Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1995, Blaðsíða 4
HANDKNATTLEIKUR 3W<n%MttWaMfr Hvað sögðu þeir? Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjöm- unnar, var að vonum ósáttur við tapið. „Þeir fengu alltof mörg hraðaupphlaup og { , svona leik þar sem Benediktsson skrífar skiptir það mab hvort liðið skorar fleiri mörk úr hraðaupphlaupum. Einnig varði Sigmar Þröstur vel og á mikil- vægum augnablikum. Ingvar varði reyndar einnig vel hjá okkur en fékk svo á sig of mörg ódýr mörk. Að mínu mati var ruðningur á Erling þegar hann skorar 24. mark KA, það fór ekki milli mála, si'ðan er brotið á Sigurði Bjamasyni og ekkert dæmt og síðan brottreksturinn á Einar Ein- arsson í lokin. Allt telur þetta og ég er mjög ósáttur við það. En ég við óska KA-mönnum til hamingju og ég óska þeim góðs gengis í framhald- inu.“ Patrekur Jóhannesson: „Það var stórkostlegt að leggja Stjömuna að velli í Garðabænum," sagði Patrekur Jóhannesson, leik- maður KA og fyrrum leikmaður Stjömunnar. „Þetta em samt svolítið blendnar tilfinningar því Stjaman er mitt gamla lið og ég á þar maiga góða vini. Ég held að Stjömumenn hafi ekki staðið undir þeim mikla þiýstingi sem hefur verið á leikmönn- um liðsins frá stjómarmönnum fé- lagsins. Það er mikið lagt undir og miklar væntingar. Það var mun meiri leikgleðið og sigurvilji í okkar liðli og það gerði gæfumuninn. Nú er það Víkingur og við ætlum okkur í úr- slit, það er engin spuming," sagði Patrekur. Valdimar Grímsson: „Við komum hingað til að gera okkar besta og okkur tókst það og sýna að það er barátta og samstaða í liðinu. Við einbeittum okkur að leika hand- bolta og hafa gaman að leiknum. Þegar komið er út í leiki sem þessa þar sem fullt hús og álag á öllum þá er það bara spuming hjá liðunum um „karakter" og halda haus. Við höfum sýnt það nú og í úrslitum bikarins að við getum leikið undir pressu. Nú er þetta verkefni frá og næsta tekur við og það er Vfldngur og það verður að koma i ljós hvemig það fer,“ sagði Valdimar. Erlingur Kristjánsson: „Við vissum það fyrir leikinn að þetta yrði jafn og erfiður leikur. Okk- ur tókst að ná ijögurra marka for- skoti og ég var að vona að okkur tækist að halda því, en þá kom bak- slagið. Þeir náðu að jafna og það fór um okkur, en við héldum haus og sigla fram úr í lokin. Það hefur verið umræða um að liðin séu gróf, en ég held að það sé ekki. Bæði liðin leika fast og dómaramir leyfa. Það er aðal- atriðið,“ sagði Erlingur fyrirliði KA. Stjömustúlkur voru ekki að tvínóna með hlutina þegar þær heimsóttu Ármenninga í Laugardalshöllina í öðrum leik liðanna í úrslitakeppn- inni. Eftir um 20 mínútna leik var staðan 2:13 og á þeim tíma var vörn Garðbæinga gifurlega sterk en þegar skot komst í gegn, Stefán varði Fanney Rúnarsdóttir. En Annenningar lögðu ekki Stefánsson árar í bát og héldu í við gestina eftir það en úrslitin voru skrifar ráðin 16:27. Stjarnan vann fyrri leildnn 23:19. Guðrún Kristjánsdóttir var best Ármenninga en Eraa Eiríksdóttir markvörður varði oft vel. Hjá Stjöraunni léku markverðimir stórt hlutverk og breiddin er góð. á hjalla hjá KA sigurinn á gamla heimavellinum með því að gera tvö síðustu mörkin. KA-menn léku mjög vel sem heild og enginn veikur hlekkur í liðinu. Sigurviljinn og leikgleðin fleytti lið- inu langt í þessari hörðu rimmu. Ungu strákamir, Valur, Atli Þór og Helgi em komnir með mikið sjálf- staust og þorðu að taka af skarið þegar Valdimar og Patrekur vom klipptir út úr sókninni. Erlingur var dijúgur og skoraði mikilvæg mörk og Sigmar Þröstur varði á mikilvæg- um augnablikum. Alfreð lék einung- is vamarleikinn og gerði það vel að vanda. Patrekur var tvívegis rekinn útaf með Ijögurra mínútna millibili um miðjan fyrri hálfleik og lék því aðeins í sókninni sem eftir lifði leiks. KA-menn em með lið sem getur farið alla leið, þeir hafa sýnt það og sannað. Stjaman lék einnig vel í þessum leik. Baráttan var til staðar en herslumuninn og heppnina vantaði að þessu sinni eins og svo oft undan- farin ár. Konráð Olavson lék best Stjömumanna og hefur væntanlega gulltryggt stöðu sína í landsliðinu. Hinn homamaðurinn, Jón Þórðar- son, kom skemmtilega á óvart. Vamarleikurinn var góður og Ingvar stóð fyrir sínu í markinu. gaf tóninn með því að gera fyrsta mark leiksins. Valdimar gerði Stjömumönnum erfitt fyrir með sín- um mikla hraða og krafti, gerði þijú af fimm mörkum sínum