Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 C 5 „Bjartsýnir þó þröskuldar hafi verið á veg'i okkaru Vill úttekt á sölu á físki frá Húsavík STYKKISHOLMI FYRIRTÆKIÐ íshá- karl hf. er starfrækt í Stykkishólmi og vinnur það afurðir úr ígulker- um. Fyrirtækið var stofnað fyrir einu og hálfu ári. Fyrstu verkefnin var ígulkeravinnsla sem hefur staðið nær óslitið síðan. Fyrirtækið fór hægt af stað og bytjaði starfsemina í leiguhúsnæði, en starfsemin hefur vax- ið meir en reiknað var með í fyrstu. Nú er íshákarl kominn í eigið húsnæði sem hefur verið innréttað með tilliti til ígulkeijavinnslu. Hjá fyrirtækinu starfa nú á milli 25-30 manns og munar um minna í ekki- stærra bæjarfelagi en Stykkishólmur er. Heimsókn til íshákarls hf. í Stykkishólmi Á dögunum var fyrirtækið heim- sótt í fylgd forsvarsmanna þess, þeirra Péturs Ágústssonar og Hall- dórs Sigurðssonar. Öll aðstaða og aðbúnaður er orðinn til fyrirmynd- ar og afköstin hafa aukist mikið frá byijun. Fyrirtækið náði strax í fasta samninga í Japan um solu áafurðum. Hefur sú samvinna gengið mjög vel. Igulkerahrognin hafa líkað mjög vel og hefur fyr- irtækið fengið hrós fyrir fram- leiðslu sína hjá kaupendum í Japan og þykir hún gæðavara. Hrognunum er pakkað í neyt- endaumbúðir sem vega 100 gr. Afurðirnar er síðan fluttar ferskar með bíl tvisvar til þrisvar í viku til Kefla- víkur og fara þær þaðan flugleiðina til Japans. í dag er búið að flytja yfir 100 sendingar og hefur ekki ein einasta dós skemmst í flutningi. Ný vél tll vinnslunnar Mikið hefur verið fjallað um verðfall á ígulkeraafurðum á Jap- ansmarkaði að undanförnu. Áð sögn Péturs og Halldórs hafa þeir hjá íshákarl hf. ekki fundið fyrir sliku. Verðið hefur verið stöðugt og tiltölulega gott. Vissulega er reksturinn þungur og alltaf þörf fyrir hærra verð. En með aukinni þjálfun, hagræðingu og tæknivæð- ingu gera þeir ráð fyrir að róðurinn léttist. Nú fyrir skömmu keyptu þeir nýja vélasamstæðu frá bandaríkj- unum sem sagar af botn ígulker- anna. Með tilkomu vélarinnar hef- ur hin hefðbundna brotaaðferð breyst. ígulkerunum er raðað á færiband og botn þeirra sagaðar af. Með þessum hætti skemmast síður hrognin. Afkastageta vélar- innar er u.þ.b. 3 ker á sekúndu eða 1,7 tonn á klukkutíma. Afköst starfsmanna í innanúrtöku hafa aukist verulega eftir að vélin var tekin í notkun og nýtingarlutfall ígulkeranna hefur einnig hækkað sem skila auknum verðmæti. Tvelr stálbátar keyptir Eitt af stærri vandamálum frá byijun hefur verið öflun hráefnis. Tvær ástæður eru þar sérstaklega afgerandi. í fyrsta lagi hefur farið stór hluti ígulkera sem veiðst hef- urí Breiðafirði til vinnslu annars staðar og í öðru lagi hafa erfiðustu vetrarmánuðimir verið slæmir fyr- ir þann bátaflota sem stundar þess- ar veiðar. Flestir bátarnir eru plastbátar 5-8 tonna að stærð. Það er árvisst að lagnaðarís hefur myndast á veiðisvæðunum og gert veiðar nánast ómögulegar fyrir þessa báta. Til