Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 D 3 ÚRSLIT KÖRFUKIMATTLEIKUR HAIMDKNATTLEIKUR Valur - Afturelding 26:21 Hlíðarendi, fyrsti leikur í undanúrslitum íslandsmóts karla í handknattleik, þriðju- daginn 7. mars 1995. Gangur leiksins: 2.0, 2:1, 8:1, 3:2, 4:3, 6:3, 6:6, 7:7, 8:8, 10:8, 11:10, 13:10, 13:13, 18:13, 21:16, 21:18, 23:18, 23:19, 26:19, 26:21. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 7/3, Geir Sveinsson 6, Dagur Sigurðsson 4, Sveinn Sigfinnsson 4, Jón Kristjánsson 3, Július Gunnarsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 22/1 (þar af 9 til mótherja), Axel Stefánsson 1/1 (vítaskotið til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Aftureldingar: Ingimundur Helga- son 7/4, Róbert Sighvatsson 5, Gunnar Andrésson 5/2, Jason K. Ólafsson 2, Jó- har.n Samúelsson 1, Páll Þórólfsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 16 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Áhorfendur: Um 800. Troðfullt hús. Evrópukeppni landsliða Hér koma úrslit og staðan í forkeppni Evr- ópukeppni landsliða í handknattleik. A-RIÐILL Holland - Mekedónia..............23:22 Mekedónía- Búlgaría..............29:23 Mekedónía- Holland...............33:27 Búlgaría - Mekedónía.............22:26 Mekedónia.......4 3 0 1 110:95 9 Holland.........2 1 0 1 50:55 2 Búlgaría........2 0 0 2 45:55 0 ■Sigurvegarinn úr .riðlinum leikur í 1. riðli í undankeppninnar ásamt Ungveijalandi, Tékklandi og sigurvegara úr B-riðli. B-RIÐILL ísrael - Grikkland.................28:17 Grikkland - Slóvakía...............20:21 Grikkland - ísrael.................21:21 Slóvakía - Grikkland...............20:16 Slóvakía...........2 2 0 0 41:36 4 ísrael.............2 1 1 0 49:38 3 Grikkland..........4 0 1 3 74:90 1 ■Sigurvegarinn leikur í riðli með sigurveg- aranum úr A-riðli, Ungveijalandi og Tékk- landi í 1. riðli undankeppninnar. C-RIÐILL Noregur - Belgía.................16:20 Belgía - Noregur.................17:20 Luxemborg - Azerbafdsjan.........27:27 Belgía - Luxemborg...............25:20 Azerbafdsjan - Noregur...........15:27 Azerbaídsjan - Luxemborg.........25:21 Luxemborg - Belgía...............18:24 Noregur - Azerbaídsjan...........32:11 Belgía...........4 3 0 1 86: 74 6 Noregur..........4 3 0 1 95: 83 6 Azerbaídsjan.....4 1 1 2 78:107 3 Luxemborg........4 0 1 3 86:101 1 ■Sigurvegarinn leikur í 3. riðli ásamt sigur- vegara úr riðli F í undankeppninni, Frakk- landi og Hvíta-Rússlandi. D-RIÐILL Tyrkland - Eistland....:..........25:20 Kýpur - Bosnia-Herzegóvia.........12:26 Eistland - Bosnía-Herzegóvia......28:17 Eistland - Tyrkland...............24:20 Bosnía-Herzegóvía - Kýpur.........31:22 Kýpur - Eistland..................15:26 Eistland.......4 3 0 1 98: 77 6 Bosnía-H.......2 2 0 0 57: 34 4 Tyrkland.......2 1 0 1 45: 44 2 Kýpur..........4 0 0 4 65:111 0 ■Sigurvegarinn í riðlinum leikur í 1. riðli undankeppninnar ásamt Króatíu, Slóveníu og Austurríki. E-RIÐILL Ítalía - Finnland.................21:17 Litháen - Georgía..................22: 9 Finnland - Litháen.................21:23 Georgía - Ítalía...................15:22 Finnland - Ítalía..................21:18 Georgia - Litháen..................16:22 Litháen - Finnland.................28:23 Italía - Georgia..................22:16 Litháen...........4 4 0 0 96:68 8 Ítalía............4 3 0 1 83:69 6 Finnland..........4 1 0 3 