Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 B 31 4 ~M"* Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík rOLD Viðar Böðvarsson OPIÐ HÚS - ÞVERHOLT 28 - HÆÐ OG RIS - BÍLGEYMSLA Þessi fallega ca 140 fm Ibúð á 4. hæð I nýlegu lyftuhúsi er til sölu. Hún er vel staðsett, skemmtilega hönnuð og býður uppá ýmsa möguleika. Á hæð eru 2 herb., bað, þvotta- herb., eldhús með fallegri innréttingu og.björt rúmgóð stofa. I risi eru 2 rúmgóð herb. ásamt sjónvarpsholi og snyrtingu. Parket. Tvennar svalir. Bflgeymsla. Áhv. ca 5,7 millj. húsbróf. Verð 11,5 millj. Hörður tekur vel á móti þér frákl. 13.00-17.00. Arnar Pálsson, Bjarni S. Einarsson, Finnbogi Hilmarsson, Geir Þorsteinsson, Haraldur Kr. Ólason, Steinunn Gísladóttir, Viðar Böðvarsson. Einbýlishús FJÁRSTERKUR AÐILI óskar eftir einbhúsi. Æskil. staðsetn.: Grafarvogur, Breiðholt, Árbær eða Austurborgin. Verð 14-20 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. NÝ Stórgl. einb. 300 fm að stærð með góðum bílsk. Nýklætt með Steni, nýtt gler og raf- magn, glæsileg lóð o.fl. Auðvelt að breyta I tvær góðar íb. eða gistiheimili. Verð 16,8 millj. Reykjabyggð - Mos. 1003 Ca 146 fm fallegt einb. á góðum stað. Arinn. Garður. Suðurverönd. Ca 58 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 13,9 millj. Reykjabyggð - Mos. 1384 NÝ Fallegt ca 115 fm timburh. 3 svefnherb., 1-2 stofur, suðurverönd. Ca 38 fm fokh. bílsk. Áhv. ca 5,1 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. Markarflöt - Gbæ 1604 NÝ Fallegt 135 fm einbhús á góðum stað ásamt 53 fm bílsk. Stór og björt stofa og 3 rúmg. svefnherb. Parket. Fallegur garður. Skipti mögul. Verð 13,5 millj. Laust. Starhagi 1532 Ca 300 fm sérl. fallegt hús á fráb. útsýnisst. ( húsinu eru tvær Ib. Hentar sérl. vel fyrir stóra fjölskyldu. Fallegur garður. Ca 32 fm bllsk. Verð 26 millj. Leiðhamrar - m. bílsk. 1363 Stórgl. einb. á einum besta stað ( Hömr- um. 5 herb., 2 stofur. Ca 40 fm bílsk. Skip- ti á minni eign. Áhv. 6,3 miilj. húsbr. Verð 19,2 millj. Hólahjalli - Kóp. 1547 Stórglæsil. einbhús á besta útsýnisstað I Suðurhllðum Kóp. Húsið selst fokh. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu okkar. Blikanes 1314_________________NÝ Glæsil. 273 fm einb. með góðum bílsk. ásamt einstaklib. í kj. Stór stofa og borðst. með fall- egu parketi og stórum gluggum. Garðskýli. Heitur pottur I garði. Verð 18,9 millj. Hryggjarsel 1374 Mjög gott ca 220 fm 2ja íb. hús. Aöalíb. á tveimur hæðum. 3 herb. og 2 stofur, park- et, flisar, arinn o.fl. 2ja herb. íb. í kj. með sérinng. Tvöf. 50 fm bilsk. Verð 15,5 millj. Langholtsvegur 1530 Ftómantískt ca 252 fm einbhús sem skiptist i hæð og ris. 8 rúmg. herb. og stofur. Parket. Franskir gluggar. Nýtt gler og kvistir. Ca 25 fm bflsk. Góð lóð i rækt. Verð 14,9 millj. Skipti ó sérh. eða raðh. Njarðvík 1240 Gott 145 fm einb. við Klapparstíg i Ytri- Njarövík. 4 svefnherb. og 2 stofur. Parket. Ný eldhúsinnr. Ath. skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu. Verð 11,9 millj. Vogar - Vatnslstr. 1392 Ca 112 fm einb. viö Fagradal. Bllskréttur. Skipti mögul. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Rað- og parhús VANTARí KVÍSLUM Dísarás 1344___________________NÝ Fallegt 171 fm raðhús á tveimur hæðum. 