Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.03.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 61 i < ( i i ( i i i i i i í i i i i i i i i : i i i i i i i ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / BORÐTENNIS ÚRSLIT Morgunblaðið/Frosti ÍSLANDSMEISTARAR ungllnga í elnliðaleik í borðtennis. Tallð frá vlnstri: Lilja Rós Jóhannesdóttir, Hjálmar Aðalsteinsson, Markús Árnason, Kolbrún Hrafnsdóttir, Guðmundur E. Stephensen, Matthías Stephensen og Hjalti Halldórsson. Borðtennis Einliðaleikurpilta 16-17 ára 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingi sigr- aði Þorvald Pálsson HSK. Einliðaleikur stúlkna 16 - 17 ára: 1. Lilja Rós Jóhannsdóttir Víkingi sigraði Önnu Þorgrímsdóttur Víkingi. Einliðaleikur sveina 14 - 15 ára 1. Markús Ámason Víkingi sigraði Ingimar Jensson HSK. . 3-4. Axel Sæland og Guðni Sæland HSK. Einliðaleikur meyja 14 - 15 ára: Kolbrún Hrafnsdóttir Víkingi sigraði Ing- unni Þorsteinsdóttur HSÞ. Einliðaleikur drengja 12-13 ára 1. Tómas Aðalsteinsson Víkingi sigraði Áma Ehmann Stjömunni. Einliðaleikur telpna 13 ára og yngri: Hjördís Albertsdóttir HSK sigraði Andreu Pálsdóttur HSK. Einliðaleikur hnokka, 11 ára og yngri: Matthías P. Stephensen Víkingi sigraði Magnús Gunnarsson HK. 3-4. Harpa Albertsdóttir HSK og Fríða Helgadóttir HSK. Tvenndarkeppni unglinga: Guðmundur E. Stephensen / Lilja Rós Jó- hannesd. Víkingi - Markús Ámason / Kol- brún Hrafnsdóttir Víkingi.............. 3. Hjalti Halldórsson / Anna Þorgrímsdótt- ir Víkingi. Tvíliðaleikur sveina 15 ára og yngri: 1. Tómas Aðalsteinsson/Markús Ámason Víkingi sigmðu Guðna Sæland / Axel Sæ- land HSK. 3. Matthías Stephensen / Haukur S. Grön- dal Víkingi. Tviliðaleikur drengja 16 - 17 ára 1. Guðmundur Stephensen /Hjalti Halldórs- son Víkingi sigruðu Þorvald Pálsson / Ingi- mar Jensson HSK. 3. Marteinn Reynisson / Atli Friðbjömsson HK. Tvíliðaleikur stúlkna: 1. Lilja Rós Jóhannesdóttir / Kolbrún Hrafnsdóttir Víkingi sigmðu Ingunni Þor- steinsdóttur / Margrét Stefánsdóttur HSÞ. 3. Sandra Tómasdóttir / Vala Björnsdóttir. Víkingar sigruðu í tíu aldursflokkum af ellefu ISLANDSMÓT unglinga í borð- tennis var haldið í húsakynnum TBR fyrir stuttu. Um áttatíu keppendur tóku þátt í mótinu og Ijóst er að íþróttin er að taka við sér eftir nokkra lægð á síð- ustu árum. Keppendur úr Víkingi voru í sér- flokki eins og svo oft áður á borðtennismótum en greinilegt er að önnur félög eru að sækja sig á. Víkingar hrepptu öll gullverðlaun nema ein á mótinu en önnur félög eins og HSK, HSÞ og HK áttu fjöl- marga fulltrúa á verðlaunapöllum. Tæknin skiptir mestu „Ég mundi segja að tæknin ráði mestu í þessari íþrótt þó auðvitað skipti það máli að vera í góðu formi,“ sagði Markús Árnason úr Víkingi, sem sigraði í einliðaleik í flokki sveina 14-15 ára. „Við æfum fímm sinnum í viku og segja má að æf- ingatíminn skiptist í tækniæfinging- ar og spil,“ sagði Markús byijaði að stunda borðtennis fyrir tæpum fjórum árum. Hann æfir með meist- araflokki og keppir á punktamótum meistaraflokks sem haldin eru reglu- lega. Gerðf mitt besta „Ég taldi mig ekki eiga mikla möguleika gegn Guðmundi en ég var ákveðinn í að gera mitt besta,“ sagði Þorvaldur Pálsson, sautján ára piltur úr