úr hrað- aupphlaupum í fyrri hálfleik og það sló Stjömuna svolítið út af laginu. KA hafði tveggja marka forskot í hálfleik, 10:12. Stjömurnenn vom ekki af baki dottnir og gerðu vel í því að jafna leikinn í 15:15, þegar tíu mínútur vom liðnar af síðari hálfleik. Næstu mínútur var jafnræði með liðunum en KA-menn þó ávallt yfir. Þegar tíu mínútur vom eftir virtást KA sig- ur í höfn því staðan var 18:22. Heimamenn tóku þá mikinn fyörkipp og skomðu fjögur mörk í röð á að- eins þremur minútum og jöfnuðu, 22:22. Eriingur koma KA yfir, 22:23, en Filippov jafnaði úr vítakasti sem Skúli hafði fiskað, 23:23, og voru þá rúmar tvær mínútur eftir. Einar Einarsson var siðan rekinn útaf fyr- ir frekar litlar sakir er 1,58 mín. vom eftir og liðsmenn hans því ein- um færri sem eftir var. Erlingur kom KA aftur yfir, 23:24, og Sigurður Bjamason átti ótímabært skot fram- hjá úr þegar 45 sekúndur vom eft- ir. Eftirleikurinn var því auðveldur fyrir KA og Patrekur gulltryggði „Ungu strákamir gerðu fá mistök“ ALFREÐ Gíslason, þjálfari og leikmaður KA, var í sjöunda himni var frábært. Þetta var baráttuleik- handboltann. Ungu strákarnir hjá okkur voru að spila mjög agað og gerðn fá mistðk. Þeir stóðust álagið fyllilega. Vðrnin var sterk þjá okkur og Sigmar Þröstur varði vel og ég held að það bafi ráðið úrslitum." Víkingar verða mótheijar KA í undanúrslitum, hvernig leggjast leikirnir við Víkinga í Alfreð? „Víkingar eru með gott lið og verða öruggiega erfiðir við að eiga. En við erum með lið sem hefur alla burði til að komast enn lengra. Við erum ekki enn orðn- irsaddir. Vonandi verða þetta eins skemmtilegir og spennandi leik- ir og hafa verið hingað til í úrslitakeppninni. Megi betra liðið kom- astáfram," sagði hinn sigursæli þjálfari KA-manna. SOKNARNYTING Þriðji leikur liðanna í 8 iiða úrslitum íslandsmótsins, föstudaginn 3. mars 1995. Úrslitakeppnin i handknattleik 1 Stjaman Uörií Sóknr % KA M6ri( Sóknr % 10 23 43 F.h 12 23 52 13 23 56 SJi 14 23 61 23 46 50 Afls 26 46 56 7 Langskot 8 2 Gegnumbrot 2 6 Hraðaupphlaup 6 4 Hom 4 2 Lina 3 2 Vtti 3 Þanníg vörðuþeir Ingvar Ragnarsson, Stjörannni, 20 (Þar af fimm skot sem knötturinn fór aftur til mótheija). 8(1) eftir langskot, 4(4)eftir gegnumbrot, 5 úr homi, 1 af línu, 2 hraðaupphlaup. Sigmar Þröstur Óskarsson, KA, 18/1 (Þar af fimm skot sem fór aft- ur tíl mótheija). 8 eftir langskot, 3(2) eftir gegnumbrot, 3(1) úr homi, 2(2) af línu, 1 hraðaupphlaup, 1 ví- takast. Otrúleg byrjun Stjörnustúlkna Kátt KA-MENN fögnuðu bikarmeist- aratitlinum í fyrsta sinn fyrir nákvæmlega mánuði síðan, 4. febrúar, og enn fögnuðu þeir í gær frækilegum sigri, er þeir lögðu Stjörnuna að velli í odda- leik liðanna í Garðabæ, 23:26. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hafa afsannað þá kenn- ingu að þeir væru orðnir saddir eftir bikartitilinn og ætla sér meira. Leikurinn var jafn og spennandi alian tímann og það var eklci fyrr en á síðustu tveim- ur mínútunum sem KA gerði út um leikinn með þvíað gera þrjú síðustu mörkin. að var magnþrungin spenna í troðfullu íþróttahúsinu í Ás- garði. Áhorfendur vom vel með á nótunum frá fyrstu minútu og fengu að sjá æsispennandi leik tveggja góðra liða, sem léku öflug- an vamarleik. KA-menn byrjuðu leikinn betur og Erfingur, fyrirliði, Stjaman-KA 23:26 Gaagar leiksins: (hl, 1:3, 3:3, 6:5. 7:9, 8:11, 10:12, 13:14, 16:15, 17:19, 18:22, 22:22, 23:23, 23:26. Mörk StjömuniLar: Konráð Olvason 7/1, Dimitri Filippov 5/1, Jón Þórðar- Bon 4, Sigurður Bjamason 4, Magnús Sigurðsson 2, Einar Einarsson 1. Varin nkot Ingvar Ragnarsson 20 (þaraf 5 aftur til mútheija). Utan vallar: 10 mínútur. þaraf fékk Dimitri Fflippov rautl spjald þegar hálf minúta var eftir fyrir leikbröt Mörk KA: Valdimar Grímsson 10/3, Eröngur Kristjánsson 4, Patrekur Jó- kannesson 4, Atli Þór Samúelsson 3, Helgi Þór Arason 2, Valur Öm Arnar- son 2, Þorvaldnr Þorvaldsson 1. Varin akot Sigmar Þröstur Oskarsson 18/1 (þaraf 5 aftur til mótheija). Utan vallar: 6 minútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen, misstu tókin & leiknum i lokin en fram að þeim tíma stöðu þeir sig vel. Áiiorfendur: 1100, fulit hús. ValurB. Jónatansson skrifar Hingað og ekki lengra! Morgunblaðið/Ami Sæberg Stjomunnar og KA í Garðabæ í gærkvöldi. Hér á mðti Einari Einarssyni og er myndln fyrir baráttuna í leikni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.