Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 15
} ► MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 B 15 FASTEFGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiitur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11 -14, sunnud. 12-14. MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Besti sölutíminn er hafinn og mikil sala í öllum stærðum hús- eigna, því vantar okkur allar gerðir eigna, í öllum hverfum borgar- innar og nágrenni. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. 2ja herb. DÚFNAHÓLAR/BÍLSK. 58 fm falleg íb. á 5. hæð f lyftuh. Parket. Yfirb. svalir. Glæsil. útsýni. 26 fm bílsk. Verö 6,1 millj. ENGJASEL. 56 fm falleg íb. á jarðh. Parket á svefnh. og eldh. Bílgeymsla. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,2 millj. HRAFNHÓLAR - 8. HÆÐ - LAUS. 65 fm falleg 2ja herb. íb. Stórar svalir. Útsýni. Verö 4,9 milij. REKAGRANDI. 67 fm íb. á jaröh. ásamt stæði i bílgeymslu. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verö 6,2 millj. AUSTURBRÚN - LAUS. Um 50 fm falleg íb. i lyftuh. á 9. hæð. Mikiö útsýni. Verð 4,9 miilj. SKEIÐARVOGUR. 63 fm falleg endaíb. á jaröh. i tvíb. Parket, flísar. Sér- inng. Laus. Verö 5,6 millj. ÁSTÚN. 50 fm falleg ib. á 3. hæð i góðu fjölb. Parket, flísar. Áhv. 2,7 millj. Verö 5,2 millj. HRAUNBÆR. 63 fm ib. á 1. hæð. Parket. Hús nýviðg. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,8 rnilli. Skipti mögul. á stærri í sama hverfi. SÓLHEIMAR - 2JA. 73 fm falleg íb. á jarðhæð í þríb. Parket. Sérinng. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR LAUS. 61 fm íb. á 1. hæö í fjölb. Suö- ursv. Verð aðeins 5,0 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm Ib. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suður svalir. Laus. Verð 5,7 millj. 3ja herb. BJARKARGATA. 65 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Parket, flísar. Sórinng. Mikið endurn. hús og íb. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. KRINGLAN. 100 fm gullfalleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket, flísar. Yfirb. suð- ursv. Stæði í vandaðri bílgeymslu. Áhv. 1,4 millj. Laus. (b. fyrir vandláta. VALLARÁS - LAUS. 83 fm falleg íb. á 5. hæð i lyftuh. Parket. Mikið útsýni. Hús klætt og sameign góð. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,2 millj. LAUGATEIGUR. 80 fm íb. á jarðh. I þríb. Sérinng. Nýtt eldh. og bað. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. HÁTEIGSVEGUR. 90 fm falleg íb. á 2. hæð í þríb. 2 herb., 2 stofur. Suðursval- ir. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. HJALLABREKKA - KÓP. 103 fm íb. með sórinng. í fjórb. 2-3 herb., rúmg. stofa. Áhv. 4,3 millj. Byggsj. Verð 6,9 m. ÁLAGRANDI - LAUS FUÓTL. Falleg 74 fm íb. á jarðhæð í góðu fjölb. Parket. Sér garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,1 millj. 4ra—5 herb. SÖRLASKJÓL. 91 fm glæsil. íb. á 1. hæö í góðu þríb. 2 herb. og 2 stofur. íb. er öll nýl. endurn. Parket. Nýtt eldhús. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,5 millj. ÁLAGRANDI. 110 fm falleg íb. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 svefnh., stofa og suð- ursv. Parket, flísar. Vönduð íb. Verð 9,5 millj. BJÓDDU BÍLINN! BREIÐVANGUR - HF. 120 fm, 5 herb. fb. á 2. hæð, sér þvottah. s-svallr. Áhv. bygging- arsj,/húsbr. 