Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 24
24 B FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ VALHÖLL FASTEIGNASALA Mörkin 3 108 Reykjavík Sími 588-4477 Fax 588-4479 Báröur H. Tryggvason, Kristinn Kolbeinsson, viðskfræðingur og löggiltur fasteignasali, og Ingólfur G. Gissurarson. Ný fasteignasala Sími 588-4477 Málsháttur dagsins: Svo er margt selt og keypt, að sitt líst hverjum! Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 13-16, sunnudaga kl. 13-15 VANTAR STRAX sérh. eða sér- býli fyrir allt að 10 millj. í vesturbæ, miðbæ eða austurbæ. Traustur kaupan- di sem þegar er búinn að selja. Bætið út brýnni þörf. Einbýli MARKARFLÖT - EINB. - LAUST STRAX Ca 140 fm skemmtil. einb. staðsett innst í botnlanga með glæsil. garði og fallegu útsýni yfir hrauniö. 50 fm bílsk. Húsið er laust strax. Áhv. hagst. lán. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 13,8 millj. 1027. KÖGUNARHÆÐ. Nýtt glæsil. 240 fm einb. meó innb. bílsk. 5 svefnherb. Miklar sérsmíðaðar innr. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 17,4 millj. 124. BRAGAGATA - NÝTT. Til sölu stórglæsilegt algjörl. endurbyggt ca 190 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt kj. Húsið er uppgert í hólf og gólf á einstakl. vand- aðan og fallegan hátt. Góður garður. Mögul. að byggja bílsk. Áhv. húsbr. ca 6,4 millj. Glæsil. eign. Verð 14,5 millj. 148. SETBERGSLAND - EINB. Fallegt nýl. einb. ca 100 fm ásamt 65 fm bílsk. Fallegt hús. 3 svefnherb. Bílsk. með öllu m.a. salerni, síma o.fl. Verð 11,9 millj. 1197. MELGERÐI - RVÍK. Fallegt og vel byggt ca 160 fm einbhús á tveimuphæðum ásamt kj. Um er að ræða vandaða eign í mjög góðu standi. Fallegur gróinn garður. Áhv. húsbr. og byggsj. ca 5,5 millj. Nýl. gler, rafm., ofnalagnir o.fl. Verð 13,5 millj. Má athuga skipti á ód. eign. 1097. BREKKUHVAMMUR - HF. - HAGST. VERÐ. Mjög gott 144 fm einb. ásamt 16 fm sólstofu og 29 fm bílsk. Klætt að utan m. varanl. klæðningu. 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Einstakl. vel viðhaldiö hús á góðum stað. Verð aðeins 11,8 millj. 1159. ÁLFTANES - EINBÝLI. í einkasölu glæsil. ca 160 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Stórgl. garður m. stórri timburverönd, heitum potti o.fl. Algjörl. lokaður m. hárri skjól- girðingu. Massíft Merbau-parket. Gufubað. 5 svefnherb.Mögul. að yfirtaka lán allt að kr. 10,0 millj. Verö 14,0 millj. 1092. SKÓGARHJALLI - KÓP. Giæsi legt 216 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 32 fm lítil aukaíb. Eign í sérfl. Áhv. húsbr. ca 7,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 135. SKÓGARHÆÐ. Nýtt stórglæsilegt 230 fm einbýli á einni hæð með rúmg. bílsk. sem innangengt er í. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Arinn í stofu. Fullbúinn garður með lokaðri suðurverönd. Hiti í bílaplani. Áhv. húsb. ca 5 millj. 115. Raðhús - parhús SKÓLAGERÐI - PARH. Giæsii parh. á tveimur hæðum með skemmtil. blóma- skála, góðum bílsk. Fallegur ræktaður garður. Húsið er mjög vandað, klætt að utan með Steni (viðhaldsfritt). Ákv. sala. Verð 13,5 millj. 