Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 41 BRÉF TIL BLAÐSIMS Launamunur og staða kennara Frá Guðmundi Birki Þorkelssyni: í ÍSLENSKU samfélagi virðist vera samstaða um að launamunur eigi að ríkja á milli starfsgreina. Þannig eigi að launa erfiðisvinnu sem hefur mikla þýðingu fyrir þjóðarbúið betur en önnur störf. Sjómennska er dæmi um slíkt viðhorf. Sú var tíð að hún var illa launuð og útgerðarfyrir- tæki voru í stök- ustu vandræðum með að manna skipin og margar sögur eru til um að menn hafi ver- ið gripnir ofurölvi Guðmundur Birkir og viti sínu fjær Þorkelsson á öldurhúsum að nóttu til og vaknað úti á rúmsjó sem fullgildir skipveijar á togara. Með breyttum samningum og hlutaskipt- um er sjómannsstafið orðið svo vel launað að slegist er um hvert pláss sem losnar og skipstjórar geta alltaf tryggt sér úrvalsmannskap sem hefur keðjuverkandi áhrif til góðs fyrir útgerðina. Á sama hátt birtist launamunurinn meðal áhafnarinnar. Skipstjórinn hefur tvöfalt á við há- setanna og þar á milli koma stýri- menn, vélstjórar og kokkar. Langskólanám er launaaukandi Langskólagengið fólk hefur til þessa getað átt von á að fá hærri laun fyrir vinnu sína en þeir sem fara út á vinnumarkað eftir grunn- skólapróf. Það er sá hvati sem rek- ur það til að mennta sig til ákeðinna sérhæfðra starfa og taka til þess lán sem oft nema 4-5 milljónum eftir 4-6 ára nám. Niðurstöður kjararannsókna sýna að margar starfsstéttir með lang- skólanám að baki hafa miklu hærra kaup en ómenntað verkafólk, jafn- vel þó opinberir starfsmenn séu. Má þar nefna til sögnnnar lækna af öllum gerðum. Ríkisstjórnir síð- ustu áratuga eru þó búnar að eyði- leggja iaunataxtakerfið því nú fá þeir hærra launuðu laun fyrir næst- um hvert handtak auk hefðbundinn'a taxtalauna sem eru aðeins í kringum 80 þúsund á mánuði. Þess vegna talar Sighvatur núna um að læknar skammti sér sín laun sjálfir í baráttu sinni fyrir tilvisana- kerfinu. Stjórnun er vel launuð Vinnumarkaðurinn metur stjórn- un vel til launa. Dæmið um skip- stjórann sýnir það og hægt er að finna mörg dæmi um margfalt hærri laun stjórnenda í fyrirtækjum heldur en óbreyttra starfsmanna (bankar, Eimskip, Flugleiðir o.s.frv.). Öll verkstjóm þar sem fólk ber mikla ábyrgð er líka mikið betur launuð en almenn störf. Landsstjórn er til fárra fiska metin Laun alþingismanna og ráðherra hafa alla tíð verið fremur lág. Á síðustu öld og langt fram á þessa var þingtíminn svo stuttur að litið var á starfið líkt og nefndarstörf nútímans, einhver málamyndagre- iðsla kom fyrir til að mæta útlögðum kostnaði. Þegar sá tími kom, fyrir nokkram áratugum, að líta mátti á starf alþingismanna sem fullt starf og greiða ætti laun í samræmi við það, var talið hæfilegt að miða við laun menntaskólakennara enda vora þau ágæt á þeim tíma í samanburði við aðrar stéttir. Nú er þó svo kom- ið að menntaskólakennarar era að- eins hálfdrættingar á við alþingis- menn og eru þeir þó ekki sælir af launum sínum ef tilgangurinn er að laða að því starfi viturt og ráðagott fólk til að setja þjóðinni góð lög. Sama má segja um ráðherra. Laun kennara verða að hækka Margir telja að launamunur eigi ekki að ríkja, allir eigi að hafa jöfn laun án tillits til erfiðis, menntunar, ábyrgðar eða nokkurra annarra þátta. Þessar skoðanir eru þó í reynd í minnihluta hér á landi eins og dæmin sanna. Launamunur er mik- ill hér á landi þó ekki sé hann á við það sem mest gerist í löndum sem gjarnan er miðað við þegar það hentar atvinnurekendum og ríkis- valdi svo sem eins og nýleg dæmi um viðmiðun við kauphækkanir í samkeppnislöndum sýna. Þá gleym- ist launaupphæðin enda vont viðmið fyrir þá. Ef hægt er að ætlast til einhverrar sanngimi af þeim sem eiga að fara með völdin, ríkisstjóm sem hefur á að skipa hæfustu ein- staklingum alþingis en þar eiga að sitja vittrastu og ráðabestu fulltrúar þjóðarinnar, þá gefur það augaleið að langskólagengnir kennarar, sem allir gegna ábyrgðarmiklum stjórn- unarstörfum og geta haft gríðarlega jákvæð áhrif á möguleika einstakl- inga og þjóðarinnar allrar, eiga að vera mjög ofarlega í launastiganum. Það dugir til dæmis alls ekki að nemendur þeirra fái töluvert hærri laun jafnvel á námstíma að ég tali nú ekki um þegar námi er lokið í