62:90 2 Georgía...........4 0 0 0 56:88 0 ■Sigurvegarinn leikur í 5. riðli undan- keppninnar ásamt Danmörku, Þýskalandi og Sviss. F-RIÐILL Júgóslavía 19:24 28:19 Lettland 22:15 Úkraína 18:13 24:19 20:23 Portúgal 20:19 Júgóslavía.........4 4 Portúgal...........4 3 Lettland...........4 1 Úkraína..........4 0 0 4 0 0 99:77 8 0 1 80:66 6 0 4 73:89 2 ■Sigurvegarinn í riðlinum leikur í 3. riðli unankeppninnar ásamt sigurvegaranum úr C-riðli, Frakklandi og Hvíta-Rússlandi. EM á Spáni Evrópukeppni landsliða fer fram á Spáni 23. mai til 2. júní 1996. I undankeppninni verður keppt í fimm riðlum og komast tvö lið úr hveijum riðli í lokakeppninni auk gestgjafanna, Spánveija, og Evrópumeist- ara Svíþjóð. Eins og staðan er nú eru mestar líkur á að riðlarnir verða þannig: 1. RIÐILL: Króatía, Slóvenía, Austurríki, Eistland/Bosnía-Herzegóvía. 2. RIÐILL: Ungveijaland, Tékkland, Sló- vakía, Mekedónía. 3. RIÐILL: Frakkland, Hvita-Rússland, Júgóslavía, Belgía/Noregur. 4. RIÐILL: Island, Rússland, Rúmenía, Pólland. 5. RIÐILL: Danmörk, Þýskaland, Sviss, Litháen. Knattspyrna England Wimbledon - Man. United..........0:1 - (Bruce 84.) 18.224 1. deild: Bamsley - Burnley...............2:0 Bristol City - Charlton.........2:1 Grimsby - Derby.................0:1 Luton - Port Vale...............2:1 Middlesbrough - Watford.........2:0 Oldham - Southend...............0:2 Sheff. United - Tranmere........2:0 Þýskaland Undanúrslit í bikarkeppninni: Kaiserslautern - St Pauli.......4:1 Bayem Múnchen - Wolfsburg.......1:2 ■Ahugamannalið Bayern er enn í keppn- inni og það var það lið sem tapaði í gær fyrir Wolfsburg. Skotland Motherwell - Falkirk............2:2 Partick - Dundee United.........2:0 Körfuknattleikur Leikir aðfaranótt mánudags: Chicago - Portland............103:83 Seattle - Golden State.......103:106 LA Clippers - Minnesota.......101:88 Íshokkí Ny Rangers - Ottawa..............4:3 Quebec - New Jersey..............6:3 Dallas - Los Angeles.............8:2 Vancouver - Detroit..............2:5 Staðan Austurdeild Norðausturriðill: QUEBEC 15 4 3 87:54 33 PITTSBURGH 15 5 2 90:73 32 BOSTON 12 7 2 65:50 26 BUFFALO 9 7 4 47:43 22 HARTFORD 8 11 3 56:60 19 MONTREAL 7 10 4 48:65 18 OTTAWA 3 14 3 44:67 9 Atlantshafsriðill: NY RANGERS 12 9 3 67:59 27 PHILADELPHIA 9 9 3 65:61 21 TAMPA BAY 9 11 2 59:65 20 NEWJERSEY 8 9 4 55:54 20 NYISLANDERS 8 10 3 52:62 19 FLORIDA :.... 7 12 3 51:66 17 WASHINGTON 6 10 5 50:57 17 Vesturdeild Miðriðill: CHICAGO 14 6 1 80:46 29 DETROIT 14 6 1 81:45 29 STLOUIS 12 6 1 70:53 25 TORONTO 10 10 3 65:66 23 DALLAS 9 10 3 66:56 21 WINNIPEG 8 11 3 63:78 19 Kyrrahafsriðill: CALGARY 10 8 4 69:53 24 SANJOSE 9 10 2 48:65 20 VANCOUVER 6 8 7 66:72 19 EDMONTON 8 12 2 57:76 18 LOS ANGELES 5 11 4 60:83 14 ANAHEIM 6 13 1 41:73 13 Leiðréttingar Sigrún Hreiðarsdóttir sem sigraði í keppn- inni Sterkasta kona íslands var rangfeðruð í blaðinu í gær. Amar Gunnarsson setti nýtt unglingamet í bekkpressu, er hann lyfti 155,5 kg, en jafnaði ekki metið með því að lyfta 155 kg, eins og var sagt á íþróttasíðunni í gær. Eins var sagt frá því að 15 ár væru liðin frá því að Skúli Óskarsson setti heimsmet í hnébeygju, en það átti að vera í réttstöðu- lyftu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. í kvöld Handknattleikur Undanúrslit karla: Víkin: Víkingur-KA......kl. 20 Körfuknattleikur Úrslitakeppni karla: Njarðvík: Njarðvík - KR.kl. 20 Grindavik: Grindavík - Haukarkl. 