Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 4
4 B FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 1 AIHW TaIítI^ rI A¥ ÍTÁC^ J AI TTTÁQ^ rI Aí IFAQ^ LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBVRGI Ijj [LAi™ IIGNASALAM SÍMATÍMl LAUGARDAGA KL. 11-13 VANTAR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKRÁ 2ja lierberfya KRUMMAHÓLAR TILBOÐ 2ja herbergja ibúö á 5. haö ásamr staöi i bilskýli. Frábart útsýni. Áhríiandi ca 800 þúsund í hagstæö- um lánum. ♦ ♦ ♦ SKÓGARÁS V. 6,3 M. 65 fm 2ja herbergja ibúð meö verönd fvrir framan stofu. íbúöin er öil ný- máluö. Allar vistamerur rúmgóöar. Tengt fyrirþvottavél á baöherbergi. Sérhitun. Ahvílandi 2,7 milijónir í gömlu hagstteðu lánunum. Laus strax. * * * TR YGGVAGA TA V. 3,9 M. Mjög björt og falleg 30 fm einstakl- ingsibúö á 4. hatö i Hamarshúsinu. Parket og flisar á gólfum. Áhvilandi ca 2 millj. hagstæö lán. 3ju herhergja EINARSNES V.5.0M. Um er aö rteöa hlýlega 3ja herbergja risibúö i 6 ibúöa húsi. Parket á gólf- um. Nýll gler og póslar aú hluta til. Mjög slór lóö. Ahvilandi ca 3,0 millj. í Byggingasrjóði. Möguleg skipti á 4-5 herb. ibúö. * * * / NÁGRENNI VIÐ HÁSKÓLANN V. 5,5 M. 78 fm ibúö á 2. hæð ífjötbýli. Suður- svalir. Nýlegt gler og gluggar. Þak tekiö i gegn nýlega. íbúöinni fylgir aukaherbergi. i risi. * * * JÖRFABAKKI V.5,9M. Ca 80 fm ibúö á 2. hceö i fjölbýli. Þvottahús i ibúð. Suöaustursvalir. Laus strax. ♦ * * KJÖRIÐ FYRIR SMIÐINN Um er aö raða 3ja herbergja 82 fm ibúö á aöaihað i þribýlishúsi viö Nesveg. Ytra byrði hússins er i finu lagi. Þar á meöal nýtt gler og þak i góðu ástandi, en íbúðin er barn sins tima að innan. Stór eignarlóð. Verð aðeins 4,5 millj. og því vert að skoða nánar. * * * KLEPPS VEGUR V. 5,8 M. 75 fm 3ja herbergja ibúð á efstu hteö i fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Frábatrt útsýni yftr Viðey og að Esjunni. Yftr íbúöinni er geymsluloft sem er nán- ast jafnslórt og ibúöin. Áhvílandi ca 3,6 millj. i hagstæöum lánum. * * * SPÓAHÓLAR V.6.0M. Mjög snyrtileg 3ja herbergja ibúö á 3. hœö i litlu fjölbýli. Suöursvalir. Gltesilegt útsýni. Ytra byrði Itússins oj> sameign i mjög góöu áslandi. Ahvílandi ca 1,3 millj. i veödeild + lífeyrissjóður. Laus strax. 4ra herbergja og stwrri ÁLFATÚN V. 10,5 M Ca 130 fm 5 herbergja endaibúö á 2. hteö i fjórbýli ásamt bilskúr. Góö- ar suöursvalir. Verðlaunalóð. Ahvil- andi ca 2,6 millj. hagstæð lán. * ♦ * ÁLFHEIMAR V.6,9M. 4ra herbergja endaibúö á I. hteö i fjölbýli. Flisar á eldhúsi og baöher- bergi. Suöursvalir. Ný teppi á sam- eign. Nýlegt þak og rennur. ♦ ♦ ♦ ÁLFTAHÓLAR V.7,4M. Mjög smekkleg i'oúÖ á 2. Itað i lyftu- húsi. Ljóst parket á öllum gólfum. nema baöherbergi