að tryggja hráefni- söflun ákvað ís- hákarl hf. að kaupa 2 tíu tonna stálbáta. Þessir bátar hafa reynst mjög vel við þess- ar veiðar og hafa gert það að verk- um að tekist hef- ur að alda uppi stöðugri vinnu yfir vetrarmánuð- ina. Annar bátur fyrirtækisins, Sóley S, hefur afl- að nú á'einu ári 190 tonna af ígul- keijum. Veiðin frjáls Þegar þeir voru spurðir um ástand ígulkerastofnsins voru þeir ekki eins kátir. Þeir telja sóknina í stofninn alltof mikla og að svona geti þetta ekki gengið til lengdar. Þeir segjast óttast ofveiði. Nú eru um 10 bátar sem stunda þessar veiðar frá Stykkishólmi og er veið- in frjáls. Að þeirra áliti þarf að umgangast svona staðbundinn stofn með mikilli varúð og hann eigi að nýtast að þeim sem næstir PÉTUR Ágústsson og Halldór Signrðsson, forstöðumenn íshákarls, reikna með því að hefja vinnslu á trjónukrabba og beitukóng í vor. Morgunblaðið/Árni ÍGULKERIN unnin í vinnslusal íshákarls. eru miðunum, nema sannað sé að stofninn sé það stór að aðrir geti notið hans líka. En hvað er til ráða? í fyrsta lagi telja þeir að það þurfi að takmarka veiðina og komast að niðurstöðu hve mikið magn má veiða árlega af ígulkerum. I öðru lagi þarf að skipta leyfilegu veiði- magni á milli þeirra sem hafa stundað þessar veiðar, hvaða regl- ur sem menn nota svo til þess. I þriðja lagi á að halda úrvinnslu hráefnisins á heimasvæði. Að sjálf- sögðu þarf að gera þær kröfur til þeirra sem fá slík sérréttindi að þeir séu sannanlega að gera jafn- vel og aðrir. Veiðar á ígulkerum standa yfir aðeins hluta ársins. Til að tryggja stöðugan og jafnan rekstur hafa þeir félagar gert miklar athuganir með nýtingu á öðru sjávarfangi úr Breiðafirði. í vor reikna þeir með að hefja vinnslu á afurðum úr tijónukrabba og beitukóng. Markaðsathuganir sem þeir hafa gert lofa góðu. RÆKJUBÁ TAR Nmfn Stnrð Afll Flskur SJéf Löndunarst. ÁRNI ÓLA í$ 81 1? ...2 0 “2 Bbiung«rwiftc | BRYNDlS iS 69 14 “ 2 0 '3 Bolungarvík nÚNllsse 14 3 ÍliOili 2 Ðolungarvðc j Áe/sri7s 2ié 15 2 0 2 Bolungarvík [ PÁLL HSLBIIS 142 wm 4 0 llil Bolungarvik | SÆBIÖRNIS 121 12 2 0 2 Bolungarvík SÆDÍS ÍS 67 15 4 0 Ifgf Bqþjngan^) SIGURGEIR SIGURÐSSON ÍS 533 21 "5“ 0 4 Bolungarvík I ÖSKAR HAUOÓRSSON RE TS/ 242 |g|j 0 1. Isafjörður J ÖRNLLLlS 122 20 “ 1 0 1 ísafjörður [ BÁRÁiSSB 11 3 0 2 Trafpkður' ’ “' l, DAGNY ÍS 34 11 “ 2 0 3 ísafjörður FINNBJÖRN ÍS 37 liit g 0 ísafjörður GISSUR HVÍTI ÍS i 14 18 4 0 2 ísafjörður GUDMUNDUR >’/*n/RS /S <6 Wfm ;grT 0 1 (safjörbur J GUNNAR SIGURÐSSON IS 13 11 ““ 2 0 2 ísafjörður HALLDÖR SIGURDSSON ÍS 14 g? 4 Ijl 2 Isafjörður i,-;;.:j ÖRRÍ ÍS20 257 11 0 1 Isafjörður SÆFELL GK 820 162 9 1 • i- Isafjörður VER ÍS 120 11 2 0 “ 2 ísafjörður [ ÖRVAR ST 155 j£" 2 i 0 2 Drangsnes | GRÍMSEY ST2 30 9 0 2 Drangsnes GUNNHILDUR 51.; mm 3 0 1 Drangsnes ÁSBÍÖRGST 9 50 2 ö“‘ 1 Hólmavík ÁSDÍS ST 37 30 3 0 1 HILMIR ST 1 28 5 0 2 Hólmavík [ SÆBJÖRG Sf 7 " wm jL 0 1 Hólm8vík SIGURBJÖRG ST 55 25 