Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Linda Kristín ÚR REVÍUNNI „Ekkert um mig og ekkert um þig“, leikarar frá vinstri: Bjargey Eyjólfsdóttir, Elísabet Anna Finnbogadótt- ir, Ólafur Sigurðarson, Tekla Skowronski og Kristín Ólafsdóttir. Þorrablót í Lúxemborg FÉLAG íslendinga í Lúxemborg hélt þorrablót sitt fyrir skömmu. Margt var um manninn að venju, en um tvö hundruð manns sóttu skemmtunina að þessu sinni. Mat- reiðslumeistarar voru Sigurður Sumarliðason og Gísli Ö. Kærnested og reiddu þeir fram þorramatinn eftir öllum kúnstarinnar reglum. Meðan á borðhaldi stóð var tísku- sýning frá Vero Moda í Trier, en sú verslun er í eigu íslendinga. Einnig sýndi leikklúbburinn Spuni revíuna „Ekkert um mig og ekkert um þig,“ undir leikstjórn Halldórs Björnssonar við góðar undirtektir. Að loknu borðhaldi lék síðan hljómsveit Stefáns P. fyrir dansi fram á nótt og rúsínan i pylsuend- anum var þegar tveir ungir íslensk- ir söngvarar úr Hárinu, Emilíana Torrini og Matthías Matthíasson, stigu á svið með hljómsveitinni og fluttu nokkur lög. - Átak gegn umframþynd, A - tími 8 vikna námskeið fyrir þá sem vilja losna við aukakílóin. Tilvalið fyrir byrjendur af báðum kynjum. Lokaður hópur. - Námskeiðið hefst 6. mars. og er skráning þegar hafin. Takmarkaður fjöldi. - Átak gegn umframþyngd framhald, B - tími, nýtt 8 vikna námskeið fyrir þá sem þegar hafa lokið námskeiði A, og aðra sem komnir eru í einhverja æfingu en vilja gott aðhald. Lokaður hópur. - Námskeiðið hefst 7. mar. og skrán- ing þegar hafin. Takmarkaður fjöldi. verð 10.990,- Þeir sem missa 8 kíló eða meira fá frítt mánaðarkqrt Morguntímar Frí barnapössun r\0j éu ► RÆKTIN TÆKIASALUW • ÞOLFIMI • L)ÓSABEKKIR FROSTASKJÓLI 6 • SÍMI: 551 2815 OG 551 2355 C/3 \ VICTORY FOR ALL HÓTEL ÍSLANÞ SUNNUÞA6INN 5. MARS 1995 Kepþt tferður f tískulínum, frjálsri greiðsiu, fatahönnun, fórðun, snyrtingu, fantasíunöglum. Sýningarbðsar, tískusýningar, og ýmsar upþákomur. Tímaritið Hár & fegurð BILLY Zane er leikari á uppleið í Hollywood. P ATRICK Stewart sló í gegn í „Star Trek Generations". Sköllótt kyntákn ►NÝLEGA sagði Harrison Ford í viðtali að hann langaði til að gerast sköllóttur. Hann hefur ekki gert alvöru úr því ennþá, en það hefur fjöldi annarra karlmanna úr sviðsljósinu í Bandaríkjunum aftur á móti gert. Hvort það er í minningu Telly Savalas, sem lést á síðasta ári, er ekki vitað. Ber skallinn var lengi vörumerki Sav- alas, sem sló svo eftirminnilega í gegn í hlutverki Kojaks, löggunn- ar með sleikjóinn. Hann var líka óspar á yfirlýsingar þess efni að hann ætti skallanum að þakka hina miklu kvenhylli sína. ÞAÐ ER mikil eftirsjá í Telly Savalas, sem lést á síðasta ári. DENNIS Hopper segir að gljáfægður skallinn spari sér mikinn tima á morgnana. BEN Kingsley hefur haldið skallanum síðan hann lék Gandhi á sínum tíma. MICHAEL Stipe, söngvari hljómsveitarinnar REM. NÝKRÝNDUR heimsmeistari I þungavigt; George Foreman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.