framhaldsskóla en sú er raunin í dag. Ómerkilegar upphrópanir um lítið og léttvægt vinnuframlag, langt sumarfrí og gæslu- í stað menntun- arhlutverks og fjandsamleg afstaða verkalýðshreyfingar og atvinnurek- enda (þar ná fjandvinirnir vel sam- an!) mega ekki glepja landstjórninni sýn í atkvæðaveiðum dagsins í dag. Vandi morgundagr as verður þá því stærri sem lengu' er neitað að horf- ast í augu við Lann. GUÐMUNDUR B. ÞORKELSSON, skólameistari við Framhaldsskólann á Húsavík. Donna fijósemimælir- inn er ekki nothæfur sem getnaðarvörn Frá Reyni T. Geirssyni: AÐ UNDANFÖRNU hefur verið auglýstur svonefndur „Donna frjó- semimælir" til sölu í apótekum. Auglýsing og upplýsingar í apó- tekum eru þess eðlis, að ætla mætti að um væri að ræða getnaðarvörn. Nauðsynlegt er hins vegar að al- menningur geri sér ljóst, að hér er ekki um getnaðarvörn að ræða. Þessi mælir, sem byggir á hugsan- legum hormónabreytingum í munn- vatni nálægt egglostíma, hefur ekki verið prófaður á fullnægjandi hátt og alls ekki sem getnaðarvörn. Engar haldbærar upplýsingar eru til um öryggi aðferðarinnar. Prófanir, sem á þessu hafa verið gerðar, eru mjög takmarkaðar og miðast einungis við það, hvort hægt sé að segja fyrir um egglos hjá konum, sem ætla sér að reyna að verða þungaðar, en þó eru þær athuganir svo með þeim hætti, að ekki er heldur hægt að segja með neinni vissu að mælirinn nýtist til þeirra hluta. * Ekki er hægt að nota hann til þess að reyna að tryggja kyn barns, eins og segir í leiðbeiningum og ís- lenskir kvensjúkdómalæknar hafa ekki gert neinar athuganir á nota- gildi þessa „frjósemimælis". REYNIRT. GEIRSSON, prófessor/forstöðulæknir, Kvennadeild Landspítala. Húsbréf Tólftl útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. maí 1995. 1.000.000 kr. bréf 91210018 91210400 91210628 91211044 91211265 91211629 91212378 91212912 91213082 91213359 91210113 91210423 91210664 91211121 91211284 91211772 91212538 91212937 91213098 91213389 91210152 91210489 91210679 91211177 91211346 91211987 91212612 91213027 91213153 91213419 91210233 91210490 91210763 91211234 91211374 91212122 91212630 91213038 91213199 91213425 91210243 91210600 91210865 91211252 91211507 91212203 91212817 91213046 91213252 91210325 91210604 91210883 91211254 91211552 91212320 91212838 91213051 91213319 100.000 kr. bréf 91240045 91241695 91242870 91243919 91245148 91246042 91247489 91249223 91250461 91251680 91240071 91241708 91242907 91243941 91245203 91246248 91247715 91249286 91250523 91251684 91240100 91241815 91242935 91243986 91245258 91246257 91247806 91249317 91250592 91251791 91240103 91241825 91242938 91244005 91245288 91246335 91247888 91249323 91250635 91251899 91240107 91241847 91242989 91244023 91245328 91246415 91247940 91249349 91250642 91251907 91240441 91241862 91243038 91244037 91245368 91246518 91247953 91249353 91250798 91251928 91240465 91241938 91243171 91244097 91245456 91246529 91248019 91249459 91250818 91251992 91240589 91241949 91243253 91244171 91245476 91246612 91248273 91249505 91250822 91252125 91240664 91242146 91243353 91244253 91245488 91246670 91248301 91249780 91250853 91252170 91240687 91242163 91243372 91244269 91245565 91246673 91248352 91249811 91251051 91252290 91241141 91242221 91243399 91244274 91245748 91246711 91248368 91249827 91251106 91252507 91241157 91242269 91243455 91244283 91245755 91246747 91248416 91249839 91251163 91252619 91241212 91242283 91243465 91244318 91245772 91246748 91248434 91249845 91251165 91252681 91241293 91242326 91243508 91244414 91245834 91246833 91248626 91249949 91251203 91252698 91241336 91242373 91243562 91244423 91245876 91246898 91248646 91249950 91251263 91252831 91241365 91242374 91243668 91244462 91245886 91246972 91248969 91250035 91251365 91252896 91241387 91242375 91243729 91244592 91245896 91247013 91248972 91250267 91251366 91241445 91242420 91243782 91244661 91245924 91247183 91249010 91250336 91251550 91241468 91242533 91243811 91244740 91245935 91247191 91249101 91250356 91251598 91241616 91242670 91243857 91244809 91245954 91247342 91249170 91250410 91251604 91241642 91242707 91243885 91244887 91246026 91247422 91249185 91250460 91251613 10.000 kr. bréf 91270002 91271623 91273545 91275561 91277096 91278849 91280226 91281567 91283179 91284579 91270376 91271633 91273701 91275688 91277111 91279041 91280340 91281575 91283268 91284881 91270526 91271635 91273727 91275712 91277123 91279294 . 