Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 1
■ Valur og Teitur hefðu getað náð langt Robinson er spurður að því í íþróttablaðinu hvort einhver íslenskur leikmaður gæti staðið sig vel INB A-deildinni að hans mati. Svar hans er svona: „Skðnunu eftir að ég kom til Islands lékum við gegn Tindastóli fyrir norðan en þá var Valur Ingimundarson þjálfari liðsins. Hann var allt í öllu, skoraði ótrúlegar kðrfur og ég spurði sjálf- an mig af hveiju þessi leikmaður værí ekki í NBA-deildinni. Ég er nokkuð viss um að ef Val- ur og Teitur Örlygsson hefðu ieikið með banda- rískum háskólaliðum hefðu þeir átt ágæta mðgu- leika á að ná Iangt,.‘* KA tryggði Aftureld- ingu Evrópusæti ÞEGAR KA-menn tryggðu sér sigur gegn Stjörn- unni, tryggðu þeir þar með leikmðnnum Aftur- eldingar rétt til að taka þátt í Evrópukeppni næsta keppnistímabil. Nú þegar hafa KA-menn tryggt sér rétt til að leika í Evrópukeppni bikar- hafa og Valsmenn rétt til að leika í IHF-keppn- inni, en ef Valsmenn verða íslandsmeistarar fara Víkingar, sem urðu í öðru sæti í 1. deild, í lHF-keppnina og Afturelding tekur þátt í Borg- arkeppninni. Aðrir mðguleikarnir eru þessir: ■Ef Víkingur verður meistari fer KA i bikar- keppnina, Valur í IHF og Afturelding I borgar- keppnina. ■Ef KA verður meistarí fer Valur í bikarkeppn- ina, Víkingur í IHF og Afturelding í Borgar- keppnina. ■Ef Afturelding verður meistarí fer KA i bikar- keppnina, Valur í IHF og Vikingur í Borgar- keppnina. Þess ntá geta að KA og Afturelding hafa ekki tekið þátt í EvrópukeppnL Síðasta tímabil Ron- deys með UMFN RONDEY Robinson, miðherjinn sterki í íslands- meistaraliði Njarðvikinga, hættir með liðinu eft- ir yfirstandandi keppnistímabiL „Þetta er örugg- lega síðasta áríð mitt með Njarðvík því ég vO reyna fyrir mér annars staðar í Evrópu. Eg er hræddur um að staðna ef ég dvel lengur hér á landi,“ segir Robinson í viðtali við íþróttablaðið. Þetta er fímmta keppnistímabilið sem hann leik- ur með Njarðvfldngum og hefur veríð einn allra besti leikmaður á landinu allan þann tíma. Tveir kampa- kátir Itomu, sáu 09 sigruðu ( sigri: Patrekur Jó- — þar tll jekk tii liðs við KA fyr- hr Morgunblaðið/Árni Sæberg Byrjar Helgi með Stuttgart í Köln? HELGI Sigurðsson er í sextán manna hópi Stuttgart, sem leikur í Köln á morgun. Miklar líkur eru á að hann verði í byijunarliði, eðaþá að hann komi inná sem varamaður. Helgi verður þá þríðji Islendingurinn til að leika með Stuttgart í úrvalsdefldinnL Áður hafa þeir Ásgeir Sigur- vinsson og Eyjólfur Sverrisson leitdð með liðinu. 1995 LAUGARDAGUR 4. MARZ BLAD HANDKNATTLEIKUR Ráðist að dómur- um í Garðabæ ÞEGAR yfir lauk í leik Stjömunnar og KA í Garðabæ í gærkvöldi, sauð uppúr hjá nokkrum áhorfendum — menn áttu erfrtt með að sætta sig við að sjá KA-menn fagna sigri, 23:26, eftir mik- inn spennuleik, þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina á lokasprettin- um, en Akureyríngar með Garðbæing- inn Patrík Jóhannesson voru sterkari. Margir stuðningsmenninn Stjörn- unnar áttu erfitt með að sætta sig við tapið og hljóp hópur stuðningsmanna Stjörnunnar inn á leikvöliin og veittust að dómurum leiksins, Gunnari Kjart- anssyni og Óla Ólsen. A.m.k. einn stuðningsmaður Garðabæjarliðins sló til annars dómara leikins, Óla Ólsen. „Dómarar eiga stundum fótum fjör að launa að leikslokum og geta ekki yfir- gefið völlinn eins og menn — heklur eins og ftóttamenn. Atvik líkt og það sem átti sér stað hér í kvöld er mjög slæmt fyrir íþróttina," sagði Gunnar Kjartansson, sem er jafnframt formað- ur Dómarasambands íslands. „Allir sem standa að leikjum verða að virða það — að þetta er leikur. Gleðin á að vera ríkjandi, en ekki láta heiftina brjótast út með þeim hætti sem við lenntum í hér i kvöld,“ sagði Gunnar. ■ Leikurínn / E4 Kjartan Einarsson æfðimeð Bolton KJARTAN Einars- son, miðherji Kefl- vfldnga, brá sér tð Engiandsádögun- umogæfðiþar með 3. deildarlið- inu Preston North End — léktvokiki með varaliði fé- lagsins. Keflvík- ingar gáfu grænt ljós á hann gerðist leikmaður liðsins, enekkert varðúr þvL Kjartan er

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.