1043. DALSEL - SÉRÍB. Gullfallegt ca 180 fm raðh. ásamt stæöi í bílskýli með góðum mögul. á séríb. í kj. Glæsil. útsýni. Skemmtil. suðv. garður. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. Verð 11 millj. 1075. HVANNARIMI ■Glæsil. nær fullb. 180 fm parh. með innb. bílsk. Áhv. ca 4,5 millj. Byggsj. + lífeyrissj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. 1074. VESTURBERG - PARHÚS. Sérl. falleg eign á mjög friðsælum stað 136 fm auk 28 fm bílsk. 4 svefnherb. Suðurgarður. Stutt í skóla, sund og alla þjónustu. Áhv. ca 2,5 millj. byggsj. Verð aðeins 11,3 millj. Be/'n sa/a eða skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. með bílsk. Sjón er sögu ríkari. 105. BREKKUTANGI - MOS. Glæsil. 230 fm endaraðh. með fallegum garði. Sérstakl. vandaðar innr. og gólfefni. í kj. er séríb. tilb. u. trév. Ath. öll skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. 1038. FURUBYGGÐ - MOS. Glæsil. 110 fm raðh. m. einstakl. vönduðum innr. Áhv. húsbr. ca 5,1 millj. Verð aðeins 8,5 millj. Ein- stakt verð. 1069. AUSTURBÆR - KÓP. - GLÆSILEG EIGN Einstakl. glæsil. 182 fm parhús sem er hæð og ris. Húsið er allt nýinnr. með glæsil. innr. og tækjum af vönduðustu gerð. Horn nuddpottur. Parket. Fráb. suðurverönd og garður. Áhv. húsbr. 4,1 millj. (5% vextir) + byggsj. Verð 11,9 millj. 1177. ÁLFHÓLSVEGUR. skemmtii. 125 fm raðhús ásamt bílsk. byggt 1981. miðsvæöis í Kópavogi. 3 svefnherb. Skemmtil. suður- garður. Parket. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð aðeins 10,9 millj. 117. FANNAFOLD - ÚTSÝNI. Skemmtil. 226 fm séreign í fallegu tvíbhúsi. Tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 9,5 millj- Verð 14,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 116. TORFUFELL - ÓDÝRT. cott mo fm endaraðhús + bílsk. Skipti mögul. á ódýrari. Verð aðeins 9,8 millj. 142. BIRTINGAKVÍSL - SKIPTI. Mjög gott 170 fm endaraðhús með 4 svefn- herb. Suðurverönd. Parket. Áhv. 6,4 millj. húsbr. (5% vextir) + byggsj. Verð 13,2 millj. Bein sala eða skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. 107. í smíðum STARENGI - EINB. Glæsil. 175 fm einb. á einni hæö með innb. bílsk. 4 svefnherb. Afh. frág. að utan fokh. að inn. Byggingameist- ari Guðmundur Óskarsson. Verð 8,8 millj. 1066. LAUFRIMI 87 ENDARAÐH. - ÚTB. 2 M. Glæsil. eign sem er hæð og ris (sem er fokh. í dag) með áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5,1% vöxt- um. Verð hússins er 8,3 þannig að útb. er aðeins 2 millj. Mögul. er að fá húsið lengra komið, jafnvel fullb. Verð á miðjuhúsi 7,6 millj. Endahús nr. 91 verð 8,1 millj. Afh. miðuð við frág. aö utan fokh. að innan. FOLDASMÁRI - 190 FM. vei skipul. raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Til afh. strax fokh. að innan og frág. að utan lýkur þegar vorar. Verð 8,7 millj. LAUFRIMI - EITT HÚS EFTIR. Skemmtilegt ca 135 fm raðhús á einni hæð (m. innb. bílsk.) á frábæru verði aðeins 7,0 millj. Hagst. kaup. 1157. SMÁRARIMI - PLATA - FRÁBÆR STAÐSETN. Höfum í sölu botnplötu að ca 180 fm einbhúsi og 56 fm risi. Skemmtil. staðsetn. Glæsil. útsýni. Verð: Tilboð. 