Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + SJÓNVARPIÐ 9 00 RARIIAFFkll ►Mor9unsjón- Dfllllincrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Lokaþáttur. Enginn sér við Ofurbangsa. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson. (11:11) í umferðinni Skralli trúður lærir að ganga yfir götu. (Frá 1990) Nilii Hólmgeirsson Hvað er fegurst í Svíþjóð? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir.(36: 52) Markó Nú er Markó í góðra vina hóp. Þýðandi: Ingrid Markan. Leik- raddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (25:52) 10.20 ►Hlé Bresku grínistamir Dawn French og Jennifer Saunders fjalla um 30 ára feril söngkonunnar Dusty Spring- field. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru Elvis Costello, Tom Jones, Burt Bacharach, Dionne Warwick og The Pet Shop Boys. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 14.50 ►Ken Loach (South Bank Show: Ken Loach) Breskur þáttur um kvik- myndaleikstjórann Ken Loach en mynd hans, Steinar fyrir brauð (Raining Stones), var sýnd á laugar- dagskvöld. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 15.45 ►Holit og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. á síðu 235 í Texta- varpi. 16.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 16.40 ►Hugvekja 17.00 ►HM i frjálsum iþróttum Bein út- sending frá heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer f Barcelona. 17.55 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar CO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 ►HM í frjálsum íþróttum Bein út- sending frá heimsmeistaramótinu í fijálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Barcelona. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Fegurð Annar þáttur af fjórum um sögu fegurðarsamkeppni á Is- landi frá 1950 til 1995. Umsjónar- maður er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrárgerð og framleiðandi er Plús film. (2:4) 21.15 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur um vinkonur í veit- ingarekstri. Leikstjóri er Sarah Hard- ing og aðalhlutverk leika Billie Whit- elaw og Madhur Jaffrey. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (8:8) 22.10 íbDÁTTID ►Helgarsportið lrnll I IIII Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.35 ►! tfmahraki (Running Late) Bresk gamanmynd um þekktan sjónvarps- mann sem þarf að ganga í gegnum miklar þrengingar áður en hann finn- ur sálarró. Leikstjóri er Udayan Prasad og aðalhlutverk leika Peter Bowles og Amanda Mealing. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 12/3 STÖÐ tvö 9 00 BARHAEFNI>Ká,ir 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - íslenskur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Margrét Örn- ólfsdóttir. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðusióðum 10.50 ►Siyabonga 11.05 ►Brakúla greifi 11.30 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi NBA-körfuboitinn Phoenix Suns - Seattle Supersonic 14.00 ►ítalski boltinn Parma - Sampdor- ia 16.00 ►Úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Skallagríms og ÍR. 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) (4:13) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.55 ►Traust (Faith) Michael Gambon (The Singing Detective), Susannah Harker (Chancer) og John Hannah (Four Weddings and a Funeral) fara með aðalhlutverkin í þessari hörku- spennandi og vönduðu bresku fram- haldsmynd. Þingmaðurinn P.J. Mort- on hefur fómað öllu, þar með talið íjölskyldulífinu, til að auka veg sinn og virðingu í heimi stjómmálanna þar sem valdabaráttan er hörð og miskunnarlaus. En ferli hans er ógn- að þegar ungur blaðamaður fer að vera með dóttur hans. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.40 ►öO mfnútur 23.25 ViriVilVUII ►Heiðursmenn (A II VlnlVII HU Few Good Men) Tveir ungir sjóliðar hafa verið ákærð- ir fyrir morð á félaga sínum og sjó- herinn vill umfram allt afgreiða mál- ið hratt og hljóðlega. Ungu sjóliðam- ir fá ungan lögfræðing og honum virðist, við fyrstu sýn, þetta vera ofurvenjulegt mál. En samstarfskona hans ætlár sér ekki að láta hann komast upp með sínar venjulegu starfsaðferðir og áður en langt um líður er ungi lögfræðingurinn kominn á kaf í mál sem gæti kostað hann starfsframann. