Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 B 17 BJARKARGATA. Mjög falleg 65 fm lít- ið niðurgr. kjíb. íb. og hús nýstandsett. Hagstæð lán. Verð 6,5 millj. 4213. HAALEITISBRAUT. Falleg 3ja herb. íb, á 4, hæð í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Verð 6,4 mfllj. 4216. HRAUNBÆR. Mjög góð 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Stutt í þjónustu. Suðursv. Verð 5,7 millj. 4143. NJÁLSGATA. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í steihh. 101 fm. Nýl. eldhinnr. Parket. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,5 millj. 3312. FROSTAFOLD - BÍLSKÝLI. Glæsil. ca 87 fm 3ja herb. íb. á 2. haeð í fjölb. Vandaöar innr. Miklð út- sýni. Áhv. 4,7 mlllj. Byggsj. rík. Verð 8,5 millj. 4130. ENGIHJALLI. Mjög góö ca 90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í viðgerðu fjölb. Parket. Áhv. hagst. lán 2,7 mlllj. 2552. SEILUGRANDI.Mjög skemmtil. og vel innr. 87 fm íb. á 3. hæð ásamt risi og stæði í bílskýli. Parket og flísar. Suðursv. Áhv. ca 3,8 millj. hagst. lán. Ath. hagst. verð að- eins kr. 7,5 millj. 3268. FURUGRUND - GLÆSIL. Glæsil. mikið endum. 3ja herb. ib. i gððu fjölb. Nýl. parket. Vandaðar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,8 millj. 4128. HRAUNTEIGUR. Góð ca 77 fm kjíb. ásamt ca 55 fm vinnuskúr á baklóð. Mikiö endurn. Laus strax. Verð 6.950 þús. 4061. VESTURVALLAGATA. Góð 3ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. Súðursv. Verð 6,3 millj. 4145. DÚFNAHÓLAR. Góð 3ja herb. ca 72 fm íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Suðursv. Sklpti koma tll greina á 4ra-5 herb. íb. Áhv. Byggsj. ca 3,1 millj. Verð 5,9 millj. 3146. HÁALEITISBRAUT. Mjög góð ca 70 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Park- et. Útgengt í suðurgarð. Verð 6,4 mlllj. 4197. JOKLAFOLD. Sérdeílis góð 3ja 85 fm íb. á 2. hæð, Fallegt útsýní. Áhv. ca 3,7 millj. Byggsj. Verð 7,7 millj. 4042. GULLSMARI F. 60 ARA OG ELDRI. Erum með 2ja og 3ja herb. íb. í vönduðu lyftuh. íb. sem og sameign verða afh. fullb. í apríl/maí m. aðgangi að þjónustu- miðstöð. Verð á 2ja herb. 5,9-6 millj. Verð á 3ja herb. 7,3 millj. 4107. VESTURBERG. Góð 3ja herb. 74 fm íb. á 1. hæð. Endurn. baö. Gott skipul. Verð 5,7 millj. 1984. HULDUBRAUT M/BÍLSKÚR. Mjög góð og vel innr. 3ja herb. íb. á 1. hæö. ásamt bílskúr. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. 3372. SKÓGARÁS - ÝMIS SKIPTI. Mjög góð 3ja herb. 86 fm íb. á 2. hæð Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Ýmis skipti. Áhv. ca. 4,6 millj. Verð 7,7 millj. 4053. BARÓNSSTÍGUR - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. 76 fm íb. á 3. hæð í steinh. íb. er töluv. endurn. Baðherb. o.fl. Lyklar á Gimli. Verð 6,1 millj. 4246. RAUÐALÆKUR. Mjög góð ca 85 fm íb. í kj. Góð bílastæði. Rúmg. stofa. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. 4161. HRÍSMÓAR - ÚTB. 2,5 MILU. óvenju rúmg. 97 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góð eign. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,3 millj. Verð 7,9 millj. 3481. HRINGBRAUT - BÍLSKÝLI. Góð 82 fm 3ja herb. íb. í fallegu nýstandsettu fjölb. Stæði í lokuöu bílskýli. Ath. sklpti mögul. á dýrari eign á ca 12-13 mlllj. í vesturbæ. Verð 6,6 millj. 4187. HVERAFOLD. Falleg 3ja herb. 88 fm íb. ó 3. hæð í fjölb. Sérþvottah. Parket. Sérsmíðaðar innr. Vönduð tæki. Góð sam- eign. Verð 7,6 millj. 4157. HRÍSRIMI - GLÆSIÍB. Stórglæsil. 91 fm á 3. hæð (efstu). Allar Innr. sérsmiðaðar og glæsil. Vönduð tæki. Suðvestursv. Sjón er sögu ríkarí. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,3 mlllj. 2387. LEIFSGATA. Mikið endurn. 71 fm ósamþ. íb. á jarðh. Sérinng. Verð 4,5 millj. 3865. EFSTIHJALLI - KÓP. Falleg ca 79 fm íb. á efri hæð í tveggja hæða húsi ásamt ófullb. herb. í kj. Fallegt útsýni. Góð sam- eign. Verð 6,6 millj. 2143. HRAUNBÆR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,7 millj. 4143. ÞINGHOLTIN - ENDURN. Mjög falleg og mikið endurn. ca 63 fm íb. í þrí- býli. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 6,3 millj. 4131. HALLVEIGARSTÍGUR. Mikið end- urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh. Parket. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 3670. ENGJASEL - V. AÐEINS 5,9 M. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. fráb. út- sýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. lang- tímal. Verð aðeins 5,9 millj. 3559. GRANDAR - HÆÐ OG RIS. Mjög góð vel innr. og vel skipul. 3ja herb. 87 fm íb. í fallegu fjölb. sem er nýstands. utan og málað. Stæði í bílskýli. Áhv. ca. 2,3 millj. byggingarsj. Verð 7,9 millj. 3215. HRÍSRIMI - GLÆSILEG. Glæsileg 76 fm risíb. m. mikilli lofthæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,5 mlllj. 3714. ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) í 4ra íb. húsi sem er Steni-klætt að utan. Sérþvhús. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,8 millj. 4065. BLIKAHOLAR - HAGST. ÚTB. Falleg og björt 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bilsk. íb. ar mikið endurn. m.a. eldhús og bað. Endaib. m. suðursv. Hús nýviðgért og málað. Ath. útborgun má drelfast é 2 ár. Verð afteins 6,6 millj. 3701. LÆKJARGATA - NYL. IB. Glæsil. 85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvottaað- staða í íb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. 4073. SKÁLAHEIÐI - BÍLSK. - GLÆSIL. ÚTSÝNI. Gullfalleg ca 90 fm sérh. m. góðum 27 fm bílsk. Nýl. park- et. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. rík. 3,1 millj. húsbr. ca 2,0 millj. Verð 8,3 millj. 4045. SKERJABRAUT - SKIPTI. Góð 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Nýl. park- et. Áhv. 3,0 millj. Nýtt tvöf. gler. Skipti mögul. á eign í vesturbæ á verðbilinu 7-8 millj. Verð 6,0 millj. 4122. ASPARFELL- HAGSTÆTT VERÐ. Góð ca 48 fm 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. Suðursv. Áhv. ca 1,3 millj. hagst. Isn. Verft 3,8 mlllj. 3761. KLEPPSVEGUR. Talsvert endurn. 2ja-3ja herb. íb. í litlu fjölb. Parket. Suð- ursv. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 5,3 millj. 3032. HRAUNBÆR - ÚTB. 1,8 M. Góð 2ja herb. 35 fm íb. á jarðh. í góðu fjölb. Áhv. ca 1,8 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 3,6 millj. 3611. ÞÓRSGATA. Góð 48 fm íb. á 1. hæð í tvíbýli. Verð 3.950 þús. 4173. RÁNARGATA. