Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 1
HEIMIU FOSTUDAGUR10. MARZ1995 BLA Æ Mest lán- aótUeldrl ■búóa TEIKNINGIN hértil hliðar sýnir skiptinguna milli lánaflokka íhúsbréfakerfinu sl. fimm ár og eins og sjá má, eru lánin ávallt mest vegna kaupa á eldri íbúðum. Þeir flokkar, sem merktir eru Bráðab. ákv. á árinu 1991, ná til þeirra, sem fengið höfðu lánsleyfi sam- kvæmt gamla húsnæðislána- kerfinu frá 1986, en kusu held- ur að fá húsbréfalán. Athygli vekur, að ekki hafa orðið miklar sveiflur milli lána- flokka sl. tvö ár, þrátt fyrir það að hreyfingin á fasteignamark- aðnum hafi verið mjög mis- munandi milli þessara ára og húsbréfaútgáfan að sama skapi mismikil. Þannig nam húsbréfaútgáfan ífyrra rúml. 15,3 milljörðum kr. á móti tæpl. 11,6 milljörðum kr. árið þar á undan. Mest var hún 1991 eða 15,5 milljarðar kr., en þá voru húsbréfalán vegna greiðsluerf- iðleika mjög umfangsmikil eða rúml. 2,5 milljarðar kr. og 16,5% af heildarfjárhæðinni. \jjar íbúóir vió Mosarima NÝSMÍÐIN var orðin of dýr og verð á nýjum íbúðum þvf of hátt miðað við þær eldri Þannig kemst Bergþór Jóns- son, framkvæmdastjóri bygg- ingafyrirtækisins Mótás hf. m. a. að orði í viðtali hér í blaðinu í dag, þar sem fjallað er um nýjar ibúðir á hagstæðu verði, sem Mótás er með í smíðum við Mosarima. Skipting útlána í lánaflokka í húsbréfakerfinu 1990-1994 1990: Lán í húsbr. kerfi samtals um 6,0 milljarðar 1991: Lán í húsbr. kerfi samtals um 15,5 milljarðar g1992: Lán í húsbr. kerfi samtals um 13,3 milljarðar 1993: Lán í húsbr. kerfi samtals um 11,6 milljarðar 1994: Lán í húsbr. kerfi samtals um 15,3 milljarðar Lán til nýbygginga Lán til kaupa á eldri íbúðum Lán til kaupa á eldri íbúðum ,46% Lán vegna bráðab. ákv. 6,49% Lán vegna greiðsluerfiðleika 1,87% Lán til nýbygginga einstaklinga % Lán til nýbygginga byggingaraðila Lán til kaupa á eldri íbúðum 0,80% Lán til endurbóta og breytinga 3,37% Lán vegna greiðsluerfiðleika 2,39% Lán vegna ‘86 kerfisins '8,14% Lán til nýbygginga einstaklinga '767% Lán til nýbygginga byggingaraðila Lán til kaupa á eldri íbúðum /2,76% Lán til endurbóta og breytinga ’ 0,50% Lán vegna ‘86 kerfisins *~24,47% Lán til nýbygginga einstaklinga 5% Lán til nýbygginga byggingaraðila Lán til kaupa á eldri íbúðum '2,35% Lán til endurbóta og breytinga '23,21% Lán til nýbygginga einstaklinga 6,36% Lán til nýbygginga byggingaraðila A SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR FELAGAR í ALVÍB VlLT ÞÚ EKKI BÆTAST í HÓPINN? , Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðféiaga eru eign hans og færast á sérreikning hans. IVvIbI 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og efidrlaunamál. ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita ailtaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. Avöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. Inneign í ALVÍB erfist. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. Lágur rekstrarkostnaður. Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVÍB í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. KORVSTA I FJARMALUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • ÁrmúLt 13a, sírni: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.