20 Seltirningar og aðrir unnendur handbolta! Toppleikur í kvöld á Seltjarnarnesi kl. 20.00. Áríðandi að allir mæti. Áfram Grótta í fyrsta sæti. Úrslitakeppnin hefst í kvöld. Jonathan Bow á von á skemmtilegri keppni KR-ingar ná ekkiaðslá IMjarðvíkinga út af laginu ÚRSLITAKEPPNIN íkörfu- knattleik hefst í kvöld með leikjum Njarðvíkinga og KR og Grindvíkinga og Hauka. Jonat- han Bow hefur verið hér á landi í sex keppnistímabil og sagðist í samtali við Morgun- blaðið í gær vera að hugsa um að sækja um fslenskan ríkisborgararétt. Bow lék með Val á þessu leiktímabili en segir ekki víst að hann verði með Val næsta vetur þó svo hann ræði málin fyrst við Hlfð- arendaliðið. Morgunblaðið fékk Bow til að spá í spilin. etta verður örugglega skemmtileg og fjörug keppni. Viðureignir Njarðvíkinga og KR verða líklega bestu ieikir fyrstu umferðarinnar. Njarðvíkingar eru búnir að spila rosalega vel í vetur og ef þeir leika svipað í leikjunum gegn KR þá vinna þeir. Ég á samt von á að leikimir verði þrír því heimavöllurinn getur haft svo mik- ið að segja, en KR tekst ekki að slá Njarðvíkinga út af lagínu. KR-ingar eru með gott lið og Bell hefur styrkt liðið mikið og er sterk- ari en Rondey fyrir utan teigin en Rondey er sterkari inn í honum. Breiddin og liðsheildin hjá Njarð- víkingum er betri og þeir komast áfram.“ Létt hjá Grindavík „Viðureign Grindvíkinga og Hauka verður trúlega sú eina sem verður bara tveir leikir. Haukar vilja vera án erlends leikmanns og það er sjálfsagt ekkert annað en gott um þá ákvörðun þeirra að segja, en ég á von á að þetta verði bara tveir snaggaralegir leikir. Þó svo Grindvíkingar gætu hugsan- lega vanmetið Haukana eittvað þá kemur það ekki í veg fyrir að Grindavík vinnur 2-0.“ Þórsarar koma á óvart „Ég held að leikir Keflavíkur og Þórs verði hæst bestu leikir fyrstu umferðarinnar. Liðin eru mjög jöfn og ég held að Þórsarar vinni eftir að Keflvíkingar hafa sigrað í fyrsta leiknum. Þórsarar hafa leikið mjög vel og eru á upp- leið en það eru einhver vandamál hjá Keflvíkingum. Leikmenn hafa hæfileikann en það vantar eitt- hvað, ég veit ekki hvað. Þórsarar eru hins vegar á miklu skriði og ég held það fleyti þeim áfram.“ Heimavöllurinn sterkur „Bæði ÍR og Skallagrímur eru með mjög sterka heimavelli og þetta verður nokkuð furðuleg við- ureign því liðin tapa helst ekki heima. Heimavöilurinn mun því ráða miklu um að ÍR kemst áfram, því Borgarnes vinnur ÍR ekki í Seljaskóla. Ef Ermolinskij er ekki heill þá gætu tveir Ieikir nægt ÍR.“ Aðspurður sagði Bow að Þór og ÍR væru þau lið sem mest hefðu komið á óvart í vetur. „Og svo auðvitað við Valmenn, með öfug- um formerkjum þó,“ bætir hann við. „Það er ef til vill gott dæmi um þetta að fyrir tímabilið var rætt um að við Valsmenn kæmum sterkir til leiks en ekkert talað um ÍR,“ sagði Jonathan Bow. Baráttan hefst í kvöld RONDEY Robinson ver hér skot frá Franc Booker í bikarúr- slitalelknum. Þeir verða í eldlínunni meft liftum sínum í úrsli- takeppninni í kvöld, Njarðvíkingar taka á móti KR og Grlndvík- ingar á móti Haukum, sem leika án erlends leikmanns. Korfuboltinn í tölum STIGASKOR Kristinn Friðriksson, Þór 868 stig (32) Herbert Arnarson, IR___ 862 stig (32) Jonathan Bow, Val 838 stig (29) 3-ja STIGA KORFUR VILLUR (meðalt. í leikj Jonathan Bow, Val 206 stig John Rhodes, ÍR 18,2 John Torrey, UMFT 