd sem tekin var af húsum í „Kvosinni" árið 1994. Vert er að skoða mynd þessa vel og líta t.d. á gerð húsanna miðað við aldur þeirra. Elsta húsið er það sem við sjáum í hornið á, Stjórnarráðs- húsið, sem var byggt sem „tugthús" eða fangelsi og var notað þannig er Reykjavík hlaut kaupstaðarréttindi 1786. Þá prýddi húsið ekki stóri kvisturinn sem gefur því virðulegan svip nú og gluggar hússins voru sennilega minni þá, a.m.k. sumir gluggarnir. Þegar Reykjavík varð kaupstaður er talið að í þorpinu hafi búið 167 sálir heimilisfastar í Reykjavík og nágrenni. Tvö gömul timburhús blasa við sjónum okkar á þessari mynd, það eru Bernhöftsbakarí byggt 1834 og hornhúsið hinu megin við Lækjargöt- una. Efri hæðin mun hafa verið byggð ofan á það hús síðar. Hús Sigurðar Kristjánssonar bóksala, Bankastræti 3, byggt 1880-81. í þá daga rann lækurinn opinn til sjávar og var talað um að fara yfir Lækinn og Bernhöft bakari byggði í brekk- unni hinu megin við Lækinn. Hafin var bygging bankahúss Is- landsbankans eidri 1904 við Lækjar- torg og blasir það við augum á horn- lóðinni við Austurstræti, sem neðsta hæð hornhússins. Það er nú dómhús. Sjálfsagt hefur oft lagt vondan fnyk frá Læknum á meðan hann var op- inn, einkum á heitum sumardögum. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Gerðhamrar. Vorum að fá mjög gott 180 fm einb. á einni hæð. 2 stór barna- herb. (12 fm). Parket. Flísar. 40 fm bílsk. Mikið áhv. Verð 14,8 millj. Esjugrund — Kjal. Mjöggott t34fm timburh. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4 stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð. Heiðvangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólrikur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð meö innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Seiðakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bilsk. 3 svefnherb. Parket, flisar. Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einní hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flisar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Laus fljótl. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flis- ar. Fallgur suðurgarður. Skipti mögul. á minni eign. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á pessum fráb. útsýnisst. Eignln er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð gótfefni. innb. 30 fm bílsk. Skipti mögul. Lyngbrekka — parh. Vorum að fá gott 152 fm parh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnh., baðherb., nýtt eldh. Suöur garður. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. á pöllum. 2-3 svefnherb. Stórar svalir. Nýjar flisar á gólfum. Falleg lóð. Bílsk. Eign I sér- flokki. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Krummahólar. Elnstakl. fal- leg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar suöursv. Parket. Nýl. Innr. Gervi- hnattasjónv. Frystigeymsla, Áhv. 3 mlllj. Tjarnarból — Seltj. Mjög góð 62 fm íb. á efstu hæð ásamt mjög góðum bllsk. Stórt svefnherb. Parket. Húsíð hýstandsett að utan. HORFT úr Bankastræti BANKASTRÆTI 3. ar Sigfúsar Eymundssonar, AB. Fyr- ir enda Austurstrætis má sjá Morg- unblaðshúsið fyrrverandi, sem virðist loka götunni að vestanverðu. Nær okkur á horni Lækjargötu og Austurstrætis era tvíiyft timbur- sérhæð. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borðstofa. Parket. Innb. 40 fm bílsk. Vinnuherb. Garðhús - sérhæð. Mjögvönduð efri sérh. ásamt góöum bílskúr. 3 svefn- herb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Laus fljótl. Skipti mögul. á minni eign. Blönduhlið — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Krummahólar. Hentug ib. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bllag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm ib. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Mávahlíð - ris. Nýtt I sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítiö undir súð. Skólavörðustígur. Nýtt í sölu: 52 fm nýstandsett íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og nýl. bað. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,8 millj. Laugavegur. Vorum að fá ca 45 fm íb. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,5 millj. Glæsilegar fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. Ib. m. stæði I bilgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flisal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. Ib. eru til afh. nú þegar. íbúðirnar verða til sýnis virka daga frá kl. 13—17. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru veröi. 3ja herb., verð 7,5-8 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sórþvhús. Öll sam- eign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.