8 0 2 Hólmavík í AUÐBJÖRG HU 6 1 6 0 1 Hvammstongi BÁRA BJÖRG HU 27 30 “ 2 3 3 Hvammstangi OAGRÚN S/ - 20 5 0 1 Hvammstangi ] HÚNI HU 62 29 ”Í 2 ' 0 3“ Hvammstangi [ HÁFÖRN HU 4 26 3 3 Hvsmmstangi ] HELGA BJÖRG HU 7 21 4 0 ■ li) Hvammstangi i JÖFURÍS 172 254 21 i 0 Hvammstangi SIGURBORG VE 121 220 18 1 1 Hvammstangi ”” m [ 7 0 3 Snuðárkrókur JÖKULL SK 33 68 14 Ö 4 Sauðárkrókur SANDVIK SK 188 J6 0 3. Sauðárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 5 0 1 Hofsós I HELGA RE 49 199 44 1 1 Sigluljarígr l SIGLUVlK Sl 2 450 26“ 1 r Siglufjörður I STÁLV/K Sl 1 364 36 0 1 Sigluflörflur 1 HAFÖRN EA 955 142 18 0 2 Dalvík OTUREAW2 58 8 0 1 DaWk SÆPÖR EA 101 134 24 1 1 Dalvík [ STEFÁN RÖC'NVALDS FA 345 68 9 0 1 Dalvfk sf ÖKKSNES EA 410 451 53 0 1 Dalvik ARON PH 105 76 4 0 ilii Húsavík FANNEYÞH 130 22 ’ 7 b 2 Húsavík [ GUBRÚN BJÖRG ÞH HO 70 JL. 0 2 Húsavík HRÖNN SH 21 104 5 1 1 Húsavík ÖXARNÚPURPH 162 J7.J 7 0 “ 2 Köpasker ÞINGEY ÞH 51 12~ 5 0 2 Kópasker I ÞORSTEINN GK 16 51 9 0 2 Kópnsker KRISTEY ÞH 25 50 ~9 0 2 Kópasker I SKELFISKBÁTAF r SIGURJÓN Benediktsson bæjar- fískafurða á því að koma til Húsa- tn trm Siíi tdtít'niRt nklf«iriQ 1 viknr on rma tram hh itare, koma Nafn 1 Starð Aftl SJÓf. Löndunarst. orotinrn Hnootnlrnr Vtnfnr lonrf til ir-t-n í mrol/nmin r\re ímro r ARNAR SH 157 20 17 4 Stykkishólmur | ttiOOJUlU llUOttv 1XVL4JL UOIUI U tyll, 11111 1 11J U11 ICCI CX liy auv lllllU- HRÖNN SH 335 41 27 5 Stykkishólmur vegna aruroasoiumaia fynrtækja 1 tæki mn a atvmnusvæoio. Hann f VlSIR SH 343 83 . 5 3 Brjónslœkur sjávarútvegi sem eru í meirihluta- vill einnig að komið verði með til- eigu kaupstaðarins, að Bæjarráð lögur sem geti aukið áhuga fjár- Húsavíkurkaupstaðar fari fram á festa á að ijárfesta í þeim útgerð- að fulltrúar bæjarins í stjórnum ar- og fiskvinnslufyrirtækjum sem Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf., hér um ræðir. Ennfremur vill Sig- Höfða hf. og íshafi hf. beiti sér uijón að fulltrúar bæjarins í stjórn- fyrir aðgerðum í stjórnun fyrir- um umræddra félaga komi með tækjanna. tillögu um gerð framtíðaráætlunar Hann fer fram á athugun og fyrir sameinað fyrirtæki útgerðar úttekt á sölumálum fyrirtækjanna, og fiskvinnslu. Þá mælist hann til harmirr ar\ Kocfi brtcfnrirvn í elíLim Knoo oA nl ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 5>i 57 5 2 Skagaströnd LOÐNUBATAR Nafn Staaré Afli Sjóf. Löndunarst. { ÍSLEIFUR VE $3 “1 428 “1Ö29“ 2 Veatmannaeyjer j JJUlilllg ttV IVUUOUl 11111 1 kllll llllll J7COO UlllVJ^ U1 UlUUlðtUUUl af GIGJA VE 340 366 2754 4 Vestmannaeyjar maium ngi ryrir. öigurjon vm jarn- nugana og uttekta veröi kynntar HEIMAEY VE 1 272 784 2 Vestmannaeyjar | framt lata kanna áhup*a op* vilia fvrir hfPÍarráöi PÍns flintt. no* mncni- KAP VE 4 349 2619 ‘4 ‘ Vestmannaeyjar O -0 U %> Qflllo •COtVt ot orfo O A oölnmólnm 1ao4 o ! SIGHVATUR BJARNASON VE 8T mm 2855 6 ttviitt uuin uvtuitt ttU OUlUUltt IUU1 icgt Cl. ARNEY KE 50 347” 1036 7 Þorlákshöfn FAXI RE 241 331 J695 5 i] GUÐMUNDUR ÚLAFUR ÓF 91 294 1831 3 Þorlákshöfn GUBMUNDUR VE 29 486 305? 