186 stig Raymond Hardin, Snæfelli 15,8 Kristinn Friðriksson, Þór 157 stig Rondey Robinson, UMFN 12,4 Lenear Burns, Keflavík 146 stig Lenear Burns, Keflavík 11,4 leikir meðalt. John Rhodes, ÍR 81 32 2,5 Alexander Ermolinskii, UMFS 66 30 2,2 Sandy Anderson, Þór 53 32 1,7 Raymond Hardin, Snæfelli 50 29 1,7 Guðmundur Bragason, UMFG 50 32 1,6 Herbert Arnarson, iR 324 stig Konráð Óskarsson, Þór Guðjón Skúlason, UMFG 294 stig Sigfús Gizurarson, Haukum 3,4 Dagur Þórisson, iA 3,4 Kristinn Friðriksson, Þór 387 stig Ómar Sigmarsson, UMFT John Rhodes, ÍR John Torrey, UMFT _________811 stig (31) Lenear Burns, Keflavík 807 stig (32) FRÁKÖST (meðalt. í leikj Sandy Anderson, Þór 20,1 Falur Harðarson, KR 252 stig Öíafur J. Örmsson, KR 249 stig SKORAÐ ÚR VÍTUM Herbert Arnarson, ÍR 220 stig SKOTANÝTING ______________________________skot/hitt nýting Sandy Andersson, Þór 413/271 65,6% Rondey Robinson, UMFN 481/308 64,0% Lenear Burns, Keflavík 529/319 60,3% John Rhodes, ÍR 422/250 59,2% Valur Ingimundarson, UMFN 334/191 57,2% BOLTA NÁÐ leikir meðalt. Herbert Arnarson, IR 94 32 2,9 Pétur Ingvarsson, Haukum 92 32 2,9 Rondey Robinson, UMFN 91 32 2,8 Teitur Örlygsson, UMFN 90 31 2,9 Sandy Anderson, Þór 89 32 2,8 STOÐSENDINGAR ieikir meðalt. Tómas Holton, UMFS 221 32 6,9 Jón Kr. GíslaosnTÍBK 213 32 6,7 Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 199 32 6,2 Falur Harðarsson, KR 170 31 5,5 Franc Booker, UMFG 133 24 5,5 Meistarataktar Vals- manna að Hlíðarenda IALLAN vetur hafa flestir spáð því að Valsmenn héldu íslands- meistaratitlinum í handknatt- leik og eflaust styrktust enn fleiri í trúnni eftir leik meistar- anna gegn Aftureldingu að Hlíðarenda ígærkvöldi. Heima- menn sýndu sannkallaða meistaratakta og eiga að eiga greiða leið í keppnina um gullið eftir 26:21 sigur ífyrsta eða frekar fyrri leiknum í undanúr- slitunum. Afturelding átti sér aldrei viðreisnar von og í raun stöðvar ekkert lið Hlíðarenda- hraðlestina á þeirri ferð sem hún var á í gærkvöldi. Oft hefur verið minnst á breidd Valsliðsins og sá styrkur kom berlega í ljós gegn einhæfum mót- dmi hetjum kvöldsins. Steinþór Landsliðsmarkverð- Guðbjartsson irnir, Guðmundur skrifar hjá Val og Berg- sveinn hjá Aftureld- ingu, vörðu mjög vel en á öllum öðrum sviðum hallaði mjög á gest- ina. Allt byrjunarlið Vals var sam- stillt í vörn sem sókn en sóknarleik- ur Aftureldingar byggðist fyrst og fremst upp á þremur mönnum, Ingi- mundi Helgasyni, Gunnari Andrés- syni og línumanninum Róbert Sig- hvatssyni. í fyrri hálfleik skoruðu allir útileikmenn Vals í byrjunarlið- inu en fyrstu 40 mínúturnar kom- ust aðeins þrír fyrrnefndir á blað hjá Aftureldingu. Burðarásar eins og Jason Ólafsson og Páll Þórólfs- son sáust ekki, Jason skoraði fyrst þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka og Páll var með sitt eina mark, glæsilegt sirkusmark, úr vinstra horninu á síðustu mínútu. Það var eina mark gestanna úr horni og reyndar voru heimamenn lítið skárri í þeirri stöðu en þeir bættu það upp með yfirburðum annars staðar á vellinum. Guðmundur gaf tónlnn Guðmundur Hrafnkelsson átti stórleik í marki Vals og byijaði með látum, stöðvaði þijár af fyrstu fjór- um sóknum Aftureldingar og átti með því stóran þátt í óöruggum sóknarleik gestanna næstu mínút- umar. Eftir rúmlega 12 mínútna leik voru Valsmenn komnir með vænlega stöðu, 6:3, en Aftureldingu tókst