Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 47 STiVE MARTIN ►NANNA •IrlllllU/ Sýnd kl. 5 og 7. íslenskt tal. Enskt tal kl. 5 og 9.10. SMA/BI SAMm Bf#H#LI ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900 Frumsýning GETTU BETUR! TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLA UNA M.A. Sem besta mynd ársins. Mwm HX Roberí Redford Film m OUIZ Eícm SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 Frumsýning á spennumyndinni Uns sekt er sönnuð fOANNE WHALLEY-KILMER ARMAND ASSANTE GABRIEL BYRNE OG WILLAM HURT TRIAL BY | JURY HX „Quiz Show" er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 Óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Fiennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spiliingu og blekkingu. „Quiz Show" EIN FRÁBÆR FYRIR ÞIG! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11.11 Hann er mafíuforingi, hún er í kviðdómi. Ólikt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. Er mögulegt að berjast við mafíuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury" er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhutverk: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byrne. Leikstjóri: Heywood Gould. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AFHJUPUN MICHAEL DOUGLAS DEMI | MOORE HX Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland.Framleiðandi: Michael Crihcton og Barry Levinson.Leikstjóri: Barry Levinson. Synd 45 11 15 og PABBI ÓSKAST KonunguR LjónannA AFHJÚPUN HX BANVÆNN FALLHRAÐI ■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll i W— | Patrick Swayze í nýju hlutverki ► ÞAÐ gæti verið að fara illa fyrir nýjustu kvikmynd Stevens Spielberg, „To Wong Foo, Thanks lor Everything Julie Newmar". Það átti að frumsýna hana 5. jnai, en þó myndin sé nánast tilbú- tn bendir flest til þess að dráttur Verði á því, myndin verði jafnvel ; ekki sýnd fyrr en í haust. Það er í búið að ausa miklum fúlgum í * aiyndina og þungavigtarmenn I fara þar með lykilhlutverk. Má nefna Patrick Swayze og Wesley Snipes. Ber að geta þess að Spiel- berg er framleiðandi en ekki leik- stjóri kvikmyndarinnar. Þótt þeir Swayze og Snipes hafi að öllu jöfnu verið valdir til hlutverka sinna sökum karl- niennsku sinnar auk leikhæfileika, j* Þá kveður við nýjan tón í um- , tæddri kvikmynd. Þar leika þeir, * ^uk John Leguizamo, klæðaskipt- j *nga sem verða innlyksa í ónafn- Kfeindu krummaskuði einhvers staðar í Bandaríkjunum. Er það söguþráður sem hljómar kunnug- lega, en eigi er langt síðan að bíó- gestir fengu að fylgjast með ævin- týrum og raunum dragdrottninga sem voru staðsettar í auðnum Ástralíu. Ástæðan fyrir því að kvikmynd- in tefst um óákveðinn tíma er sögð ótti við samkeppni, en á vorin og sumrin hellist jafnan mikið magn nýrra kvikmynda á markaðinn. Hvað sem því líður, þá fylgir hér mynd af Patriek Swsayze í „vinnu- gallanum". Er erfitt að sjá að þarna sé á ferðinni eitt af inestu kyntröllum kvikmyndanna úr röð- um karlkynsins. Annars er Swa- yze mjög fjölhæfur náungi. Al- kunna er að hann hefur numið ballett og dans og í kvikmyndinni sem hér um ræðir, syngur hann auk þess eitt af lögum þeim sem gefin verða út á geisladiski sam- hliða frumsýningunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PATRICK Swayze... glæsileg- (ur) sem kona. SIGURBJÖRG Olgeirsdóttir og íris Bjarkardóttir sigruðu. Söngkeppni á öskudag Á HORNAFIRÐI er ekki löng hefð fyrir því að börn gangi í búðir og ' fyrirtæki á öskudag. Rannveig Ein- arsdóttir, eigandi blómaverslunar- innar Blómalands á Höfn, ákvað að snúa blaðinu við og gera þennan dag nú skemmtilegan fyrir alla. Hún efndi til einskonar keppni á milli uppábúnu krakkana sem inn í henn- ar verslunina komu. Þeir sem vildu fá góðgæti í pokann sinn þurftu að stíga upp á stokk og syngja þar eitt lag. Allir þeir krakkar sem sungu voru myndaðir og hlustað vel á. Nokkrum dögum síðar valdi húi úr þessum stóra hópi sigurvegarana Fyrir valinu urðu tvær ungar stúlk ur, Sigurbjörg Olgeirsdóttir og íri Bjarkardóttir, og hlutu þær að laun um viðurkenningarskjal og blóm vönd. Allir hinir krakkarnir sem tók þátt munu einnig fá viðurkenning fyrir sinn skerf. Til gamans má get þess að Rannveig bauð krökkunut áð velja á milli sælgætis og baunasf íra eftir sönginn og kemur þa eflaust mörgum á óvart að allfle: völdu þau baunaspírur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.