Morgunblaðið - 09.03.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.03.1995, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 9. MARZ1995 BLAÐ Auraleysi ^ Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins heitir . J8e l Steinar fyrir brauð eða Raining Stones og er eftir breska leikstjórann Ken Loach. Myndin var gerð árið 1993 og var § valin til keppni á kvikmyndahátíð- | ÉfjSkiH inni í Cannes sama ár. Söguhetjan ~ pl'ÆSlf er atvinnulaus jjölskyldufaðir, Bob Wil/iams, sem reynir að drýgja bœt- urnar með öllum mögulegum ráðum til' að sjá sér og sínum fyrir lífsviðurvœri. Lífsbaráttan er erfið; bilnum hans Bobs Æ er stolið einmitt þegar styttist í að dóttir hans gangi til altaris í fyrsta skipti. Hún þarf að fá hvítan kjól með öllu tílheyrandi 'Éf jM en hvernig í ósköpunum á Bob að komast fiZjJ yfir peninga? Aðalhlutverkin leika Bruce W Jones, Julie Brown og Ricky Tomlinson. 'wf Á sunnudag klukkan 14.50 verður síðan -Íffl sýnd heimildarmynd um Ken Loach, sem notið hefur virðingar í kvikmynda- heiminum frá 1968 þegar hann gerði myndina Poor Cow. Nokkrar mynda hans hafa verið verðlaunaðar á kvikmynda- hátíðinni í Cannes en þœr eru Black Jack, Looks and Smil- es, Hidden Agenda og Riff-Raff sem var valin mynd ársins í Evrópu 1991.► GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.