Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ1995 43 I DAG Árnað heilla q/\aka atmæn. a Ovmorgun, mánudag- inn 6. mars, verður áttræð Kristjana Sigurðardóttir, húsmóðir, Arahóium 4, Reykjavik. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnu- daginn 5. mars kl. 16 í safn- aðarheimili Fella- og Hóla- kirkju, Hólabergi 88, Reykjavík. Q /\ÁRA afmæli. Á Ov/rnorgun, mánudag- inn 6. mars, verður áttræð Hólmfríður Magnúsdótt- ir, Hlíf 2, ísafirði. Eigin- maður hennar er Páll Sig- urðsson, fyrrverandi mjólkurbússtjóri á ísafirði. Þau taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í dag, 5. mars, á Langholts- vegi 192, Reyjkavík milli kl. 15 og 18. p^/\ÁRA afmæli. í dag, OUf5. mars, er fimmtug- ur Ólafur Friðriksson, húsasmíðameistari, Fjarðarseli 14, Reykja- vík. Eiginkona hans er Helga Gunnarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Meistarafélagsins, Skipholti 70, milli kl. 17-19 í dag, afmælisdaginn. /\ÁRA afmæli. Á ÖUmorgun, mánudaginn 6. mars, verður fimmtug Árný Þóra Hallvarðsdótt- ir, Marargrund 11, Garðabæ. Hún tekur' á möti gestum í félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavík- ur við Elliðaár eftir icl. 18 á afmælisdaginn. HÖGNIHREKKVÍSI /\ÁRA afmæli. í dag, OUð. mars, er fimmtug Sólrún Guðjónsdóttir, frá Stóra-Hofi, Gnúpveija- hreppi, aðalbókari, Mið- engi 13, Selfossi. Eigin- maður hennar er Sighvat- ur Eiríksson, fram- kvæmdasljóri. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Hótel Selfoss, í dag milli kl. 14 til 17. TRÚLOFUN. í dag, 5. mars, opinbera trúlofun sína á toppi Kreuzkogel (2686 m) í Badgastein, Austurríki, þau Sigrún Kristmannsdóttir og Pet- er Landvall. Pennavinir TÓLF ára sænsk stúlka með áhuga á hestum: Anna Engberg, Ekhafrsvagen 1, 19492 Upplands vasby, Sverige. TUTTUGU og tveggja ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, körfubolta, tónlist og bifreiðaakstri: John Mentah, P.O. Box 390, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og átta ára pólsk kona með mikinn ís- landsáhuga: Jolanta Lesmiowska, Ul. Brzozowa 19/4, 40-170 Katowice, Poland. TUTTUGU og níu ára Ghanastúlka með áhuga á matseld, bókalestri og íþróttum: Selina Ackah, P.O. Box 903, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga áferðalögum, sundi og mat- seld: Stella Essilife, P.O. Box 390, Cape Coast, Ghana. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á bókalestri, ljósmyndun, borðtennis, tónlist, kvikmyndum og dansi: Ebenezer A. Aubyn, c/o P.O. Box 1088, Cape Coast, Ghana. ORÐABÓKIIM Satt best að segja hélt ég, að allir vissu, að no. fólk er eintöluorð, sem felur vissulega í sér fjöldamerkingu. Talað er um fólkið 1 landinu, margt fólk var viðstatt athöfnina o.s.frv. Þess vegna færðist skörin upp í bekkinn, þegar lesa mátti í Mbl. 26. jan. sl. eftirfarandi setningu: „Fólk úr ýmsum kristn- um söfnuðum á Islandi hyggjast bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosning- um ...