Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ1995 B 17 Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Vínir Hafnarfjarðar Hvammabraut - laus. Vorum að fá í sölu rúmg. 104 fm íb. á 2. hæð í nýlmáluöu fjölbh. á frábærum útsýnisstað f Hafnarfirði. Parket á stofu. Ca 20 fm svalir með frábæru útsýni út yfir höfnina. Laus i dag fyrir þig. Lyklar á Hóli. Verð 7,9 millj. 4250. Alfholt — Hf. Vorum að fá í sölu afar glæsil., og þá meinum við glæsil. 98 fm íb. é 1. hæð i glæsil. fjölb- húsi. Gegnheild merbau-parket. Fuln- ingahurðir. Vönduð eldhúsinnr. Bað- herb. flisal. í hólf og gólf. Þvhús I íb. Verð aðeins 7,9 millj. 3794. Hafnarfjörður - Norður- vangur. Vorum að fá i sölu glæsi- lega 183 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. á þessum einstaka stað i Firðinum. Nýbyggð sólstofa og verönd með heitum potti sem yljar é köldum vetrarkvöldum. Áhv. 3,8 millj. Verð 12,7 millj. 6598. Lítíl Útborgun. Falleg122fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í nýstands. húsi við Hjallabraut í Hf. Hagst. grkjör. Verð 8,3 mlllj. 4995. Móabarð - Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð i þribhúsi. Mjög gott útsýni. Bílskréttur. Verð 7,9 millj. 7995. Vesturholt - Hf. Á þessum geysilega útsýnisstað í Hafnarfirði vor- um við að fá f sölu vel byggt tæplega 300 fm í tvíb. m. innb. bílsk. 5 svefnh., stór stofa o.fl. Áhv. ca 7,0 millj. Verð 12,6 millj. 7310. Lindarberg - Hf. vorum að fá í sölu glæsil. 224 fm parhús sem er tilb. til afh. strax fullb. að utan, fokh. að innan með miðstöðvarlögn. Gert er ráð fyrir 5 svefnherb. Teikn. á Hóli. Verð 10,5 millj. 6678. Einbýli Safamýri. Gullfalleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á efstu hæð í 4ra hæða fjölb. á þessum vinéæla og ágæta stað. Falleg eld- húsinnr. Parket. Mikið skápapláss. Glæsil. baðherb. Verð tilboð. 4831. Þverbrekka - Kóp. Hörkugóð 4ra herb. 104 fm íb. á 7. hæð með útsýni til allra átta. Þvhús í íb. Góð eign á góðum stað. Verð aðeins 6,9 millj. 4503. Seljabraut. Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð á þessum vinsæla stað í Selja- hverfi býðst nú í skiptum fyrir minni eign. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 7,9 millj. 4569. Sporhamrar. Gullfalleg 127 fm 4ra herb. íb. m. bílskúr. Hér fylgja 17 fm suð- ursv. m. í kaupunum. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 10,5 millj. 4590. Blikahólar - útsýni. Faiieg 100 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð með bílsk. í nýmál- uðu húsi. Fráb. útsýni og verðið er aðeins 7,9 millj. Skipti á 2ja herb. íb. mögul. 4556. Hæðir (3 Vesturbær. Sérlega vinaleg 157 El fm eign í tvíbhúsi á rólegum og eftirsótt- taJ um stað við Brekkustíg. Eignin skiptist í tvær hæðir ásamt innr. risi. Miklir möguleikar. Líttu á þessa! Verð 9,9 millj. 7997. [3 Austurbær - Kóp. Guiifaiiog H og mikið endurn. 111 fm 4ra-5 herb. uJ sérh. við Álfhólsveg í Kóp. 3 svefnh. Fullb. 36 fm bílsk. m. gryfju. Maka- skipti hugsanleg á minni eign. Áhv. 5,2 millj. Sanngj. verð, 8,9 millj. 7836. 13 Melabraut. Mjög falleg efri hæð pS 115 fm ásamt herb. í risi, ca 25 fm. kJÍ Þetta er sérlega falleg íb. með hreint frábæru útsýni. Verð 9,5 millj. 7992. [aSamtún. Stórglæsileg hæð og ris 9 við Samtún í Rvk. Hæðin er um 130 fm Ewk með 3 svefnh. og stórum fallegum parketlögðum stofum. Þetta er eign sem enginn má missa af. Verð 12,3 millj. 7812. Kvisthagi. Já, nú getur þú og þín fjöl- skylda eignast vel skipul. sérhæð í fallegu þríbhúsi. Franskir gluggar setja sterkan svip á stofurnar sem snúa mót suðri. Stór bílsk. Verð: Tilboð. Gamli bærinn - hæð og riS. Afar skemmtil. 