Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 21 LISTIR HELGI Þorgils við nokkur verka sinna. Morgunbiaðið/Svemr Helgi Þorgils sýnir í Nýlistasafninu HELGI Þorgils Friðjónsson opnar safnsins og eru verkin unnin á listarmaðurinn Lothar Pöpperl. sýningu á olíumálverkum og síðastliðnum árum. Helgi Þorgils Sýningamar eru opnar daglega skúlptúrum í Nýlistasafninu laug- á að baki langan sýningarferil. frá kl. 14-18 og þeim lýkur 26. ardaginn 11. mars kl. 16. Gestur Nýlistasafnsins í Setu- mars. Nylistasafnið er til húsa við Sýningin er á öllum hæðum stofu að þessu sinni er þýski mynd- Vatnsstíg 3b í Reykjavík. Nýjar bækur • ÚT ER komið hjá Orðabók Há- skólans þriðja bindið í ritröðinni Orðfræðirit fyrri alda. Er þar um að ræða latnesk-íslenska orðabók, Nucleus latinitatis, sem Jón bisk- up Árnason vann að og lét prenta í Kaupmannahöfn árið 1783. Flettiorðin eru rúmlega 19 þús- und og var bókin upphaflega ætluð til nota við lat- ínukennslu í Skálholtsskóla. Hún átti að nýt- astjafnt við klassíska texta og íslenska mið- aldatexta sem skrifaðir voru á latínu. í kynningu segir: „Nucleus latin- itatis er afar merk heimild um ís- lenska tungu á fyrri hluta 18. aldar og sýnir góðan þverskurð af málinu á þeim tíma. Hún hefur því mikið gildi fyrir sögu íslenks orðaforða og er ómissandi þeim sem vilja fræðast um hana. Aftan við orða- bókartextann er nú prentuð skrá um flest íslensk orð sem koma fyr- ir í textanum (alls 17.777).“ Necleus latinitatis er 701 blað- síða. Guðrún Kvaran, forstöðumað- ur Orðabókar Háskólans, og Frið- rik Magnússon sérfræðingur önn- uðust útgáfuna. ísömu röð hafa áður komið út: Orðabók sem inniheldur flest fá- gæt, framandi og vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bókum eftir Gunnlaug Oddsson (1991) og Orðabók, íslensk-Iatnesk-dönsk, eftirBjöm Halldórsson (1992). Hið íslenska bókmenntafélag, Síðumúla 21, sér um sölu ogdreif- ingu bókanna. ♦ » ♦-------- • FIMM myndskreytt söngkver eru komin í nýrri útgáfuröð sem hefur hlotið heitið Tökum lagið. í þeim er safnað saman meira eða minna kunnum ljóðum og söngtext- um sem tíðkast að syngja við hin ýmsu tækifæri. Kverin eru í litlu, handhægu broti og inniheldur hvert þeirra u.þ.b. fjörutíu texta. Fimm fyrstu kverin eru: Tökum lagið á árshátíðinni, Tökum lagið á þorrablótinu, Tökum lagið stúd- entar, Tökum lagið á ferðalaginu og Tökum lagið með börnunum. Útgefandi er Mál og menning. Margrét Laxness myndskreytti. Hver bók er 45 bls. unnin íPrent- smiðjunni Oddahf. Verðer340 krónur. N'UCr.EbS— LATINlTATISi 'ÍCf«i: Rorrwiri íciimodK a tUflVt*AujohSo. r ki ilimMdifcUUfeH A*. * Titilsíða frum- útgáfunnar. Nú standa yfir miklir lambakjötsdagar í 10-11 búðunum. Mikið úrval af mjög góðu lambakjöti á mjög góðu verði, til dæmis.... ORA grænar baunir 1/2 dós 49.- T5ST! ORA rauðkál 1 gl. 98.- |wmw8h| Maísbaunir 1/2 dós 49.- Paxo raspur, 1 pk. 48.- OPK) OLL KVÖLD T1LKL.23 GLÆSIBÆ LAUGALÆK • BORGARKRINGLU • ENGIHJALLA •MIÐBÆ Hafnaifirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.