1084. FOSSVOGUR - KÓP. Gullfalleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Hús allt nýtekiö í gegn að utan og málaö. Suðursv. Verð 7,6 millj. 1024. TEIGAR - SÉRH. Mjög skemmtli. 4ra herb. sérh. á 1. hæð í þríbýllsh. Hæðin er ca 85 fm og henni fylgir 33 fm góður bílsk. Áhv. husbr. ca 3,8 millj. Verð aðelns 7,2-7,3 millj. Mjðg hagstæð kaup. 1023. SKAFTAHLÍÐ. Mjög skemmtil. ca 140 fm sérhæð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. sérsnyrtingu og litlu eldh. 24,5 fm bílsk. fylgir. Fallegur ræktaður garður m. háum trjám. Arinn. Glæsil. stofur. Útgengt út í suðurgarð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Skipti mögul. á rað-, par- eða einbhúsi sem gefur mögul. á séríb. Verð 12,5 millj. 1093. HÁALEITISHVERFI. Fatteg 140 fm íb. með 5 svefnherb. i vönduðu ný- standsettu fjölb. Sérþvottah. Toppeign. Verö aðeins 8,9 millj. 1187. BÚSTAÐAVEGUR - EIGN í SÉRFL. - SKIPTI. Vorum að fá í sölu ca 130 fm hæð og ris. 4 svefnherb. Glæsil. baðherb. Eignin er endurn. að mestu leyti. Skipti'mögul. á 4ra herb. íb. Verð 10,9 millj. Áhv. 4,0 millj. hagst. lán. 1096. STÓRAGERÐI - SÉRH. Vorum að fá i sölu vel skipul. neðri sérhæð í failegu þribhúsi. Góður bílsk. Suðursv. Allt sór. Akv. sala. Verð 11,2 millj. Eftirsótt staðsetn. 141. í KÓPAVOGSDALNUM. Skemmtil. 161 fm íb. á 3. hæð og í risi. 5 svefn- herb., stofa, sjónvarpshol. Til afh. strax, tilb. t. innr. Áhv. húsbr. 3,5 millj. (5% vextir). Verð 8,6 millj. Skipti á 2ja-3ja herb. skoðað. 1179. SOGAVEGUR - BÍLSK. Einstakl. vel umgengin og falleg ca 125 fm 1. hæð í fjórb. 4 svefnherb. Góður bllsk. Sérþvhús. Fallegt hús. Fráb. staðsetn. Lækkað verð aðeins 10,8 millj. 143. ÞVERHOLT. Ný glæsil. 140 fm í nýju lyftuh. Stæði í bilskýli. Verö: Tilboð. 144. LAUGARNES - HÆÐ. Agæt ca 100 fm 1. hæð í góðu fjórbhúsi ásamt 25 fm bílsk. með sjálfvirkum opnara. Verð 8,3 millj. 101. GRAFARVOGUR. Glæsil. ný 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum í fallegu litlu fjölb. Sérþvhús.Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 9,5 millj. Bein sala eða skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Breiðh., Árbæ eða Grafarv. 112. 4ra herb. KARFAVOGUR 50 OPIÐ HÚS Sérhæðir og 5-6 herb. KRINGLAN - GLÆSIEIGN. Stórglæsll. 109 fm sérh. á 1. hæð ásamt stæði (vönduðu bllskýli. Flísal. sólskáli. 35 fm afg. suðurverönd. Glæsil. Innr. Eign I sárfiokki. Hentugt fyrlr þá sem eru að minnka við sig. Verð 10,9 millj. 1070. VESTURBÆR - 5-6 HERB. Falleg Ib. á 2. hæð ásamt risi. Mðgul. á séríb. í rísí. Glæsil. eldh. Nýl. parket. Áhv. Byggsj. ca 3,5 mlllj. Verð 9,5 mlllj. 1044. HRAUNBÆR - ÚTB. 1,9 M. Mjög góö 5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt aukaherb. f kj. Húsið er nýl. klætt að utan með Steni og er vlöhaldsfrítt. Tvennar svalir. Tvær saml. stofur og 3 svefnherb. Parket. Endurn. baö. Áhv. ca 5,8 millj. mjög hagst lán. Verð aðeins 7,7 millj. 1076. FLÚÐASEL 14 - TVÆR ÍB. OPIÐ HÚS Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 40 fm 2ja herb. íb. í kj. og stæði í góðu bílskýli. Húsið er eitt hið van- daðasta í Seljahveríi, allt Steni klætt að utan, viðhaldsfrltt. Stigag. allur nýstands. Parket. (Mögul. er að tengja litlu íb. viö þá stóru með hringstiga). Áhv. Byggsj. 