Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGIYSINGAR Bifvélavirki, vélvirki, rennismiður Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða mann, vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Æskilegt er að viðkom- andi sé vanur rennismíði. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 14. mars, merktar: „A - 5545“. 3. Brekastígur 5B, þinglýst eign Heiðars Stefánssonar og Birnu Haraldsdóttur, eftir kröfum Reynistaðar hf. og Byggingarsjóðs ríkisins. 4. Brekastígur 29, þinglýst eign Saefinnu Sigurgeirsdóttur og Þor- þjörns Númasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 5. Friðarhöfn/lóð á athafnasvæði Skipalyftunnar (norðan Friðar- hafnar) ásamt öllum vélum og tækjum, eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Iðnþróunarsjóðs. 6. Hásteinsvegur 5, 2. hæð og ris, þinglýst eign Berglindar Rögnu Erlingsdóttur, eftir kröfu Ríkisútvarps, innheimtudeildar. 7. Hásteinsvegur 11, þinglýst eign Guðþjarts Andréssonar, eftir kröfu Vogue hf. 8. Hólagata 14, þinglýst Ebenezers G. Guðmundssonar og Arndís- ar Láru Jónsdóttur, eftir kröfu [slandsöanka hf., Vestmannaeyj- Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalgata 14, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs, 13. mars 1995 kl. 10.00. Aðalstræti 32, e.h. v.e., ísafirði, þingl. eig. Árni Ingi Steinsson og Guðrún Jökulsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður ísafjarðar, Katrín K. Gísladóttirog íslandsbanki hf., (safirði, 13. mars 1995 kl. 13.30. Mjallargata 6A, n.e., (safirði, þingl. eig. Þórir G. Hinriksson, gerðar- þeiðandi Einar K. Guðmundsson, 13. mars 1995 kl. 14.30. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Tagl hf., gerðarbeiðendur Vátrygg- ingafélag (slands hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atvinnutrygg- ingadeild, 13. mars 1995 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 9. mars 1995. Höfum kaupanda að 100-200 tonna bát með eða án kvóta. Vantar einnig 18-60 tonna bát til sölu eða leigu. Ársalir skipasala, Sigtúni 9, sími 562 4333. Til sölu innrétting íverslun Rörainnrétting með glerborðum og hillum, gyllt með reyklituðu gleri, (þrígrip). Selst ódýrt. Upplýsingar í símum 20670 og 33932. Auglýsing um endurtekningu atkvæðagreiðslu um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar Bæjarstjórn Stykkishólms hefur, samkvæmt úrskurði félagsmálaráðuneytis og dómi Hæstaréttar, frá 8. desember 1994, ákveðið að endurtekning atkvæðagreiðslu um sam- einingu Stykkishólms og Helgafellssveitar fari fram samhliða kosningum til Alþingis, sem fram eiga að fara 8. apríl 1995. Nánari tilhögun atkvæðagreiðslunnar verður auglýst síðar. Stykkishóimi, 9. mars 1995. Bæjarstjórinn í Stykkishólmi. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur framhaldsaðalfund sinn í Höllubúð, Sigtúni 9, fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnudeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR við Frostaskjól föstudaginn 17. mars nk. og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Byrjun uppboðs Byrjun uppboðs á neðangreindum fasteignum í Vestmannaeyjum verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðar- vegi 15, 2. hæð, fimmtudaginn 16. mars 1995, kl. 10.00: 1. Birkihlíð 4, þinglýst eign Gísla Vals Einarssonar, eftir kröfu Bún- aðarbanka (slands. 2. Boðaslóð 7, neðri hæð, 50% eignarinnar, þinglýstur eigandi Svavar Guðnason, eftir kröfu Skúla Magnússonar. 9. Kirkjuvegur 14, efri hæð, 50% eignarinnar, þinglýst eign Kristó- fers Jónssonar, eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík. 10. Kirkjuvegur 17, þinglýst eign Ölvers Jónssonar, eftir kröfu Ríkis- sjóðs. 11. Nýjabæjarbraut 8b, þinglýst eign Viðars Einarssonar, eftir kröf- um Jöfurs hf. og Vestmannaeyjabæjar. Sýsiumaðurinn i Vestmannaeyjum, 9. mars 1995. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á neðangeindum fasteignum í Vestmannaeyjum verður háð á þeim sjálfum þriðjudaginn 14. mars 1995: Kl. 16.00: Hólagata 33, þinglýst eign Guðmundar Pálssonar, eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs og Sparisjóðs Vestmannaeyja. Kl. 16.30: Faxastígur 21, þinglýst eign Ásdísar Gísladóttur, eftir kröf- um Samvinnuferða-Landsýnar hf., Vátryggingafélags (slands, (s- landsbanka hf. og innheimtudeildar Ríkisútvarpsins. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 14. mars 1995kl. 10.00, áeftirfarandieignum: Brautarholti 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmunda Wiium og Sigurð- ur Höskuldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyr- issjóður Vesturlands. Bárðarás 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiöandi Vátryggingafélag (slands hf. Engihlíð 18, 2. hæð til hægri, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Brunabótafélag (slands. Ennisbraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Bender Bjarnason, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Féfang hf. og mötuneyti Reyk- holtsskóla. Grundargata 45, efri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Kolbrún Grétars- dóttir og Kristján M. Oddsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Gíslabær, Snæfellsbæ, þingl. eig. Björg Pétursdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stofnlána- deild landbúnaðarins. Keflavíkurgata 9, Hellissandi, þingl. eig. Gunanr M. Kristófersson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Lágholt 19, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Þorvaldsson