Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Þór-ÍA 105:95 íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið í körfuknattleik — Úrvalsdeildin, fimmtudag- inn 2. mars 1995. Gangur leiksins: 0:2, 23:17, 32:23, 38:30, 51:35, 54:48, 61:58, 73:71, 89:81, 93:88, 105:95. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 37, Sandy Andersson 25, Konráð Óskarsson 18, Birg- ir Birgisson 10, Bjöm Sveinsson 9, Haf- steinn Lúðvíksson 6. Fráköst: 10 i sókn og 22 í vörn. Stig ÍA: B,J. Thompson 41, Haraldur Leifs- son 27, Dagur Þórisson 13, Jón Þór Þórðar- son 12, Guðjón Jónsson 2. Fráköst: 4 í sókn og 8 í vöm. Villur: Þór 18 - ÍA 16. Dómarar: Einar Einarsson og Þorgeir Jón Júlíusson. Ahorfendur: 245. UMFN - Skallagr. 106:64 íþróttahúsið 1 Njarðvík. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 12:12, 27:22, 44:26, 54:33, 62:40, 72:40, 87:51, 96:60, 106:64. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 40, Jóhannes Kristbjörnsson 19, Rondey Robinson 16, Valur Ingimundarsson 11, Friðrik Ragnars- son 5, Jón Júlíus Árnason 4; Páll Kristins- son 4, Kristinn Einarsson 4, fsak Tómasson 2, Ægir Gunnarsson 1. Fráköst: 8 í sókn - 35 í vöm. Stig Skaliagríms: Henning Henningsson 21, Ari Gunnarsson 10, Grétar Guðlaugsson 9, Tómas Holton 8, Þórður Helgason 6, Gunnar Þorsteinsson 4, Sigmar Egiisson 4, Sveinbjöm Sigurðsson 2. Fráköst: 12 í sókn - 20 í vöm. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Aðal- steinn Hjartarson. Villur: UMFN 16 - Skallagrímur 23. Áhorfendur: UM 150. KR - Kef lavík 84:82 íþróttahúsið Seltjamarnesi: Gangur leiksins: 8:3, 8:15, 16:17, 16:25, 31:33, 35:45, 41:47, 46:47, 52:55, 56:55, 56:65, 68:67, 73:73, 80:73, 84:79, 84:82. Stig KR: Falur Harðarson 33, Ólafur Jón Ormsson 10, Milton Bell 10, Birgir Mikaels- son 10, Ósvaldur Knudsen 10, Brynjar Harðarson 7, Amar Sigurðsson 4. Fráköst: 13 f sókn og 35 í vörn. Stig Keflavíkur: Lenear Bums 25, Albert Óskarssön 22, Jón Kr. Gíslason 17, David Grissom 8, Gunnar Einarsson 8, Birgir Guðfinnsson 2. Frákös't: 13 í sókn - 31 i vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Bend- er voru góðir. Villur: KR 12 - Keflavík 20. Áhorfendur: 500. Tindastóll - ÍR 83:77 íþróttahúsið Sauðárkróki: Gangur leiksins: 7:2, 9:9, 15:14, 22:24, 32:26, 37:35, 42:37, 46:45, 53:54, 61:61, 67:69, 76:72, 83:77. Stig Tindastóls: Torrey John 37, Sigurvin Páisson 16, Lárus Dagur Pálsson 12, Amar Kárason 8, Óli Barðdal 6, Ómar Sigmarsson 2, Baldur Einarsson 2. Fráköst: 8 í sókn - 23 í vöm. Stig ÍR: Herbert Arnarsson 32, John Rho- des 12, Jón Örn Guðmundsson 12, Eiríkur Önundarson 11, Eggert Garðarssbn 10. Fráköst: 13 í sókn og 22 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Georg Þorsteinsson. Leifur dæmdi vel en Georg gerði allt of mörg mistök. Áhorfendur: 400. Snæfell - Haukar 96:99 íþróttamiðstöðin Stykkishóimi: Gangur leiksins: 0:2, 10:8, 22:23, 28:49, 35:56, 38:56, 47:66, 60:66, 73:76, 81:85, 94:95, 96:99. Stig Snæfells: Tómas Hermannsson 22, Atli Sigurþórsson 19, Karl Jónsson 16, Daði Sigurþórsson 12, Hjörleifur Sigurþórs- son 10, Veigur Sveinsson 8, Eysteinn Skarphéðinsson 6, Jón Þór Eyþórsson 3. Fráköst: 8 í sókn - 30 i vörn. Stig Hauka: Mark Hadden 26, Sigfús Giz- urarson 20, Óskar Pétursson 16, Pétur Ing- varsson 13, Jón Arnar Ingvarss. 12, Björg- vin Jónsson 10, Sigurbjöm Bjömss. 