5,6 míllj. Verð 8,5 millj. Laus. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu gullfat- lega 3ja herb. ib. á jarðh. Suður- verönd. Áhv. 2,7 míllj. Verð aðelns 5,6 millj. Laus fljótl. VESTU RBÆR/G RANDA- VEGUR. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. Sórbílast. Verð 5,9 millj. BERGÞÓRUGATA. 75fmfallegib. á 2. hæð i góðu þríb. Parket, nýl. eldh. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 6,7 millj. VESTURBERG. 73 fm falleg ib. á 6. hæð í lyftuh. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7 millj. Skipti mögul. á 2ja. HJALLAVEGUR. 70 fm falleg jarð- hæð í þrib. Ib. nýuppg. Áhv. hagst. lán. DVERGABAKKI. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar sval- ir. Góð útiaöst. f. börn. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,0 millj. BLÓMVANGUR - HF. 140 fm falleg neðri hæð í tvíb. á þessum vinsæla stað. 4 herb., rúmg. stofur. Allt sér. 30 fm bílsk. Verð aöeins 11,4 millj. MELABRAUT - SELTJN. 100 fm sérh. á 1. hæð í þríbýli ásamt 38 fm bílsk. Nýtt baðherb. Parket á stofu og herb. Áhv. 5 millj. Verð 9,9 millj. Par- og raðhús AKURGERÐI. 143 fm parh. ásamt 37 fm bílsk. 4 svefnh., rúmg. stofur. Það er fátt sem ekki er endurn. í þessu húsi. Verð 12,3 millj. HJALLASEL - 2 ÍBÚÐIR 270 fm parh. á þremur hæðum ásamt innb. bílsk. 6 svefnh. og 3 stofur eða 3ja herb. sóríb. á jarðh. Verð 14,0 millj. SÓLHEIMAR M/AUKAÍB. Raðhús á þremur hæðum. 4 svefnh. í að- alíb. auk 2ja herb. íb. á jarðh. Bílskúr. Verð 12,7 millj. Bein sala eða skipti á dýrari eign. LAXAKVÍSL. í einkasölu fallegt 210 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 rúmg. svefnh., stofur og garðskáli. Suður- verönd. Áhv. 1,9 millj. Verð 15,3 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR. 136 fm vandað endaraðhús. 4-5 svefnh., parket og flísar. Mikið endurn. hús. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 9,0 millj. LANGHOLTSVEGUR. 175 fm vandað parhús é tveimur haeðum. 5 herb. 2 stofur. V. aðeins 12,4 m. Laust. TUNGUVEGUR. 130 fm raðhús á þessum vinsæla staö. 4 svefnh., suðurgarð- ur. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,7 millj. HVANNARIMI. 180 fm parhús. 3 svefnh., sólstofa, innb. bílsk. Áhv. bygging- arsj. 4,6 millj. Verð aðeins 12,9 millj. FANNAFOLD. 101 fm fallegt parhús með innb. bílsk. Tvö herb. mögul. garð- stofa. Áhv. 4,0 byggingarsj. Verð 9,3 millj. VIÐARÁS. Nýtt 112 fm raöhús ásamt 30 fm bílsk. Fullb. eign. Verð 12,2 millj. Skipti mögul. á íb. með bílsk. Einbýlishus Höfum kaupanda aö stóru husi allt að 20 millj. i Austurborginni. Qóðar greiðalur í boðl. HRÍSMÓAR - GARÐABÆR. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Flís- ar. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,7 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJN. 81 fm falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt stæöi í bílgeymslu. Skipti mögul. á stærri íb. á Seltjn. Verð 7,9 millj. FLÉTTURIMI. Glæsil. ný 104 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 3 herb., stofa, sórþvhús. Vandaöar innr. og gólfefni. Bílgeymsla. íb. fyrir vandláta. Verð 9.950 þús. SÓLHEIMAR. 110 fm efri hæð í fjórb. 3 herb. Suðursvalir. Mikiö útsýni. 28 fm bílsk. Laus. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarð- hæð. Suðursv. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. Sérhaeðir HLÍÐARVEGUR 58, KÓP. - ( BYGGINGU. Glæsil. tvíb. á einum besta stað sem Kópavogur býður uppá. Efri sórh. um 114 fm og neðri sórh. um 230 fm ó tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. tilb. til innr. að innan. Teikn. á skrifst. GRÆNAKINN - HF. 117fmefri hæð í þríb. 4 herb., 2 stofur. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,0 millj. BIRKIHLÍÐ. 180 fm neðri sórh. í tví- býli. 4 svefnherb. Tvær stofur. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,9 millj. SKAFTAHLÍÐ. 145 fm neðri sórh. í fjórbýli. Stórar stofur. Arinn. Nýtt parket. íbherb. á jarðh. Bílsk. Áhv. 6 millj. Verð 12,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. 122 fm efri sérh. í tvíbýli. ásamt 35 fm bílsk. Verö 9,5 millj. SUÐURGATA - GLÆSIEIGN. 172 fm neðri sérhæð í tvíb. á þessum vin- sæla stað í Hf. Innb. 26 fm bílsk. 3-4 rúmg. herb. Vönduö eign í nýl. tvíb. Verð 11,9 millj. LAUGARASVEGUR. 342 fm einb. með innb. bílsk. og aukaíb. m. sórinng. Vandað og vel viðhaldið hús. Verð 24 millj. MIÐSKÓGAR - ÁLFTAN. 210 fm einb. á tveimur hæðum, byggt í Viðeyj- arstíl. 2 baðherb. Mikið útsýni. 43 fm bílsk. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 14,5 millj. ÁRLAND - FOSSVOGUR. Vandað 237 fm einb. ásamt 25 fm bílsk. Parketlagðar stofur m/arni. Sjónvarpsstofa, húsbóndaherb. 4 svefnh., sauna. Vandað hús. Frábær staðs. MARKARFLÖT - GBÆ. 140 fm vel staðs. einb. innst í botnlanga. Parket á gólfum. 4 svefnh. Nýl. þak. 53 fm bílsk. Glæsil. suðurgarður. Áhv. 4,8 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. Húsið er laust. BÁSENDI - 2 ÍBÚÐIR. Vandeð 200 fm húé sam I dag er nýtt sem 2 íb. Aufivelt að breyta i eina íb. Frábær garður og steðs. Verð aðeíns 12,7 mlllj. VALLARGERÐI. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb. í dag eru tvær íb. í húsinu en auðvelt að breyta til fyrra horfs. Nýtt parket á öllum gólfum. 74 fm bílsk. Verð 16,7 millj. BRÁÐRÆÐISHOLT. Um 140 fm fallega endurn. einb. á þessum eftirsótta stað. 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ód. LAUFBREKKA. 170 fm fallegt einb. á tveimur hæðum m. 2ja herb. íb. á jarðh. Skjólsæl suðurverönd. Fallegur garður. Hús í góðu ástandi. Verð 12,8 millj. SEIÐAKVÍSL. 160 fm einb. á einni hæð. 4 herb. á sérgangi. Arinn. 32 fm bílsk. Skipti mögul. Verð aðeins 15,9 millj. LAUFBREKKA KÓP. ÞRJÁR ÍB. Vorum að fá ( sölu rúml. 200 fm. 3ja íb, hús. Aðalíb. 4ra herb. rúml. 100 fm auk 2ja herb. 60 fm og 2ja herb. 57 fm íbúða. Fallegur grólnn garöur. Tilvalið fyrlr stórfjöl- skylduna. Verð 14,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt bílsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baöh. Glæsil. eign. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir í Reykjavík Hraunbær — 2ja 62 fm íb. á 2. hæð. Vandaöar innr. Gullengi — 3ja 118 fm í 6býli. Afh. tilb. u. trév. V. 7 m. Skúlagata — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameign mikið end- urn. Eign í góðu ástandi. Lækkað verð. Dalaland — 4ra á 2. hæð. Suöursvalir. Parket. 3 svefnK Eign í góðu ástandi. Vesturfold — einb. 170 fm éinb. á einni hæð. 4 svefnherb. Parket. Mikið útsýni. 