Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins 3. sýn. í kvöld uppselt - 4. sýn. á morgun uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppsett - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 örfá sæti laus - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR, SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3, HAFA FORGANG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. 9 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Sun. 12/3 örfá saeti laus - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar - þri. 14/3 nokkur sæti laus - mið. 15/3 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. • SNÆDROI I NINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Frumsýning sun. 12/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600,-. 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright I kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/3 - sun. 2/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 12/3 si'ðasta sýning. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun 12/3 kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 21« BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT Sýn. lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3, fös. 24/3, lau. 1/4 allra síð- ustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fá- ein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda. Norræna menningarhátfðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20 - Norska óperan á íslandi sýnir: • SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Nergárd i kvöld. Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM" og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, lau. 11/3 örfá sæti laus, sun. 12/3 uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt, lau. 18/3 örfá sæti laus, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 örfá sæti laus. Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning í kvöld, uppselt, lau. 11. mars, uppselt, fös. 17. mars, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kammersveit Reykjavíkur sun. 12. mars kl. 17. Kroumata og Manuela Wiesier sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiöslukortaþjónusta. Þríréttaöur kvöldverðnr á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikhúsgestum, áaðeinskr. 1.860 Skólabrú Boröapantanir í síma 624455 k * WMu7 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 FÓLK í FRÉTTUM CARLOS Bucking á heiðurinn af þessari greiðslu Báru Bjarkar Elvarsdóttur. Hár og feg- urð á Islandi KEPPNIN „Tískan“ var haldin á Hótel Islandi á sunnudaginn var og var keppt í ótal greinum. Alls er talið að um fimm hundruð manns hafi komið að undirbún- ingi sýningarinnar og mætti fjöl- menni til að fylgjast með fram- vindu mála. Auk þess var Gústaf Gunnarssyni veittur bikar fyrir að bera sigur úr býtum í Forsíðu- keppni tímaritsins Hár og fegurð árið 1994. Meðal þess sem gladdi augað var tískusýning þar sem þátttakendur í keppninni Ungfrú Reykjavík voru í hlutverki sýn- ingarstúlkna. STÚLKURNAR sem taka þátt í Ungfrú Reykjavík. HLYNUR Guðmundsson, María Björk Guðmunds- dóttir og Hildur Salína komu frá Akureyri. ÞESSI fantasíuförðun fékk verðskuldaða athygli. Snúðurog Snælda Hverfisgata 105 Reimleikar í í Risinu eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Sýn. alla þri., fim. og lau. kl. 16. Sun. kl. 18. Miðasala við inngang, pantanir í sím- um 10730, 12203 og 643336. KatíiLcihhúsibl IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 Sápa tVÖ; sex við samo borð 4. sýn í kvöld örfá sæti laus 5. sýn 16. mars Mioi m/mat kr. 1.800 Alheimsferðir Erna 9. sýn. 1 1. mars 10. sýn. 17. mars Miðim/matkr. 1.600 Leggur og skel - barnaleikrit Sun. 1 2. mars kl. 15. Kr. 550. Skilaboð til Dimmu aukasýn. Sun. 12. mars [ Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 81.00 Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 16. sýn. föstud. 10. mars kl. 20. 17. sýn. laugard. 11. mars kl. 20. 18. sýn. sunnud. 12. mars kl. 20. Síðustu sýningar. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. i kvöld, lau. 11/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í si'ma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 11/3 kl. 15, sun 12/3 kl. 15. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í simsvara allan sólar- hringinn í slma 66 77 88. F R Ú ~E M I L í A IL E I K H U Sl Seljavegi 2 - simi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20, fáein sæti laus. Allra síðasta sýning. UPPSELT. Aukasýning mán. 13/3 kl. 20, fáein sæti laus. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara, sími 12233. \](Yt tjarharbíói I >^1 1 S. 610280 BAAL 9. sýn. í kvöld. Lokasýning 11/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin 17-20 virka daga. Símsvari allan sólarhr., s. 988 18284. - kjarni málsinv!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.