5 svefnherb., stofa og rúmg. eldhús. Fal- legur arinn. Tvennar svalir og garður. Geymsluris. Tvöf. bílsk. með geymslulofti. Verð 13,9 millj. Viðarás - m. bílsk.___________NÝ Fallegt ca 161 fm raðhús. 4 herb., stofa, útbyggður suðurgluggi i stofu, fallegar innr. Verð 13,3 millj. 1305. Ásholt - Rvk. 1376 Sérl. vel staðsett ca 133 fm raðhús á tveimur hæðum. 3 herb. Verðlaunagarður með leiktækjum. Tvö merkt stæði ( bll- geymslu. Álfhólsvegur - Kóp.___________NÝ Mjög gott 120 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bflsk. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. Stór suðurgaröur. Hiti i stétt. Verð 10,5 millj. Hæðir Listhús - Laugardal NÝ Stórgl. ib. á 2. hæð ( vönduðu húsi. Sérsmíðaðar fallegar innr. Sólstofa. Ein- stakt tækifæri til að eignast íb. á þessum stað. 1622. Snorrabraut -1. hæð 1529 Ca 124 fm sérhæð. 2 herb., 2 stofur. 2 herb. í kj. sem henta vel fyrir unglinga eða til útleigu. Parket. Suð-vestursv. Bllskúr. Verð 9,9 millj. Hjallabrekka - byggsj.1551 Góð ca 103 fm fbúð. 2-3 herb. og stofa. Gengið Laufbrekkumegin. Áhv. byggsj. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Kópavogur - vesturbær Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. efri sérhæð. Flísal. suðursv. Fallegt útsýni. Innb. bilsk. Verð 9,9 millj. 1129. Sólheimar 1569____________NÝ Björt og rúmg. ca 105 fm íb. á 3. hæð i fjórb. 3 svefnherb., nýtt eldhús, parket og lagnir. Tvennar svalir í suður og vestur m. frábæru útsýni. Góð ib. Verð 8,7 millj. Barmahlíð 1583 Gullfalleg 1. hæð á besta stað i Hliðunum. 3 svefnh., 2 stofur. Parket og flisar. Gengt úr borðstofu niður I garð. Ca 20 fm auka- herb. í kj. m. aðg. að baðherb. Sérinng. Áhv. 3,9 millj. hagst. lán. Verð 9,9 millj. Drápuhlíð 1343 Mjög góð 111 fm efsta hæð í þrlb. 3 svefnherb. og stofa. Suðursv. Góðúr garöur. 25 fm bilsk. Verð 9,9 mlllj. Rauðalækur 1526___________NÝ Björt og rúmg. ca 119 fm 5 herb. ib. á 3. hæð I fjórb. Eikar-parket. Suðursv. m. fráb. útsýni. Verð 8,7 millj. Bugðulækur 1271 Ca 151 fm ib. I fjórb. á góðum stað. 4 svefnherb., þar af 2 herb. með sérinng. og -baðherb., stofur með parketi. Stórar suðursv. Hagst. verö 10,2 millj. Hagamelur - laus 1364 Ca 124 fm sérhæð (1., hæð) i fjórb. 3 svefnherb., 2 stórar stofur. Góður garöur. 30 fm bllsk. Skipti mögul. Verð 9,9 millj. Víðimelur - hæð og ris 1195 Góð sérhæð og ris. 2 stofur og eitt herb. á hæð. 2 herb. i risi. Parket, nýtt gler o.fl. ib. er f mjög góðu ásigkomulagi. Ris býður uppá ýmsa mögul. Verð 8,9 millj. Tjarnarstígur - Seltj. 1355 Ca 107 fm ib. á 2. hæð I þrfb. 3 svefnherb., stofa og borðst. Svallr. Nýir gluggar og gler. Áhv. 6,6 mlllj. Verð 8,7 millj. Skipti mögul. á fb. f Breiðholti. Njörvasund___________________NÝ Ca 105 fm björt og falleg ib. á 2. hæð I tvíb. Dökkt parket. Rúmg. eldhús, 3 svefn- herb. og stofur. Þetta er Ib. sem tekur vel á móti þér. Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,2 millj. Hrísateigur 1570 Ca 110 fm sérhæð og ris. 4 svefnherb. og stofa. Parket. Nýtt þak og skolplagnir. 30 fm bílsk. Gosbrunnur. Verð 10,1 millj. Eiðistorg - Seltj. 1590 Glæsil. ca 144 fm ib. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., stofa og sólskáli. Suðursv. Góð sameign. Öll þjónusta við hendina. Áhv. ca 2,7 millj. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Kambsvegur 1563 Rúmg. 182 fm sérhæð I þríb. með innb. bílsk. 3 herb., 2 stofur, auk sjónvhols. Þrennar svalir. Garður. Verð 10,9 millj. 4ra-6 herb. Fellsmúli 1241 Mjög góð ca 114 fm 5 herb. endaíb. á 4. hæð I góðu fjölb. Stór stofa. Fallegt útsýni. Parket. Flísar. Verð 7,9 millj. Austurströnd - Seltj. 1396 Sérl. falleg 114 fm Ib. á 2. hæð. Fllsar á baði. Parket. Gott eldhús. Mikil lofthæð. Gott útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 9,5 millj. Háaleitisbraut 1543 Sérl. hugguleg 105 fm endaíb. á 1. hæð i góðu fjölb. 3 góð herb. og stór stofa. Sólvænar suðursv. Góð snyrtil. sameign. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Háaleitisbraut 1591 Ca 107 fm Ib. á 3. hæð. Suð-vestursv. Bflsk. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. ib. I austurbæ. Verð 8,2 millj. Gullengi 1239 Stórgl. ca 127 fm Ib. á 3. hæð i litlu fjölb. Parket. Glæsii. útsýni. Gullfallegt eldhús. Tvöf. 40 fm bilsk. Verð 11,8 millj. Ránargata 1342________________NÝ Falleg mikið endurn. og vel skipul. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð í hjarta borgarinnar. Ný eldhús- og baðinnr. Parket. Stórar suðursv. Verð 7,1 millj. Sólvaliagata - góð lán 1592 Góð 94 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð I fjórb. Nýtt gler. Nýtt bað o.fl. Áhv. 3,0 millj. byggsjlan. Verð 6,9 míllj. Háaleiti - Gerðin H58 Falleg og björt 95 fm Ib. á 2. hæð I góðu fjölb. Nýl. sérsmlðuð eldhúsinnr., rúmg. stofa og borðst. með fallegu parketi. 2 góð svefnherb. Suðursv. 8 fm herb. I kj. Stór garður. Ótrúlegt verð aðeins 7,6 millj. Álagrandi 1279 Mjög rúmg. ca 110 fm Ib. á 1. hæð I fjölb. 3 svefnherb., stofa og borðst. Parket. Góðar svalir. Leiksvæði fyrir börn. Flyðrugrandi 1166 Ca 132 fm mjög vönduð íbúð ás2‘. hæð I sériega góðu sambýli. Sérinng. á jarðhæð. Stórar stofur, 3 svefnherb. Suðursvalir og sólstofa. Mikil sameign meö æfingaherb. og gufubaði. Verð 10.990 þús. Álfheimar 1535 Vel skipul. ca 98 fm íb. i nýviðgerðu fjölb. 3 góö svefnherb., stórt eldhús, suöursv., nýl. gler o.fl. Verð 7,4 millj. Drápuhlíð 1560 Falleg 73 fm íb. á 3. hæð i fjórb. 3 herb., stofa, rúmg. eldhús. Parket. V. 6,9 millj. Hrafnhólar 1597________________NÝ 4ra herb. Ib. á 4. hæð I lyftuhúsi. Parket. Stórar vestursv. Snyrtil. eign. Skipti mögul. á 3ja herb. (b. Verð 6,4 millj. Veghús - hæð og ris NÝ Ca 136 fm íb. á 3. hæð með risi I fallegu fjölb. 4-5 svefnherb., tvær stofur. Ca 20 fm biisk. Glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. ca 6 millj. húsbr. Verð 9,9 millj. 1450. Hulduland - Fossv._____________NÝ Ca 120 fm 5-6 herb. ib. á 2. hæð. Bllsk. Stórgl. suðurútsýni. Veðursæld. Verð 10,5 millj. Skiptl mögul. á minni eign. Snæland - Fossvogur Mjög góð 4ra-5 herb. ib. á góðum stað I þessu vinsæla hverfi. Suðursvalir. Góð stofa. Efsta hæð i litlu fjölb. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. OPIÐ ALLAR HELGAR Fífusel - rísíb._____________NÝ Mjög góð ca 95 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á efstu hæð I litlu fjölb. Ib. er á tveimur hæðum, skemmtil. hönnuð, hátt til lofts og björt. Lokuð bilgeymsla. Verð 7,5 millj. 