91280401 91281578 91283335 91284995 91270542 91271771 91273993 91275717 91277349 91279316 91280456 91281667 91283683 91285177 91270592 91272028 91274236 91275768 91277408 91279319 91280485 91281703 91283783 91285282 91270718 91272072 91274506 91276007 91277685 91279326 91280647 91281889 91283835 91285286 91270750 91272254 91274509 91276080 91278121 91279439 91280792 91282096 91283869 91285310 912^0878 91272341 91274561 91276137 91278139 91279512 91280909 91282102 91283912 91285337 91270887 91272380 91274718 91276286 91278292 91279515 91280983 91282291 91284021 91285426 91270991 91272579 91274854 91276642 91278368 91279550 91280994 91282426 91284025 91285459 91270995 91272649 91274894 91276680 91278370 91279644 91281069 ’ 91282461 91284167 91271258 91272729 91274907 91276713 91278375 91279669 91281150 91282469 91284258 91271261 91272857 91274939 91276719 91278458 91279846 91281232 91282822 91284278 91271262 91272967 91275255 91276763 91278517 91279850 91281304 91282828 91284405 91271463 91273342 91275454 91276847 91278531 91279997 91281485 91282968 91284463 91271562 91273425 91275463 91276857 91278593 91280011 91281492 91283080 91284514 91271579 91273458 91275530 91276863 91278594 91280215 91281497 91283086 91284527 Yfirlit yflr óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverö 1.133.011.- 91210409 innlausnarverð 113.301.- 91245244 91248995 91249122 innlausnarverð 11.330.- 91276550 91276568 91280426 91283019 (2. útdráttur, 15/11 1992) inntausnarverð 11.507.- 91271088 91280502 91281096 (3. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverö 117.697.- 91251539 innlausnarverð 11.770.- 91270536 91276456 l .000.000 kr. (4. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 1.199.727.- 91212741 Innlausnarverö 119.973.- 91241761 91244869 91252704 91242363 91249639 innlausnarverð 11.997.- 91276008 91277139 91282330 91283831 91276459 91280378 91282570 (5. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverö 122.810.- 91245193 innlausnarverö 12.281.- 91272635 91279510 91281098 91277359 91279511 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverö 126.119.- 91242083 91245291 91248994 91252705 91242365 91248013 91249712 innlausnarverö 12.612.- 91271091 91271397 91281957 1.000.000 kr. (7. útdráttur, 15/02 1994) innlausnarverð 1.277.024.- 91210696 91211042 91212479 innlausnarverð 127.702.- 91240314 91243215 91250340 91240585 91244965 91250507 91242753 91245933 91251200 innlausnarverö 12.770.- 91270017 91270021 91284060 (8. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 129.848.- 91240322 91242071 91243324 91240364 91242157 91245341 innlausnarverð 12.985.- 91271083 91274156 91281562 91271092 91276152 91283830 (9. útdráttur, 15/08 1994) I^FífiftfSVJflH innlausnarverö 132.659.- 91240769 91244962 91245666 91248588 91243690 91245587 91246889 innlausnarverð 12.266.- 91270007 91271180 91276521 91276580 91282222 91270685 91272757 91276544 91281841 91284898 (10. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 134.925.- 91242328 91243996 91245988 91247273 91251845 91242947 91244310 91247023 91251050 91252321 innlausnarverö 13.492.- 91270384 91281357 91282549 91283411 91284494 91277166 91282086 91282831 91283664 91280232 91282228 91283044 9128396$ 1.000.000 kr. (11. útdráttur, 15/02 1995) innlausnarverö 1.376.342.- 91210697 91211282 91211612 91212446 91210709 91211545 91211865 innlausnarverö 137.634.- 91240547 91242945 91246679 91249852 91252524 91240651 91242988 91248189 91249947 91252660 91240712 91243909 91248808 91250028 91252874 91241184 91244358 91249203 91250625 91242625 91245388 91249474 91251049 ; innlausnarverö 13.763.- ‘ 91270212 91273318 91276466 91281135 91282088 91271089 91273423 91276634 91281151 91282879 91271115 91273643 91277146 91281156 91283306 91271565 91274162 91277445 91281774 91284630 91273086 91275461 91278253 91281899 91284875 Útdregin óimileyst húsbréf bera hvorkl vextl né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i veðdelld Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.