2. Fráköst: 19 í sókn : 20 í vöm. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Björgvin Rúnarsson dæmdu ágætlega. yiliur: Snæfell 26 - Haukar 25. Áhorfendur: 120. UMFG-Valur 112:83 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 2:0, 6:8, 17:12, 28:23, 28:30, 34:32, 39:39, 48:42, 48:50, 54:50, 59:56, 71:61, 95:79, 104:79, 112:83. Stig UMFG: Guðjón Skúlason 34, Unndór Sigurðsson 15, Pétur Guðmundsson 15, Frank Booker 14, Nökkvi Már Jónsson 12, Guðmundur Bragason 8, Helgi Jónas Guð- íslandsmótið í blaki 4W Föstudagur 3. mars KA-heimilið 19.30 KA-ÍS Hagaskóli 20.00 Þróttur R-Þróttur l\l. Laugardagur 4. mars Ásgarður 15.30 Stjarnan-HK. ABM deild kvenna. Föstudagur 3. mars KA-heimílið 21.00 KA-ÍS Vikin 21.30 Víkingur-Þróttur N. finnsson 6, Bergur Hinriksson 5, Páll Vil- bergsson 3. Fráköst: 12 f sókn, 15 í vörn. Stig Vals: Jonatan Bow 37, Bragi Magnús- son 17, Ragnar Þór Jónsson 9, Bergur Emilsson 8, Guðni Hafsteinsson 5, Björn Sigtryggsson 3, Bjarki Guðmundsson 2, Sveinn Zoega 2. Fráköst: 12 í sókn, 22 í vörn. Dómarar: Kristján Möller og Einar Þór Skarphéðinsson. Dæmdu vel. Villur: UMFG 20 - Valur 17 Áhorfendur: Um 200 A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig NJARÐVÍK 32 31 1 3232: 2600 62 ÞÓR 32 18 14 3058: 2945 36 SKALLAGR. 32 18 14 2582: 2549 36 HAUKAR 32 1Í 21 2674: 2798 22 ÍA 32 8 24 2788: 3095 16 SNÆFELL 32 2 30 2526: 3254 4 1 QQ RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig GRINDAVÍK 32 24 8 3077: 2652 48 ÍR 32 24 8 2874: 2667 48 KEFLAVÍK 32 20 12 3049: 2868 40 KR 32 16 16 2677: 2671 32 TINDASTÓLL 32 11 21 2534: 2748 22 VALUR 32 9 23 2676: 2900 18 NBA-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags: Boston - Washington..........124:125 f tvíframlengdum leik, þar sem Washington jafnaði í bæði skiptin og síðan skoraði Scott Skiles sigurkörfuna rétt fyrir leikslok, eftir að Dee Brown hjá Boston hafði misst knött- inn. Sherman Doúglas skoraði 20 stig fyrir heimamenn og átti átján stoðsendingar. Calbert Cheaney skoraði 28 stig fyrir gest- ina. " Detroit - Indiana............ 92: 79 Grant Hill skoraði 24 stig fyrir heimamenn. Reggie Miller náði ekki að hitta úr sjö þriggja stiga skotum sem hann reyndi fyrir Indiana. Chicaga - Miami..............111: 85 Scottie Pippen skoraði 27 stig fyrir heimamenn og tók tíu fráköst. LA Lakers - Phoenix.......... 93:101 Charles Barkley lék ekki með Phoenix vegna meiðsla á hné. Peeler skoraði 25 stig fyrir heimamenn, en Majerle 25 fyrir gest- ina. Golden Stede - Utah........ 85: 98 Karl Malone skoraði 31 stig fyrir Utah og tók tólf fráköst. Sacramento - Minnesota..... 87: 98 Valur-Haukar 24:19 Hlíðarendi, úrslitakeppni 1. deildar, þriðji leikur, fimmtudagur 2. mars 1995. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 3:4, 6:6, 6:7, 9:7, 9:9, 10:9. 10:11, 11:11, 14:14, 16:14, 18:15, 20:16, 22:18, 23:18, 24:19. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7/1, Frosti Guðlaugsson 4, Ólafur Stefánsson 3/1, Dagur Sigurðsson 2, Geir Sveinsson 2, Sveinn Sigurfinnsson 2, Júlíus Gunnarsson 2, Ingi Rafn Jónsson 1. Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Petr Baumruk 5, Gústaf Bjamason 4, Aron Kristjánsson 2, Þorkell Magnússon 2, Sveinberg Gíslason 2, Páli Ólafsson 2, Jón Freyr Egilsson 1, Siguijón Sigurðsson 1/1. Utan vallar: 6 mín. Dómarar. Örn og Egill Már Markússynir — hágæðadómgæsla. Áhorfendur: 530. UMFA-FH 31:30 Varmá: Gangur leiksins: 1:0, 4:3, 10:6, 12:8, 12:12, 15:13, 18:15, 19:18, 22:20, 23:22, 23:24.25:25, 26:25, 28:26, 29:27, 31:28, 31:30. Mörk UMFA: Ingimundur Helgason 8/2, Páll Þórólfsson 6, Þorkell Guðbrandsson 5, Gunnar Andrésson 4/2, Róbert Sighvatsson 4, Jason K. Ólafsson'3, Alexei Trúfan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 16 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. Mörk FH: Sigurður Sveínsson 9/5, Guðjón Árnason 6, Gunnar Beinteinsson 5, Hans Guðmundsson 3/1, Hálfdán Þórðarson 3, Guðmundur Petersen 2, Knútur Sigurðss. 2. Varin skot: Magnús Ámason 15/2 (þaraf 7/1 aftur til mótherja), Jónas Stefánsson 1/1 (þaraf 1/1 aftur til mótheija). ^JUtan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson; dæmdu erfiðan leik mjög vel. Áhorfendur: 800 manns og smekkfullt hús. Úrslitakeppni kvenna: Fram - Haukar...................25:23 ■Zelka Tosic gerði 9 mörk fyrir Fram, Hafdís Guðjónsdóttir og Berglind Ómars- dóttir 4 og Hanna Katrfn Friðriksen 3. Harpa Melsted var markahæst í liði Hauka með 7 mörk. Hjördís Pálmadóttir kom næst með 6 mörk og Ragnheiður Guðmundsdótt- ir gerði 3. Víkingur- FH....................31:24 ■Halla María Helgadóttir gerði 12 mörk fyrir Víking, Helga Jónsdóttir, Svava Sig- urðardóttir og Matthildur Hannesdóttir gerðu fjögur mörk hver. Björk Ægisdóttir var með _7 mörk fyrir FH, Björg Gilsdóttir, Thelma Árnadóttir og Hildur Erlingsdóttir gerðu 4 mörk hver. Njarðvíkingar sigruðu í síðustu 23 leikjunum „NJARÐVÍKINGAR eru sterkir og við áttum aldrei möguleika í þessum leik. Þeir áttu alls- kostar við okkur undir körfunni þar sem við lékum án Alexand- ers Ermolinskijs sem var meiddur og fyrir utan hittum við illa. Á móti gekk flest upp hjá Njarðvíkingum,11 sagði Tómas Holton þjálfari og leik- maður Skallagrfms eftir að lið hans hafði mátt þola stórt tap gegn Njarðvíkingum í„Ljóna- gryfjunni" í Njarðvík. Lokatölur urðu 106:64 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 54:33 og var þetta 23. sigurleikur Njarðvík- inga í röð í deildarkeppninni. Leikurinn var jafn rétt á fyrstu mínútunum, en síðan sigu Njarðvíkingar jafnt og þétt framúr - °g eftir það var Björn spurningin aðeins Blöndal hversu stór sigur skrifarfrá þeirra yrði. „Ég er Njarövík mjög ánægður með hvernig við lékum í kvöld, en nú tekur alvaran við í úrslitakeppninni sem nú tekur við. Þar erum við komnir í nýtt mót og þar á ég von á mun harðari og erfiðari leikjum," sagði Valur Ingimundarson þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga. Teitur Örlygsson lék mjög vel hjá Njarðvíkingum, hann setti 40 stig og var þó ekki inná allan leikinn. Rondey var sterkur að vanda og Jóhannes Kristbjörnsson lék einnig vel. Annars segir það sitt um Njarð- víkurliðið að allir leikmenn þess settu stig í leiknum. Hjá Skallagrími voru þeir Henning Henningsson og Tóm- as Holton bestir. Þórsarar í öðru sæti Þórsarar unnu Akranes 105:95 er liðin mættust í síðustu um- ferð deildarkeppninnar í körfubolta í gærkvöldi og höfn- Reynir uðu þar með i öðru Eiríksson sæti A-riðils og skrifar mæta því Keflvík- ingum í úrslitakeppninni. Þórsarar hófu leikinn af krafti og náðu góðu forskoti. Þegar skammt var til loka fyrri hálfleiks höfðu þeir 16 stiga forystu og skiptu þá