1588. Kleppsvegur - lítið fjölb. NÝ Mjög góð ca 97 fm ib. I litlu fjölb. (þrjár hæðir) I botnlanga. 3 góð svefnherb. og stór stofa. Parket. Engin umferð og góð leiksvæði. Áhv. ca 4,2 millj. húsbr. Verð 7,4 millj. 1401. Meistaravellir - laus 1332 Mjög góð 94 fm íb. á 4. hæð á vinsælum stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góður garöur. Verð 7,6 millj. 3ja herb. Þangbakki 1181 NÝ Á þessum sérl. góða stað ca 77 fm íb. sem snýr öll I suður og er á 4. hæð. Lyftuhús með allri þjónustu á jarðhæð og I nágr. Mjög rúmg. (b. Verð 6,9 millj. Hringbraut 1331 Góð Ib. á 3. hæð I fjölb. 2 rúmg. herb. og stofa. Suðursv. Aukaherb. I risi m. aðg. að baðh. Verð 5,9 millj. Árbær - ódýrt 1582 Góð 102 fm ib. á 2. hæð. Rúmg. herb. og stofa. Suðursv. Frábært verð 6,3 millj. Æsufell 1367 Falleg 88 fm endaíb. á 4. hæð. Björt stofa. Svalir. Nýl. parket og innr. Lyfta. Áhv. 1,3 millj. byggsj. V. 6,6 m. Hraunteigur - byggsj. NÝ Mjög góð ca 70 fm kjlb. 2 svefnherb., góð stofa, stórir gluggar, nýl. baðherb. Suður- garður. (b. er mikið endurn. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Verð 6,1 mlllj. 1249. Bárugrandi 1546 Stórgl. íb. í fallegu fjölb. Vandaðar innr. Parket og flisar. Bllgeymsla. íb. I topp- standi. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 9,4 millj. Flyðrugrandi 1579___________NÝ Björt og falleg Ib. Gegnheilt parket, sauna I sameign, stórar svalir o.fl. Góð lóð með leiktækjum. Nýviðgert hús. Verð 6,7 millj. Drápuhlíð 1558 Mjög góð 67 fm kjlb. I þríb. Rúmg. stofa, gott eldhús. Parket. Mögul. á afnotum að herb. i sameign. Verð 6,2 millj. Spóahólar - byggsj. Falleg 85 fm íb. á 3. hæð I litlu fjölb. Góð gólfefni. Þvherb. I (b. Nýviðgert og málað hús. Verð 6,6 millj. 1559. Einholt - m. leiguaðst. Góð ib. á 1. hæð I fjórb. Nýir gluggar, raf- magn, parket o.fl. ( kj. er herb., eldhús og bað sem fylgir og er mjög hentugt til útleigu. Geymsluskúr fylgir. Verð 6,6 millj. Grænakinn - Hfj. 1400 Mjög rúmg. ca 76 fm ib. með sérinng. Nýtt rafmagn og gler. Gott eldhús og björt herb. Verð 5,9 millj. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðhæð/kj. í nýuppgerðu húsi. Nýtt á baði. Nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Verð 6,7 millj. Reynimelur - 1. hæð 1390 Björt 3ja herb. ib. Suðursv. Snyrtil. sameign. Stutt I verslun og skóla. Ról. hverfi. Verð 6,4 millj. Laus strax. Sörlaskjól 1554_____________NÝ Mjög góð 66 fm kjlb. I góðu þríb. Stofa og hol með fallegum flísum, hjónaherb. með parketi. Sérinng. Húsið nýl. klætt að utan. Verð 6,1 millj. Rauðarárstígur 1459_________NÝ Mjög góð 3ja herb. Ib. I Norðurmýri. Nýl. innr. Parket. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 5,1 millj. Austurströnd - Seltj. 1102 Sérlega falleg fb. með bílgeymslu. Suðurverönd. Norðursv. Fráb. útsýni. Parket. Geymsla innan lb. Þvhús á hæðin- ni. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 8,0 millj. Vesturbær m. láni 1283 Vel skipul. rúmg. ib. á 1. hæð í þrib. 2 stór svefnh. Rúmg. stofa. Góður garður. Verð 6,2 millj. Áhv. 4,5 millj. byggsj. o.fl. Mis- munur 1,7 millj. má greiðast á rúmu ári. Laugarnesvegur 1247 Ca 78 fm (b. á þessum eftirsótta stað. Rúmg. herb.. ný gólfefni. Geymsla. Góð eign. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 6,9 millj. Seljavegur 1294______________NÝ Snyrtil. ca 77 fm ib. á 1. hæð í góðu þríb- húsi. Góð staðsetn. Ágætar eldri innr. Laus fljótl. Verð 5.990 þús. Meistaravellir 1451_________NÝ Björt og rúmg. ca 79 fm ib. i nýviögerðu fallegu fjölb. Suðursv. með glæsil. útsýni. Snyrtil. sameign. Hiti og lýsing í plani. 2ja herb. Laugateigur - byggsj. NÝ Ca 70 fm góð 2ja herb. (b. I kj. I tvlb. Stórt svefnherb., björt stofa. Rólegt og gróið hverfi. Áhv. ca 3,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 1402. Austurströnd - Seltj. 1369 Góö ca 61 fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Par- ket. Góöar innr. Útsýni. Verð 5.990 þús. Kleppsvegur 1578___________NÝ Hugguleg ca 59 fm íb. á 2. hæð I mjög góðú fjölb. (b. snýr öll I suöur, ekki að Kleppsvegi. Stórar suöursv. Nýviðgert hús, þak og tvöf. gler. Verð 5,2 millj. Laugavegur 1345 Ca 43 fm íb. á 3. hæð á góðum stað. Snyrtil. sameign. Nýl. viðgert þak. Hagst. áhv. byggsjlán ca 3 millj. Verð 4,5 millj. Mismunur 1,5 millj. má gr. á árinu. Kambsvegur 1554 Falleg, ósamþ. 36 fm íb. I þríb. Rúmg. eld- hús og baðherb. Parket. Sérinng. Að- gangur að þvhús. Verð 2,8 millj. Kambsvegur 1593 Góð ca 60 fm 2ja herb. íb'. í kj. Parket. Nýl. eldhúsinnr., nýtt rafmagn. Sérgeymsla. Áhv. 2,1 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 1393 Gullfalleg björt og rúmg. ca 63 fm ib. á 2. hæð i nýviðgerðu fjölb. Parket. Suðursv. Áhv. ca 2,1 millj. Verð 5,3 millj. Fróðengi 1341 Ca 40 fm einstakllb. Eikarparket. Flísar. Samþ. teikn. af 13 fm stækkun á íb. með litlum tilkostn. Verð 4.150 þús. Hólmgarður 1252____________NÝ Ca 62 fm neðri sérhæð. Rúmg. stofa. Garður. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,5 millj. Seiiugrandi 1346 Falleg og vel skipul. 52 fm Ib. á 2. hæð. Góðar innr. Parket og flísar. Mögul. á að lelgja stæði I bllg. Verð 5,7 millj. Engihjalli - Kóp. 1610 NÝ Mjög falleg ca 62 fm ib. á 8. hæð. Parket og flísar. Stórar vestursv. með glæsil. útsýni. Skipti mögul. á 4ra herb. eða sérhæð I Kóp. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 5,2 millj. Gaukshólar H63_________________NÝ Glæsil. 54 fm (b. á 4. hæð I lyftuhúsi. Fal- legt útsýni yfir borgina. Húsvörður. Verð 4.950 þús. Krummahólar 1334_____________NÝ Mjög góð 43 fm íb. á 5. hæð með fallegu útsýni. Rúmg. herb. Parket. Gervihnat- tasj. Húsvörður. Bílgeymsla. Verð 4,1 millj. Markland - Fossvogur NÝ Góð ca 50 fm jarðhæð með sérgaröi. Húsið er ailt nýviðgert. Björt og skemmtil. 2ja herb. íb. á vinsælum stað. Verð 5,2 millj. 1403. Klapparstígur__________________NÝ Ca 37 fm ósamþykkt Ib. Góð staðsetn. full lofthæð. Nýir gluggar og gler. Nýl. raflagnir. Gott verð 2,8 millj. Víðimelur 1001 Ca 80 fm góð kjlb. á friðsælum stað. Nýl. eldhúsinnr., stór stofa, rúmg. svefnherb. Stórir gluggar. Garður I rækt. Jöklasel 1319 Mjög góð 77 fm Ib. á jarðhæð. Rúmg. herb., fallegt eldhús og baðherb. Suðvesturverönd. Góður sérgarður. Áhv. 4,2 millj. Verð 5,8 millj. Mismunur aðeins 1,6 millj. sem greiða má á 12 mán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.