Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 39 Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 5.-12. mars: Þriðjudagur 7. mars. Torfi Tulinius, dósent í frönsku, talar á vegum rannsóknastofu í kvennafræðum um rannsóknir sínar á grimmd gagnvart konum í frönsk- um og íslenskum miðaldabók- menntum. Árnagarður, stofa 422, kl. 12:00-13:00. Miðvikudagur 8. mars. Ólafur Andr'ésson flytur fyrirlest- ur á Líffræðistofnun Háskólans sem nefnist „Erfðafjölbreytileiki sjávar- baktería". Stofa G6, Grensásvegi 12, kl. 12:15. Háskólatónleikar í Norræna hús- inu frá 12:30-13:00. Ármann Helgason, klarinett, og Pétur Máté, píanó, flytja sónötu í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms og rúmenska dansa eftir Béla Bartók. Fimmtudagur 9. mars. Kristín Björnsdóttir, stundakenn- ari við viðskipta- og hagfræðideild, kynnir markaðsbrunn sem hannað- ur var í Lotus-notes í erindinu „Líf- tímagreining, undirstaða allrar áætlunargerðar". Kennarastofan í Odda, 3. hæð, kl. 17:00. Föstudagur 10. mars. Dr. Jón Magnús Einarsson, Líf- efnafræðistofu, talar um karboxýl- esterasa úr lambalifur á vegum málstofu efnafræðiskorar. VR II, stofa 158, kl. 12:10. Námskeið Endurmenntunar- stofnunar 4.-11. mars 1995 í Tæknigarði, 6.-9. mars kl. 8:30-12:30: „Unix-kerfisstjórnun og -netumsjón." Leiðbeinandi: Heimir Þór Sverrisson verkfræðing- ur. í Tæknigarði, 6. mars kl. 9:00- 16:00: „CORDIS N, gagnabanki ESB um rannsóknir, þróun og ný- sköpun." Leiðbeinandi: Þorvaldur Finnbjömsson MBA, rekstrarhag- fræðingur Í Tæknigarði, 8. og 15. mars kl. 8:30-12:30: „Hópar með frelsi til frumkvæðis." Leiðbeinandi: Hös- kuldur Frímannsson lektor. í Tæknigarði, 8., 13.’ og 16. mars kl. 16:00-19:00: „Að velja sér starf og stjórna breytingum á eigin starfsframa." Leiðbeinandi: Kevin J. Nutter gistikennari við náms- braut í námsráðgjöf við HÍ. í Tæknigarði, 9. og 16. mars kl. 13:00-17:00: „Gæðastjórnun í fyr- irtæki þínu: III. Stöðugar framfarir með aðferðum altækrar gæða- stjórnunar." Leiðbeinandi: Höskuld- ur Frímannsson lektor. í Tæknigarði 10. mars kl. 8:30- 12:30: „Réttur launþega samkvæmt jafnréttislögum.“ Leiðbeinendur; Elsa Þorkelsdóttir lögfræðingur og Stefanía Traustadóttir félagsfræð- ingur. I Odda, 11. mars kl. 10:00-15: 00: „Internet og lögfræðilegar upp- lýsingar.“ Leiðbeinandi: Anne Clyde dósent. --------♦ ♦ ♦-------- ■ LANDFRÆÐILEG upplýs- ingakerfi; Staðlar og samstarf er yfirskrift ráðstefnu sem LÍSA, samtök um samræmd landfræði- leg upplýsingakerfi á íslandi, efnir til föstudaginn 10. mars nk. á Hótel Sögu kl. 12.45-17. Að- gangur er ókeypis fyrir félags- menn en 3.000 kr. fyrir aðra. Á ráðstefnunni mun Antti Rainio frá finnsku landmælingunum og Frið- rik Sigurðsson, formaður Fagráðs um upplýsingatækni halda erindi um staðlavinnu á íslandi og þátt- töku íslands í alþjóðasamstarfi. Þá munu Antti Rainio og Hafliði Magnússon hjá Borgarverkfræð- ingi halda erindi um samstarf að- ila sem vinna með landfræðileg upplýsingakerfi á Norðurlöndun- um. Einnig verður stutt kynning á samtökunum LÍSA. Skráning og nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu LÍSU, Borgartúni 5 og 7. Hvað er atvinnulífið að gera í umhverfismálum? Sjálfbær þróun í atvinnurekstri og góð sambúð við umhverfið Náttúruverndarár Evrópu 1995 Ráðstefna á Hótel Sögu, 7. mars 1995 Dagskrá 11:30 Innritun. 12:00 Hádegisverður í Átthagasal. 13:00 Ávarp og setning, Össur Skarphéðinsson, umhverfisráðherra. 13:10 Góð umhverfisstefna er góð viðskiptastefna, Laurens J. Brinkhorst, þingmaður á Evrópuþinginu og fyrrverandi yfirmaður umhverfismála framkvæmdastjómar ESB í Brussel. Ársalur 13:40 Atvinnulífið og umhverfismál - stefnumótun VSÍ, Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ. 13:55 Stefnumótun fyrirtœkja í umhverfismálum, Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Sólar hf. 14:10 Bcett nýting hráefnis; meðhöndlun fljótandi úrgangs frá fiskvinnslu, Hafsteinn Helgason, lektor við verkfræðideild Háskóla íslands. 14:25 Sambúð fyrirtœkis og umhverfis, Tómas Möller, framkvæmdastjóri markaðssviðs Olíuverslunar Islands hf. 14:40 I sátt við umhverfið, Geir Þórðarson, formaður Umhverfisfélags íslandsbanka. 15:00 Kaffihlé. 15:20 Hreinni framleiðslutœkni og nútíma stjórnunarhœttir, Guðjón Jónsson, deildarstjóri umhverfisdeildar Iðntæknistofnunar íslands. 15:35 Frá orðum til athafna, Bjami Snæbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Skeljungs hf. / / 15:50 Stefna ISAL í umhverfismálum, Rannveig Rist, steypuskálastjóri Islenska álfélagsins hf. 16:15 Yfirlit og lokaorð, Árni Mathiesen, alþingismaður. 16:30 Móttaka í boði umhverfisráðherra í Skála. Ráðstefnustjóri Óskar Maríusson, efnaverkfræðingur, VSÍ. Ráðstefnugjald er krónur 2.500. Innifalið í verðinu er hádegisverður, kaffi og fundargögn.Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir kl. 12:00, mánudaginn 6. mars nk. til KOM hf. í síma 562 2411 eða með faxi 562 3411. Skipuleggjendur ráðstefnunnar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Umh ver fisr áðuney tið Shell einkaumboö Umsjón og skipulag KOM hf. // Spyrbu faa/vt' bam, a/dreó ht/emlg hann. haA/ þaÁ-"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.