óreynd- um leikmönnum inná. ÍA gekk á Iagið og þegar flautað var til hálf- leiks var munurinn kominn niður í sex stig. ' Leikurinn var í járnum megnið af síðari hálfleik og munurinn aldrei mikill, en Þórsarar reyndust sterkari á lokasprettinum og stóðu uppi sem sigurvegarar. Bestur heimamanna í leiknum var Kristinn Friðriksson, sem gerði 37 stig þrátt fyrir að vera í strangri gæslu. Þá var Sandy Andersson góður og hirti hvert frákastið á fæt- ur öðru. Hjá Skagamönnum voru þeir B.J. Thompson og Haraldur Leifsson bestir, Upp úr sauð á Seltjarnarnesi Keflvíkingar gerðu vonir sínar um sigur á KR á Seltjarnarnesi í gærkvöldi að engu, þegar þrjár mín- útur voru til leiks- Stefán loka. missti Jón Stefánsson Guðmundsson að- skrifar stoðarþjálfari Kefl- víkinga stjórn á sér á varamannabekknum, þegar Falur Harðarson KR-ingur fékk tvö víta- skot í stöðunni 73:73, og uppskar Jón tvö tæknivíti með útilokun en Vesturbæingar 4 vítaskot til viðbót- ar og héldu síðan boltanum. Falur fékk síðan strax tvö vítaskot til við- bótar, hafði þá samtals fengið 8 víta- skot í einni sókn og hitt úr 7 af þeim. Þessi sókn gerði útslagið og lokatölur urðu 84:82 KR í vil. KR-ingar byijuðu sprækir en þá rann Keflavíkur-hraðlestin af stað þó hægt færi og tókst að halda heimamönnum í skefjum fram í miðj- an síðari hálfleik. Úrslitin réðust síð- an við vítaskotin sem fyrr var lýst en Jón Kr. Gíslason skoraði þriggja stiga körfu fyrir Keflavík á síðustu sekúndu. Falur fór á kostum hjá KR með dyggum stuðningi félagnna, sérstak- lega Milton Bell en Brynjars Harðar- sonar. Albert Óskarsson var bestur Keflvíkinga en Lenear Burns og Jón Kr. voru ágætir. Tindastóll endaði með sigri Tindastólsmenn enduðu deildar- keppnina með því að vinna ÍR-inga 83:77 á Sauðárkróki. En það I dugði skammt því Björn Haukar unnu Snæ- Björnsson fell og fara áfram í skrifar frá úrslitakeppnina en Sauöarkrokt Tindastóil situr eftir. ÍR-ingar höfðu oftast frumkvæðið í fyrri hálfleik þar sem Herbert Arn- arsson var allt í öllu í sókninni og Rhodes í vörninni. Jón Örn náði sér hins vegar aldrei á strik þar sem Tindastólsmenn klipptu vel á hann. í síðari hálfleik hélt baráttan áfram og heimamenn oftast með forystu. Þá var nánast um einvígi milli Her- berts og Torrey að ræða. Um miðjan seinni hálfleik misstu ÍR-ingar Rho- des útaf með fimm villur og máttu illa við því. Þegar tvær mínútur voru eftir var staðan 77:75 fyrir heima- menn, sem léku af skynsemi eftir það og unnu örugglega. Páll Kolbeinsson sagðist ánægður með leikinn. „Ég og Hinrik þurftum ekki að vera með því ungu strákarn- ir spiluðu mjög vel,“ sagði Páll. Tor- rey átti stórleik, Sigurvin, Arnar, Ómar og Dagur léku allir mjög vel. Hjá ÍR var Herbert allt í öllu og Rhodes var sterkur í vörninni en aðrir náðu sér ekki strik. Guöjón loksins I gang Ahorfendur í Grindavík höfðu tvöfalda ástæðu til að fagna eftir leik Grindvíkinga og Vals. Hin fyrri var að fagna Frímann öruggum sigri Ólafsson heimamanna á gest- skrífarfrá unum 112:83 en Gríndavik seinni þegar fregnir bárust af leik Tindastóls og ÍR þeg- ar ljóst var að ÍR hafði tapað og Grindvíkingar þar með í efsta sæti B riðils. Leikmenn Vals sem höfðu ekki að neinu að keppa virtust koma afs- lappaðir til leiks og hafa gaman af því að Ijúka keppninni en heima- mönnum voru mislagðar hendur í byrjun. Það