56 fm tvöf. bílsk. Eignir í Kópavog 2ja herb. Hlíðarvegur — 2ja 78 fm í nýendurgerðu húsi á 1. hæð. Parket og Ijósar innr. Sérinng. V. 6,5 m. Efstihjalli — 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. 3ja herb. Efstihjalli 3ja—4ra 83 fm á 2. hæð (efstu) á Efstahjalla 21. Endurn. bað. Flísal. svalir. Vandaöar innr. Laus fljótl. Furugrund — 3ja 86 fm á 1. hæö. Mikið endurn. Auka- herb. í kj. Suðursv. Laus fljótl. Fannborg — 3ja 85 fm é 1. hæð, endaíb. Sérinng. Vest- ursv. Laus fljótl. Hamraborg 26 - 3ja herb. 70 fm á 1. hæð í lyftuh. Vestursvalir. Laus strax. Lækkað verð. Álfatún — 3ja 91 fm á 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar innr. Rúmg. herb. Suðursv. Einkasala. Furugrund - 3ja 72 fm á 3. hæð I lyftuh. Vandaðar innr. Verð 6,8 millj. Kársnesbraut — sérh. 70 fm neðri hæð f tvíb. Nýtt gler. Sór- inng. Parket. Laus 1. maí. V. 6,9 m. Furugrund — 3ja 86 fm endaib. á 3. hæð. Parket. Þvhús innan íb. 17 fm herb. í kj. m. eldhúsi. Glæsil. eign. 4ra-5 herb. Sæbólsbraut — 4ra 100 fm endaíb. á 2. hæð. Vandaðar beykiinnr. Flísal. bað. Mikið útsýni tiT vesturs í Fossvog. Kjarrhólmi — 4ra 98 fm á 3. hæð. Mikið endurn. Laus samklag. Álfatún — 4ra Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Suðurgarð- ur. Opið eldh. m. sjónvholi og 3 rúmg. svefnherb. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 2,0 millj. byggsj. m. 4,9% vöxtum, 1,2 millj. í lífsj. rík. m. 5,5% vöxtum. Lundarbrekka — 5 herb. 110 fm á 3. hæð. 4 rúmg. svefnh. Svala- inng. Þvottah. á hæð. Laus í apríl. Einkasala. Hlíðarhjalli — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljótl. Sérhæðir — raðhús Digranesvegur — sérh. 123 fm jarðh. i nýbyggðu húsi. 3 rúmg. svefnh. Glæsil. innr. Stór suöurverönd. Mikið útsýni. Eign í sérfl. Reynihvammur — sérh. 147 fm efri hæð sem afh. tilb. u. trév. 27 fm bílsk. Nýbýlavegur — sérh. 149 fm efri hæð. Vandaðar innr. 27 fm bílsk. Mikið útsýni. Afh. strax. Þinghólsbraut 51 - sérh. 150 fm efri hSeö í tvíb. Afh. tilb. u. tróv. 25 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Hlaöbrekka — sérh. 96 fm efri hæð í þríb. Afh. tilb. u. trév. ásamt 26 fm bílsk. Litlavör — parh. 154 fm á tveimur hæöum. 26 fm bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Hagst. verð. Borgarholtsbr. 78 — sérh. 112 fm neðri hæð í tvíbýli. 3 rúmg. svefnherb. með skápum. Nýtt hitakerfi og ofnar. Parket. Rúmgott eldh. m. búri. 30 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax. Vallargerði — sérh. 120 fm neðri hæð í tvíb. Mikið endurn. 4 svefnherb. 35 fm bílsk. Skólagerði — parhús 153 fm á tveimur hæðum. Eignin er öll endurn. Nýjar Ijósar flísar á gólfum. Nýbyggð sólstofa. 25 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Hrauntunga — raðhús 200 fm á tveimur hæðum. Aukaíb. í kj. Lækkað verð 11,5 millj. Fagrabrekka — raðhús 220 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 40 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. 29 fm bílskúr. Einbýlishús Melgerði — einb. 98 fm einbhús á einni hæð ásamt geymslurisi 50 fm yfir íb. Steyptur stigi. Mögul. er að byggja ofaná. 2 svefn- herb. Mikið endurn. 28 fm bílsk. Meðalbraut — einb. 300 fm á tveimur hæðum.' Nýendurn. 5-6 svefnherb. Stórar stofur. 