en það er jlísalagt i hólf og gólf. Lökkuö innrétting i eldhúsi. Suðursvalir. Áhvílandi 4,5 millj. hagstæö lán. ♦ ♦ ♦ BÓLSTAÐARHLÍÐ V.7.5M. Ca 95 fm 4ra herbergja ibúö á 1. haö í fjölbýli. Ný gegnumtekið baö- herbergi. Sameign i góöu ástandi. ♦ ♦ ♦ FÍFUSEL V. 7,5 M. 100 fm ibúö á 1. hceð i Jjölbýli. Beykiparket. Þvottalierbergi i ibúð- inni. Áhvílandi ca. 3,7 millj. i hag- stæöum lánum. ♦ ♦ ♦ HRÍSMÓAR TILBOÐ ÓSKAST 160 fm ibúö á 2 haðum ásamt inn- byggöum bilskúr. íbúöin er taplega fullkláruð - mjög opin. Unnt er aö skipuleggja hana sem glasiibúð eða skipta niöur i allt að 6 svefnherbergi og slofur. Miklir möguleikar. Áhvíl- andi 3,5 millj. hagstæö lán. ♦ ♦ ♦ KAPLASKJÓL V. 7,9 M. Ca 90 fm 4ra herbergja íbúÖ á 3. haö i KR-blokkinni. Parket á lier- bergjum. Vandaöar eidhúsinnrétt- ingar. Svalir i suöaustur og norövest- ur. Áhvilandi i hagstæðum lánum ca 400 þúsund. ♦ ♦ ♦ SAFAMÝRI V. 8,1 M. Ca 100 fm snyrtileg íbúð á 2. haö ásamt bilskúr. Vestursvalir. Geymsla i ibúö. Eign á góöu verði. Sérhtvdir RA UÐALÆKUR V. 8.950 Þ. 120 fm efri liaö í húsi sem er kjall- ari. tvar haöir og þakhaö. 4 svefnher- bergi, tvar stofur, stórt eldliús, nýtt baölierbergi. Nýtt eikarparket. Þrennar svalir. Ný hellulögn á lóö mcö snjóbraðslu. ♦ ♦ ♦ STÓRHOLT V.9.9M. 6-7 herbergja haö og ris meö sérinn- gangi. Parket. Möguleiki á að skipta i tvar ibúöir. Áhvilandi 5,2 millj. hagstæð lán. ♦ ♦ ♦ ÚTHLÍÐ V. 10,9 M. Um er aö raöa efri sérltað i Jjórbýlis- húsi. Eldhús og baðherbergi nýend- urnýjað. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Áhvilandi ca 2,4 miilj. í bygginga- sjóð. Radhús KRÓKAB YGGÐ V. 8.750 Þ. Ca 100 fm raðhús á einni hað við Krókabyggö i Mosfellsba. Mikil loft- haö. Slórt geymsluloft. Rúmgóö svefnherbergi. Áhvílandi 4,9 mi'.lj. i hagstæðum lánum. Möguleg skipti á 3ja herbergja ibúð i Reykjavik. ♦ ♦ ♦ RÉTTARHOL TS VEGUR V. 8,8 M. Ca 110 fm raöhús á 2 haöum og liálfum kjaUara. Flisar og parket. Nýleg eldhúsinnrétting. Lóö nýupp- gerð. Áhv. ca. 3,4 millj. byggingarsj. ♦ ♦ ♦ HJALLASEL V.14,0M. 240 fm parhús á tveimur liaðum. Séribúð á jaröhað. Innbyggður bil- skúr. Áhvílandi ca 700 þúsund i veð- deild. liinbýli BREKKUHVAMMUR V. 11,8 M. Ca 140 fm einbýlishús á einni haö ásamt 30 fm bilskúr. í húsinu eru 6 herbergi auk garðskála. Skipti möguieg á 2ja-3ja herbergja ibúð. ♦ ♦ ♦ SELTJARNARNES V. 15,9 M. Ca 170 fm óvenju vinalegt og vand- að einbýlishús ásamt tvöjoldum bil- skúrl Skipli möguleg á minni eign i Veslurba eða á Nesinu. Nýbyggingar ÆGISÍÐA V. 9,3 M. Ca 110 fm neöri sérhaö i tvibýlis- húsi. Afhendist 1. april fullbúin en án gólfefna. 