Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 27 LISTIR „Gullkist- an“ á Laug- arvatni DAGANA 17. júnl til 2. júll I sum- ar verður haldin á Laugarvatni list- viðburður sem ber nafnið Gullkist- an. Listamönnum I öllum listgrein- um er boðið að sýna þar viðfangs- efni sín og hafa þeir frest til 15. mars að tilkynna þátttöku. Uppá- koman mun að mestu fara fram innan veggja Héraðsskólans, bygg- ingar sem um áratugi hefur verið tákn Laugarvatns. Listamenn geta þar nýtt sér herbergi. í kynningu segir: „Tilgangur með þessu framtaki er margþættur og má þar einkum nefna eftirfarandi: Að gefa listamönnum tækifæri til að koma list sinni á framfæri I nýju og fallegu umhverfi utan Reykj avíkursvæðisins. Að vekja athygli á húsi Héraðs- skólans á Laugarvatni en húsið hefur lengi verið tákn skólaseturs- ins Laugarvatns og tengist merkum kafla I menntunarsögu íslendinga. Einnig var þar lengi rekið glæsilegt sumarhótel. Nokkur óvissa ríkis um hvað gera eigi við húsið en vonandi verður því ætlað hlutverk I sam- ræmi við þann stórhug sem varð til þess að það reis á sínum tíma. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Öldu Sigurðardóttur og Krist- veigu Halldórsdóttur. ♦ ♦ ♦..... • Kammertón- leikar í Sel- Ijarnar- neskirkju Á KAMMERTÓNLEIKUM I Sel- tjarnarneskirkju I kvöld kl. 20.30 verður frumflutt nýtt verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, sem er gjöf tónskáldsins I tilefni 30 ára afmælis skólans á síðastliðnu ári. Ennfremur verða flutt verk eftir Felix Mendelsohn, Einojuhani Rautavaara og Lars Erik Larsson. Flytjendur á tónleikunum eru; Diljá Sigursveinsdóttir, fiðla, íris Dögg Gísladóttir, fiðla, Hanna Loftsdóttir, selló, Jóhann Sigurðs- son, píanó, Jóhanna Ósk Valsdóttir, víóla, Ólöf Sigursveinsdóttir, selló, og Ingibjörg Guðlaugsdóttir bás- únuleikari, sem leikur einleik með strengjasveit skólans. Stjórnandi er Sigursveinn Magnússon. Tónleikarnir eru liður I fullnaðar- prófi Ingibjargar Guðlaugsdóttur frá Tónskólanum. Sjábu hlutina í víbara samhengi! Námskeið fyrir þig sem öll fjölskyldan hagnast á! í tilefni átaksviku um fjármál fjölskyldunnar býður Búnaðarbankinn upp á tíu fjármálanámskeið þar sem leiðbeint verður um hvernig lækka má rekstrarkostnað heimilanna. Á námskeiðunum verður fjallað um heimilisbókhald, áætlanagerð, lánamál og leiðir til sparnaðar svo eitthvað só nefnt. Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Handbókin „Fjármál heimilisins1' verður á sérstöku tilboðsverði, 900 kr. þessa viku. Námskeidin verða hakiin á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Aðalbanki, fræðsludeild, Austurstræti 9, skráning i sima 603286. Mánudagur 6. mars kl.17:00 - 20:00 Þriðjudagur 7. mars kl. 9:30-12:30 Þriöjudagur 7. mars kl.19:30 - 22:30 Miðvikudagur 8. mars kl. 14:00-17:00 Miðvikudagur 8. mars kl. 19:30 - 22:30 Fimmtudagur 9. mars kl.19:30 - 22:30 Föstudagur 10. mars kl. 9:30-12:30 Hafnarfjörður: Veitingastaðurinn Boginn, Fjarðargötu 13-15, skráning i síma 655600. Fimmtudagur 9. mars kl.19:30 - 22:30 Selfoss: Hótel Selfoss, skráning i sima 98-22800. Miðvikudagur 8. mars kl.19:30 - 22:30 Akureyrl: Sjaitinn, skráning isima 96-27600/26566 Miðvikudagur 8. mars kl.19:30 - 22:30 HEIMILISLÍNAN BUNAÐARBANKINN - Tmustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.