Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ vr«- /iBmBi BAÐÞILJUR Stórglæsilegar amerískar baðplötur. Mikið úrval á hreint ótrúlega lágu verði. Koniið og skoðið í srningarsal okkar í Ármúla 29. Alltaf til á lager PÞ &C0 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29, sími 38640 VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 4. mais, 1995 Blngóútdráttur: Ásinn 58 41 10 62 7 63 19 52 50 39 29 8 20 56 33 48 49 68 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KK. VÖRUÚTTEKT. 10253 10851 110011123111753 12106 12387 1273213364 13557 13866 14413 14904 10262 109141102711376 12035 1211912526 1288213413 13587 13978 14572 14982 _ 10461109781115811479 12074 122291263613114 13473 1361914017 14809 10687 10991 1122711676 12098 12351 1272113202 1355213821 14155 14835 Bingóútdráttun Tvisturinn 51 64 38 73 8 55 49 17 19 36115772 18 5 71 37 EFTIRTAUN MIÐANÚMER VINNA100« KR. VÖRUÚTTEKT. 10174 10358 10841 1160911768 12299 12791 13097 13319 13893 1435014625 14907 10273 10460 1086211701 12002 12536 12814 1316813427 14127 14390 14638 14942 10302 1058311123 11702 12008 125371291013199 13561 14165 14402 14657 10357 10777 11242 11728 12118 12564 12954 13296 13885 14305 14476 14905 Bingóútdrúttun Þristurinn 21 8 62 40 58 4 74 68 7 29 75 3215 1761 265 71 46 9 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10239 10523 10653 10854 1097711359 12284124381298013632 14090 14263 14700 10287 10527 10679 10893 10997 11433 12308 1245213078 13742 14107 14353 14720 10306 10644 10802 10895 11273 11568 1231612748 13157 13764 14166 14516 1033110649 10845 1096211321 11971 12406128511346213792 14185 14545 Lukknnúmer Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 10680 13884 10293 Lukknnúmer Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT HEIMILISTÆKI. 10772 14719 12382 Lukkunúmer Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT JACK & JONES OG VERA MODA. 11341 12807 11202 13111 Lukknhiólið RöðO272Nr:14031 Bflnstiglnn Röð:0275 Nr: 10261 Vinningar greiddir út frá og með þriöjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Gras Úldráttur 4, mars. Mongoose Qallal\jól frá GÁP hlaut: Sævar Þór Magnússon, Höföavegi 28, Vestmannaeyjar Super Nintendo LeiRjatölvu fró Hfjómco hlaut: Guörún Ásta Bjamadóttir, Álftatandi, Reykhólum Stiga Sleða frá Útilíf hlaut: Hafdís Friöjónsdðttir, Blikahólar 6, Reykjavík Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðun Egill ö. Júlíusson, Hlíðarhjalla 69, Kópavogi Daði Einarsson, Nýlendugötu 39, Reykjavfk Eyrún Áseeirsdóttir, Disariandi 2, Bolungarvík SígriSur Amadóttir, frabakka 2, Reykjavík Hdena Harðardóttir, Tindar, Króksfjarðaraes Haukur M. Hauksson, Neóstaleiti 1, Rcykjavík Sunneva Smúradóttir, Hjallabraut 6, Hafnatfirði Harpa Viðarsdóttir, Hafraholú 8, ísafirði Ólafur Steinþótsson, F. Hjarðardalut, Þingeyri Magnús Stcinþórsson, F. Hjarðardalur, Þingeyri Eflirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Bergþóra Halldórsdóttir, Heiöarholt 14, Keflavík Heiður Etla, Torfufelli 44, Reykjavík Guðrfður Ágústdóttir, Auðbreldcu 16, Húsavfk Gar Sigurðsson, Hringbraul 62, Hafnarfjötður Saga Steinsen, Funafold 3, Reykjavflc Guðrún Eggeitsdóttir, Sjávargata 18, Njarðvfk Sigurkarl Gústavsson, Jörandarholti 196, Akranes Guðfinnur Gústavsson, Jörundarfaolti 196, Akranes Sigurkarl Gússlavsson, Jörundarholti 196, Akranes Gunnar