6 milljónir i húsbréfum gætu fylgt eigninni. Atvinitiihúsiiivdi LÁGMÚLI 5 Húsnæði Glóhus hf. er til sölu Ilúsnaðið skiptist í: Tvar 390 fm góöar skrifslofuhaöir (2. og 3. haö, lyfta). 1170 fm verslunar- og þjón- ustuhúsnaði á götuhaö meö góðum útstillingagluggum. 1000 fm iönaö- arhúsnaöi með góðri aökomu og innkeyrslu. 1000 fm skrifstofuhœð með sérinngangi (óinnréttuö). Þetta húsnaöi getur selst í einu lagi eöa i hlutum. Húsiö er á frábarum staö og blasir viö einum fjölfornuslu gatnamótum i Reykjavik. Skihi á húsinu hafa mikiö auglýsingagildi. Teikningar eru til sýnis á skrifstofu okkar. Allar upplýsingar veitir Magnús Axelsson, fasteignasali. 81Z744 Fax: 814419 Magnús Axelsson, lögg. fastsali. J V Magnús Axelsson, lögg. fastsali. Magnús Axelsson, lögg. fastsali. Magnus Axelsson, lögg. fastsali. Magnús Axelsson, lögg. fastsali. MARKAÐURINN Átaksvika í fiármálum Greiðslumatið er hluti af þeim breytingum, sem átt hafa sér stað á fjármagnsmarkaði, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Hús- næðisstofnunar ríkisins. Með því var í fyrsta skipti tekin upp skipulögð ráðgjöf í tengslum við lánveitingar hér á landi. essa viku hefur staðið yfir sér- stakt átak í fjármálum heimil- anna á vegum fjármálastofnana, Neytendasamtakanna, verkalýðs- hreyfíngarinnar og sveitarfélaga. Tilgangurinn með átaksvikunni er að vekja sem flesta til umhugsunar um fjármál sín, kynna þá mögu- leika sem eru í boði hjá fjármála- stofnunum og öðrum varðandi ráð- gjöf og annað er þessu tengist. Þörf fyrir átak Það er ekki að tilefnislausu að allir þessir aðilar koma saman að þessu verkefni. Greiðsluvandi heimilanna er mikill og hefur verið það í mörg ár. Langvarandi greiðsluerfiðleik- ar skaða fieiri en þá einstaklinga sem lenda í van- skilum með af- borganir af lánum sínum. Nauðung- aruppboð á íbúð- arhúsnæði hafa áhrif á fasteigna- markaðinn. Fasteignaverð hefur ekki fylgt öðrum verðbreytingum hér á landi á undanfömum árum, sérstaklega hvað varðar stórar og dýrar íbúðir. Það hefur áhrif á möguleika þeirra sem lenda í greiðsluerfiðleikum á að selja íbúð- arhúsnæði sitt ef erfiðleikar koma upp. Þetta gerir einnig þeim sem festa kaup á íbúðum á uppboðum erfiðara fyrir með að losna við þær. Þess vegna hafa lánastofnan- ir ekki hag af fjölgun nauðungar- uppboða frekar en almenningur. Því er það hagur allra, að vel tak- ist til með þá átaksviku sem nú stendur yfir. Tilefnið fyrir átakinu er brýnt. Breytingar á fj ár magnsmar kaði Miklar breytingar hafa orðið á fjármagnsmarkaði hér á landi á undanförnum árum. Möguleikar til lántöku hafa aukist stórlega. Þetta er gott svo langt sem það nær. Auknir möguleikar skapa hins veg- ar ný vandamál. Auðvelt er að festa kaup á ýmiss konar varningi eða afþreyingu nú, sem fólk dreymdi um áður, þangað