Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (99) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RNDklNEEkll ►Þytur • laufi DnilnHCrnl (Wind in the Wiliows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (24:65) 18.25 ►Mánaflöt (Moonacre) Breskur ævintýramyndaflokkur. María er ný- komin á herragarðinn og flækist strax inn í fjölskyldudeilur, en hún kemst líka að því að hún ein getur látið undarlegan spádóm rætast. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (2:6) 19.00 ►Fiauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Gangur lífsins (Life ■ H.IIIR Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (2:17) 21.25 ►T-World: Tilraunaútsending Þáttur um íslensku dans- og sveim- hljómsveitina T-World sem skipuð er þeim Magga Legó og Bigga Þórarins- syni. Hljómsveitin hefur fengið góðar viðtökur erlendis og gerði fyrir skömmu útgáfusamning á Bretlandi. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 22.00 ►Líkamsúrgangur (Equinox: Hum- an Waste) Bresk heimildarmynd um líkamsúrgang manna og hvernig má nýta hann. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok MÁNUDAGUR 6/3 Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Vesalingarnir 17.55 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.20 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 hJFTTID ►Matre'ðslumeistar- rltl MR inn Óhefðbundið, nýtt og öðruvísi er yflrskrift þáttarins í dag og er gestur Sigurðar enginn annar en Rúnar Marvinsson, veit- ingamaður á veitingahúsinu við Tjömina. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.20 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (5:25) 22.10 ►Ellen (2:13) 22.35 ►Ken Russel - Lísa í Rússlandi (Momentous Events: Russia in the 90's) (5:5) 23.25 |fV|tf|fY||n ►Harkan sex 111 IIVItI I nU (Necessary Rough- ness) Gamanmynd um metnaðarfullt ruðningslið sem gerir alltaf sitt besta - en vinnur aldrei leik. Aðalhlutverk: Scott Bakula, Robert Loggia, Harley Jace Kozak og Sinbad. Leikstjóri: Stan Dragoti. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ Ú2 1.10 ►Dagskrárlok I hljómsveitinni eru Maggi Legó og Biggi Þórarinsson. íslenska hljóm- sveitín T-Worfd Þeir eiga lag á safndiski sem verið er að dreifa í Bandaríkjunum og Japan og fékk nýlega mjög góð ummæli í Melody Maker SJÓNVARPIÐ kl. 21.25 Hljóm- sveitin T-World er skipuð þeim Magga Legó og Bigga Þórarins- syni. Þeir leika vandaða tölvutónlist sem hefur verið kölluð sveimtónlist og hljómsveitin gerði nýverið samn- ing við þekktasta útgáfufyrirtæki á sviði danstónlistar á Bretlandi, Junior Boys Own. Tvöföld smáskífa með T-World verður gefin út í sum- ar en eitt laga þeirra hefur þegar komið út á safndiski sem nú er verið að dreifa í Bandaríkjunum og Japan og fékk nýlega mjög góð ummæli í Melody Maker. í þættin- um sem Sjónvarpið hefur gert um T-World er rætt við þekkta popp- fræðinga um hljómsveitina og um dans- og sveimtónlist á íslandi. Dagskrárgerð var í höndum Stein- gríms Dúa Mássonar. Dægurmenning- in og Madonna í þættinum Aldarlokum verður fjallað um ritgerða- safnið „The Madonna Connection“ fráárinu 1993 RÁS 1 kl. 14.30 Þeir fræðimenn sem fjalla um menningu eru jafnan seinir að taka við sér þegar vinsæl dægurmenning er annars vegar. Áhugi þeirra á Madonnu er undan- tekning frá þessari reglu. Þegar árið 1987 birtust greinar og bækur um menningarlegt gildi söngkon- unnar. í þættinum Aldarlokum verður fjallað um nýlega afurð þessa stefnumóts fræðimanna við Madonnu, ritgerðasafnið „The Ma- donna Connection" frá árinu 1993. Þar er meðal annars að finna rit- gerðir um ýmis ögrandi tónlistar- myndbönd sem gerð hafa verið til kynningar á lögum hennar. Umsjón með þættinum hefur Jón Karl Helgason. Námskeið í sjálfsstyrkingu fyrir konur Að efla sjálfstraust og jákvætt sjálfsmat. Að njóta sín til fulls í félagsskap annarra. Að svara fyrir sig og halda uppi samræðum. Að auka lífsgleði og hafa hemil á kvíða og sektarkennd. Upplýsingar og innritun í síma 612224 á sunnud. og í síma 12303 aðra daga. Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur, Bræðraborgarstíg 7 Fylgstu meb í Kaupmannahöfh Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málslns! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Dalla Þórðardótt- ir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Endurflutt kl. 17.52 f dag.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tfðindi úrmenn- ingarlífínu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu: „Pönnu- kökutertan" eftir Sven Nordqu- ist í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Sigurlaug M. Jónasdóttir hefur lesturinn (1:3) (Endurfiutt f barnatíma kl.19.35 f kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Franz Schubert - Píanóþáttur í es-moli. Andras Schiff leikur. - Sónata í a-moll, Arpeggionesón- atan, f umritun Peters Grafs fyrir flautu og hörpu. Elísabet Waage og Peter Verduyn Lunel leika. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Járnharpan eftir Joseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. 6. þáttur af tíu. Leikendur: Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Karlsson, Guðmundur Ólafsson, Karl Ágúst _ Úlfsson og Örn Árnason. (Áður á dagskrá 1982.) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Maríó og töframaðurinn” eftir Thomas Mann. Arnar Jónsson les þýð- ingu Ingólfs Pálmasonar (3). 14.30 Aldarlok: Madonna og dæg- urmenningin Fjaliað er um rit- gerðasafnið „The Madonna Connection". Umsjón: Jón Karl Helgason. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftír Ludvig van Beethoven. - Leonóruforleikurinn nr. 3 ópus 72. Fílharmóníusveitin leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. - Sinfónfa nr. 1 í C-dúr ópus 21. Hljómsveit 18. aldarinnar leikur; Frans Briiggen stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið,- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örnólfur Thorsson les (5) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 04.00) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn Dr. Magni Guðmundsson hagfræð- ingur talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyriryngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. (Einnig út- varpað á Rás 2 nk. laugardags- morgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar Myrkir músfkdagar 1995. Frá tónleik- um Þorsteins Gauta Sigurðsson- ar á Kjarvalsstöðum 14. febrúar sl. íslensk píanótónlist eftir John Speight, Rfkarð Örn Pálsson og Lárus Grímsson. 21.00 Kvöldvaka Umsjón: Sigrún Guðmundsdóttir. (Frá ísafirði) 22.15 Hér og nú. Lestur Passfu- sálma. Þorleifur Hauksson les (19). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. Sönglög eftir Hugo Wolf. - Lög við ljóð eftir Mörike. Per Vollestad syngur, Sigmund Hjelset leikur á pfanó. - Lög við ljóð eftir Goethe. Arleen Auger syngur, Irwin Gage leikur á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþátt- ur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Beach boys. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaidsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel ÓlafBson. 23.00 Næturvaktin. Fróttir á keila timanum ffrá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fré fréttast. Bylgjunnar/Stöi 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsanding allan sóiarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Biöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Úfvarp Hafnarf jörAur FM91.7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.