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í steinh. Nokkuð endurn. Verð 4,4 millj. 3827. VÍKURÁS. 58 fm 2ja herb. íb. í góðu standi. Hús allt tekið í gegn að utan. Vest- ursv. Verð 4,8 millj. 3989. ÞANGBAKKI. Rúmg. 63 fm 2ja herb. íb. í ný viðg. lyftuh. Þvottaaðst. í íb. Góð staðsetn. Verð 5,5 millj. 2977. BUGÐUTANGI - MOS. Skemmtil. 2ja herb. íb. í raðh. Sérinng. og garður. íb. er nýl. standsett. 4222. SNÆLAND. Mjög góð ca 25 fm samþ. einstaklingsíb. á jarðh. í góðu fjölb. íb. er í loppstandi og laus strax. Verð 2,7 millj. 4134. VESTURBERG. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Endurn. bað, nýl. skápar. Parket. Hús nýl. standsett að utan. Endurn. gler. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 1984. ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýl. stand- sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg. svefnherb. Þvottaaðstaða á hæð. Verð að- eins 5,7 millj. 3966. GRETTISGATA - GLÆSIL. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góöu fjölb. ásamt stórri 17 fm geymslu í bakhúsi. Nýl. ofnar, gluggar, gler, gólfefni o.fl. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. 3684. NORÐURÁS — LAUS. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í 5-íb. húsi. Suð- ursv. Góðar innr. Lyklar á skrifst. Hagst. \/erð. 3923. BERGÞÓRUGATA. Nýkomin í sölu snotur 77 fm íb. á 1. hæð í þríb. Endurn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garður í suð- ur. Verð 6,2 millj. 3904. 2ja herb. íbúðir MEISTARAVELLIR. Vorum að fá í sölu sért. góða 57 fm ib. í nýstand- settu fjórb. Nýi. eikarparket á gólfum. Nýl. eidhús. Verð 5,7 millj. 4109. FROSTAFOLD - UTB. 2,3 M. Óvenju glæsil. 2ja herb. 67 fm ib. í litlu fjölb. Allar innr. bg gólefni mjög vandað. Suðursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,7 millj. 3748. AUSTURSTRÖND - TOPP EIGN. Sérlega falleg 2ja herb. ca. 53 fm (b. á 3. hæð i góðu fjölb. Stæði í bflskýli. Góðar innr. Parket. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 4202. ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins 4,3 millj. 4092. SKÓLAGERÐI - KÓP. 2ja herb . ca 56 fm neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Verð 4,8 millj. 3710. VÍKURÁS. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Góðar innr. Skipti á lóð með grunni. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 4.950 þús. 2697. HRAUNBÆR. Rúmg. ca 63 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Verð 4,9 millj. 3971. FLYÐRUGRANDI. Sérl. skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð (gengið inn á 2. hæð) í vönduðu nýstandsettu fjölbhúsi. Stórar svalir. Vandaðar innr. og parket. Verð 6,2 millj. 4039. ORRAHÓLAR 7 - LYFTH. tíi söiu rúmg. og vel m. farin 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Stórar vestursv. Laust strax. Verð 5,5 millj. 3921. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚTB . Snot- ur kj.íb. á ról. stað m. sérinng. Áhv. 2,8 millj. Verð 3,8 millj. 4165. VINDÁS. Góð einstakl.íb. ca. 35 fm é 2. hæð í góðu fullb. fjölb. Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Verð 3,8 millj. 