2.430 þús. Verð 8,9 millj. 1090. Vorum að fá í sölu í þessu fallega hús glæsil. 4ra herb. íb. í kj. með sérinng. og sérgarði. íb. er öll endurn. í hólf og gólf. Skemmtil. staðsett. Benedikt og Jónína taka á móti ykkur laug- ardaginn frá kl. 13-16. Fráb. verð hagstæð kjör. 1098. ARNARSMÁRI - NÝTT. Giæsii. rúml. 100 fm íb. fullb. m. gólfefnum í óvenju vönduðu fjölbhúsi. Verð aðeins 8,4 millj. Aðeins tvaer íb. eftir. FOSSVOGUR - LAUS. Vorum að fá í sölu góða 90 fm ib. á 1. hæð m. suðursv. 2 saml. skiptanl. stofur, 2 svefnherb. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,7 millj. 1198. 74 FM BÍLSKÚR + 4RA HERB. EFRI HÆÐ. Mjög góö ca 100 fm efri hæð í austurbæ Kóp. ásamt 74 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð aðeins 8,5 millj. 1059. RAUÐHAMRAR - BÍLSK. stór gl. 120 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Fráb. staösetn. Verð: Tilboð. 1063. VESTURBERG - 4RA Á ÓTRÚLEGU VERÐI. Góð 96 fm íb. á 2. hæð. Sérþvhús. Hús klætt á 3 vegu að utan. Fráb. verð aðeins 6,3 millj. Bein sala eða skipti 6 2ja herb. ib. 1169. 12 MILLJÓNIR VIÐ SAMNING Ákveöinn kaupandi óskar eftir sérhæð í miöbæ eöa vesturbæ (sem næst Landakoti) má kosta 10-13 millj. Staðgreiðsla í boði, GRAFARV. - SÉRH. Ný nær fullb. efri sérhæð í tvíb. ásamt innb. bílsk. samt. 113 fm. 2-3 svefnherb. Glæsil. eldh. Sérþvhús. Sérinng. Áhv. 5,2 millj. húsbr. (5% vextir). Verð 9,8 millj. Mögul. skipti á 3ja íSelási. 1195. MARÍUBAKKI - GÓÐ KAUP. Falleg íb. á 1. hæð m. aukaherb. í kj. Suðursvalir. Sérþvhús. Nýl. eldh. Áhv. 4,3 millj. byggsj. + húsbr. Verð aðeins 6,9 millj. Bein sala eða skipti á 2ja eða 3ja herb. (Ath. kostn- aður vegna fyrirhugaöra framkv. utanhúss er nánast til í hússj.). 1161. STELKSHÓLAR. Falleg ca 96 fm íb. á 1. hæð m. sérgarði. Vönduö eign. Hús ný- standsett að utan. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 4,0 millj. Greiðs- lubyrði 26,0 þús. per mán. Verð 7,2 millj. 1081. ÁSBRAUT - BÍLSKÚR. Falleg mikið endurn. 4ra herb. (b. á 1. hæð ásamt bílsk. í góðu fjölb. sem er klætt að utan m. Steni. Nýl. eldh., gler o.fl. Skipti mögul. á einb. eða raðh. m. góðum bílsk. eða vinnuaðst. Má þarfn. lagf. EFSTALAND. f einkasölu falleg endaíb. á 2. hæð í nýstandsettu og máluðu fjölb. Suðursv. Þvaðstaða í íb. Verð 7,6 millj. 103. BÆJARHOLT - HF. Glæsileg fullb. ný 105 fm endaíb. á 2. hæð. Sérþvottahús. Suðursv. Til afh. strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 8,3 millj. 1174. KAPLASKJÓLSVEGUR. sén falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. sem í dag er innr. sem 4ra herb. Nýl. eldhús. Suðursv. Verð 6,6 millj. Bein sala eða skipti á sérhæð eða sérbýli á allt að 9 millj. í Reykjavfk, Grafarvogi eða Mosfellsbæ. ENGIHJALLI. Rúmg. 4ra herb. íb. á 8. hæð. Gullfalleg eign á hagstæð verði aðeins 6,9 millj. 1085. KR-BLOKKIN - 4RA. Falleg 4ra herb. íb. í KR-blokkinni. Sauna í sameign. íb. er á 3. hæð. Þvhús á hæðinni. íb. fæst á hagst. verði, ásett verð aðeins 7,7 millj. 119. 