Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 55 VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 400 km suður af Dyrhólaey er 978 mb lægð á leið austur, en nærri kyrrstæð 980 mb lægð er milli Jan Mayen og Noregs. 1.030 mb hæð er yfir N-Grænlandi. STORMVIÐVÖRUN: Gert er ráð fyrir stormi á Suðvesturmiðum, Norðurdjúpi, Suðaustur- djúpi og Suðurdjúpi. Spá: Á morgun verður norðan- og norðaustan- átt á landinu. Él, einkum norðaustanlands og á norðanverðum Vestfjörðum, en síðan bjart veður sunnanlands og vestan. Sums staðar mun skafa áfram og frost um allt land. VEÐURHORFUR Á MÁNUDAG Norðaustlæg átt á landinu, strekkingur á an- nesjum norðanlands, en mun hægari annars staðar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vesturlandi er ófært á sunnanverðu Snæ- fellsnesi, á Kerlingarskarði og Fróðárheiði, einnig er ófært um Heydal til Búðardals og fyrir Gilsfjörð í Reykhólasveit. Á sunnaverðum Vestfjörðum er þungfært um Hálfdán og Kleif- arheiði. Á norðanverðum Vestfjörðum er fært frá Bolungarvík til Súðavíkur og þungfært frá Brú til Hólmavíkur. Norðurleiðin erfærtil Akur- eyrar. Illfært er til Siglufjarðar. Fært er í slóð- um frá Akureyri til Húsavíkur. Allir vegir eru ófærir fyrir austan Húsavík og sama er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðar- heiði. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð og Breiðdalsheiði. Yfirlit H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrír sunnan land hreyfist til austurs, en bæði lægðin austurafJan Mayen og hæðin yfir Grænlandi hreyfast litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -11 snjókoma Glasgow -5 léttskýjað Reykjavík -3 skafrenningur Hamborg 2 slydda Bergen -4 léttskýjað London -3 heiðskírt Helsinki 1 alskýjað Los Angeles 15 skýjað Kaupmannahöfn 2 skýjað Lúxemborg -2 snjókoma Narssarssuaq -14 alskýjað Madríd 2 léttskýjað Nuuk -10 skýjað Malaga 10 léttskýjað Ósló 0 snjókoma Mallorca 10 skýjað Stokkhólmur 0 lágþokublettir Montreal -13 heiðskírt Þórshöfn -3 skýjað NewYork 1 alskýjað Algarve 8 heiðskírt Oriando 16 alskýjað Amsterdam 2 slydduél París 2 skýjað Barcelona 7 skýjað Madeira 15 skýjað Berlín 1 skýjað Róm 12 skruggur Chicago -5 heiðskírt Vín 2 skýjað Feneyjar 8 þokumóða Washington 3 alskýjað Frankfurt -2 léttskýjað Winnipeg -26 heiðskírt 5. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Fióa m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 2.35 0,5 8.45 4,0 14.52 0,5 21.01 4,0 8.21 13.38 18.55 16.41 ÍSAFJÖRÐUR 4.41 0,2 10.39 2,0 16.59 0,2 22.56 2,0 8.32 13.44 18.57 16.47 SIGLUFJÖRÐUR 0.50 1,2 6.51 0,1 13.12 1,2 19.09 0,2 8.14 13.26 18.39 16.29 DJÚPIVOGUR 5.51 1,9 12.00 0,2 18.06 2£ 7.53 13.08 18.25 16.11 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Ftigning % % % * Slydda Alskýjað »1 Snjókoma ý/ Él V» Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- __ stefnu og fjóðrin sss Þoka vindstyrk, heil flöður 4 4 er2vindstig. * Súld Krossgátan LÁRÉTT: I snjódyngja, 4 fjall, 7 krúsar, 8 kvíslin, 9 guð, II heimili, 13 bylur, 14 gyðja, 15 ekki margt, 17 borðar, 20 op, 22 slitna, 23 glerið, 24 ákveð, 25 kveðskapur. LÓÐRÉTT: 1 brotlegur, 2 engan undanskilinn, 3 dæld, 4 ósoðinn, 5 náðhús, 6 hitt, 10 fiskinn, 12 óþrif, 13 liður, 15 láta af hendi, 16 skollar, 18 oft, 19 gyðju, 20 vegg, 21 tryggur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kotungana, 8 fágað, 9 syfja, 10 aki, 11 túlar, 13 neita, 15 lftil, 18 hrósa, 21 aur, 22 skam, 23 arinn, 24 strákling. Lóðrétt: - 2 orgel, 3 urðar, 4 gisin, 5 nefni, 6 eflt, 7 gata, 12 api, 14 err, 15 losa, 16 trant, 17 Langá, 18 hrafl, 19 ósinn, 20 agns. í dag er sunnudagur 5. mars 64. dagur ársins 1995. Æsku- lýðsdagurinn. Orð dagsins er: Því að hver má eta eða neyta nokkurs án hans? (Préd. 2, 25.) Skipin Reykjayíkurhöfn: í dag er Ásbjörn væntan- legur og Örfirisey fer. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld er Lagarfoss væntanlegur til Straum- svíkur. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt sr. Þorbergi Kristjáns- syni, lausn frá embætti sóknarprests í Digra- nesprestakalli í Reykja- víkurprófastsdæmi eystra, að eigin ósk, frá 4. apríl 1995 að telja, segir í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. .Bridskeppni, sveitar- keppni ki. 13 og félags- vist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Á morgun mánudag er Söngvaka kl. 20.30 í Risinu undir stjóm Ei- ríks Sigfússonar. Undir- leik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silkimálun og handavinna. Kl. 13 létt leikfími, kl. 14 sögulest- ur. Gerðuberg. Á morgun kl. 13.30-15.30 banka- þjónusta. Nk. miðviku- dag fellur öll kennsla niður frá hádegi vegna starfsdags leiðbeinenda. Spilasalur opinn. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Spiluð fé- lagsvist, kaffi. Gestir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund sinn á morgun, mánudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Kaffiveitingar. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur afmælis- fund þriðjudaginn 7. mars kl. 20. Kvenfélag Árbæjar verða gestir fundarins. Hárgreiðslu- sýning, Guðrún Marín Finnbogadóttir syngur einsöng við undirleik Iwona Jagla. Kvenfélag Garðabæj- ar heldur félagsfund sinn í Garðaholti nk. þriðjudag kl. 20,30. Gestir fundarins verða Fjallkonurnar, kvenfé- lag Fella- og Hólasókn- ar. Kristniboðsfé.ag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kvenfélag Breiðholts heldur aðalfund þriðju- daginn 14. mars nk. kl. 20.30 í samkomusal Breiðholtskirkju. Kirkjustarf Reykjavikurprófasts- dæmi. Hádegisfundur presta verður í Bústaða- kirkju á morgun mánu- dag kl. 12. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls • verður. Hallgrímskirkja. Kvöldbænir kl. 18 á morgun. Fundur Ind- landsstarfs mánudag kl. 20.30. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20. Mánudagur: Ungbama- morgunn kl. 10-12, Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. Mánudagur: 10-12 ára starf kl. 17. Æskulýðsstarf kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffi, föndur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. Hjailakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. Seijakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Minningarkort Málræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Ara- götu 9. Slysavarnafélag fs- lands selur Minningar- kort á skrifstofu félags- ins á Grandagarði 14, Reykjavík og i síma 627000. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar ÆSKULÝÐSDAGURINN er í dag og er kjör- orð hans Umburðarlyndi. Þjóðkirkjan hefur helgað börnum og æskulýð fyrsta sunnudag marsmánaðar í rúm 30 ár og þann dag er framlag þeirra í kirkjustarfi og helgihaldi meira áberandi en flesta aðra daga. Æsku- lýðsfélög eru með sérstakar dagskrár, böm úr sunnudagaskólum koma með sitt fram- lag, barna- og bjöllukórar láta til sín heyra og fermingarbörn aðstoða við helgihaldið. Æskulýðsdaginn í ár ber upp á 1. sunnudag í föstu. Umburðarlyndi er, eins og áður sagði, yfirskrift dagsins en Sameinuðu þjóð- irnar hafa mælst til að árið 1995 verði ár umburðarlyndis. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL<5)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 125 kr. cintakið. 01 Skemmtifundur 0) Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund í dag kl. 15.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Fundurinn er tileinkaður Steingrími M. Sigfússyni, sem á ferli sínum samdi lög eins og Síldarvalsinn og Nóttin og þú. Hljómsveit undir stjórn Reynis Jónassonar ásamt söngkonunum Sigrúnu Ágústu Ágústsdóttur og Hörpu Harðardóttur flytja lög eftir hann. Félagar úr Harmonikufélagi Rangæinga koma á fundinn og leika nokkur lög. Allir velkomnir. Skemmtinefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.