var ekki fyrr en í lok fyrri hálfleiks sem Grindavík náði einhverri forystu en hún hvarf með frískri byijun Vals í seinni hálfleik. Þá vöknuðu bæði áhorfendur og leik- menn til Iífsins. Guðjón Skúlason sem hefur átt erfitt uppdráttar í leikjum Grindvíkinga að undanförnu fann sig virkilega vel og fór að raða niður þriggja stiga körfum. Alls gerði hann 9 slíkar þar af 8 í seinni hálfleik. Liðið átti sinn besta kafla í langan tíma og eftirleikurinn var auðveldur. Leikmenn Vals eiga heiður skilinn fyrir að leika ágætan körfubolta all- an leikinn þrátt fyrir að liðið ætti ekki möguleika á að komast í úrslita- keppnina. Jonatan Bow átti góðan leik og tryggði sér stigakóngstitilinn með sín 37 stig. Bragi Magnússon átti einnig góða spretti og skoraði fallegar körfur. í liði heimamanna ber hæst stigaskor Guðjóns sem hlýtur að vera gott veganesti fyrir liðið í úrslitin. Pétur Guðmundsson spilaði vel allan leikinn og Unndór Sigurðssón átti góðan fyrri hálfeik. Það var þó ekki fyrr en í seinni hálfleik sem Iiðið náði að rífa sig upp úr deyfðinni að menn náðu sér á strik og léku eins og þeir geta best. Hörkuleikur í Hólminum Haukar tryggðu sér sæti í úrslita- keppni úrvalsdeildarinnar með sigri á Snæfelli, 96:99, í hörkuspenn- ■■■■■■■ andi leik í Stykkis- Ólafur hólmi í gærkvöldi. Sigurösson Mark Hadden skrífar gerði fyrstu stig Hauka en Hólmarar svöruðu strax og leikurinn var í jafnvægi fyrstu tíu mínúturnar. Hauka tóku þá leik- hlé, skiptu um gír og komust í 21 stigs mun á skömmum tíma. Svæð- isvörn Snæfells gekk illa upp og Haukaliðið lék á als oddi. Staðan í hálfleik var 35:56 og útlitið allt ann- að en glæsilegt fyrir Snæfell. Hólmarar komu hins vegar mjög sterkir til leiks í seinni hálfleik, léku einn sinn besta leik í vetur og náðu að minnka muninn niður í eitt stig undir lok leiksins. En Haukar náðu að knýja fram sigur á lokasekúnd- unum. Lið Snæfells, sem lék án Bandaríkjamannsins Ray Hardins sem er farinn af landi brott, átti í heildina skínandi leik. Sigfús Gizur- arson var bestur í lið Hauka og KR-ingurinn fyrrverandi Mark Hadden átti ágætan dag, ekki síst í léttu spjalli við áhorfendur og biaðamenn í leikhléum. ÞOLFIMI Fimlegi Morgunblaðinu hefur borist eftir- farandi frá Birni Leifssyni, .umboðs- manni IAF, alþjóðasamtaka þolfimi- sambanda, á íslandi: „í allri keppni íþróttamanna er stuðst við reglur ákveðinna félaga- samtaka. íslenskir knattspymumenn keppa skv. reglum KSÍ og frjáls- íþróttamenn skv. reglum ÍSÍ. Af ára- langri umfjöllun fjölmiðla þekkir al- menningur að íslenskir skákmenn keppa um íslenska titla á vegum Skák- sambands íslands. Á íslensku mótun- um ræðast svo aftur hvetjir keppa um erlenda titla á vegum FIDE, alþjóða skáksambandsins. 1AF eru alþjóðasamtök þolfimisam- banda og hafa þau m.a. gengist fyrir Evrópumótum og Heimsmeistaramót- um sinna félaga. Fyrsta heimsmeist- aramót þeirra var haldið árið 1990. Alþjóða fimleikasambandið FIG sem nú hefur tekið þolfimi upp á sína arma heldur hins vegar sitt fyrsta heims- meistaramót í desember 1995. Keppn- isreglur þessara alþjóðasambanda eru t.d. ekki þær sömu en stefnt er að því að búið verði að samræma þær árið 1997 til að auðvelda samskipti þessara samtaka. Hinn 22. desember 1994 var hald- inn fundur í Reykjavík með trúnaðar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.