að jafna og var jafnræði með liðunum í fimm mínútur. Þá róaði Geir fyrirliði Sveinsson sína menn og þeir fóru inn í klefa í hálfleik með þriggja marka forystu, 13:10. Valsmenn misstu mann út af í byijun seinni hálfleiks og það virk- aði vel á Aftureldingu sem náði að jafna 13:13. Skömmu síðar varð Afturelding að leika einum færri í fyrsta og eina sinn og það gerði útslagið; Valsmenn komust í 18:13 og eftirleikur þeirra var auðveldur. Sterk liðsheild Valsmenn komu ákveðnir til leiks og þeir voru ákveðnir og öruggir í öllu sem þeir ætluðu að gera og gerðu það vel. Guðmundur var ör- Morgunblaðið/Bjami yggið uppmálað í markinu og vörn- in sterk. Sóknarleikurinn var fjöl- breyttur, að sumu leyti kerfisbund- inn en samt fijáls — menn tóku af skarið þegar tækifæri gast til og tók hver við af öðrum. Allir voru með á nótunum en þegar dæmið gekk ekki upp var Þorbjörn Jensson þjálfari fyrstur manna til að sjá hvað á bjátaði, kom skilaboðunum áleiðis og menn tvíefldust. Með öðrum orðum var Valsliðið stillt inn á sigur áður en flautað var til leiks og eftir að viðureignin hófst var aldrei spurning um hvort liðið færi með sigur af hólmi. Á brattann að sækja Afturelding gerði vel að komast í undanúrslitin en liðið fer ekki lengra á fjórum mönnum. Berg- sveinn var frábær í markinu en vörnin réð ekki við öfluga Valsmenn og sóknarleikurinn var langt því frá að vera sannfærandi. Boltinn gekk hratt manna á milli en skytturnar voru hræddar við að skjóta og allt miðaðist við að koma boltanum á Róbert á línunni. Það gekk reyndar mjög vel og Róbert vann vel úr fjöl- mörgum sendingum. Eins var Þor- kell Guðbrandsson iðinn við að fiska vítaköst en með engri ógn úr horn- um og lítilli frá skyttum er ekki von á góðu. Leikmennirnir gerðu aðeins fjögur mörk með langskotum, tvö í hvorum hálfleik, og ekkert eftir hraðaupphlaup en þessir þættir -verða að ganga upp ef menn ætla sér sigur gegn Val. Öruggur fyrirliði Valsmanna GEIR Sveinsson var geysilega öflugur í gærkvöldi og gerði fimm mörk af línu og eitt eftir hraö- aupphlaup. í fyrri hálflelk misstu Valsmenn tökin á tímabíli en þá kom til kasta fyrirliðans sem ró- aðí sína menn og kom þeim á rétta braut á ný. Skyttur Vals voru í aðalhlutverki í fyrri hálfleik en Geir tók við sér eftir hlé og var þá óstöðvandi f sókninni. SÓKNARNÝTING Fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum íslandsmótsins, þriðjudaginn 7. mars 1995. Valur Afturelding Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % 13 23 57 F.h 10 23 44 13 22 59 S.h 11 22 50 26 45 58 Alls 21 45 47 8 Langskot 4 3 Gegnumbrot 4 4 Hraðaupphlaup 0 2 Horn 1 6 Lína 6 3 Víti 6 Þjálfarar til fyrirmyndar AÐ undanförnu hefur gengið á ýmsu á milli þjálfara og dómara í 1. deild- inni en sverðin voru slíðruð í gær- kvöldi. Dómararnir fengu algeran vinnufrið og þó sumir dómarnir ork- uðu tvímælis gerðu þjálfararnir eng- ar athugasemdir og voru til fyrir- myndar í einu og öllu. Þannig vörðu þeir Guðmundur Hrafnkelsson, Val, 22 (þar af 9 til mótherja): 14(4) lang- skot, 3(3) af línu, 2(1) úr horni, 1 eftir hraðaupphlaup, 1(1) gegnumbrot og 1 vítakast. Axel Stefánsson, Val, 1/1 (vítaskotið til mótheija). Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureld- ingu, 16 (þar af 2 til mótherja): 7 langskot, 5 af línu, 2(1) eftir gegnum- brot, 2(1) úr horni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.