“ Ekki þarf að Fólk hneykslast á því, þótt fólki bjóði sig fram, heldur því, að „fólk... hyggjast bjóða fram lista", eins og í fréttinni stóð. Þar sem fólk er et.orð þrátt fyrir ft.merkingu þess hlýtur so. að hyggjast að sjálf- sögðu að laga sig eftir þessu og vera í et. Því átti að segja hér og skrifa: Fólk ... hyggst bjóða fram lista o.s.frv. Ekki trúi ég öðru en margur sá, sem þetta las, hafi rekið upp stór augu við lesturinn. Samt hefur einungis einn les- andi þessara pistla haft samband við mig. Ekki veit ég, hvort þessi villa er komin frá því fólki, sem ætlar að bjóða sig fram, eða blaðamanni Mbl. Hvort heldur sem er, er óveijandi að sjá slíka villu á prenti. Því miður hefur hún svo líka farið fram hjá prófarka- lesurum blaðsins, því að ætla verður, að próförk hafi verið lesin af þess- ari frétt, áður en hún birtist í blaðinu. - JAJ Flottir skór Litur: Natur leður Litur: Natur leður SKÓVERSLUN KÓPAVOGS SM STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur hikar ekki við að veita )ér mikilvægan stuðning í dag. Þú þarft tíma út af fyr- ir þig til að ljúka verkefni í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) & Þú vinnur vel á bak við tjöld- in og þér miðar hratt að settu marki. Hafðu augun opin og einbeittu þér að því sem gera þarf. Tvíburar (21.mai-20.júní) Þú hefur tilhneigingu til óþarfa hlédrægni sem getur valdið misskilningi milli vina. Segðu það sem þér býr í bijósti. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >•$£ Þér berst óvænt heimboð frá kunningja sem þú ættir að þiggja, því þú munt skemmta þér vel í hópi vina og ástvinar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef þú ert að undirbúa draumaferðina ættir þú að táka tillit til óska ástvinar. Þú færð góð ráð hja vini varðandi viðskipti. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu ekki geðillan ættingja koma þér úr jafnvægi í dag. I kvöld væri við hæfi að fara út að skemmta sér með ást- vini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft á tilbreytingu að halda og ættir að skreppa í stutta ferð með ástvini í dag. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) 9ÍS Þú eignast nýja vini í dag og íhugar að bjóða þeim heim. Nýtt verkefni bíður þín sem getur fært þér auknar teljur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) <50 Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjölskyldu og heimili í dag. Vinir vísa þér nýja leið til að bæta afkom- una og njóta lífsins. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Góð sambönd reynast þér vel í dag og viðræður við ráða- menn bera góðan árangur. Einhvetjar breytingar geta orðið á ferðaáætlun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur er eitthvað miður sín vegna smá vandamáls sem hann á við að stríða heima fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jSjt Varastu óhóflega eigingirni sem getur styggt þína nán- ustu í dag. Þú ættir að va- rast óþarfa eyðslu í skemmt- anir í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ímiklum metum hjá félögum þínum og býrð yfirgóðum hæfileikum. Til sölu: Guðrún Helga RE 20 sem er 7 tonna trébátur, 10 metra langur, árgerð 1972. Nýuppgerður (1993) í topplagi. Með nýrri 62 hestafla Vetus vél. (Ný Furino talstöð, með nýjum pappírs dýptarmæli, lóran og björgunarbáti). 77/ greina kemur að selja 3-4 hluta eða alla 6 hluta bátsins. Þetta einstaklega góða sjóskip kostar aðeins 1.500.000 og er tilvalið fyrir nokkra einstaklinga sem langar að bregða sér á sjóinn. Upplýsingar gefa Gestur 568 6650, Valdemar 560 7800 og Freysteinn 563 5000. TILBOÐ ÓSKAST í Ford Explorer Eddie Bauer, 4x4, 2ja dyra, árgerð ’92 (ekinn 26 þús. mílur), Toyota P/U 2 W/D, árgerð ’91 (ek- inn 10þús. mílur), DodgerSpirit L.E., árgerð’90 (ekinn 35 þús. mílur) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 7. mars kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA , ŒBBESSS3H®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.