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jack Nicholson og Demi Moore. Leikstjóri er Rob Reiner. 1992. Bönnuð börnum. 1.40 ►Dagskrárlok Valgerður Dan og Hanna María Karlsdóttir sem Elektra og Krísótemis. Elektra eft- ir Sófókles Um er ad ræða upptökurá leiklestri Leikfélags Reykjavíkur á síðastliðnu ári undir stjórn Þorsteins Gunnarssonar Rás 1 kl. 14.00 Elektra eftir Sófókl- es. Um er að ræða upptökur á leik- lestri Leikfélags Reykjavíkur á síð- astliðnu .ári undir stjórn Þorsteins Gunnarssonar. Fyrst í röðinni er Elektra eftir Sófókles. í upphafi leiksins er sagt frá þeim atburði er Klítemnestra drottning í Argos myrti eiginmann sinn, Agamemnon konung, með aðstoð friðils síns. Elektra, dóttir hennar, forðaði þá Orestesi bróður sínum burt á laun til þess að hann hlyti ekki sömu örlög. Nú er Orestes kominn aftur og stund hefndarinnar er runnin upp. Tjáningarfrelsið og friðhelgin Myndin fjallar um blaðamann hjá illa þokkuðu dagblaði sem má hafa sig allan við til að finna krass- andi for- síðufrétt STOÐ 2 kl. 20.55 í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 fýrri hluti bresku framhaldsmyndarinnar Traust, eða Faith, sem veltir upp áleitnum spurningum um tjáningarfrelsi fjöl- miðla og friðhelgi einkalífsins. Myndin fjallar um blaðamanninn Nick Simon sem vinnur hjá heldur illa þokkuðu dagblaði og má hafa sig allan við til að fínna krassandi frétt sem slá má upp á forsíðu. Starfið er lýjandi en Nick hefur misst eiginkonu sína í bílslysi og þarf því að sjá einn um uppeldi sex ára dóttur sinnar. Vinur hans á dagblaðinu vill að hann geri sér dagamun og útvegar honum stefnu- mót við ókunna konu. Nick endar í bólinu með kvenmanninum sem heitir Holly og reynist vera dóttir Peters J. Moreton, þingmanns íhaldsflokksins. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Chall- enge to Be Free, 1972 1 0.00 Bom Yesterday, 1993 12.00 Nurses on the Line, 1993 14.00 Straight Talk G 1992, Dolly Parton 16.00 Girls Just Wanna Have Fun G 1985, Sarah Jessica Parker 18.00 Bom Yesterday, 1993, Don Johnson, Melanie Griffith 20.00 Close to Eden T 1992, Melanie Griffith 22.00 Hellraiser III: Hell on Earth, 1992 23.35 The Movie Show 0.05 Innocent Blood H 1992, Anne Parillaud 2.00 Night and the City, 1992, Robert De Niro 3.40 Fatal Friendship, 1992. SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brother 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Entertainment This Week 15.00 Star Trek: Deep Space Nine 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Deep Space Nine 22.00 Renegade 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 SIBS 0.40 Top of the Heap 1.10 Comic Strip Uve 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Formúla eitt 9.30 Alpagreinar, bein útsending 9.45 Alpagreinar, bein útsending 11.00 TBA 12.00 Alpa- greinar 13.00 Alpagreinar 13.30 Ustdans á skautum 14.00 Ustdans á skautum, bein útsending 16.00 TBA 18.00 Frjálsíþróttir, bein útsending 21.00 Skíðaganga 22.00 Golf 23.00 TBA 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Afbrýði og eltingarleikur Sjónvarpsmað- urinn George Grant er sjálfsánægður hrokagikkur og þykir með ein- dæmum slyng- ur við að kreista sannleikann upp úr fólki SJÓNVARÐIÐ kl. 22.35 Hinn kunni breski leikari Peter Bowles leikur aðalhlutverkið í myndinni I tímahraki sem Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld. Sjónvarps- maðurinn George Grant þykir með eindæmum slyngur við að kreista sannleikann upp úr fólki. Hann er sjálfsánægður hrokag- ikkur og þjarmar svo illilega að viðmælendum sínum að margir þeirra kikna andspænis honum. Dag einn kemur George of seint til fundar við konu sína og sér hana aka burt með virðulegum manni í svartri límúsínu. George leggur upp í mikla og erfiða leit að frúnni og fetar þar framandi slóðir. Hann gengur í gegnum ýmiss konar niðurlægingu og þarf meðal annars að nota al- menningsfarartæki, en spurning- in er hvort hann kemst að sann- leikanum um konu sína og sjálfan sig. Handritið er eftir Simon Gray, leikstjóri er Udayan Prasad og í aðalhlutverkum eru auk Bowles Roshan Seth, Amanda Mealing og Renée Asherson. Peter Bowles leikur hrokagikk- inn George Grant. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.