og Bogdís Una Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Már SH-127, þingi. eig. Snæfellingur hf., gerðarbeiðandi Skeljungur hf. Reitarvegur 12, m/vélum, tækjum o.fl., Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf. Stekkjarholt 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður H. Karlssori þb., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Straumur, Skógarstrandarhreppi, þingl. eig. Ríkisbókhald v/Ríkis- sjóðs, gerðarbeiðandl Byggingarsjóður ríkisins. Sæból 13, Grundarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Olíuverslun (slands hf., tollstjórinn í Reykjavík, Vega c/o Kristján Hall og Ágúst Ármann hf. Ólafsbraut 32, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kjartan F. Jónsson, gerðar- beiðandi Féfang hf. Ólafsbraut 34, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eign. Snæfellsbær v/ÓI- afsvíkurkaupst., gerðarbeiðandi Fjárfestingarfélagið Scandia hf. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 9. mars 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 14. mars 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Fjarðarstræti 20, 0104, ísafirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerðarbeiðendur Búland hf. og Bæjarsjóöur (safjarðar. Heimabær 11, Arnardal, (safirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsd. db. Marvins, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Heiðarbraut 14, (safirði, þingl. eig. atvinnutrd. Byggöastofnunar, Halldór Magnús Ólafsson og Helga Björg Sveinbjörnsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild. Hlíðarvegur 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Ingvar Bragason og Sigurður Þórisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Mb. Tjaldanes (S-522, sknr. 127, þingl. eig. Fiskiðja Sauðárkróks hf. og Hólmgrímur Sigvaldason, gerðarbeiðendur Hraðfrystihús Eski- fjarðar hf., Landsbanki (slands, lögfræðingadeild, Lífeyrissjóður sjó- manna, Netasalan hf., Olíusamlag Kefiavíkur og nágrennis, Sam- ábyrgð (slands á fiskiskipum og Þróunarsjóös sjávarútvegsins, at- vinnutryggingadeild. Pólgata 10, ísafiröi, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður isafjarðar og innheimtumaður ríkissjóðs. Árvellir 6, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar og Rögnvald- ur Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður rfkisins. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Útgerðarfélag Flateyrar hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll SigurðurÖnundarson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Ríkissjóður, Arnarhvoli. Kl. 17.00: Kirkjuvegur 19, efri hæð, þinglýst eign Bjarkar Mýrdal og Árna Marz Friögeirssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Vá- tryggingafélags (slands og innheimtudeildar Ríkisútvarpsins. Kl. 17.30: Hátún 4, efri hæð (80,66%), þinglýst eign Katrínar Gísla- dóttur og Auðuns Arnars Stefnissonar, eftir kröfum Vestmannaeyja- bæjar og Byggingarsjóðs ríkisins. SýslumaðUrinn i Vestmannaeyjum, 10. mars 1995. Kópavogsbúar - opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10og 12 ÍHamra- borg 1, 3. hæð. Guðni Stefánsson, forseti bæjarstjórn- ar, og Sigríður Anna Þórðardóttir, alþing- ismaður, verða til viðtals á morgun, laugardaginn 11. mars. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. I.O.O.F. 12S1763108'/2=9.II. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur 12. Mullersmótið í skíðagöngu 1995 verður haldið í Heiðmörk næstkomandi laugardag, 11. mars kl. 14.00. Skráning á mót- stað kl. 13.30. Gengnir 4 km. Allir verða ræstir í einu og keppt í öllum flokkum með hefðbund- inni aðferð. Ef veður verð- ur óhagstætt kemur tilkynning kl. 10.00 í Ríkisútvarpinu. Allar upplýsingar í síma'12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 Helgarferð 11 .-12. mars Skíðaganga við Hengil Brottför laugardag kl. 10.00. Snjóhúsagerð 11. mars Á laugardag verður kennt hvernig byggja á snjóhús og þeir, sem þess óska, munu síöan sofa í þeim um nóttina. Mæting er kl. 13.00 við Litlu kaffi- stofnuna á Sandskeiði. Leiðbeinandi Hermann Valsson. Uppl. og skráning á skrifstofu. Dagsferðir sun. 12. mars Kl. 10.30 Kjörgangan - frá Stardal í Mosfellsbæ. Kl. 10.30 Skíðaganga - Húsmúli - Marardalur - Litla kaffistofan. Útivist. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund þriðjudaginn 14. mars 1995 kl. 20.30 f Agoges-salnum, Sig- túni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. I VEGURINN v Krístiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkomur í kvöld kl. 21 og laug- ardag kl. 21. Leon De Haan frá Texas talar. Óvæntar uppákomur. Allir velkomnirl Majorka - gönguferð Viltu koma með í gönguferð í fjöllum Majorku um páskana? Örfá sæti laus vegna forfalla. Upplýsingar veitir Þórunn hjá Ferðafélagi (slands í síma 5682533, Ingibjörg hjá ferða- skrifstofunni Ferðabæ í síma 623020 og Steinunn Harðar- dóttir í síma 76171 á kvöldin og um helgina. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 989-62070 Föstudaginn 10. mars 1995 ( kvöld kl. 21.00 verður Birgir Bjarnason með samræður um hugann í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu í umsjá Emils Björnssonar. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta. Guöspekifélagiö boðar engar kenningar og sækist því ekki eftir áhangendum. Félagar sameinast um voldugar spurn- ingar fremur en tilbúin svör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.