Jóhannesson, BirkihKS 6, Sauðárkróki Linda Jóhannsd, Kógursd 27, Reykjavflc Frcystcinn Sigurðsson, Blöndubaklca 7, Reykjavík Ingi Gunnarsson, Tjarnarlundi 8g, Akurcyri Aðalheiður Ragnarsd, Ránarbraut 21, Skagaströnd Egill Ö. JúKusson, Hliðarhjalla 69, Kópavogi I DAG Farsi STA&FSMA&UR AlXMyAÐAieiNS „BqsaqbCþér akþessöapL i/xnt'U BMPS Umsjón Guðm. Páll Arnarson MIKIÐ þarf að ganga á til að suður tapi í fjórum spöðum í spili dagsins. Fyrst þarf hann að brenna af í tromplitnum, svo þarf legan í láglitunum að vera á bandi varnarinnar. Suður gefur; enginn á hættu. Norður 4 K1052 f Á6 ♦ K107 ♦ ÁKG3 Suður ♦ ÁG983 f 1074 ♦ D542 ♦ 5 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 spaðar* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Tartan, þ.e. 5-10 punktar og 5-4 a.m.k. í spaða og láglit. Útspil: hjartafimma. Hvemig á suður að spila? Samningurinn er í hættu ef spaðadrottningin fínnst ekki, þvl sagnhafi gæti gefið tvo slagi á tígul til viðbótar við hjartaslag- inn, sem vörnin hefur þeg- ar tryggt sér. Spilið þarf þá reyndar að liggja illa, því sagnhafí á bæði mögu- leika á að fella drottning- una þriðju í laufi og svína tígultíunni. Norður ♦ K1052 f Á6 ♦ K107 ♦ ÁKG3 Vestur Austur ♦ D76 ♦ 4 f D952 III f KG83 ♦ Á63 ♦ G98 ♦ 976 ♦ D10842 Suður ♦ ÁG983 V 1074 ♦ D542 ♦ 5 í þessari legu gengur ekki að toppa spaðann. Besta spilamennskan er að dúkka fyrsta hjarta- slaginn. Austur drepur á kóng og spilar meira hjarta. Sagnhafí fer heim á trompás og stingur þriðja hjartað. Tekur svo laufás og trompar lauf. Nú er sviðið sett til að spila spaða á tíu blinds. Svíningin heppnast í þetta sinn, en í sjálfu sér gerði ekkert til þótt austur fengi slaginn á drottninguna. Hann yrði nefnilega að skila slagnum til baka, annaðhvort með því að spila upp í gaffal f laufi eða tígli, eða hjarta út í tvöfalda eyðu. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Vikurnám við Snæfellsjökul FYRR á þessari öld var unnið merkilegt starf við jaðar Snæfellsjökuls. Þar var vikurnám og unnu menn við að að fleyta vikrinum niður rennur sem síðan var fluttur út. Þetta var á árunum 1934 og eitt- hvað fram eftir öld. Hans Arrebow Claus- en var einn þeirra sem unnu við þetta og hafði Tapað/fundið Gleraugu fundust GLERAUGU í hulstri merktu Georgio Amani fundust á homi Skip- holts og Lönguhlíðar 18. febrúar sl. Upplýsingar í síma 75218 eða 73263. Uppblásinn hvalur LÍTIL eins og hálfs árs gömul stúlka fór í sund með foreldrum sínum í Neslaugina í síðustu viku. Hafði hún með í farteskinu stóran upp- blásinn hval sem hún hafði nýlega fengið að gjöf frá ömmu og afa. Fleiri böm í lauginni sýndu þessum flotta hval áhuga og af áhyggjum af því að hval- urinn skemmdist báðu foreldrar litlu stúkunnar bömin að láta dótið hennar í friði. Skömmu síðar fóru foreldrarnir að synda en sú litla var hjá ömmu og afa á með- an og geymdi hvalinn uppi á bakkanum. Á þeim stutta tíma hvarf hvalurinn gjörsamlega og fannst ekki hvernig sem var leitað. Þetta var mikill missir fyrir litla stúlku og ef einhve veit hvar þessi kostagripur er niðurkominn er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 623557 eða skila honum í Nes- laugin aftur. hann samband við Vel- vakanda vegna þess að hann langar að vita hvort enn séu á lífí ein- hverjir sem unnu með honum við vikumámið. Ef einhver er á lífí sem þekkir til þessara mála eða