Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Fosterertilnefnd arsverðlauna fyrir nikið hlutverksitt ★ ★★V* S.V. Mbl ★ Á.Þ. Dagsljós HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Frumsýning: ENGINN ER FULLKOMINN W'f Háskólabíó Bída IXCcrGAitiié^D AKUREYRI Paul Newman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton, sem færði okkur Óskarsverðlauna- myndina Kramer gegn Kramer. Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.15. EKKJUHÆÐ HÚÖÓ ER LÍKA TIL Á 0ÓK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5. KLIPPT OG SKORIÐ Sýnd kl. 5 og 7.05. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. NELL :ÁAÍ\ILEG SEM ÚRVÁLSBÓK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 SKUGGALENDUR F0RREST GUNP 0 Sýnd kl. 9 Borgardagar í Þorpinu 8.-11. mars '95 Ótrúleg verð og tilboð í gangi, t.d.: Tomsensmagasin Vönduð jakkaföt kr. 9.900 og 10.900 40% afsl. Stakir jakkar kr. 7.900 - 9.900 30% afsl. Silkiskyrtur kr. 1.290 20% afsl. Dömu jakkapeysur kr. 1.990 Kjólar kr. 1.990 Mussur kr. 1.490 FJALAKOTTIJIUNN Fermingartilboð stróka: Skyrta, buxur og rúskinnsvesti kr. 5.990 Kvenbuxur frá kr. 1.990 til 2.990 • Fly kvenskór áður 6.990 nú kr. 2.990 Leðurjakkar 10% afsláttur ÍKÍRPID BRIST0L Fermingarleöurjakkar, mittisjakkar James Dean frákr. 9.900-11.900. Stærðir S, M, L og XL - 30% afsl. Geirsbúð íþróttatöskur m/riflás, stærðir 35-47, áður kr. 1.250, nú kr. 995 Bamasportskór, áður kr. 1.950, nú kr. 1.495 ‘Edznborg Handunnar kínverskar mottur 30% afsl. Lion King jogginggallar kr. 1.490 og 1.990 Glaumbær 15% afsláttur af kassettum og myndbandsspólum. BORGARKRINGLUNNI Pf0rr0tmliI«iMDí - kjarni málsins! FOLK Engin Öskubuska ► ÞEGAR Ivana Trump reis upp úr öskustónni og giftist auðkýfingnum Donald Trump var henni gjarnan líkt við Öskubusku í fjölmiðl- um, henni til mikillar ar- mæðu. „Það er stór misskiln- ingur hjá fólki að líf mitt sé í anda ævintýrisins um Ösku- busku. Það er ekki sannleik- ur málsins - og ævintýrið hefur heldur aldrei verið í neinusérstöku uppáhaldi hjá mér. Öskubuska hefði átt að segja skilið við þessa ill- gjörnu ættingja, taka sig saman í andlitinu, verða sér úti um góða vinnu og litla sæta íbúð.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.