Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (103) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftm- ikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Áma- son. (3:13) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Líf á köidum klaka (Life in the Freezer) Heimild- armyndaflokkur eftir David Atten- borough um dýralíf á Suðurskauts- landinu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (5:6) 19.00 ►HM í frjálsum íþróttum Bein út- sending heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Barcelona. Meðal keppenda er Pétur Guðmundsson kúluvarpari. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Við upphaf kosningabaráttunn- ar Bein útsending frá fundi með leið- togum stjórnmálaflokkanna. Um- sjón: Bogi Ágústsson og Helgi Már Arthursson. Stjóm útsendingar: Þur- íður Magnúsdóttir. 21-45 blFTTIB ►Gettu betur Spum- rltl IIII ingakeppni framhalds- skólanna. Að þessu sinni eigast við lið Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Fjölbrautaskólans í Garðabæ. 22.40 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. At- riði í þættínum kunna að vekja óhug barna. (13:24) OO 23.30 VUIirUVUn ►Ógnvænleg leit n ■ min 11111 (Angel Heart) Bandarísk spennumynd frá 1987. Einkaspæjari tekur að sér að hafa uppi á týndum manni og flækist inn í óhugnanlega atburðarás. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Robert de Niro, Lisa Bonet og Charlotte Rampling. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Malt- in gefur ★ ★ Vi Myndbandahandbók- in gefur ★ ★ ★ 1.20 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 15.50 ►Popp og kók Endursýning 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17 30 RADUAFFUI ►Myrkfælnu DflRnALrill draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-20 þ/ETTIR ^Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn (5:10) 21.20 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (6:20) 22.10 uy|VUVUniD ►íbúðin (The nvlnlnlRUIII Apartment) Önnur Óskarsverðlaunamynd mán- aðarins er íbúðin með Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin fjallar um skrifstofublókina C.C. Baxter sem starfar hjá risavöxnu trygginga- fyrirtæki í New York. Hann gerir sér vonir um að fá stöðuhækkun og í því skyni lánar hann lykilinn að íbúð- inni sinni svo yfirmenn hans geti átt þar náðugar stundir með ástkonum sínum. Kvöld eitt finnur Baxter með- vitundarlausa stúlku í íbúðinni en hún hafði reynt að fremja sjálfsmorð í ástarraunum sínum. Leikstjóri er Billy Wilder. 1960. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 0.15 ►{ fylgsnum hugans (Dying to Remember) Lynn Matthews er far- sæll fatahönnuður sem starfar á Manhattan í New York. Einhverra hluta vegna er hún sjúklega hrædd við lyftur og ákveður að leita sér hjálpar. Lynn er dáleidd en hverfur þá aftur til sjöunda áratugarins og verður vitni að því þegar ung kona í San Francisco bíður bana eftir að hafa verið hrint niður lyftustokk af ókunnum árásarmanni. Aðalhlut- verk: Melissa Gilbert, Scott Plank og Ted Shackleford. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Saga Jackies Presser (Teamster Boss: The Jackie Presser Story) Sannsöguleg mynd um Jackie Press- er sem þótti mikill óróaseggur í æsku en komst til æðstu metorða innan bandarískra verkalýðsfélaga. Aðal- hlutverk: Brian Dennehy, Jeff Dani- els og Eli Wallach. Leikstjóri: Alasta- ir Reid. 1992. Bönnuð börnum. 3.35 ►New Jack City Nino Brown er foringi glæpagengis sem færir út kvíamar með vopnaskaki og krakk- sölu. Aðalhlutverk: Wesiey Snipes, Ice-T og Chris Rock. Leikstjóri: Mario Van Peebles. 1991. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 5.15 ►Dagskrárlok Mickey Rourke og Robert DeNiro leika Harry Angel og Louis Cyphre. Ognvænleg leit Fjárhagur Harrys Angel einkaspæjara er með versta móti og hann slær því strax til þegar dularfullur maður gerir honum tilboð SJÓNVARPIÐ kl. 23.30 Það eru þau Mickey Rourke, Robert DeNiro og Lisa Bonet sem leika aðalhlut- verkin í föstudagsmynd Sjónvarps- ins, Ógnvænlegri leit, eða Angel Heart sem er frá árinu 1987. Harry Angel er einkaspæjari í New York á sjötta áratugnum. Fjárhagurinn Harrys er með versta móti og því slær hann strax til þegar dularfull- ur maður að nafni Louis Cyphre gerir honum tilboð. Harry á að finna fyrir hann söngvara sem var vin- sæll á fimmta áratugnum en er nú horfinn. Harry rekur slóð hans á sjúkrahús en fer fljótt að gruna að þar sé ekki allt með felldu því þar er engar upplýsingar um söngvar- ann að finna. Leikstjóri myndarinn- ar er Alan Parker. Verðlauna- myndin íbúðin