til það hafði efni á. Skilyrði fyrir því að þessir auknu möguleikar á lánsfj- ármagni bæti hag heimilanna, er, að öflug upplýsingagjöf fylgi. Átaksvikan er liður i því. Greiðslumatið í húsbréfakerfinu er hluti af þeim breytingum sem átt hafa sér stað á fjármagnsmark- aði. Með greiðslumatinu var í fyrsta skipti tekin upp skipulögð ráðgjöf í tengslum við lánveitingar hér á landi. Áður var eingöngu talað um að fólk ætti rétt á ákveðn- um húsnæðislánum, óháð mögu- leikum þess á þeim kaupum eða framkvæmdum sem lántökunum fylgdi. Bankar og sparisjóðir hafa í auknum mæli boðið upp á ýmiss konar greiðsluþjónustu og ráðgjöf. Þetta er allt af hinu góða, þegar til lengri tíma er litið, og eykur líkur á því að aukið frelsi á fjár- magnsmarkaði bæti hag heimil- anna. Markmiðið með átaksvikunni er m.a. að kynna þá þjónustu sem lánastofnanir og fleiri bjóða upp á varðandi fjármálalega ráðgjöf og möguleika fólks á sviði fjármála. Erfiðleikar og tekjur Félagsvísindastofnun Háskóla íslands hefur gert könnun á skuldastöðu heimilanna fyrir fé- lagsmálaráðuneytið. Það vekur at- hygli í þeirri könnun, að greiðslu- erfiðleikar íbúðaeigenda eru ekki bundnir við þá sem lægst hafa launin. Þetta þarf auðvitað ekki að koma nokkrum á óvart. Því hærri sem laun fjölskyldu eru, því meiri líkur eru samt á því að við- komandi geti staðið undir hærri greiðslubyrði. Það er líka niður- staða könnunarinnar, að heildar- skuldir heimila eru að jafnaði hærri hjá þeim sem hafa hærri laun. Ef eitthvað óvænt kemur hins vegar upp, sem leiðir til lækkunar á greiðslugetu, s.s. minnkandi at- vinna, þá eru erfiðleikarnir fljótari að verða miklir hjá þeim sem skulda mikið, þ.e. hjá sem hafa að jafnaði hærri laun. Allra hagur Greiðsluerfiðleikar íbúðaeigenda koma við alla. Það sem er mikil- vægast, þegar fólk lendir í greiðsluerfiðleikum, er, að taka nógu snemma á þeim. Því seinna sem tekið er á vandanum, því erfið- ari verður hann úrlausnar. Átaks- vikan í fjármálum heimilanna, sem nú stendur yfir, beinist m.a. að því, að hvetja þá sem eru ekki komnir í greiðsluerfiðleika, en eiga á hættu að lenda í þeim, að taka nógu snemma á þeim. Átaksvikan beinist einnig að þeim sem eru í greiðsluerfiðleikum. Þeir eru hvatt- ir til að leita sér aðstoðar áður en erfiðleikarnir verða það miklir að þeir verði óleysanlegir. Jafnframt er átaksvikan liður í því að kynna þá þjónustu sem í boði er á fjár- magnsmarkaði. Markmiðið er, að ráðgjöf og leiðbeiningar verði sjálf- sagður þáttur í allri lánastarfsemi hér á landi. Það mun stuðla að því að minnka greiðsiuerfíðleika íbúðaeigenda og styrkja fasteigna- markaðinn, öllum til hagsbóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.