141 fm sérh. í þríb- húsi við Snorrabraut auk riss. Sjón er sögu ríkari! Áhv. 3,0 millj. Verð 9,4 millj. Já, al- deilis sanngjarnt það! 7808. Fífurimi. Glæsil. 100 fm efri sérhæð í tvíb. með sérsmíðuðum innr. Láttu þér ekki nægja að keyra framhjá þessari. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,9 millj. 7739. Huldubraut - Kóp. Falleg 91 fm 4ra herb. sérhæð á efstu hæð í þríbhúsi. Hér er fallegt útsýni yfir hafið blátt! Líttu á verðið, aðeins 6,9 millj. 7991. Hrauntunga - Kóp. Afar falleg 98 fm sórhæð í góðu tvíbhúsi ásamt 28 fm bílsk. svo og 57 fm rými sem nýta mætti sem íb. Miklir mögul. Verð 9,8 míllj. 7988. Njörvasund. Mikið endurn. og stórgl. 92 fm efri hæð ásamt góðu rislofti. Nú er ekki eftir neinu að bíða. Bara drífa sig og skoða . . . 7984. Melhagi. Mjög falleg 110 fm neðri hæð ásamt 27 fm bílsk. á þessum valin- kunna stað í vesturbænum. 2 góð svefn- herb. og 2 rúmg. stofur með frönskum gluggum. Verð 10,5 millj. Skipti mögul. á stærri eign í vesturbæ. 7986. Stórholt - lítil útb. Vorum að fá í sölu mjög góða hæð ásamt séríb. í risi. Sjón er sögu ríkari. Skoðaðu þessa um helg- ina. Áhv. 7,3 millj. Verð 9,7 millj. 7993. Bústaðavegur. Slórglæsil. 5 herb. 126 fm sérh. (á tveimur hæðum). 4 svefnh. Alveg frábærar innr. Reisulegir kvistir. Þetta er glæsieign á fráb. stað. Makaskipti á minni eign. Verð 11,5 millj. 7824. Mávahlíð. Björt og skemmtil. 106 fm sérhæð (1. hæð) í fjórbhúsi á einum besta stað í bænum. Verð aðeins 9,6 millj. 7833. Skógargerði. Stórglæsil. 4ra herb. 112 fm sérh. Hér er suðurgarður með góðri Ránargata - vesturbær! Vorum að fá í sölu bráðskemmtil. hæð og ris á þessum fráb. stað. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., 3 stofur. Áhv. 5,5 millj. Verð 9.9 millj. 7821. Skipasund. Stórskemmtileg 77 fm efri sérhæð með bílsk. ásamt óinnr. risi. 2 stofur og 2 herb. á hæðinni. Fínt fyrir barna- fólkið því mögul. er að innr. 2 herb. til viðb. í risi. Garður með háum trjám. Gott verð 7.9 millj. 7826. Rað- og parhús BTorfufell. Nýkomið í sölu mjög ESj gott 129 fm endaraðhús auk kj. 5 Xmk svefnh. Góður 24 fm bílsk. fylgir. Maka- skipti mögul. á dýrari éign. Verð 11,3 millj. 6984. |9 Heiðargerði. Nýkomið í sölu }2S 232 fm raðhús ásamt 30 fm bílsk. á 5 þessum vinsæla stað í Smáíbúðahverf- inu. Já, er þetta ekki einmitt sú rétta! 6240. [3 Laugalækur. Nýkomið í sölu 174 fm raðh. á þessum rómaða stað. XmJ Möguleiki á íbúðaraðstööu í kj. Parket. 4 svefnh. Stutt í ísbúðina. 6983. Langholtsvegur. Guiitaiiegt 170 fm 5 herb. parh., byggt 1979. Tvennar sval- ir og fráb. útsýni. Húsið er glæsil. innr. m.a. m. nýl. Merbau-parketi. Baðh. flísal. í hólf og gólf o.fl. Innb. 25 fm bílsk. fylgir. Verð 13,5 millj. 6750. Grenibyggð - Mos. Vorum að fá í sölu nýl. og sérl. fallegt 165 fm raðhús með 26 fm bílsk. Eignin er á tveimur hæðum auk 25 fm rýmis í risi. Suðurgarður og sól- skáli fylgja með í kaupunum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð aðeins 11,9 millj. 6732. Kringlan. Vorum að fá í sölu mjög fallegt 264 fm parhús á þessum fráb. stað í hjarta Reykjavíkur. Arinn í stofu. Bílsk. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 15,7 miilj. Makask. vel hugsanleg. 8 svefnherb. Mögul. á séríb. í kj. 6321. Brekkusel - Seljahverfi. Er- um með í sölu eitt af þessum vinsælu rað- húsum sem stendur á óviðjafnanlegum út- sýnisst. Húsið er á þremur hæðum með séríb. í kj. Hagst. lón. Verð 13,9 millj. 6744. Seljabraut. Gott 177 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Eignin skipt- ist í 5 svefnherb. og 2 stofur. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,5 millj. Skipti óskast á 3ja- 4ra herb. íb. 6689. Yrsufell. Skemmtil. 160 fm raðh. á einni hæð auk 70 fm í kj. ásamt 26 fm bílsk. 4 svefnh., björt stofa. Grillverönd óg falleg- ur garður prýða þessa eign. Mögul. að taka íb. uppí. Verð 12,2 millj. 6000. Kjalarnes. Parhús á einni hæð, alls 121 fm sem skiptist m.a. í 3 svefnh. og stofu. Þetta hús fæst fokh. fyrir 6,2 millj. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Mögul. að fá húsið fullb. 5582. Leiðhamrar. Stórglæsil. 242 fm nýtt parh. í algjörum sérfl. sem stendur á óviðjafnanl. útsýnisstað. 4 svefnh. Innb. 40 fm bílsk. Verð 14,9 millj. 6745. Fossvogur. Vorum að fá í sölu vand- að og snyrtil. 200 fm endaraðh. á þremur pöllum sem m.a. skiptist í 5 svefnherb. og stóra stofu m. suöursvölum. Sérinng. í kj. Bílskúr. Einstök staðsetn. Verð 13,5 millj. 6701. í hjarta vesturbæjar! Afar fallegt 120 fm mikið endurnýjað parhús við Hringbraut, sem er á tveimur hæðum auk kj. þar sem möguleiki er á séríb. M.a. nýtt gler og gluggar, nýl. þak, gólfefni o.fl. Stór suðurgarður. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 9,9 millj. Skipti á minni eign í Vest- urbæ möguleg. 6727. Fannafold. Gullfallegt ca 160 fm rað- hús fá tveimur hæðum með innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Allar innr. og gólfefni [9 Sævargarðar. vomm a& tá r M sölu stórglæsil. ca 260 fm einbhús á Q| einni hæð með ca 45 fm innb. bílsk. Húsið sem skiptist m.a. í 5 svefnh., arinstofu o.fl. stendur á stórri eignarlóð með sundlaug í garði. Marargrund - Gbæ. vorum að fá í sölu afar vel skipul. og glæsil. tvíl. 240 fm einbhús með rúmg. tvöf. bílsk. með mik- illi lofthæð og háum innkdyrum fyrir alvöru jeppa. Eignin er til afh. strax fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 10,5 millj. 5890. Ásbúð - Gbæ. Glæsil. 200 fm einb. á einni hæð sem er afar vandað í alla staði. Sólskáli. Gufubað. 40 fm bílsk. Verð 13,8 millj. 5999. Glæsieign í Mosfellsbæ. Glænýtt á söluskrá er einstaklega fallegt 160 fm einbýlishús á einni hæð-auk 35 fm bílskúrs. 4 svefnherb., stór stofa með arni. Eignin stendur á 1400 fm gróinni lóð á frá- bærum stað við stórt óbyggt svæði. Já, það jafnast ekkert á við sveitasæluna. Maka- skípti vel hugsanleg. Verð 13,5 millj. Seltjarnarnes. Virkilega fallegt og „kósí“ einbhús, hæð og ris, við Vestur- strönd. Stór og góður bílsk. Fallegar innr. Stórar svalir með útsýni. Verönd með heit- um potti. Verð 13,5 millj. 5594. Logafold. Vorum að fá í sölu afar fal- legt 147 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. 3 svefnh. Góðar stofur. Hiti í stéttum. Skipti óskast á 4ra herb. íb. í Húsahverfi. Áhv. 4.2 millj. Verð 13,4 millj. 5759. Nýlendugata. vomm að fá í söiu hlýlegt 123 fm einbhús ásamt 38 fm geymsluskúr. Þetta er hús með sál. Allar nánari uppl. fúslega veittar á Hóli. Verð 8,9 millj. 5760. Dalsbyggð - Gbæ. vorum a« tá í sölu stórglæsilegt 219 fm einbhús á einum besta stað í Gbæ ásamt 45 fm tvöf. bílsk. Sérl. vandaðar innr. Marmari. Fráb. útsýni. 4 svefnherb. á hæð. í kj. er mögul. á séríb. Verð 17,9 millj. 5620. Smáíbúðahverfi - Heiðar- gerði. Afar skemmtil. 170 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. parket, gluggar, gler, rafm., drenlögn o.fl. o.fl. 6 svefnh. og góðar stofur. Mögul. á séríb. í kj. Frábær eign á þessum einstaka stað. Makaskipti óskast á 4ra-5 herb. íb. í sama hverfi. Verð aðeins 14,9 millj. 5623. Austurbær - Kóp. Stórglæsilegt ca 170 fm einbhús sem skiptist í hæð og ris ásamt bílskúr. Allar innr. í algjörum sérfl. 