HSK. Þorvaldur byrjaði aðeins að æfa borðtennis fyrir einu og hálfu ári og framfarir hans hafa verið miklar. Hann átti samt ekki mögu- leika gegn íslandsmeistaranum unga, Guðmundi E. Stephensen í úrslitaleik 16 - 17 ára flokksins en báðum lotunum lyktaði með sigri Guðmundar 21:12. Þess má geta að Guðmundur keppti uppfyrir sig, hann hefði mátt spila með 12-13 ára flokknum. Uppgjafirnar erfiðastar „Uppgjafirnar eru erfíðastar, bæði að gefa þær og taka á móti þeim. Félagsskapurinn er ágætur og við hittumst oft utan æfinga," sagði Kolbrún Hrafnsdóttir úr Víkingi þegar hún var spurð um hvernig hún kynni við sig í borðtennis. „Eg er ánægð með mótið og árangurinn en ég ienti í mörgum mjög spennandi leikjum og úrslitaleikurinn var hníf- jafn,“ sagði Kolbrún sem varð meist- ari í 14 - 15 ára flokki. Vefk, en sigraði samt „Ég fékk slæma pest, viku fyrir mótið og er eiginlega ekki búin að ná mér ennþá. Samt átti ég alveg eins von á sigri,“ sagði Lilja Rós Jóhannesdóttir, úr Víkingi, þrefaldur íslandsmeistari unglinga, í einliða, tvíliða- og tvenndarleik. „Við erum ansi fáar sem æfum borðtennis, til dæmis aðeins fimm í Víkingi og erum því farnar að þekkja vel inná hvor aðra. Stelpur virðast yfírleitt hafa litla þolinmæði til að stunda þessa íþrótt en til þess þurfa menn að hafa mikinn áhuga. Félagsskap- urinn er líka mjög góður og mér finnst það hafa mikið að segja.“ Lilja sagði að fólk væri nú farið að veita borðtennis meiri athygli en verið hefði og hefði árangur Guð- mundar Stephensen mikið að segja. Kynntist borðtennis í skólanum „Ég kynntist borðtennis í tóm- stundastarfinu í skólanum og kunni svo vel við mig að ég byijaði að mæta á æfingar hjá Víkingi,“ sagði Tómas Aðalsteinsson, þrettán ára piltur sem sigraði í einliða- og tví- liðaleik í flokki 12-13 ára. „Úrslita- leikurinn gegn Áma (Ehmann) var erfíðasti leikurinn minn í mótinu en báðar lotumar vom mjög spenn- andi. Ég held að áhuginn sé alltaf að aukast fyrir borðtennis. „Það era öragglega einir fjörtíu strákar á æfíngu hjá okkur og margir á mín- um aldri era að byija í borðtennis. KR-ingar auglýstu æfingar í vetur og rúmlega tuttugu mættu og Stjaman og HK era bæði með efni- lega stráka.“ ÞEIR urðu i fjórum efstu sætunum í hnokkaflokki. Frá vinstrl: Matthías P. Stephensen sigurvegarl, Jóhann Jensson HSK, Magnús Gunnarsson úr HK sem varð annar og Valgeir Þor- steinsson HSK. KEPPENDUR frá HSK vermdu fjögur efstu sætln í einllðaleik telpna 13 ára og yngri. Hjördís Albertsdóttlr varð sigurveg- arl, Andrea Pálsdóttir í öðru sætl og þær Harpa Albertsdótt- Ir og Fríða Helgadóttlr fengu bronsverðlaun. SPURT ER / Fylgist þú með úrslitakeppninni í handknattleik? Hverjir fara í úrslitin? Spurt í Kringlunni á föstudag. Aldur er i sviga. Gísli (16) ÉG hefekkifylgstmeð mótinu en held að KA verði meistari. Edda (12) JÁ, Valur og KA keppa til úrslita og Valsmenn sigra. Astþór (16) ÉG hef lítið fylgst með henni og hef ekki hugmynd hveijir keppa til úrslita. Iris (15) NEI, en ég held að Valur verði íslandsmeistari. Atli (10) JÁ, stundum. Ég held með ÍR en veit ekki hver sigrar. Bryndís (15) JÁ, Víkingur og Aftureld- ing keppa til úrslita og Víkingur vinnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.