3ja herb. VESTURBÆR - KÓP. - EIN- STAKT VERÐ. Ótrúlega vel skipul. ca 60 fm efri hæð ^tvíbýli við Skólagerði. Suöursv. Stutt i skólann fyrir börnin. Verð við allra hæfi aðeins 4.950 þús. 1188. HÓFGERÐI - KÓP. - SÉRH. M. BÍLSK. Falleg neðri sérh. í tvíbýli ca 72 fm ásamt 40 fm bílsk. Fráb. staösetn. Laus fljótl. Þarf aö selja strax verð því aðeins 6,8 millj. 1192. KÁRSNESBR. - BÍLSK. - SUÐURÍB. - LAUS. Falleg mikiö endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. íb. snýr öll frá Kársnesbr. er með suðursv., parketi, nýl. eldh. Hús og sameign öll nýl. standsett. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 6,6 millj. 1185. SÉRH. - KAMBSVEGUR. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð (jarðh.) I top- standi. Áhv. 4 milij. hagst. lán. Verð 6,7 millj. 1138. KARLAGATA. Glæsil. 3ja herb. efri hæð í tvíb. öll endurn. Eign í sérfl. Nýl. gler og rafmagn. Glæsil. eldh. Áhv. hagst. lán ca 3,1 millj. Verð 5,7 millj. 1045. VESTURBÆR - NÝL. MEÐ HÚSNL. Nýl. ca 90 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli ásamt stæði í vönduðu bílskýli. Áhv. Byggsj. ca 5 millj. til 40 ára (4,9% vextir). Verð 8,5 millj. 1162. MIÐBÆRINN - ÚTB. 2,3 M. Mjög skemmtil. 85 fm íb. á 3. hæð meö áhv. hagst. lánum viö Byggsj. og lifeyrissj. ca 4,2 millj. 1051. VESTURBERG 78. Gullfalleg 75 fm íb. á 1. hæð. Húsið allt nýstandsett utan sem innan. Verð aðeins 5,7 millj.i.aus fljótl. 1140. VESTURBERG 10. Rúmg . 80 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. örstutt í skóla og alla þjónustu. Verð aðeins 5,8 millj. 1141. EFSTIHJALLI. Falleg ca 90 fm ib, í tveggja hæða tjölb. Stutt í alla þjón. Verð 6,3 millj. HÁALEITISBR. - BÍLSK. Björt og falleg liöl. 90 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bílsk. Glæsil. útsýni. Parket. Þvottaaöst. í íb. Sérl. rúmg. og falleg eign. Verð aðeins 7,2 millj. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. f nágr. 149. ÁLFTAMÝRI - ENDAÍBÚÐ Góð 70 fm íb. á 4. hæö I austurenda m. suðursvölum. Hús nýviðg. aö utan og mál., þak nýl. endurn. Verð 6,0 millj. 1194. LÆKJARGATA - LYFTA. stórgi 85 fm íb. á 5. hæð og í risi í glæsil. lyftuhúsi í * hjarta borgarinnar. Vestursv. Vandaðar innr. og tæki. Áhv. 4,4 millj. húsbr. (5% vextir). Verð 8,9 millj. Leigustæði í bílhýsi undir húsinu. 129. BLÖNDUBAKKI - ÚTSÝNI. Góð 82 fm endaíb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrtingu í fallegu fjölb- húsi. Vestursv. Mikið útsýni. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Bein sala eða skipti á stærri eign með bílsk. allt að 11 millj. 136. VESTURBÆR - ÓDÝR. Gullfal- leg 70 fm ib. á 3. hæð. Endurn. rafm., gler o.fl. Laus fljotl. Verð aðeins 5,7 millj. 1175. BARÓNSSTÍGUR. Mjög góð 76 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð aðeins 5,8 millj. 1200. MEÐALHOLT. Á 1. hæð í góðu stein- húsi við Meðalholt er falleg íb. til sölu. Gott aukaherb. í kj. fylgir. 2 saml. stofur og eitt svefnherb. Verð 5.850 þús. 138. ÁLFHÓLSVEGUR - NÝTT. Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. neðri sérhæð (beint inn) í nýl. vönduðu tvíbhúsi í austurbæ Kóp. Glæsil. innr. Parket. Stór aflokuð suðurverönd. Fallegur garður. Eign í sérfl. að utan sem innan. Verð 8,8 millj. SNORRABRAUT. Mjög góð ca 90 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhús. Endurn. gler. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 121. SELTJARNARNES. Sérl. falleg 75 fm íb. á 1. hæð í góðu 2ja hæða steinhúsi. Sérinng. og -þvhús. Suðurverönd. Áhv. bygg- sj. 3,5 millj. til 40 ára. Bein sala eða skípti mögul. á sérhæð á Seltjnesi eða vesturbæ áallt að 10,5 millj. 114. 2ja herb. ÁLFAHEIÐI - BÍLSK. Glæsil. 66 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í þessu fallega litla klasahúsi. Fallegar sérsmíðaðar innr. Óviðjafnanlegt útsýni. Fullb. góður 27 fm bílsk. fylgir. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. einnig mögul. að yfirtaka lífeyrissj. ca 1500 þús. Verð 7,3 millj. 1022. KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI. Rúmg. 65 fm íb. á 4. hæð (efstu). Suðursv. Fráb. útsýni í nánast allar áttir. Þvottah. í íb. Hagstætt verð aðeins 4,9 millj. 1183. SELÁS - NÝKLÆTT - FRÁBÆR VERÐ. Ný nær fullb. 58 fm íb. á 3. hæð i nýl. klæddu fjölb. Fæst fyrir aðeins 4,7 millj. 1148. HERJÓLFSGATA - SÉRH. Mikið endurn. ca 70 fm neðri sérh. með sér- inng. Nýl. eldh., gler, flísar o.fl. Öll þessi her- legheit fyrir aðeins 5,5 millj. 1189. VINDÁS - ÓDÝR. Falleg einstakl- ingsíb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. Lóð og bílast fullfrág. Verö aðeins 3,8 millj. 1139. AUSTURBERG - LAUS. Falleg ca 66 fm íb. með glæsil. útsýni. Laus strax. HRAUNBÆR - 2JA - FRÁBÆRT VERÐ. Vel skipul. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fallegu fjölb- húsi. Áhv. hagst húsnlán og húsbr. ca 2.830 þús. Verð aðeins 4,5-4,6 millj. BERJARIMI - BÍLSKÝLI . Glæsil. ný 77 fm íb. á 1. hæð í nýju fjölb. ásamt bílsk. Vandaðar mahogny-innr. Sérþvhús. Áhv. 4,5 millj. húsbr. (5% vextir) + 800 þús. til 4 ára (vaxtalaust til jan. ’96.) Verð 6,7 millj. 1196. FALKAGATA. Snotur ca 50 fm íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Rvík á allt að 5,7 millj. Verö 4,2 millj. 1050. ESKIHLÍÐ. Falleg ca 66 fm íb. Auka- herb. fylgir. Hús og sameign í sérfl. Útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3,8 millj. Verð 5,6 millj. ÁSBRAUT - LAUS. vei skipul. en lítil 2ja herb. íb. í fallegu fjölbhúsi. íb. fæst fyrir rúml. 3 millj. Lyklar á skrifst. HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT. Nýleg risastór 92 fm íb. á jarðh. í nýl. fjölb.Frábært verð aðeins 6,1 millj. Laus strax. 1173. KLAPPARSTÍGUR - NÝLEG. Falleg 60 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli í nýl. húsi. Fráb. staðsetn. Hagst. verð aðeins 5,8-5,9 millj. 122. VALLARÁS 4 - ÓDÝR. Vel skipul. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérgarður í suöur. Hús og sameign í toppstandi. Fráb. verð aðeins 4,8 millj. 123. FLÉTTURIMI - NÝTT. Fuiib.caes fm íb. á 1. hæð í glæsil. nýju fjölb. Til afh. strax á mjög hagst. verði, aðeins 5,9 millj. Mögul. á 65% í húsbréfum. 15% eftirstöðvabr. til nokkurra ára. Útb. aðeins 20%. 1178. DVERGABAKKI - RÚMG. Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í mjög góðu húsi. Vestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. 109.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.