4 svefnherb., 2 stofur. Stór timburver- önd og afar stór garður. Verð 14,4 millj. 5992. Logafold. Stórglæsilegt 115 fm einb- hús á einni hæð auk 40 fm bílsk. Falleg lóa. Áhv. 2,5 millj. Ver« 12,5 millj. 5604. Seltjarnarnes. Vorum að fá í sölu mjög fallegt 154 fm einb. sem er hæð og ris ásamt 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Heitur pottur. Stórkostlegt útsýni yfir flóann. Verð 14.2 millj. 5617. Melgerði — Kóp. vorum að fá í sölu einstakl. fallegt 168 fm einbhús ásamt 32 fm geymslu á þessum friðsæla stað. Verð aðeins 10,9 millj. 5618. Búagrund nr. 10 - Kjalar- neSI. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefnherb. ásamt stofu. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Verð 6,2 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið ef vill. Hér er kyrrðin einstök og sjáv- arútsýni heillar hal og sprund! 5582. Mururimi - nýbygging. Skemmtil. 183 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Til afh. strax rúml. fokh. Teikn. og lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. 5579. Seltjarnarnes - einb. Guiitai- legt og „kósí" einb. sem er hæð og ris ásamt bílskúr. Gullfallegar innréttingar. Frábært útsýni úr stofu. Verönd með heitum potti. Verð 13,5 millj. 5594. Mosfellsbær. Til sölu 170 fm timb- urhús með innb. bílskúr sem er rúml. tilb. undir tréverk að innan. Fullb. að utan. Verð 11,5 millj. 5995. BDrápuhlíð. Falleg 3ja herb. 83 fm íb. í kj. á þessum vinsæla stað. Hér er allt sér og í góðu ásigkomulagi. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 6,0 millj. 3901. SMávahlíð - laus. Mjög góð HJ87 fm kjíb. m. sérinng. í góðu fjórbh. tJ Þessi skartar nýl. eldh. Lyklar á Hóli fyrir þig. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,4 millj. 3975. SFurugrund - Kóp. Sm Stórglæsileg 88 fm endaíb. á 3. hæð Ql ásamt 15 fm herb. í kj. Nýl. eldh. Park- et og flísar prýða þessa og ekki spillir sérþvottah. í íb. Frábært útsýni. Verð 6,9 millj. Skipti mögul. á stærri eign. 3910. |3Rekagrandi. Mjög skemmtileg H|3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bíl- |2| skýli. Nú er bara að drífa sig og skoða . . .! Verð 8,2 millj. 3911. SVesturbær. Afar spennandi 80 HJfni íb. á 1. hæð í rólegum stað við LZ Brekkustig. Toppsameign. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,9 millj. 3987. |3Gnoðarvogur. Hugguleg 68 fm Hj3ja herb. íb. á 4. hæö í þessu gamal- yggróna hverfi. Verð 6,2 mlllj. 3875. Stóragerði. Björt og rúmg. 100 fm millj. Verð 9,5 millj. 7819. Verð 12,5 mlllj. 6695. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Verð 7,2 millj. 3411. I Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Bama- herbergi Ef til vill eru það barnaher- bergin sem við þorum helst að mála í fjörlegum litum. Hér er teflt saman mörgum litum og útkoman er góð. Takið eftir að rýmið í sökkii fataskápsins er notað og einnig er gaman að sjá litla skápa sem settir eru í hillurnar. Eldhús Þegar mála á eldhúsið að nýju getur verið um margar leiðir að velja. Hér hefur verið valið að mála innréttinguna og bitana í Ioftinu með fallegum bláum lit. Liturinn undirstrikar og dregur fram tréklæðninguna á veggjum og í loftinu. mm jv’ ÍJi 80 v j r Grænn tónn Græni liturinn var oft notaður í svefnherbergi og er eflaust víða enn. Hér er notaður nokk- uð dökkur grænn tónn á vegg- ina, en lífgað upp með munstri í gluggatjöldum sem setja mikinn svip á herbergið. Viður í gólfi, húsgögnum, glugga- körmum og lofti setur einnig hlýlegan blæ á herbergið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.