Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐlþ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 B 15 ^ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN (% HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviöskiptum Opið laugardag kl. 11-14 Þjónustuíbúðir Hjallasel 23232 69 fm 2ja herb. raðh. fyrir aldraða við þjón- ustumiðst. Seljahlíð. Áhv. 1,8 millj. byggjs. Verð 6,9 millj. Jökulgrunn 23756 94 fm stórglæsil. endaraðh. m. þjónustu frá Hrafnistu. Húsið er svefnherb., stofa og sólskáli. Sérþvöttah. Parket, flísar og sérl. vandáðar innr. Sölumenn sýna. Verð 10,5 millj. Einbýlishús ii ■ ■ : Hér er einstakt tækifæri til að eignast nýtt einb. á stórri lóð í Þingholtunum. Húsið er u.þ.b. 180 fm fullb. og einstakl. vandað. Áhv. 6,5 millj. Verð 14,5 millj. Brattakinn — Hf. 16906 Lítið einb. timbur á steyptri neðri hæð, alls 105 fm ásamt 34 fm bílsk. Mikið end- urn. m.a. nýtt eldhús, bað, nýtt rafmagn, Danfoss og parket. 3 svefnherb. Góður garður. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,9 millj. Barrholt — Mos. 24214 144 fm einb. ásamt 34 fm bílsk. 4 svefn- herb. Vandaöar innr. Gróinn garöur. Víöiteigur — Mos. 23788 196 fm nýtt einb. ásamt 45 fm bílsk. Mikil lofthæð. 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Áhv. lán 8,7 millj. Vesturberg 193 fm einbhús ásamt 27 fm bílsk. Húsið þarfn. lagf. Frábært útsýni. Verð 10 millj. Hnotuberg — Hf. 23297 Sérlega glæsil. einb. 333 fm með tvöf. bílsk. Allt að 5 svefnherb., stórar stofur, fullb. eldhús. Lokafrág. hússins eftir. Verð 15,9 millj. Raðhús - parhús Grófarsmári — Kóp. 24124 195 fm parhús ásamt 28 fm bílsk. á góðum útsýnisst. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan með grófjafnaðri lóð. Verð 8,8 millj. Hlíðarbyggð — Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. í Garðabæ koma til greina. Engjasel 16245 177 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. 4-5 svefn- herb., ræktaður garður. Áhv. 4,0 millj. Verð 10.950 þús. Ránargata 22044 146 fm raðhús á þremur hæðum í miðborg Reykjavíkur. Mikið endurn. hús. Nýtt park- et, eldhús og gler, Hús nýviögert og mál- að. Falleg eign. Skipti á minni eign í Vestur- bænum æskileg. Verð 10,8 millj. 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir -nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður garður. Verð 7,8 millj. Þverás 10142 Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris. Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 12,8 millj. Laust strax. Lyklar á skrifst. Hæðir Tómasarhagi 23151 111 fm efri sérhæð í fjórb. Stórar stofur, 3 svefnherb. Glæsil. útsýni. Skemmtil. eign sem gefur mikla mögul. Verð 8,8 millj. Bílsk. verð 700 þús. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sérhæð" á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verö 9,6 millj. Espigeröi Stórkostleg útsýnisíbúð á 8. og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. íb. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Verð 11,8 millj. Sporhamrar 22595 126 fm glæsil. íb. ásamt 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Sérþvhús og -geymsla í íb. Fullb. vönduð eign. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,6 millj. Álfaskeið — Hf. 20159 104 fm 4ra-5 herb. íb. í nýviðgerðu húsi. Góðar innr. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Bílsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra lierb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Álftahólar 23028 106 fm mjög falleg íb'. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Endurn. bað. Parket. Mjög viö- sýnt. Verð 7,5 millj. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. A tölvuskjá á skrifstofu okkar er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum, jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bilinu 20 - 40 myndir, allt eftir stærð þeirra. Með hjálp tölvunar er hægt að velja ákveðin hverfi, verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar tölvan að þeim eignum, sem eiga við ósk-ir þínar. Auðarstræti 22981 Neðri sérh. 77 fm + 33 fm bílsk. ásamt 44 fm samþ. íb. í kj. Endurn. gler, gluggar, hiti o.fl. Gott hús. Góður ræktaður garður. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Hæð 7,4 millj. Kj. 4,2 millj. Blönduhlíö 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verð 9,8 millj. Njörvasund 15799 Falleg 106 fm 4ra herb. efri sérhæð í tvíb. Hús klætt að hluta. Merbau-parket. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Háaleitisbraut 24000 117 fm 4ra-5 herb. fb. á 4. hæð í fjölb. ásamt fokh. bílsk. Mikiö útsýni. Góð eign sem býður uppá mikla mögul. Verð aðeins 6,7 millj. Efstaland 24129 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýviögerðu fjölb. Mjög góð, mikiö endurn. ibúð m.a. nýtt eldhús, nýtt pérket og nýtt bað. Hagstæð áhv. lán. Verð 8,2 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7;4 millj. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekið i gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,2 millj. Ránargata 23666 93 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í eldra fjölb. Verð aðeins 6,5 millj. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. 4ra herb. ib. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Merbau- parkét. (b., sameign og lóð skilast fulifrég. Bltskýli. Verð 8,8 millj. Hagst. grmögul. meö grbyrði níður i 42 þús. á mán. Skeljatangi — Mos. 23037 Ný fullb. 94 fm íb. í Permaform-húsi frá Álftárósi. Sérinng. Verð 6.950 þús. 3ja herb. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. ó 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tróverk í stíl, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Brseöraborgarstígur 23294 74 fm rishæð f þríb. í eldra steinhúsi. íb. er mikiá endurn. m.a. nýl. eldhús, bað, Danfoss og þak. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. Fornhagi 24112 Góð 79 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbh. Ný gólfefni. Yfirfarið hús. Góð sameign. Verð- launagarður. Verð 6,9 millj. Víkurás 10142 85 fm 3ja herb. íb á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvottah. Sórverönd. Verð aðeins 6,2 millj. Lyklar á skrifst. Boðagrandi 23987 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílg. Parket, flísar, góðar innr. Frábær staðsetn. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmar fullt húsb.lán. Verð 8,5 millj. Þverholt 23984 79 fm 3ja herb. íb. ásamt stæði í bíl- geymslu. Glæsil. nýtt lyftuh. í hjarta borgar- innar. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Hraunbær 20183 78 fm ,íb. á 2. hæð suðursv. Rúmg. herb. Góður bakgarður. Verð aðeins 5,9 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í þríb. Sór- inng. Nýl. bað. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 millj. Gnoðarvogur 23801 67 fm góð 3ja herb. íb. á efstu hæð. Stutt í alla þjón. Útsýni. Hús í góðu standi. Ekk- ert áhv. Verð 5,9 millj. Borgarholtsbraut 22749 72 fm 3ja herþ. íb. f fjórb. Parkat. Þvhús í Ib, Suðurgarður. Áhv, 2,7 millj. V. 6,4 m. Hraunbær 20148 81 fm mjög góð (b. é 2. hæð. Öll nýl. end- urn. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Vel staösett hús. Áhv. 4,2 millj. Grbyrði 28 þús. hvern mán. Verð 6,7 millj. Fannborg - Kóp. 22569 83 fm 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. Nýtt bað. Góðar innr. Stórar flfsalagðar svalir. Útsýni. Verð 6,7 millj. Sólheimar 23439 85 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Ib. þarfnast endurbóta. Miðleiti 23275 100 fm 3ja herb. ib. I glæsil. fjölb. ásamt stæði í bilgeymslu. Parket, flisar. Nýl, eldh. Aðeins 4 ib. I stigahúsi. Sérl. góð sam- ejgn. Verð 10,9 millj. Álfhólsvegur — KÓp. 14863 63 fm 3ja herb. íb. I góðu fjórb. ásamt bilsk. Nýtt eldhús. Parket. Fllsar. Sér- þvottah. Mjög fallegt útsýni. Áhv. tæpar 4,0 millj. byggsj. Lækkað verð 6,7 millj. Laus strax. Norðurás 14863 3ja herb. (b. I nýl. litlu fjölb. (b. er hæð og rls. Ib. er nýmáluð, þvotta- aðst. á baðí. Mikið rými I risi. Bæði íb. og hús í mjög góðu ástandl. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Lækkað verð, nú 6.2 millj. 2ja herb. Furugrund — Kóp. 23866 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð I litlu fjölb. (b- herb. í kj. Alls 62 fm. Gott eldhús og bað. Stórar suðursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Kríuhólar 21958 44 fm ib. á 2. hæð I góðu lyftuh. Ljósar innr. Engar yfirstandandi framkv. Verð 4,3 millj. Sólvallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðh. I góðu húsi. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj. Hátún 22535 2ja herb. 52 fm mjög falleg ib. I litlu nýl. lyftuh. Sérlega vönduö. Góðar innr., parket og flisar. Sjónvarpsdyrasími. Hentar vel eldri borgurum. Verð 5,2 millj. I I LAt.il I \S 11 IGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Flyðrugrandi 15908 Rúmg. 68 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð í góðu húsi. Útsýni yfir KR-völlinn. Þvottah. á hæöinni. Sauna í risi. Verð 5,9 millj. Bollagata 23296 63 fm 2-3ja herb. íb. I kj. I mjög góðu húsi við Miklatún. Mikiö endurn. m.a. þak, gluggar og gler, einangrun, lagnir og innr. Verð 5,5 millj. Hraunbær 21213 50 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Ekkert niðurgr. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Góð kaup á 4.7 millj. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstakiíb., ekki I kj. Ágætt hús. Verð aöeins 2,0 millj. Álagrandi 2386Æ 72 fm 2ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Parket og flísar. Allar innr. góöar. Áhv. 3,2 millj. í góöum lánum. Verð 6,2 millj. Grandavegur 22614 73 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. lyftuh. Sjávarútsýni. Sérbúr og þvottaaðst. Park- et. Gott aögengi fyrir fatlaða. Verð 6,7 millj. Vindás 22520 59 fm 2ja herb. ib. ásamt stæði I bllgaymslu. Þvottah. á hæð. Hús klætt að utan. Áhv. 3.4 millj. Byggsj. Verð 5,9 mlllj. Laus strax. Lyklar á skrífst. Háaleitisbraut 22066 64 fm rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Góöar innr. Áhv. 2,8 millj. húsbr. V. 5,0 m. Ásbraut — Kóp. 22590 37 fm björt og sérl. rúmg. ib. á 2. hæð. Góð sameign. Verð 3,4 millj. Asparfell 23327 64,5 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð i lyftuh. Nýl. parket. Eikarinnr. Gervihnattasjónv. Ný þvottav. I sameign. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Kriuhólar 21958 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð i góðu lyftuh. Ljósar innr. Verð 4,3 millj. Engar yfirstand- andi framkvæmdir. Sumarbústaðir Snotra — Efstadalsskógi 334 K: §1 Sumarbústaður 9 km frá Laugarvatni. 38 fm + svefnloft. Rafmagn og vatn. Allt innbú fylgir. Ræktað land. Góð verönd. Verð 4 millj. Myndir á skrifst. Atvinnuhúsnæði Skeifan 8508 Til leigu u.