Leikstjóri myndar ársins 1960 er Bill Wilder en íbúðin var síðust svart/hvítra mynda til að fá óskarsverð- laun STÖÐ 2 kl. 22.10 Kvikmynd ársins 1960 var íbúðin eftir leikstjórann Bill Wilder en hún var síðasta svart/hvíta myndin sem hlaut Ósk- arinn. Sagan er hvort tveggja í senn, bráðfýndin og hádramatísk. Hér segir af skrifstofublókinni C.C. Baxter sem vill fyrir alla muni koma sér í mjúkinn hjá yfirboðurum sín- um og hikar því ekki við að lána þeim íbúðina sína þegar þeir taka hliðarspor á hjúskaparbrautinni. Þessi undirlægjuháttur Baxters virðist ætla að hafa tilætluð áhrif en málin vandast þegar hann verð- ur ástfanginn af stúlku sem yfir- maður hans er að slá sér upp með. Baxter verður ljóst að hann hefur verið þátttakandi í ljótum leik og ákveður að við svo búið megi ekki standa. YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The viking Queen F 1967 12.00 King’s Pirate, 1967 14.00 Cold Turkey G 1971, Dick Van Dyke 16.00 Snoopy, Come Home, 1972, Charlie Brown 17.35 Kitty Kitty Bang Bang, 1968, Dick Van Dyke 20.00 Made in Amer- ica, 1993, Whoopi Goldberg 22.00 Joshua Tree T 1993, Dolph Lundgren 23.45 Death Ring F 1991, Mike Norr- is 1.15 Lush Iife F 1993, Jeff Gold- blum, Forest Whitaker 3.00 Billy Two Hats, 1973, Gregory Peck 4.30 The Viking Queen, 1967 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.30 Spiderman 7.00 The New Trans- formers 7.30 Double Dragon 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Elsewhere 14.00 If Tomorrow Comes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.55 Double Dragon 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 The Captain’s Log 18.00 Gam- esworld 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 8.00 Sryóbretti 8.30 Frálsfþróttir, bein útsending 13.00A1- þjóðlegar akstursíþróttafréttir 14.00 Listdans á skautum, bein útsending 16.00 TBA17.00 Listdans á skautum 17.30 Frjálsíþróttir, bein útsending 18.30 Fréttir 19.00 Listdans á skaut- um, bein-útsending 20.00 Fijálsíþrótt- ir 23.00 TBA 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr.Dalla Þórðardóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.10 Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Islenskar smásögur: Hvitar rósir eftir Steinunni Sigurðar- dóttur. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðiaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Járnharpan eftir Joseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. 10. og lokaþáttur. Leikendur: Borgar Garðarsson, Sigurður Karlsson, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. (Áður á dagskrá 1982.) 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum eidri borgara keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrárgerð: Sig- rún Bjömsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar” eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (2). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurfluttur eftir mið- nætti annað kvöld.) 18.03 Þjóðarþei. Grettis saga. Örnólfur Thorsson les (9). Rýnt er f textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað aðfar- arnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarp- að á Rás 2 tiu mínútur eftir miðnætti á sunnudagskvöld.) 20.00 Hljóðritasafnið. - Sónata fyrir trompett og píanó ópus 23 eftir Karl 0. Runólfs- son. Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. - Sextett eftir Pál P. Páisson. Jón Sigurbjörnsson, Gunnar Egil- son, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Sigurður Markús- son og Hans Ploder Franzson leika. 20.30 Mannlegt eðli 2. þáttur: Sér- vitringar. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. (Áður á dagskrá f gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni. (End- urflutt úr Morgunþætti.) 22.24 Lestur Passlusálma Þorleif- ur Hauksson les (23). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. - Sænsk þjóðlagatónlist. Roland Keijser, Ánders Rosén og Kjell Wetling leika á klarinettur, fiðlu og saxófón. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó KÁS I og RÁS 2 Itl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 Nætur- vakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Spindoct- ors. 6.00 Fréttir, veður, færð og fiugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma .áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 fs- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Heiga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending nllnn silnrhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 1.1.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.