Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 17.00 ►-Fréttaskeyti 17.05 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (106) 17.50 ►Táknmálsfréttir - 18.00 DID||1CC||| ► Myndasafnið DAHIiALrm Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (49:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspymunni. Um- sjón: Amar Bjömsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Vikingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►! sannleika sagt Umsjónarmenn em Sigríður Amardóttir og Ævar Kjartansson. Útsendingu stjómar Bjöm Emilsson. 2140 blFTTIP ►Bráðavaktin (ER) FH. I IIH Bandarískur mynda- flokkur sem segir frá Iæknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkra- húss. Aðalhlutverk: Anthony Edw- ards, George Clooney, Sherry Stringfíeld, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (8:24) 22.25 ► Fyrirheit hvers? Fréttaskýringar- þáttur í umsjón Sigrúnar Asu Mark- úsdóttur. Byggðir ísraelskra land- nema á Vesturbakkanum hemumda em taldar stærsta þrætueplið í friðar- viðræðum Palestínumanna og ísra- ela. í þessum þætti kynnumst við lífs- viðhorfi nokkurra íbúa á þessu um- deilda svæði og framtíðarsýn þeirra. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn- ar í ensku knattspymunni. Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 15/3 STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Skrifað í skýin 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20-40 ÞJETTIR *rBeverly Hílls 90210 21.30 ►Stjóri (Commish II) (19:22) 22.20 ►Fiskur án reiðhjóls Líflegur og öðmvísi þáttur um allt milli himins og jarðar í umsjón þeirra Heiðars Jónssonar og Kolfímnu Baldvinsdótt- ur. Dagskrárgerð er í höndum Bark- ar Braga Baldvinssonar. 22.45 ►Tíska 23.10 IflfllfllVUII ►Umskipti nvinmiIIU (Changes) Melanie Adams er þekkt sjónvarpsfréttakona. Þegar hún fer í fréttaleit til Los Angeles hittir hún Peter Hallam sem er hjartasérfræðingur í fremstu röð. Með þeim takast kærleikar en um leið koma upp ótal vandamál. Aðal- hlutverk: Michael Nouri og Cheryl Ladd. 1991. Lokasýning. 0.45 ►Dagskráriok Vinahópurinn er víðs fjarri og herbergis- félagi Brendu ekkert til að hrópa húrra fyrir. Brendu líkar nýi skólinn illa Brenda í þáttunum um krakkana í Beverly Hills 90210 er með mikla heimþrá og þolir vart við I Minnesota STÖÐ 2 kl. 20.40 í þættinum um krakkana í Beverly Hills 90210 sem Stöð 2 sýnir í kvöld fáum við að fylgjast með Brendu í nýjum skóla í Minnesota. Hún er sem gefur að skilja alls ekki ánægð með að vera komin svo langt frá vinahópnum og ástandið á heimavistinni er ekk- ert til að hrópa húrra fyrir. Brenda er í herbergi með stelpu sem heitir Darla og sú er ansi frek á plássið. Brenda verður iðulega að hírast frammi á gangi á meðan Darla gamnar sér með kærastanum í her- berginu. Brenda er með mikla heim- þfá og spurning hvort hún þoli við miklu lengur í Minnesota. Dylan birtist skyndilega og ljóst verður að Kelly hefur ekki sagt alveg satt um samskipti þeirra í Evrópureis- unni. Ofriður í Austur- löndum nær I fyrri þættinum kynnumst við lífsviðhorfi nokkurra íbúa á Vestur- bakkanum og framtíðarsýn þeirra SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Á mið- vikudags- og fimmtudagskvöld sýn- ir Sjónvarpið tvo nýja fréttaskýring- arþætti sem Sigrún Ása Markús- dóttir fréttamaður hefur umsjón með. Fyrri þátturinn heitir Fyrir- heit hvers? I þættinum kynnumst við llfsviðhorfi nokkurra íbúa á Vesturbakkanum og framtíðarsýn þeirra. Þátturinn sem verður á dag- skrá á fimmstudagskvöld ber yfir- skriftina í heljargreipum. Hryðju- verk hafa aldrei verið jafnmannsk- æð í Israelsríki og eftir undirritun Oslóarsamkomulagsins. Ofríki ísra- elskra stjómvalda í garð íbúa her: numdu svæðanna er síst í rénun. í þessum þætti er rætt við einstakl- inga sem hafa komist í návígi við óttann og kúgunina á þessu um- deilda svæði. YIVISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 -Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 EIvis and the Colonel: The Untold Story 12.00 Ghost in the Noonday Sun T 1973,14.00 The Ladies’ Man G 1961, Jerry Lewis 16.00 Seven Days in May T 1964, Burt Lancaster og Kirk Douglas 18.00 Elvis and the Colonel: The Untold Story, 1992 20.00 AliveT 1992, Ethan Hawke, Vincent Spano og Josh Hamilton 22.10 Rapid Fire T 1992, Brandon Lee og Powers Boothe 23.50 Night Rhythms E, T 1992, Martin Hewitt 1.35 Off and Running G 1990, Cyndi Lauper 3.50 Where It’s At G, F 1969, Robert Drivas. SKY OIME 6.00 Bamaeflii (The DJ Kat Show) 6.30 My Little Pony 7.00 The Incr- edible Hulk 7.30 Superhuman Sam- urai Cyber Squad 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Block- busters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Else- where 14.00 It Tomorrow Comes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Superhuman Samurai Cyber Squad 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Murphy Brown 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 Robocop 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Evrópumðt á skíðum 8.30 Skíði, Alpagreinar, bein útsending 10.00 Skíðaganga 11.30 Skíði, Alpagreinar, bein útsending 13.00 Knattspyma 14.30 Tennis 15.30 Hestaíþróttir 16.30 Skíðaganga, bein útsending 18.00 Knattspyma, bein útsending 19.30 Hnefaleikar 21.00 Motors Magazine 22.00 Formula One 23.00 Hestaíþróttir 24.00 Fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Dalla Þórðardóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1.7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Kosningahomið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin hennar Halldísar" eftir Jórunni Tómasdóttur. 3. lestur af tólf. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Konsert í a-moll fyrir fíðlu, selló og hljómsveit, ópus 102 eftir Johannes Brahms. Isaac Stern og Yo-Yo Ma leika með Sinfó- níuhljómsveitinni f Chicago; Claudio Abbado stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Líkhúskvartettinn eftir Edith Ranum. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 3. þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót með Ólafí Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar" eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (5) 14.30 Um matreiðslu og borðsiði. 6. þáttur af átta: Kína, land örbirgðar og allsnægtar. Um- sjón: Haraldur Teitsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.53 Kosningahomið, endurflutt. 17.03 Tónlist á siðdegi. Tékknesk tónlist. - Úr heimahögum, dúó fyrir fiðlu og píanó eftir Bederich Smet- ana. Frantisek Veselka og Mi- lena Dratvova leika. - Strengjakvartett nr. 1 ( e-moll eftir Bederich Smetana. Smet- ana kvartettinn leikur. - Ástarsöngur ópus 7 r.r. 1 eftir Jósef Suk. Frantisek Veselka og Milena Dratvova leika. 17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Halidórssonar endurflutt- ur úr Morgunþætti. 18.03 þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (12) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19J0 Veðurfregnir og auglýsingar. 19.35 Ef væri ég söngvarí. Tónlist- arþáttur ( tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Anna Pállna Árnadótt- ir. 20.00 Verdi, ferill og samtíð Loka- þáttur. Umsjón: Jóhannes Jón- asson. 21.00 Hvers vegna? Um kynferðis- afbrot og fangelsisdóma. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiu- sálma. Þorleifur Hauksson les (27). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammermúsík. Píanótónlist eftir Carl Maria von Weber. - Sónata nr. 4 í e-moll Op. 70. - Momento Capriccioso. 0pl2 Garrick Ohlsson leikur á píanó. 23.10 Hjáimaklettur. Gestur á Hjálmakletti er Pétur Gunnars- son. Umsjón: Jón Karl Helgason. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fritlir o Rás 1 ag Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ur ýmsum áttum. 22.10 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarinsson og Ing- ólfur Margeirsson. 23.10 Kvöldsól. Umsjón Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón Pétur Tyrfingsson 3.00 Vindældarlisti götunnar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Gunnari Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöng- ur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðriður Haraldsdóttir. 12.00 Islensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra l!f. 19.00 Draumur I dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdts Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á htila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayflrlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Slðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 I bitið. Axel og Björn Þór.“ 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Betri blanda. 22.00 Llfsaugað. Þórhallur Guð- mundsson. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓDBYL6JAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsonding allon sólarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvarp Hafnorf jörður FM 91,7 17.00 I Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.