þ.b. 200 fm skrifsthæð. Skiptist í 5 björt og góð skrifstherb. Sameiginl. snyrting og kaffistofa. Góð staðs. Laugavegur 10142 Til sölu 240 fm skrifsthæö. Mjög hentug fyrir hverskonar þjónustustarfsemi. Góðir grskilm. í boði. Faxafen 23777 Til sölu 210 fm atvhúsn. á jarðh. Verð 10,5 millj. Smiðjuvegur 7919 Til sölu 338 fm mjög gott skrifstofuhúsn. i nýju vönduðu húsi. Mögul. á að skipta I minni einingar. Mikil lofthæö og fallegt útsýni. Húsn. afh. tilb. u. trév. mmsm tlreltar reglngeröir, og lausnir ræddar á lagnaráöstefnu [ ÍRELTAR reglugerðir og lausnir eru megin orsökin fyrir hinum geigvænlegu vatnssköðum í bygg- ingum hérlendis, en þeir eru áætlað- ir um 1 milljarður króna árlega. Þetta var meginniðurstaða ráð- stefnu Lagnafélags íslands fyrra fimmtudag. Ráðstefnan fjallaði um votrými í húsum en það er hugtak sem notað er um eldhús, bað og þvottahús. Margt athyglisvert kom þarna fram. Ólafur Eggertsson tækni- fræðingur er tæknilegur fram- kvæmdastjóri samtaka pípulagna- fyrirtækja í Noregi. Hann kom gagngert til að segja frá reynslu Norðmanna í baráttunni gegn vatnssköðum. Rauði þráðurinn hjá þeim er að hér eftir verði hægt að endurnýja allar lagnir í húsum án þess að bijóta þurfi gólf eða veggi. Til þess eru einkum tvær leiðir; að leggja sem mest af lögnum utan á veggjum, sem hefur það í för með sér að utanaðkomandi raki skaðar þær síður og hægt er að fylgjast með þeim og í annan stað að leggja meira af plaströrum með svokallaðri „rör í rör“ aðferð. Sú aðferð er í raun mjög svipuð og notuð hefur verið við raflagnir árum saman; fyst eru lögð rör og síðan dregnar í þau raflagnir, en í þessu tilfelli önnur grennri rör. Hvorutveggja rör eru úr plasti og ef eitthvað kemur fyrir innra rörið, sem vatnið rennur um, er hægt að skipta um það og vatnsleki fer um ytra rörið og skilar sér á stað þar sem það veldur ekki skaða. Gylfi Guðjónsson arkitekt benti á hvað það virðist okkur íslending- um fjarri að meta hönnun og undir- búning. „Hvað kostar teikningin,“ spytja menn oft og kaupa síðan þá teikn- ingu að húsi eða lagnakerfi sem er ódýrust í krónum. Þar er oft verið að kasta krónunni og hirða eyrinn. Upplýsingar Ingólfs Antonssonar verkfræðings hjá húsnæðisnefnd Reykjavíkurborgar komu mönnum á óvart. Þar á bæ eru menn farnir að taka þessi mál föstum tökum, breyta vinnubrögðum og hafa aukið eftirlit með hönnun, vinnu og lagna- efni. Þetta skilar sér ótvírætt fjár- hagslega. En spjótin beindust ekki hvað síst að því opinbera. Svo virðist sem úreltar reglugerðir veitukerfa, eink- um hitaveitna, séu orðnar dragbítur á þróun nýrra lagnaefna. Var bent á að í flestum reglu- gerðum hitaveitna er fjallað um olíukynta katla og sóthreinsun skorsteina, en ný lagnaefni úr plasti bönnuð með öllu, t.d. fyrrnefnt „rör í rör“ kerfi. Þessu banni er þó ekki fylgt eft- ir að fullu í sveitarfélögum víða á landsbyggðinni, en alfarið í höfuð- borginni. Athyglisverðar hugmyndir komu fram um það hvort tryggingafélög gætu ekki haft áhrif á þróun lagna- mála með verðlagningu vatns- skaðatrygginga. Er ekki eðlilegt að því minna, sem er af huldum lögn- um í húsi, því meir sem er utaná- liggjandi - og sýnilegt; því lægra verði iðgjaldið? Er ekki eðlilegt ef lagnir eru endurnýjaðar í eldra húsi séu trygg- ingar endurmetnar til lækkunar? Það er greinilegt að það er að verða mikil vakning meðal lagna- manna að taka þessi mál föstum tökum og beindu þeir gagnrýni að sjálfum sér sem öðrum, en töldu að almenningur þyrfti að vakna betur til vitundar um vandamálið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.