36 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. Lækkað verð. Hlíðarhjalli — einb. 200 fm á tveimur hæðum. Parket á efri hæð. Vandaðar innr. Mikið útsýni. 32 fm bílsk. 32 fm geymsla undir bílsk. Víðigrund — einb. 131 fm og 118 fm í kj. Vandaöar innr. Ýmis skipti mögul. í sama hverfi. Brekkutún — einb. 262 fm, kj., hæð og ris. Glæsil. innr. í kj. er gert ráð fyrir 2ja herb. íb. 24 fm bílskúr. Vallhólmi — einb. 220 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. á efri hæð. Á jarðh. er 2ja herb. íb. ásamt 30 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Melgerði — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket á stofu. Arinn. Viðarklædd loft. 27 fm bílskúr. Eignin er í mjög góðu standi. Birkigrund — einb. 278 fm á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnherb., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbýaðst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bílsk. uppí kaupverð. Helgaland — einb. 150 fm einnar hæðar hús í Mosbæ. 4 svefnherb. 53 fm bílsk. Mikið útsýni. Eignir i Hafnarfirði Hrafnista — Hafn. 90 fm endaraðh. án bílsk. 2 svefnh. Eign i sérfI. Laust strax. Lækkað verð. Lindarberg — parh. 198 fm á tveim hæðum. Fullfróg. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ýmis skipti mögul. Lækkað verð. Suðurgata — sérh. 118 fm neðri hæð i nýl. húsi. 50 fm bilsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Verslunar- og iðnaðarh. Hlíðarsmári — verslun 197 fm verslhæð. Laus strax. Einnig 160 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. Langtíma- lán getur fylgt. Ýmis eignask. koma til greina. Skútuvogur — Heild III 2 x 180 fm bil með stórum innkdyrum. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Nýbýlavegur — 400 fm Skrifst.- og lagerhúsn. hentar fyrir heild- verslun. Laust strax. Langtímalán getur fylgt. E Fasteignasalan 541500 EIGNABORG sf. f Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. Allilióa söluslcáll viö Amarsmára Morgunblaðið/Árni Sæberg FLATARMÁL söluskálans er rösklega 230 fermetrar en flatarmál lóðar 1.147 fermetrar. Skálinn stendur skammt frá hringtorginu á Nónhæð. Þessi eign er til sölu hjá Fasteignasölunni Fold og á hana eru settar 15 millj. kr. VIÐ Arnarsmára 32 í Kópavogi er risið hús sem ætlað er það hlutverk að verða alhliða söluskáli í ört vax- andi hverfí. í samtali við blaðamann Fasteignablaðs Morgunblaðsins sagði Arnar Pálsson hjá fasteignasöl- unni Fold að hús þetta yrði eini sölu- skálinn á svæðinu að því er best er vitað. A eignina eru settar 15 millj. kr. ÞSöluskálinn er tilbúinn undir innréttingar. Húsið er timbur- grind, klædd með sléttum A-60- trefjaplastplötum auk þess sem húsið er einangrað með 4“ steinull. Gólf er slípað, nokkur niðurföll eru í góifí. burðarbitar í þaki eru úr límtréi, hurðir eru úr furu en krossviður í lofti, grindur gagnvarðar og allar rennur úr plasti. Þannig hljóðar lýsingin á húsinu sem á að hýsa kökubúð, grill, bíla- lúgusölu og söluturn sem þjóna á jafnvel tiigangi sem biðskýli fyrir strætisvagna. Þangað á eflaust margur Kópavogsbúinn eftir að leggja leið sína. Flatarmál söluskálans er rösklega 230 fermetrar en flatarmál lóðar er 1.147 fermetrár. Húsið er staðsett skammt frá hringtorginu á Nónhæð og þaðan ætti því að vera ágætt útsýni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.