Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 5 DAGBÓK i i i ( ( i ( l ( ( ( ( VEÐUR 10. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.09 3.0 6.27 1.8 12.49 2,7 19.04 1,7 8.04 13.36 19.10 20.37 ÍSAFJÖRÐUR 2.16 1,5 8.39 0,8 14.57 1,4 21.08 0,8 8.13 13.43 19.14 20.43 SIGLUFJÖRÐUR 4.33 1,1 11.11 .M 17.34 1.0 23.21 0,6 7.55 13.25 18.56 20.24 DJÚPIVOGUR 3.29 0,8 9.23 1,3 15.52 °.7 22.37 1,4 7.35 13.07 18.41 20.06 Siávarhœö miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil * * * * Rigning 4 * é 4 Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Ö Skúrir ý Slydduél Snjókoma Y/ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vrndonn symr mnd- stefnu og fjóðrin sss Þoka vindstyrk, heil flöður $ 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Tröllaskaga er 994 mb lægð sem þokast vestur og grynnist. Suðvestur af Irlandi er 974 mb lægð á ireyfingu norðnorð- austur. 1.039 mb hæö er yfir Svalbarða. Spá: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt vestanlands og víða él en úrkomulítið og jafnvel léttskýjað á norðausturlandi. Austanlands þykkn- ar upp með vaxandi norðaustanátt, stinning- skaldi og slydda eða rigning þegar kemur fram á daginn. Hiti +4 til +2 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Allhvöss norðaustanátt með éljum vestan- og norðvestanlands, en breytileg átt og slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 4 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) A Snæfellsnesi er fært um Heydal og Fróðár- heiði, en Kerlingarskarð er ófært. Fært er um Klofningsveg fyrir Gilsfjörð í Reykhólasveit. Á Vestfjörðum er fært frá Bfldudal og yfir að Brjáns- læk. Fært er frá Þingeyri til Flateyrar, en ófært til Hólmavíkur og um Steingrímsfjarðarheiði. Norðurleiðin er fær til Akureyrar, en á Siglufjarð- arleið verður mokstri hætt nú um ki. 19 og lok- ast þá vegurinn í Fljótum og til Siglufjarðar. Fært er til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Fyrir austan Akureyri er fært til Húsavíkur, austan Húsavíkur er skafrenningur og vegir ýmist þungfærir eða lokaðir. Fært er um Mývatns- og Möðrudalsör- æfi, en þar er nokkur skafrenningur. Helstu breytingar til dagsins i dag: 994 mb smálægð norður af landinu þokast til VSV og grynnist, en 974 mb lægð suðvestur af írlandi hreyfist til NNA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Akureyri -3 alskýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík -2 skýjað Hamborg 7 skýjað Bergen 6 skýjað London 9 skýjað Helsinki 2 þokumóða Los Angeles 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 6 þokumóða Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq -19 léttskýjað Madrid 12 léttskýjað Nuuk -14 hálfskýjaö Malaga 18 léttskýjað Ósló 2 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 4 lóttskýjað NewYork -1 alskýjað Algan/e 18 heiðskírt Orlando 11 hálfskýjað Amsterdam 8 léttskýjað París 6 hálfskýjað Barcelona 13 hálfskýjað Madeira 17 skýjað Berlín 6 skýjað Róm 14 hálfskýjað Chicago -10 heiðskírt Vín 9 skýjað Feneyjar 7 rign. á síð.klst. Washington -4 léttskýjað Frankfurt 5 skýjað Winnipeg -18 alskýjað Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 bolur, 4 þrautir, 7 sprikl, 8 knjánum, 9 vesæl, 11 kvak, 13 gras- fiöt, 14 tómur, 15 drakk, 17 haka, 20 blóm, 22 venslamaður, 23 Gyðingum, 24 vikka, 25 kliður. LÓÐRÉTT: 1 búhnykkur, 2 holds, 3 skrifa, 4 sár, 5 tungu- mál, 6 þylji í belg og biðu, 10 skapanorn, 12 tjón, 13 brák á vatni, 15 árstíð, 16 sundfær- um, 18 með mikinn hár- vöxt, 19 handleggur, 20 kvendýr, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fangbrögð, 8 víkin, 9 fjöld, 10 nía, 11 trana, 13 nánar, 15 hatts, 18 úlpan, 21 tál, 22 Eldey, 23 fullt, 24 fangaráði. Lóðrétt: - 2 askja, 3 ginna, 4 rófan, 5 grönn, 6 hvet, 7 ódýr, 12 net, 14 áll, 15 hret, 16 tudda, 17 stygg, 18 úlfur, 19 púlið, 20 nota. í dag er föstudagur 10. mars, 69. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: En það, að maður etur og drekkur og nýtur fagnaðar af öllu striti sínu, einnig það er Guðs gjöf. Kattholt heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 19. mars nk. kl. 14 í húsi félagsins, Katt- holti, Stangarhyl Reykjavík. Kirkjustarf Hallgrimskirkja. Kvöldbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Skipin Rey kj avíkurhöfn: í fyrradag kom Helga II með loðnu og fór sam- dægurs. Þá fóru Lagar- foss og Múlafoss. í gær kom Mælifel! og fór í nótt ásamt Kyndli og Stapafelli. Búist var við að Úranus, Dettifoss og Mælifell færu út í nótt og í dag eru vænt- anlegir til hafnar Vigri og rússamir Ozherelye og Orlik. Hafnarfjarðarhöfn. í fyrradag kom Ránin af veiðum og Drangey landaði { fyrrakvöld. í gær komu Ófeigur og Már. Lagarfoss og Strong Icelander fóru út í nótt. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 $ dag. Síðasti þáttur um Gunnar Gunnarsson í Risinu kl. 17 þar sem Sveinn Skorri Hö- skuldsson ræðir verk hans. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið austur í Hrunamannahrepp. Vesturgata 7. Kl. 13.50 verður sýnt myndband frá nemend- um Sigvalda í dans- kennslu í Risinu. Dans- að í kaffitímanum. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað (Préd. 3, 13.) í Fannborg 8 í kvöld. Þöll og félagar leika fyrir dansi og er húsið öllum opið. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Golfkennsla kl. 11. Létt ganga kl. 11-11.30. Bingó kl. 14. IAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í Kópavogsskóla sem er opin öllum 67 ára og eldri. Bridsdeild FEB, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 11 og eru allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Opið hús og dansað í Hraunholti, Dalshrauni 15, í kvöld kl. 20. Caprí-tríóið leik- ur fyrir dansi. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reylgavík verður með góukaffi og félagsvist í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 12. mars kl. 14 og eru allir velkomnir. Félag fráskilinna held- ur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Ekkjur og ekklar velkomnir svo og nýir félagar. Skaftfellingafélagið f Reykjavík er með fé- lagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. KFUM og K. Æsku- lýðs- og kristniboðsvika í Akraneskirkju. Sam- koma í kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson og Kjellrún Langdal sjá um kristniboðsefni, en þau eru nýkomin úr heimsón frá Afríku. Skúli Svavarsson ann- ast hugvekju. Vitnis- burður: Sveinbjörg Arnmundsdóttir. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíu- rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðu- maður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíuram^H sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirlgan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Biblíu- rannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður David West. Ljósm. Jón Karl Snorrason Tálknafjörður TVEIR aðilar hafa nú gert tilboð í meirihluta Valfellssystkina í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. Tálknafjörður er kauptún, byggt í landi jarðanna Tungu og Sveinseyrar og á myndinni má sjá í baksýn Bæjarfjall og Hlíðarfjall með Rimamúla. Bryggja var byggð þar árið 1947 en var stækkuð á árunum 1960-1963. Hrað- frystihúsið var byggt árið 1953. íbúar eru u.þ.b. 345 talsins og byggist afkoma þeirra aðallega á sjósókn og vinnslu sjávarafla. Skóli var reistur á árunum 1960 og 1966 og starfar þar nú grunn- skóli með 10 bekkjum. Sundlaugin var byggð árið 1930 og er ' hún hituð með hitaveitu frá Sveinseyri eins og þorpið að öðru leyti. Samkomuhús var reist árið 1934. Þorpsbúar sækja kirkju í Stóra-Laugardal sem er annexia frá Patreksfirði, og heilsu- gæslu sækja þeir einnig til Patreksfjarðar en læknir kemur til Tálknafjarðar tvisvar í viku. í landi Sveinseyrar er tijáræktar- stöð skógræktarfélags sveitarinnar. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Keykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SIMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á m&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.