4201. GULLSMÁRI F. 60 ÁRA OG ELDRI. Erum með 2ja og 3ja herb. íb. í vönduðu lyftuh. íb. sem og sameign verða afh. fullb. í apríl/maí m. aðgangi að þjónustu- miðstöð. Verð á 2ja herb. 5,9-6 millj. Verð á 3ja herb. 7,3 millj. 4107. HRAUNBRAUT - KOP. - GOTT VERÐ. Góð 49 fm 2ja herb. íb. í kj. Sér- inng. Verð aðeins 3,8 millj. 3908. MIÐTÚN - LAUS. Góð 59 fm 2ja-3ja herb. íb. í kj. á góðum stað. Nýl. lagnir, rafmagn, gler og gluggapóstar. Sérþvhús. Sérinng. Verð 4,8 millj. 4184. EFSTIHJALLI. Mjög góð 57 fm 2ja herb. mikið endurn. íb. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Gott skipulag. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,5 millj. 3383. SPÍTALASTÍGUR. Mjög skemmtil. og mikið endurn. 52 fm efri hæð í tvíb. Áhv. alls 3,8 millj. Verð 4,8 millj. 4115. VÍKURÁS - BYGGSJ. 3,5 MILU. Falleg tæpl. 60 fm á 3. hæð í fjölb. Hús kl. að utan m. varanl. klæðningu. Áhv. byggsj. ríkisins ca 3,5 millj. Verð aðeins 5,4 millj. 4154. SKEGGJAGATA. Ágæt 2ja herb. íb. í kj. í góðu nýstandsettu þríbhúsi. Nýl. þak. Verð aðeins 3,9 millj. 4124. HRAFNHÓLAR - ÚTB. 1,9 M. Vorum að fá í sölu rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm á 8. hæð (efstu) í nýviðg. lyftuh. Mjög snyrtil. íb. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 4.950 þús. 4138. ASPARFELL. 2ja herb. ca 44 fm íb. á 1. hæð. íb. í ágætu standi. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,3 millj. 4092. SEILUGRANDI. Mjög rúmg. og skemmtil. 71 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu nýstandsettu fjölb. Útgengt í sérgarð úr stofu. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,8-5,9 millj. 4040. FRAMNESVEGUR - RIS. Glæsil. nýstandsett 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Sér bílastæði. íb. er nánast öll endi|rn. m.a. eldhús, bað, gölf, rafm. o.fl. Áhv. 2,7 millj. 4028. HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm íb. á 1. hæð i fjölb. (sem er ný Steniklætt að utan að mestu leyti). Laus strax. Verð 4,7 millj. 4055. ÁSBRAUT - Á HAGSTÆÐU VERÐI. Ágæt 2ja herb. íb. á 2. hæft I fjölb. íb. er ekki stór en nýtist vel. Verft aftelns 3,2 millj. 3823. NORÐURBRAUT - HF. Góft 52 fm risíb. í tvíb. Nýl. parket. Panelkiætt rými yfir íbúö að hluta. Áhv. ca 2,2 millj. Verft 3,9 millj. 4030. KARFAVOGUR - RÚMGÓÐ. Góð 60 fm íb. í kj. i góðu húsi. Útgengt á góða verönd úr stofu. Áhv. húsbr. ca 2,8 millj. Verð 4,2 millj. 3683. Engin gluggatjöld BJÖRT og falleg stofa. Stórir opnanlegir gluggar og engin gluggatjöld. Hér er lögð áhersla á að nota birtuna og njóta sólar eins og kostur er. Húsið er ekki staðsett í þéttbýli. Takið eftir sófaborðinu, hvernig blaðagrindin er hönnuð inní hilluna undir borðinu. Baðher- bergi ÞETTA baðherbergi hefur verið málað uppá nýtt. Baðkerið er gamalt og stendur á fótum og er skemmtilegt að geta haldið í þau baðker. Veggurinn yfir bað- kerinu hefur verið málaður skemmtilega í bláurn lit með fiska- mynstri. Takið sérstaklega eftir hillunni sem er upp við loftið yfir bað- kerinu. Handklæðið hefur verið hengt á snaga við baðkerið sjálft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.