6 Þorlákshöfn TOGARAR 1 HUGINN VF 55 “348“ 1392 6 Þorlákshöfn [ SÚLAN EA 300 391 1560 3 Þotiátaphöfn ’] HÁBERG GK 299 366 1465 3 Grindavík Nafn Stasrð Afli Upplst. afla Löndunarst. JÚLU DAN GK 197 m 659 4 Grindavik BJÖRGÚLFUR EA 312 424 29* Grólúða Gómur ] SUNNUBERG GK 199 385 1820 3 Grindavik HEGRANES SK 2 498 32* Karfi Gámur ARNÞÓR EA 16 243 1015 Sandgerði ~| HOFFELL SU 80 548 13* Gralúða Gómur "] DAGFARl GK 70 “299 2129 9“ Sandgerði RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 38* Karli Gámur KEFLVÍKINGUR KB 100 _ 1009 3 Sandgerði y] SKAFTI SK 3 299 44* Karfi Gömur il HÖFRUNGUR Ái< 91 445 2903 6““ Akranes ÁLSEY VE 502 222 48* Þorskur Vestmannaeyjar VlKURBERG GK 1 3?8 2744 ""4 Bolungarvík BERGEY VE 544 339 61* Ýsa Vastmannasyjar: VlKlNGUR AK 100 950 2314 2 Siglufjörður DALA RAFN VE 508 297 18 Blálanga Vestmannaeyjar GuuBERG vSm ■ * 7/ 347 1428 3 Vopn8fjö»flur ; [ JÓN VlDALlN ÁR 1 451 109* Karfi Þorlákshöfn ”] ÖRN KE 13 “365“ 2231 3 Seyðisfjörður SVEINN JÓNSSON KE 9 298 95* Karfi Sandgerði I PÖRÐUR IÓNASSON EA 350 324 1362 3 Seyðisfjörður ] ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 32 Karfi Keflavík ALBERT GK 31 “‘335 2090 3 Seyðisfjörður ÁSBJÖRN RE 50 442 42 Karfi Reykjavík [ BJARNI ÖLAESSON AK 70 556 2047 2 Sayflisfiörflur HEIÐRÚN Is 4 294 68* Vsa Rsykiavlk HELGA II RE 373 794 2173 2 Seyðisfjörður OTTO N. PÖRLÁKSSON RÉ 203 485 71 Ýsa Reykjavík JÚPITER ÞH 61 747 2050 10 Sayðisfjörflur [J HÖFÐAVÍK AK 200 499 86 Karfi Akranes t\ SIGURÐUR VE 15 914 1375 1 Seyðisfjörður HÁRALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 136 Karfi Akranes BÖRKUR NK 122 711 2806 3 Neakeupstaður STÚRLÁUGUR H, BÖBVARSSON AK 10 431 153 Karfi Akranes "] BEÍTIR NK 123 '742 3562 “ 3“ Neskaupstaður KLAKKUR SH 510 488 64 Tsa Grundarfjörður , SVANUR RE46 ,.334 1397 3 Noskaupstaður RUNÓLFUR SH 135 312 88* Karfí Grundarfjörður ] GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 “ 2592 4” Eskifjöröur GUÐBJARfURTsi6 407 77 Þorskur (safjöröur HÓLMABORGSU 11 937 3044 3 E.skifjörður ] PÁLL PÁLSSON iS 102 583 97 Karfí Ir.afjörfltir j JÓN KJARTÁNSSÖN SU 111 ““775" 1405 3 Eskifjörður STEFNIR IS 28 431 49 Ýsa ísafjörður [ 'BJÖRG lÓNSOÓniR PH 321 316 1101 4 Reyðarfjörður MULABERG ÓF 32 550 54 Þorskur Ótafsfjörður ~] GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1440 3 Reyðarfjörður SVANUR EA 14 218 26 Þorskur Hrisey f BF.RGUR VE 44 266 J480 3 Fáskrúðsfjörður . HRlMBAKUR ÉA 306 488 83 Karfi Akureyri BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 1050 2 Fáskrúðsfjörður GULLVÉR NS 12 423 20 Þorskur Seyðisfjörður ÞORSHAMAR GK 75 326 1715 4 Djúpivogur BJARTUR NK 121 461 71 Karfi Neakaupstaflur HÚNARÖST RÉ 550 334 823 2 Hornafjörður HAFNAREY SU 110 249 33 Ysa Breiðdalsvík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.