vann með Hans á þessum tíma er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við hann í síma 41831. Úr tapaðist SEIKO-karlmannsúr með leðuról tapaðist mánudaginn 27. febrúar sl. Mögulegir staðir eru í Laugardalslauginni, Sparisjóði Kópavogs eða Bílaþvottastöðinni í Sig- túni. Trúlega hefur ólin á úrinu slitnað. Hafí einhver fundið úrið er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 40398. Jakki tapaðist á árshátíð FB BRÚNN hálfsíður þykk- ur jakki með kraga og tölum tpaðist á árshátíð FB á Hótel íslandi sl. þriðjudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 872604. Gæludýr Iflálp LÍTILL grænn ástar- gaukur með rauðan haus flaug burt frá heimili sínu, Laufengi 25 í Grafarvogi, sl. sunnudag á milli kl. 14 og 17. Ef einhver hefur séð hann eða veit hvar hann er niðurkominn er hann vinsamlega beðinn að láta vita í síma 8610T0. Læða í heimilisleit LÍTIL svört læða óskar eftir góðu heimili. Upp- lýsingar í síma 12270. Víkveiji skrifar... AUNDANFÖRNUM mánuð- um og misserum hafa fréttir og umræður um heilbrigðismál skotið upp kollinum með nokkuð reglulegu millibili. Stundum snú- ast þessar fréttir um kjarabaráttu heilbrigðisstétta, ýmist lækna, meinatækna, hjúkrunarfræðinga eða sjúkraliða. Stundum snúast þær um áhrif og afleiðingar niður- skurðar í heilbrigðiskerfinu, þ.e. íjölmiðlar birta fréttir um hrika- legar afleiðingar sparnaðarað- gerða stjórnvalda. Stundum snú- ast þær um skipulagsmál í kerfínu eiris og tilvísanakerfi eða ekki til- vísanakerfi. Stundum snúast þær um lyfjaverð eða skipulag lyfja- verzlunar. Það sem þessar fréttir segja okkur fyrst og fremst er það, að heilbrigðismálin eru að komast í brennidepii þjóðfélagsumræðna og ástæðan er sú, að heilbrigðisþjón- ustan er orðin svo dýr og tekur til sín svo stóran hluta þeirra tekna, sem ganga í sameiginlegan sjóð, að ekki fer hjá því, að deilur rísi um ráðstöfun þessara miklu fjármuna. Hið sama er að gerast á öllum Vesturlöndum. Þar eru heilbrigðis- málin að komast í brennipunkt bæði vegna kostnaðar og þjónustu. í kosningabaráttunni, sem fram- undan er, er nauðsynlegt að geng- ið verði eftir því hver afstaða flokka og frambjóðenda er til þess- ara mála. xxx ANNAR málaflokkur, sem skýtur aftur og aftur upp kollinum í fréttum og umræðum eru málefni Pósts og síma. Aftur og aftur vakna spurningar um við- skiptahætti Pósts og síma, um starfssvið fyrirtækisins, um verð- lagningu á þjónustu þess o.s.frv. Hið sama er að gerast í nálæg- um löndum. Þar eru starfrækt svipuð fyrirtæki og Póstur og sími, og eru í eigu ríkisins. Nú er að verða bylting í fjarskiptum og þá er eðlilegt að spurt sé, hver hlutur ríkisins eigi að vera. Einnig á þessu sviði er nauðsynlegt að ganga eftir stefnu og afstöðu flokkanna nú þegar tækifæri gefst í kosningabaráttunni. Á að gera fyrirtækið að hlutafé- lagi í eigu ríkisins eins og Halldór Blöndal, samgönguráðherra legg- ur til í viðtali við Morgunblaðið í fyrradag? Á að skipta fyrirtækinu upp í símafyrirtæki og póstfyrir- tæki? Að hve miklu leyti er nauð- synlegt og eðlilegt að ríkið starfí á þessu sviði? xxx F SÍMA er lokað í Þýzkalandi er hægt að hringja í hann en ekki úr honum. Þetta virðist vera rökrétt. Þegar hringt er í sím- ann bætast ekki við nein viðbótar- gjöld. Hefur Póstur og sími íhugað þetta fyrirkomulag hér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.